Jump to content


DÓMUR í Máli er varđar Jóhannes Sveinsson Kjarval og hans verk


  • Please log in to reply
No replies to this topic

#1 Gestur_momentomori_*

Gestur_momentomori_*
  • Gestir

Posted 28 February 2008 - 19:59

Dagurinn í dag er sorgardagur. Hver á nú ađ passa upp á meistara Kjarval og hans verk, ekki virđist ţeir er stjórna safni Kjarvalsstađa upp á marga fiska. Ađ nota efa ekki erfingjum í vil er svo ótrúlegt og ó Kjarvalst ađ ég á ekki orđ. Ţegar ţessi váfrétt barst mér gekk ég ţungum skrefum upp í Hólavalla Kirkjugarđ og settist hjá meistara Kjarval, hann var ţögull sem gröfin, ţetta var undarlegur klukkutími međ meistaranum, skelving held ég ađ ţessi heimska hroki og illgirni hefđi sćrt blessađan karlinn. Hvađ gera bćndur nú spurđi ég Kjarval, hann svarađi mér ekki, ţá gekk ég ađ leiđi Muggs sem er ţarna rétt hjá, ţađ verđur og skrá ţetta Kjarvalsmál alltsaman fyrir komandi kynslóđir eller hvađ Mr. Bolcheman frá Bíldudal. Ég rabbađi viđ Mugg hljóđi og spurđi hvađ honum fyndist um Kjarvals dóminn, hann svarađi ekki en ţađ fyrsta er kom upp í huga mér var ađ enn vćru í fullu gildi orđ Árna Magnússonar um sagnfrćđileg vinnubrögđ: “Svo gengur ţađ til í heiminum, ađ sumir hjálpa erroribus á gang, og ađrir leitast síđan viđ ađ útryđja aftur ţeim sömu erroribus. Hafa svo hverir tveggju nokkuđ ađ iđja” Ég sat á leiđi Kjarval í klukkutíma og hugsađi, mér var kalt á rassinum en ţegar ég stóđ upp ţá var snjórinn horfinn og vandamál leyst, ţetta hefđi Kjarval ţó góđ launs á köldu vandamáli. Gilligogg, Albjartur og Giovanni, blessuđ sé minning ykkar á ţessum dapurlega degi. Hjálagt er mynd af Jóhannesi og Tove fyrir tíma Reginsunda, ef ţú kćri lesandi prentar myndina út og sýnir fólki spurđ ţú ţá ţeirra spurningar "Hvađa fólk er ţetta kćri íslendingur" spurđu mann, annan og marga í viđbót, ég verđ mjög hissa ef einhver af yngri kynslóđinni veit hvađa fólk er á myndinni. Ţađ er fólk á fullum launum viđ ađ vernda Kjarval, hluti af ţví ađ vernda er ađ kenna og hver einasti Íslendingur verđur ađ ţekkja Kjarval, allan ferilinn og allt lífiđ, ekki bara gamlan listamann, heldur ungan građan fraúrstefnu listamann sem lék á alls oddi langt fram eftir aldri.

Attached Files


0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users