Jump to content


Photo

Skák


 • Please log in to reply
6 replies to this topic

#1 Steinríkur

Steinríkur

  Mćltur

 • Óvirkir notendur
 • 81 posts

Posted 17 February 2008 - 12:05

Sćlir málverjar mér vatar skák leik ţví 7 ára gamli strákurinn minn er međ svo mikinn áhuga á skák en ég kann bara mann gangin og varla ţađ gćti veriđ sniđugt ađ finna forrit til ađ ćfa okkur í skák Kveđja steinríkur

#2 hagur

hagur

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 158 posts
 • Stađsetning:Kópavogur

Posted 17 February 2008 - 12:35

Sćlir málverjar mér vatar skák leik ţví 7 ára gamli strákurinn minn er međ svo mikinn áhuga á skák en ég kann bara mann gangin og varla ţađ gćti veriđ sniđugt ađ finna forrit til ađ ćfa okkur í skák

Kveđja steinríkur


Hérna er hćgt ađ spila skák viđ tölvu á vefnum: http://chess.delorie.com/ og http://www.instantchess.com/

Hérna er hćgt ađ sćkja ýmis skákforrit:
http://www.chesscent...ss_Software.htm

Ţađ er nóg til af ţessu á netinu ;)

#3 Steinríkur

Steinríkur

  Mćltur

 • Óvirkir notendur
 • 81 posts

Posted 17 February 2008 - 13:09

Ég ţakka fyrir Hagur

#4 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 27,818 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 17 February 2008 - 19:19

Flott ţetta! MIkiđ fjári er ég orđinn lélegur í skákinni, best ađ byrja ađ ćfa sig!
Skilekkineitt: "Sjónhverfingar byggjast á því að dreifa athyglinni frá aðalatriðinu."
Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."
Apple: "...hvað sem útveggjunum líður en þeir eru hannaðir til að taka á sig lárétt álag en ekki lóðrétt."

Plasma Rarity: "Ég myndi skilgreina kjána sem einhvern sem skortir þekkingu á eitthvað málefni, en getur jafnvel verið greindur. Það er munur á kjána og vitleysing og hann er sá að vitleysingur getur haft þekkingu en skortir greind."

#5 Halldór Gunnar Haraldsson

Halldór Gunnar Haraldsson

  Mćltur

 • Óvirkir notendur
 • 70 posts

Posted 20 February 2008 - 23:11

Besta skákforritiđ er Fritz. Chessmaster er hugsanlega notendavćnna fyrir krakka. En skemmtilegra er ţó ađ tefla á netinu viđ alvöru andstćđinga. Besti stađurinn til ţess er Chessclub.com Ţar ţarf ađ greiđa um 3000 íslenskar á ári međ kreditkorti og downloada forriti sem heitir Blitzin og er til á íslensku.

#6 siff

siff

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,000 posts

Posted 27 February 2008 - 09:47

gameknot.com er góđur stađur til ađ ćfa sig. Ţar er spiluđ bréfaskák ţar sem ađ hver leikur má taka ađ lámarki 3 daga. Ţađ sniđuga viđ ţetta er ađ hćgt er ađ vera međ margar skákir í gangi í einu, en ţá er hćgt ađ haga málum á ţann veg ađ leika 1-5 leik á dag eftir ţví hvađ menn vilja.

Kosturinn viđ ţetta er ađ í hvert skipti sem komiđ er ađ ţví ađ leika, ţarf ađ meta stöđuna upp á nýtt (ţ.e. ef menn muna hana ekki ţeim mun betur). Ţetta bćtir ţađ sem helst skiptir máli í skák ţ.e. stöđumat.

P.s. ţađ kostar ekkert ađ spila ţarna.

#7 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 27,818 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 29 February 2008 - 21:21

Mér líst afar vel á ţessar síđur. Nú veit ég ađ ég hef ekki uppgötvađ allt sem netiđ hefur upp á ađ bjóđa.
Skilekkineitt: "Sjónhverfingar byggjast á því að dreifa athyglinni frá aðalatriðinu."
Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."
Apple: "...hvað sem útveggjunum líður en þeir eru hannaðir til að taka á sig lárétt álag en ekki lóðrétt."

Plasma Rarity: "Ég myndi skilgreina kjána sem einhvern sem skortir þekkingu á eitthvað málefni, en getur jafnvel verið greindur. Það er munur á kjána og vitleysing og hann er sá að vitleysingur getur haft þekkingu en skortir greind."
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users