Jump to content


Photo

Olympíuleikar og möguleikar okkar


 • Please log in to reply
14 replies to this topic

#1 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 23 January 2008 - 16:15

"Vísir, 16. jan. 2008 21:22

Svona kemst Ísland á Ólympíuleikana

Ég veit, Alfređ, ţetta er flókiđ.

Eitt ađalmáliđ á EM í Noregi snýst um hvađa tvćr ţjóđir verđa síđastar til ađ tryggja sér sćti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar.

En ţađ er ekki auđvelt ađ klóra sig í gegnum ferliđ sem gefur af sér ţćr tólf ţjóđir sem fá ţátttökurétt á Ólympíuleikunum.

Nú ţegar hafa bara fjórar ţjóđir tryggt sér farseđilinn til Peking. Ţćr eru eftirtaldar:

Gestgjafar: Kína
Heimsmeistarar: Ţýskaland
Ameríkumeistarar: Brasilía
Afríkumeistarar: Egyptaland


Ţađ ţýđir ađ enn á eftir ađ finna átta keppnisţjóđir fyrir Ólymíuleikana.

2 laus sćti fyrir álfumeistara:
Evrópumeistarar: ?
Asíumeistarar: ?

6 laus sćti fyrir undankeppnina:
Undanriđill 1 (í Póllandi): Tvö efstu liđin
Undanriđill 2 (í Danmörku): Tvö efstu liđin
Undanriđill 3 (í Frakklandi): Tvö efstu liđin

- Ef Pólland, Danmörk eđa Frakkland verđa Evrópumeistarar mun einn undanriđlanna fćrast til Króatíu.

- Undankeppnin fer fram dagana 30. maí til 1. júní 2008.

Semsagt, fjórir álfumeistarar komast á Ólympíuleikanna, auk heimsmeistaranna, gestgjafanna og sex ţjóđa úr undanriđlunum. Ţađ gera samanlagt tólf ţjóđir.

Viđ skulum skođa hvađa liđ eru búin ađ tryggja sér sćti í undanriđlunum:

Undanriđill 1:
Pólland (2. sćti á HM)
Spánn (7. sćti á HM)
Argentína (3. sćti í Ameríkumótinu)
Eitt laust sćti fyrir EM-ţjóđ

Undanriđill 2:
Danmörk (3. sćti á HM)
Rússland (6. sćti á HM)
Túnis (2. sćti í Afríkukeppninni)
Eitt laust sćti fyrir EM-ţjóđ

Undanriđill 3:
Frakkland (4. sćti á HM)
Króatía (5. sćti á HM)
Alsír (3. sćti í Afríkukeppninni)
Eitt laust sćti fyrir Asíuţjóđ

Ţađ eru semsagt tvö laus sćti fyrir EM-ţjóđir. Ţađ ţarf ţví ađ skođa ţćr ţjóđir sem keppa á EM og hafa ekki tryggt sér sćti í undankeppninni nú ţegar.

Ísland
Svíţjóđ
Noregur
Slóvakía
Ungverjaland
Hvíta-Rússland
Slóvenía
Tékkland
Svartfjallaland

Tvö liđ úr ţessum hópi fara í undankeppnina. Ţađ eru ţau tvö liđ sem ná bestum árangri á mótinu.

Ef ţannig vildi til ađ einhver ţessara ţjóđa yrđi Evrópumeistari, fćri viđkomandi ţjóđ vitanlega beint til Peking og ţyrfti ekki ađ taka ţátt í undankeppninni.

En ţar međ er sögunni ekki lokiđ. Ţar sem Ísland lenti í áttunda sćti í heimsmeistarakeppninni í Ţýskalandi í fyrra, fćr Ísland sjálfkrafa ţátttökurétt í undankeppninni ef eitthvađ af liđunum sem lenti í 2.-7. sćti á HM verđur Evrópumeistari.

Ef Ţýskaland verđur Evrópumeistari, fćr liđiđ sem lendir í öđru sćti á EM farseđilinn til Peking sem álfumeistari Evrópu. Ef ţađ liđ er eitthvađ af ţeim liđum sem lenti í 2.-7. sćti á HM í fyrra fer Ísland sjálfkrafa í undankeppni ÓL.

Ţađ eru semsagt fjórar leiđir fyrir Ísland ađ komast á Ólympíuleikana:

1. Verđa Evrópumeistari og sleppa viđ undankeppnina.

2. Ná annađ hvort besta eđa nćstbesta árangri ţeirra liđa á EM sem eru ekki komin í undankeppnina.

3. Treysta á ađ Pólland, Danmörk, Frakkland, Króatía, Rússland eđa Spánn verđi Evrópumeistari. Ísland fćr ţá sćti viđkomandi ţjóđar í undankeppninni.

4. Ef Ţýskaland verđur Evrópumeistari, treysta á ađ Pólland, Danmörk, Frakkland, Króatía, Rússland eđa Spánn verđi í 2. sćti á EM. Ísland fćr ţá sćti viđkomandi "


#2 Staffan

Staffan

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,760 posts
 • Kyn:Karl

Posted 23 January 2008 - 19:47

Bulliđ í kringum ţessa keppni er međ eindćmum.
Stupid Ned Flanders!!!!

#3 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 24 January 2008 - 00:06

Bulliđ í kringum ţessa keppni er međ eindćmum.Hver ćtli hafi skrifađ ţessa frétt, eru íţróttafréttamenn algjörir vanvitar?

#4 krókur

krókur

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,468 posts
 • Stađsetning:Hérna

Posted 24 January 2008 - 00:09

Bulliđ í kringum ţessa keppni er međ eindćmum.


Mér finnst ţetta skemmtileg lesning.
Krókurinn hér
hvar og hvenćr sem er
o.s.fr.

#5 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 24 January 2008 - 00:13

Mér finnst ţetta skemmtileg lesning.


....en skilur ţú ţetta?

#6 krókur

krókur

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,468 posts
 • Stađsetning:Hérna

Posted 24 January 2008 - 00:18

Nokkurn vegin, held ég.
Krókurinn hér
hvar og hvenćr sem er
o.s.fr.

#7 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 24 January 2008 - 00:20

"Ég veit, Alfređ, ţetta er flókiđ.", segir fréttahaukur visir.is

og ennfremur,

"Eitt ađalmáliđ á EM í Noregi snýst um hvađa tvćr ţjóđir verđa síđastar til ađ tryggja sér sćti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í sumar."

Svo erum viđ Íslendingar ekki í ţokkalegum málum, viđ erum jú í öđru neđsta sćti, svo ţetta virđist ćtla ađ hafast, bara passa sig ađ tapa fyrir Spánverjum á morgum, ţá er ţetta komiđ.

En ađalmáliđ sem enginn nema frétta haukurinn á visir.is hefur áttađ sig á er ađ mótiđ snýst ekki um hver verđur Evrópumeistari, nei aldeilis ekki, ţetta er mótiđ um hver kemst á Olympíleikana í Kína nćsta sumar, ţessi fréttahaukur visir.is er á einhverju, kannski hefur hann komist í byrgđir strákanna.

#8 krókur

krókur

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,468 posts
 • Stađsetning:Hérna

Posted 24 January 2008 - 00:21

:lol:
Krókurinn hér
hvar og hvenćr sem er
o.s.fr.

#9 Spanni

Spanni

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,613 posts

Posted 24 January 2008 - 10:14

Ţađ yrđi hugsanlega gaman fyrir ţá ađ vera međ á ţessum ólympíuleikum. Allar líkur eru nefnilega á ađ ţetta verđi í seinasta sinn sem keppt verđur í handbolta á Ólympíuleikum ađ sinni allavega. Hörđ ámćli hafa komiđ frá alţjóđa ólympíunefndinni á handboltahreyfinguna fyrir spillingu og fyrirfram ákveđin úrslit leikja. Sérstaklega í Asíu. Lítill áhugi á heimsmćlikvarđa og takmarkađur áhugi mótsgesta eru ađ ýta "stympingum" út af leikunum ađ auki.

#10 Staffan

Staffan

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,760 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 January 2008 - 13:30

Eitt hef ég ég aldrei skiliđ međ ţessi stórmót í handboltanum og ţađ er afhverju í andskotanum liđin byrja ekki međ hreint borđ í milliriđlum. Ţađ er eins og ţađ sé veriđ ađ gefa sterkari ţjóđum forskot á hin.
Stupid Ned Flanders!!!!

#11 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 24 January 2008 - 21:12

ÍSLAND VANN KEPPNINA


"Vísir, 24. jan. 2008 20:49

Ísland keppir í undankeppni ÓL

Íslendingar geta ţakkađ Ivano Balic og félögum í króatíska landsliđinu fyrir sćtiđ í undankeppni ÓL.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar:

Ţökk sé hagstćđum úrslitum á EM í handbolta í Noregi í dag er öruggt ađ Ísland keppir í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í vor."


#12 Hawk12

Hawk12

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,338 posts

Posted 25 January 2008 - 12:18

ÍSLAND VANN EKKI

"Vísir, 25. jan. 2008 11:01

Ekki spilađ um 7. sćtiđ á EM

Gergo Ivancsik og félagar í ungverska landsliđinu urđu í áttunda sćtiđ á EM í Noregi.

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar:

Pólland og Ungverjaland munu ekki mćtast í sérstökum leik um sjöunda sćtiđ á EM í handbolta sem lýkur um helgina í Noregi.

Nú er ljóst ađ Noregur og Svíţjóđ fá ţau tvö sćti sem voru laus í undankeppni Ólympíuleikanna en ađeins átti ađ spila um 7. sćtiđ ef sćti í undankeppni ÓL vćri undir.

Ţađ er ţví búiđ ađ rađa í 7.-16. sćti í keppninni samkvćmt árangri liđanna en eins og Vísir greindi frá í gćr varđ Ísland í 11. sćti á mótinu. "


Jćja ţá eru visir.is frétta strákarnir komnir međ nýtt módel og nú er búiđ ađ rađa liđunum sem voru ađ leika á EM í Noregi í sćti, jú eftir árangri liđa, mikiđ var ađ ţeir skilja ţetta strákarnir á visir.is, en sem sagt Noregur og Svíţjóđ unnu.

#13 Adidas

Adidas

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,475 posts
 • Stađsetning:Ekki í ţessu landi

Posted 26 January 2008 - 01:28

viđ erum kominir í undankeppni Ól í peking. ţví viđ lentum í 8 sćti í HM í ţýskalandi og fćrumst upp um 1 sćti vegna ţess ađ allar ţćr ţjóđir sem voru í 1-7 sćti voru búnar ađ tryggja sér ţátttökurétt ţannig viđ fćrumst upp um 1 sćti vegna ţess. fáránlegt skipulag á ţessu handboltarugli
Viđ erum sófakynslóđin, sófalandiđ.
Sitjum bara í sófanum og segjumst vera
á móti hlutum en gerum svo ekki rassgat í ţví

#14 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 26 January 2008 - 17:00

já, útkoman útúr öllu dćminu var sem sagt ađ Ísland mun keppa í undankeppni Ólumpíuleikanna sem fram fer í Póllandi er líđa fer ađ vori, ađ ég held. Ţar mun Ísl. leika í riđli međ Póllandi, Svíţjóđ og Argentínu. Tvö efstu liđin ţar munu svo fara til Peking.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#15 falcon1

falcon1

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,717 posts

Posted 26 January 2008 - 23:12

Er ekki hćgt ađ einfalda ţetta kerfi eitthvađ? Hálfruglingslegt finnst mér.
Kveđja,
Falcon1

icelandphotoblog.com

Íslenska ţjóđ - RÍS UPP!

Fyrrum voru fálkar fluttir lifandi út í stórum stíl, ţví erlendir ţjóđhöfđingjar sóttust eftir ađ eignast íslenska fálka. Íslenski fálkinn er stćrsta fálkategund sem til er og er eftirlćti fuglaskođara. Af Íslandsvef
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users