Jump to content


Photo

Er Ísland smáríki í skák?


 • Please log in to reply
9 replies to this topic

#1 N21

N21

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 170 posts

Posted 10 March 2008 - 13:43

Ţađ vekur athygli ţegar heimslistinn yfir 100 bestu skákspilarana er skođađur ađ ţar er engan Íslending ađ finna.

Listann má sjá á http://fide.com/rati....phtml?list=men

Ţá vaknar sú spurning hvort ţađ sé fortíđarhyggjan sem hvílir svona ţungt á íslensku skáklífi. Enn eru ţeir Fischer og Spasský taldir til helstu fyrirmynda hérlendis í skákinni en fjölmiđlar gefa ţeim skákmönnum sem nú standa fremstir lítinn gaum enda ţótt ţeir séu tvímćlalaust betri en hiđ ćvaforna tvíeyki og sannarlega betri fyrirmyndir. Ţar nćgir ađ nefna óskorađan heimsmeistarann, hinn geđprúđa baráttujaxl frá Indlandi, Vishy Anand, sem gengur líka undir sćmdarheitinu tígrisdýriđ frá Madras.

Ţađ var til dćmis átakanlegt ađ sjá Spasský í sjónvarpsfréttum í gćr ađ harma tćkniframfarir sem skákin hefur notiđ góđs af og sakna gömlu góđu daganna eins og vćri hann ellićr ballettdansmćr sem telur danslistina hafa horfiđ međ brotthvarfi sínu.

Ţađ verđur ţó ađ segjast ađ Hannes Hlífar Stefánsson er ađ standa sig mjög vel á Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir og vćri nćr ađ fjölmiđlar veittu ţví athygli en harmakveini Spasskýs.

#2 Skrolli

Skrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,488 posts
 • Kyn:Karl

Posted 10 March 2008 - 15:30

Ţađ vekur athygli ţegar heimslistinn yfir 100 bestu skákspilarana er skođađur ađ ţar er engan Íslending ađ finna.

Listann má sjá á http://fide.com/rati....phtml?list=men

Ţá vaknar sú spurning hvort ţađ sé fortíđarhyggjan sem hvílir svona ţungt á íslensku skáklífi. Enn eru ţeir Fischer og Spasský taldir til helstu fyrirmynda hérlendis í skákinni en fjölmiđlar gefa ţeim skákmönnum sem nú standa fremstir lítinn gaum enda ţótt ţeir séu tvímćlalaust betri en hiđ ćvaforna tvíeyki og sannarlega betri fyrirmyndir. Ţar nćgir ađ nefna óskorađan heimsmeistarann, hinn geđprúđa baráttujaxl frá Indlandi, Vishy Anand, sem gengur líka undir sćmdarheitinu tígrisdýriđ frá Madras.

Ţađ var til dćmis átakanlegt ađ sjá Spasský í sjónvarpsfréttum í gćr ađ harma tćkniframfarir sem skákin hefur notiđ góđs af og sakna gömlu góđu daganna eins og vćri hann ellićr ballettdansmćr sem telur danslistina hafa horfiđ međ brotthvarfi sínu.

Ţađ verđur ţó ađ segjast ađ Hannes Hlífar Stefánsson er ađ standa sig mjög vel á Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir og vćri nćr ađ fjölmiđlar veittu ţví athygli en harmakveini Spasskýs.


Ísland er stórveldi miđađ gömlu góđu hausatöluna! BNA-menn og Rússar ţyrftu ađ eiga u.ţ.b. 10-12 ţúsund stórmeistara, hvor ţjóđ, til ađ 'skáka' okkur! :D
I never forget a face, but in your case I'll be glad to make an exception.
Groucho Marx

#3 Allhvass

Allhvass

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,874 posts
 • Kyn:Karl

Posted 10 March 2008 - 18:22

Međan íslensku stórmeistararnir geta legiđ á ríkisjötunni er ekki viđ miklum afrekum ađ búast. Ţađ eru engin rök fyrir ţví ađ greiđa skákmönnum menntaskólakennaralaun fyrir ţađ eitt ađ vera til.

#4 feu

feu

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,448 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Iceland

Posted 11 March 2008 - 11:57

Spassky mćlir rétt orđ ţarna. Skákin er ekki lengur verk og afurđ einstaklingsins, heldur blönduđ af einhverju hlutfalli af eigin getu og frumkvćđi, viđ reiknigetu tölvunnar. Ţannig getur hvađa skákmađur sem er látiđ tölvuna vinna fyrir sig rannsóknir og uppgötva nýjungar í byrjunum og ţekktum stöđum međ ţví einu ađ láta tölvuna "ţrćla" Ţeir sem hafa ekkert gaman af slíkum vinnubrögđum, verđa á eftir. Óupplýstir og í raun, "sitting duck" fyrir hina tćknivćddu. Skák í dag er ţví miđur ţessu marki brennd.

#5 N21

N21

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 170 posts

Posted 11 March 2008 - 12:13

Spassky mćlir rétt orđ ţarna. Skákin er ekki lengur verk og afurđ einstaklingsins, heldur blönduđ af einhverju hlutfalli af eigin getu og frumkvćđi, viđ reiknigetu tölvunnar.

Ţannig getur hvađa skákmađur sem er látiđ tölvuna vinna fyrir sig rannsóknir og uppgötva nýjungar í byrjunum og ţekktum stöđum međ ţví einu ađ láta tölvuna "ţrćla"

Ţeir sem hafa ekkert gaman af slíkum vinnubrögđum, verđa á eftir. Óupplýstir og í raun, "sitting duck" fyrir hina tćknivćddu.

Skák í dag er ţví miđur ţessu marki brennd.


Já og í gamla daga voru ţeir sem tefldu af eigin getu og frumkvćđi "sitting duck" fyrir hina bókvćddu sem lágu í skákdođröntum, bókaorma eins og Fischer og Spasský.

#6 feu

feu

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,448 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Iceland

Posted 11 March 2008 - 13:45

Já og í gamla daga voru ţeir sem tefldu af eigin getu og frumkvćđi "sitting duck" fyrir hina bókvćddu sem lágu í skákdođröntum, bókaorma eins og Fischer og Spasský.

Ţetta er afleit samlíking. Bćđi Fischer og Spassky voru gegnheilir skákmenn sem náđu gríđarstyrk á barnsaldri. Styrkur ţessara beggja skákmanna var eigin frumleiki fyrst og fremst. Umleiđ var ţeirra megin veikleiki, leti. Spassky frekar en Fischer ţó.

Polugjafvíski og fleiri voru hins vegar vinnuhestar sem gerđu nánast ekkert annađ en ađ stúdera skákir annara og drekka í sig ţekkingu ţeirra ţannig.

#7 N21

N21

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 170 posts

Posted 11 March 2008 - 15:12

Ţetta er afleit samlíking. Bćđi Fischer og Spassky voru gegnheilir skákmenn sem náđu gríđarstyrk á barnsaldri. Styrkur ţessara beggja skákmanna var eigin frumleiki fyrst og fremst. Umleiđ var ţeirra megin veikleiki, leti. Spassky frekar en Fischer ţó.

Polugjafvíski og fleiri voru hins vegar vinnuhestar sem gerđu nánast ekkert annađ en ađ stúdera skákir annara og drekka í sig ţekkingu ţeirra ţannig.


Ţađ er einmitt ţessi hugsanaháttur sem skín úr athugasemd ţinni sem er ađ draga máttinn úr íslensku skáklífi. Ţarna gerir ţú Fischer upp leti og leitar skýringa á hćfileikum hans öllu framar í einhverjum yfirnáttúrulegum hćfileikum hans, svona eins og Íslendingum er tamt ađ trúa á álfa og huldufólk, frekar en ćfingu og lestri skákbóka. Ţó er vitađ ađ Fischer lá í skákbókum frá unga aldri og ađ á hátindi ferils hans var Informator skákritiđ hefđbundin kvöldlesning hjá honum. Hér vćri nćr ađ hafa hin gömlu sannindi ađ ćfingin skapar meistarann í fyrirrúmi.

Ţađ er allavega ekki von á góđu ef íslenskir skákspilarar ćtla ađ hafa letina ađ sínu leiđarljósi og mótmćla skáktölvunni svipađ og bćndur á Norđurlandi mótmćltu símanum ţegar hann kom.

#8 feu

feu

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,448 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Iceland

Posted 11 March 2008 - 15:44

Draga máttinn úr Íslensku skáklífi??? Ég er ađ tala um skákina um heim allan. Og Fischer var undrabarn vegna sinna hćfileika, enda augljóst ađ margra ára ţekkingarleit í verkum annara stórmeistara var ekki til ađ dreifa hjá honum sem barni, frekar en öđrum börnum sem voru undrabörn á svipuđum forsendum. Og Spassky viđurkenndi fyrir löngu leti sína enda óhemju úrrćđagóđur skákmađur sem međ mjög djúpum og frumlegum hugmyndum heillađi skákheiminn ţegar hann var upp á sitt best.

#9 N21

N21

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 170 posts

Posted 12 March 2008 - 17:58

Draga máttinn úr Íslensku skáklífi???

Ég er ađ tala um skákina um heim allan. Og Fischer var undrabarn vegna sinna hćfileika, enda augljóst ađ margra ára ţekkingarleit í verkum annara stórmeistara var ekki til ađ dreifa hjá honum sem barni, frekar en öđrum börnum sem voru undrabörn á svipuđum forsendum.

Og Spassky viđurkenndi fyrir löngu leti sína enda óhemju úrrćđagóđur skákmađur sem međ mjög djúpum og frumlegum hugmyndum heillađi skákheiminn ţegar hann var upp á sitt best.


Já ţetta er gođsögn sem hefur veriđ nokkuđ lífseig hér á landi ađ bestu skákspilararnir séu latir og ćfi sig ekki. Ţannig var ţađ viđhorf ríkjandi hjá einu skákfélagi hér ekki alls fyrir löngu ađ ţađ vćri eiginlega svindl ef fólk rifjađi upp mannganginn eftir ađ ţađ kom úr móđurkviđi. Allar ćfingar voru litnar hornauga og ţađ voru helgispjöll ađ líta í skákbók. Ţađ var jafnvel taliđ varhugavert ađ tefla ţví ţá gćti fólk lćrt af andstćđingum sínum sem myndi ţá bitna á frumleika ţess. ELO skákstigum var líka fundiđ flest til foráttu og taliđ vissara ađ meta skákstyrk manna út frá öđrum ţáttum svo sem spekingssvipbrigđum og klćđaburđi viđ skákborđiđ. Ţá var ţađ taliđ óbrigđult merki um dýpt skákspilara ef hann hugsađi lengi um fyrsta leikinn í skákinni.

#10 Afturbatinn

Afturbatinn

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,294 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 March 2008 - 00:02

Ísland er ör-ríki, í öllu tilliti.
Dr. Frank-N-Furter: It's something you'll get used to. A mental mind fuck can be nice!

Oh yes, treat me like a mushroom; keep me in the dark and feed me on shit..

"If they don't know what we are doing, how can they tell what we do wrong!"

"The lord tells me he can get me out of this mess, but he's preatty sure, yer fucked. "

QUOTE
Máliđ er ađ ţađ er hvorki skeggöld né skálmöld - nema ţar sem BNA fer međ hernađi. Ekkert stríđ, hvort sem ţađ heitir stríđ gegn hryđjuverkum eđa eitthvađ annađ, getur réttlćt ađ brotiđ sé á mannréttindum fólks. Mannréttindi eru ekki bara fyrir saklaust fólk á friđartímum. Meira ađ segja verstu skúrkar í ljótustu stríđum hafa mannréttindi. Ţađ má ekki vera neitt "trade-off" á milli mannréttinda og stríđsrekstrar.
Spinoza, málverji 5. nóvember 2005
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users