Jump to content


Photo

Stjórnmálaskođun


 • Please log in to reply
7 replies to this topic

#1 Einn gamall en nettur

Einn gamall en nettur

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 172 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 11:40

Stjórnmál og pólitík stórlega leiđast mér
stefnulaus er í ţeim málum gervöllum.
Flestir spá ađeins í framan hjá sjálfum sér
fávitar sinna best peningaköllum.
Skriffinska öll ţýđir helvítis hausverkur
og hamingja fólks getur veriđ ađ veđi.
Ţó aldrei ég mun teljast mađur neitt stórmerkur
mun ég samt fegin ţví á dánarbeđi.


#2 feu

feu

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,447 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Iceland

Posted 13 August 2008 - 12:28


Svo má einnig af visku nokkurri mćla
ađ menn sem spá mest yfir eigin hag
Segjast ćđri ţeim sem karpa og stćla
sýnast meiri og yrkja undir brag
Ţeir eru engu síđri í ţví ađ skćla
ţreyttari viđ ţađ í gćr en í dag
Jafnvel munu sumir meinfýsnir smćla
er mokađ verđur yfir ţá moldu lag

Edited by feu, 13 August 2008 - 12:41.


#3 Einn gamall en nettur

Einn gamall en nettur

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 172 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 12:46

Ţú ert víst ágćtur ţar hló ég dátt ţađ er svo gaman ađ yrkja. Núna er mér heldur mjög svarafátt mikiđ ţarf rökfrćđi´ ađ styrkja.

#4 feu

feu

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,447 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Iceland

Posted 13 August 2008 - 12:50

Vissulega er ţađ gaman ţótt ekki valdi ţví allir og undirritađur frekar illa, ţú sýnu betur.. Svo er ţađ hin hliđin, ekki ţurfa allir ađ vera stórsöngvarar til ađ hafa gaman af ţví ađ syngja.

#5 Einn gamall en nettur

Einn gamall en nettur

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 172 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 13:01

Vissulega er ţađ gaman ţótt ekki valdi ţví allir og undirritađur frekar illa, ţú sýnu betur..

Svo er ţađ hin hliđin, ekki ţurfa allir ađ vera stórsöngvarar til ađ hafa gaman af ţví ađ syngja.


Margur syngur sýnist mér
ţó söngvari teljist eigi.
En karlinn varla kona er
ţó komi hann úr legi. :rolleyes:

#6 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 13:17

(smá klúđur hér áđan) Margt er ţér til lista lagt, ljóđin frá ţér streyma. Sjálfur get ég um ţau sagt, ađ sárt er ţeim ađ gleyma.

#7 Gorgon

Gorgon

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,389 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 15:51

(smá klúđur hér áđan)

Margt er ţér til lista lagt,
ljóđin frá ţér streyma.
Sjálfur get ég um ţau sagt,
ađ sárt er ţeim ađ gleyma.


Ţetta er fínt - fyrir utan ţađ ađ of langt er á milli stuđla í ţriđju línunni. Aldrei má vera nema ein kviđa á milli stuđla.

Ţetta vćri hins vegar bragfrćđilega rétt:

Margt er ţér til lista lagt,
ljóđin frá ţér streyma.
Um ţau get ég sjálfur sagt,
ađ sárt er ţeim ađ gleyma.


(Ef ţriđja línan vćri hins vegar Um ţau sjálfur get ég sagt, ţá myndi hún brjóta ţá reglu ađ báđir stuđlarnir mega ekki vera í lágkveđu. Önnur hver kveđa er hákveđa, og önnur hver lágkveđa - og ljóđlínurnar byrja á hákveđu. Ţađ er í góđu lagi ađ annar stuđullinn sé í lágkveđu, en ekki báđir)

#8 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 13 August 2008 - 16:06

Takk fyrir ţetta, ég var í tómu tjóni međ ţriđju línuna. Tók lengsta tímann ađ setja hana saman. Ţetta hljómar mikiđ betur svona en eins og ég gerđi ţetta. Annars bjó ég ţetta til fyrir mörgum árum og hef haft ţetta í hausnum síđan ţá, datt í hug ađ skella ţessu á Gamla ţví eg hef gaman ađ ţví ađ lesa ţennan kveđskap hans.

Edited by Timoshenko, 13 August 2008 - 16:06.

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users