Jump to content


Photo

Er Gísli Marteinn ábyrgđarlaus unglingur?


 • Please log in to reply
120 replies to this topic

#1 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,394 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 14:17

Eftir allan vandrćđaganginn hjá sjöllum í borginni, inn og út úr meirihluta, ćttu ţeir ađ sjá sóma sinn í ađ klára verkiđ en hlaupa ekki burt frá öllu saman. GMB hefur veriđ formađur nefnda og međ brotthlaupi sínu eykur hann enn á rugliđ í stjórn borgarinnar, hann er hćfilega búinn ađ setja sig inn í málin ţegar hann hleypur burt! Og til ađ kóróna skömmina ćtlar hann ađ sćkja borgarstjórnarfundi einu sinni í mánuđi en búa samt utanlands, vćntanlega til ađ halda launum sínum sem borgarfulltrúi! Ţetta er of langt gengiđ, borgarfulltrúar eiga ađ búa í borginni, ţađ getur ekki veriđ til of mikils mćlst....

#2 rimryts

rimryts

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,579 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 14:28

Eftir allan vandrćđaganginn hjá sjöllum í borginni, inn og út úr meirihluta, ćttu ţeir ađ sjá sóma sinn í ađ klára verkiđ
en hlaupa ekki burt frá öllu saman. GMB hefur veriđ formađur nefnda og međ brotthlaupi sínu eykur hann enn á rugliđ í stjórn borgarinnar,
hann er hćfilega búinn ađ setja sig inn í málin ţegar hann hleypur burt! Og til ađ kóróna skömmina ćtlar hann ađ sćkja borgarstjórnarfundi
einu sinni í mánuđi en búa samt utanlands, vćntanlega til ađ halda launum sínum sem borgarfulltrúi! Ţetta er of langt gengiđ,
borgarfulltrúar eiga ađ búa í borginni, ţađ getur ekki veriđ til of mikils mćlst....

Ţetta er dćmi um spillinguna í Sjálfstćđisflokknum ađ Gísli Marteinn skuli komast upp međ ţetta. Ef hann vill fara til náms í útlöndum ćtti hann ađ segja af sér og nćsti mađur á lista taka viđ.

Borgarbúar eiga ađ hafa ađgang ađ borgarfulltrúum. Ţađ hafa ţeir ekki ef ţeir búa í útlöndum auk ţess sem borgarfulltrúi getur ekki sinnt borgarbúum ţar. Sjálfstćđismenn hjá borginni eru í vondum málum. Samt verđa ţeir uppvísir ađ svona löguđu eins og ekkert sé sjálfsagđara.

#3 Ófelía

Ófelía

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 165 posts

Posted 14 August 2008 - 14:57

Rotturnar flýja sökkvandi skip.

#4 mikki-refur

mikki-refur

  Rithćfur

 • Bannađir
 • PipPipPip
 • 3,345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 19:45

Eftir allan vandrćđaganginn hjá sjöllum í borginni, inn og út úr meirihluta, ćttu ţeir ađ sjá sóma sinn í ađ klára verkiđ
en hlaupa ekki burt frá öllu saman. GMB hefur veriđ formađur nefnda og međ brotthlaupi sínu eykur hann enn á rugliđ í stjórn borgarinnar,
hann er hćfilega búinn ađ setja sig inn í málin ţegar hann hleypur burt! Og til ađ kóróna skömmina ćtlar hann ađ sćkja borgarstjórnarfundi
einu sinni í mánuđi en búa samt utanlands, vćntanlega til ađ halda launum sínum sem borgarfulltrúi! Ţetta er of langt gengiđ,
borgarfulltrúar eiga ađ búa í borginni, ţađ getur ekki veriđ til of mikils mćlst....

Já ég get ekki annađ en gagnrýnt Gísla fyrir ţennann galgopahátt. Annađ hvort er hann borgarfulltrúi eđa ekki. Ţá á ég viđ ađ hann sé til stađar alla daga sem slíkur en ekkert hálfkák eđa rúmlega ţađ. Haltu mér, slepptu mér gengur ekki í pólitík. Svo hann á ađ segja af sér svo varamađur hans fćrist upp og verđi til stađar. Svo er ţetta dáldiđ furđulegt á okkar tímum ađ menn ţurfi endilega ađ fara utan til náms ţegar skólar á öllum stigum í öllum löndum bjóđa upp á fjarnám í felstöllum greinum. Af hverju fer Gísli ekki bara í fjarnám og er hér sem borgarfulltrúi fyrst hann vill ekki hćtta eđa taka sér frí frá ţví? Ef hann gerđi ţađ vćri honum brígslađ um spillingu eins og nú verđur gert.

#5 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,394 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 20:11

vinir okkar á dv eru vel međ á nótunum: Á kennaralaunum fyrir tvo fundi Fimmtudagur 14. ágúst 2008 kl 20:36 Höfundur: (ritstjorn@dv.is) Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi mun hafa um 256 ţúsund krónur í laun á mánuđi á međan hann verđur í námi í Edinborg í vetur. Gísli Marteinn mun sćkja fundi borgarstjórnar hálfsmánađarlega og ţarf sjálfur ađ standa straum af kostnađi viđ ađ fljúga á milli. Borgarstjórnarfundir eru ađ međaltali sex og hálfur klukkutími og ţví verđur hann međ dágott tímakaup fyrir fundasetu í borgarstjórn. Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, sem mun flytja til Edinborgar til ţess ađ hefja meistaranám í borgarfrćđum í haust, mun hafa um 256 ţúsund krónur í laun á mánuđi á međan hann dvelur erlendis. Gísli Marteinn er, eftir ţví sem DV kemst nćst, ađ ljúka BA-prófi í stjórnmálafrćđi hér heima, en hann átti lítiđ eftir af ţví námi. Gísli Marteinn mun segja sig úr nefndum borgarinnar auk ţess sem hann mun víkja úr borgarráđi. Hann hefur hins vegar í hyggju ađ fljúga um ţađ bil hálfsmánađarlega heim til ţess ađ sćkja fundi borgarstjórnar. Ţegar DV leitađi upplýsinga hjá Ólafi Kr. Hjörleifssyni, skrifstofustjóra borgarstjórnar, um launakjör Gísla Marteins á međan hann verđur í námi erlendis vísađi hann á samţykkt um kjör kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Heldur ekki fullum launum Borgarfulltrúar hafa í grunnlaun 80 prósent af ţingfararkaupi. Grunnlaun borgarfulltrúa nema ţví rúmlega 433 ţúsund krónum, miđađ viđ ađ ţeir eigi einnig sćti í ađ minnsta kosti tveimur nefndum borgarinnar. Fyrir formennsku í fagráđum borgarinnar fá borgarfulltrúar 25 prósenta álag ofan á grunnlaunin. Gísli Marteinn mun láta af formennsku í umhverfis- og samgönguráđi borgarinnar. Borgarfulltrúar fá ekki greitt sérstaklega fyrir setu í borgarstjórn eđa borgarráđi. Samkvćmt útsvarstölum Gísla Marteins á síđasta ári hafđi hann 707 ţúsund krónur í laun á mánuđi. Viđ ţađ ađ eiga ekki sćti í neinni fagnefnd skerđast laun borgarfulltrúa um 40 prósent. Gísli Marteinn heldur ţví eftir 216 ţúsund krónum í grunnlaun, auk 40 ţúsund króna mánađargreiđslna vegna persónulegs starfskostnađar, samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjórnar. Áćtla má ţví ađ Gísli Marteinn haldi eftir um 256 ţúsund krónum á mánuđi á međan hann er viđ nám erlendis. Ţetta er byggt á upplýsingum sem koma fram í samţykkt um kjör og starfsađstöđu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjórnar mun Gísli Marteinn sjálfur standa straum af kostnađi viđ ađ fljúga til landsins til ţess ađ vera viđstaddur borgarstjórnarfundi. Gott tímakaup Fundir í borgarstjórn eru sem fyrr segir hálfsmánađarlega og hafa stađiđ frá ţremur og upp í tólf klukkutíma síđustu mánuđi. Samkvćmt upplýsingum úr fundargerđum borgarstjórnar má reikna út ađ međallengd funda síđustu ţriggja mánađa er um sex og hálfur klukkutími. Miđađ viđ ţćr forsendur má áćtla ađ Gísli Marteinn muni hafa um ţađ bil tuttugu ţúsund krónur í tímakaup fyrir fundasetu í borgarstjórn ef hann situr allan fundinn. Ţá er reyndar ekki talinn međ tími sem hann fundar međ borgarstjórnarflokknum eđa sá tími sem fer í undirbúning fyrir fundi. Á leiđ í nám Gísli Marteinn mun sem fyrr segir flytja međ fjölskyldu sinni til Edinborgar til ţess ađ hefja meistaranám í borgarfrćđum, en hann er viđ ţađ ađ ljúka BA-námi í stjórnmálafrćđi. Uppi varđ fótur og fit í kringum prófkjörsbaráttu hans áriđ 2005 ţegar í ljós kom ađ hann hafđi titlađ sig stjórnmálafrćđing í bókinni Íslenskir samtíđarmenn, sem kom út áriđ 2003, án ţess ađ hafa lokiđ námi. Hann hafđi upphaflega áćtlađ ađ ljúka námi áđur en bókin yrđi gefin út, en vegna anna breyttust ţau áform. Ţrátt fyrir margítrekađar tilraunir síđustu daga hefur ekki náđst í Gísla Martein og hann ekki svarađ skilabođum.

#6 mikki-refur

mikki-refur

  Rithćfur

 • Bannađir
 • PipPipPip
 • 3,345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 20:57

vinir okkar á dv eru vel međ á nótunum:


Á kennaralaunum fyrir tvo fundi

Fimmtudagur 14. ágúst 2008 kl 20:36

Höfundur: (ritstjorn@dv.is)

Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi mun hafa um 256 ţúsund krónur í laun á mánuđi á međan hann verđur í námi í Edinborg í vetur. Gísli Marteinn mun sćkja fundi borgarstjórnar hálfsmánađarlega og ţarf sjálfur ađ standa straum af kostnađi viđ ađ fljúga á milli. Borgarstjórnarfundir eru ađ međaltali sex og hálfur klukkutími og ţví verđur hann međ dágott tímakaup fyrir fundasetu í borgarstjórn.

Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, sem mun flytja til Edinborgar til ţess ađ hefja meistaranám í borgarfrćđum í haust, mun hafa um 256 ţúsund krónur í laun á mánuđi á međan hann dvelur erlendis. Gísli Marteinn er, eftir ţví sem DV kemst nćst, ađ ljúka BA-prófi í stjórnmálafrćđi hér heima, en hann átti lítiđ eftir af ţví námi.

Gísli Marteinn mun segja sig úr nefndum borgarinnar auk ţess sem hann mun víkja úr borgarráđi. Hann hefur hins vegar í hyggju ađ fljúga um ţađ bil hálfsmánađarlega heim til ţess ađ sćkja fundi borgarstjórnar.

Ţegar DV leitađi upplýsinga hjá Ólafi Kr. Hjörleifssyni, skrifstofustjóra borgarstjórnar, um launakjör Gísla Marteins á međan hann verđur í námi erlendis vísađi hann á samţykkt um kjör kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg.

Heldur ekki fullum launum

Borgarfulltrúar hafa í grunnlaun 80 prósent af ţingfararkaupi. Grunnlaun borgarfulltrúa nema ţví rúmlega 433 ţúsund krónum, miđađ viđ ađ ţeir eigi einnig sćti í ađ minnsta kosti tveimur nefndum borgarinnar. Fyrir formennsku í fagráđum borgarinnar fá borgarfulltrúar 25 prósenta álag ofan á grunnlaunin. Gísli Marteinn mun láta af formennsku í umhverfis- og samgönguráđi borgarinnar. Borgarfulltrúar fá ekki greitt sérstaklega fyrir setu í borgarstjórn eđa borgarráđi.

Samkvćmt útsvarstölum Gísla Marteins á síđasta ári hafđi hann 707 ţúsund krónur í laun á mánuđi. Viđ ţađ ađ eiga ekki sćti í neinni fagnefnd skerđast laun borgarfulltrúa um 40 prósent. Gísli Marteinn heldur ţví eftir 216 ţúsund krónum í grunnlaun, auk 40 ţúsund króna mánađargreiđslna vegna persónulegs starfskostnađar, samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjórnar.

Áćtla má ţví ađ Gísli Marteinn haldi eftir um 256 ţúsund krónum á mánuđi á međan hann er viđ nám erlendis. Ţetta er byggt á upplýsingum sem koma fram í samţykkt um kjör og starfsađstöđu kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg. Samkvćmt upplýsingum frá skrifstofu borgarstjórnar mun Gísli Marteinn sjálfur standa straum af kostnađi viđ ađ fljúga til landsins til ţess ađ vera viđstaddur borgarstjórnarfundi.

Gott tímakaup

Fundir í borgarstjórn eru sem fyrr segir hálfsmánađarlega og hafa stađiđ frá ţremur og upp í tólf klukkutíma síđustu mánuđi. Samkvćmt upplýsingum úr fundargerđum borgarstjórnar má reikna út ađ međallengd funda síđustu ţriggja mánađa er um sex og hálfur klukkutími. Miđađ viđ ţćr forsendur má áćtla ađ Gísli Marteinn muni hafa um ţađ bil tuttugu ţúsund krónur í tímakaup fyrir fundasetu í borgarstjórn ef hann situr allan fundinn. Ţá er reyndar ekki talinn međ tími sem hann fundar međ borgarstjórnarflokknum eđa sá tími sem fer í undirbúning fyrir fundi.

Á leiđ í nám

Gísli Marteinn mun sem fyrr segir flytja međ fjölskyldu sinni til Edinborgar til ţess ađ hefja meistaranám í borgarfrćđum, en hann er viđ ţađ ađ ljúka BA-námi í stjórnmálafrćđi. Uppi varđ fótur og fit í kringum prófkjörsbaráttu hans áriđ 2005 ţegar í ljós kom ađ hann hafđi titlađ sig stjórnmálafrćđing í bókinni Íslenskir samtíđarmenn, sem kom út áriđ 2003, án ţess ađ hafa lokiđ námi. Hann hafđi upphaflega áćtlađ ađ ljúka námi áđur en bókin yrđi gefin út, en vegna anna breyttust ţau áform.

Ţrátt fyrir margítrekađar tilraunir síđustu daga hefur ekki náđst í Gísla Martein og hann ekki svarađ skilabođum.

Af herju fer ekki helvítis mađurinn bara í fjarnám?

#7 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,394 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 21:03

GMB verđur ekki stćtt á ţessu ef fjölmiđlar fara ađ djöflast í honum....

#8 falcon1

falcon1

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,717 posts

Posted 14 August 2008 - 21:32

GMB á ađ segja af sér, ekki seinna en í gćr!
Kveđja,
Falcon1

icelandphotoblog.com

Íslenska ţjóđ - RÍS UPP!

Fyrrum voru fálkar fluttir lifandi út í stórum stíl, ţví erlendir ţjóđhöfđingjar sóttust eftir ađ eignast íslenska fálka. Íslenski fálkinn er stćrsta fálkategund sem til er og er eftirlćti fuglaskođara. Af Íslandsvef

#9 mikki-refur

mikki-refur

  Rithćfur

 • Bannađir
 • PipPipPip
 • 3,345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 23:42

GMB á ađ segja af sér, ekki seinna en í gćr!

Hann er ekkert betri en Óli keisari, sorry ćtlađi ađ segja borgarstjóri.

#10 rimryts

rimryts

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,579 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 14 August 2008 - 23:57

Gísli ákveđur ţetta ekki sjálfur. Ţarna er viđ borgarstjórnarflokk sjafstćđismanna og Ólaf F ađ sakast. Ţetta er auđvitađ hrein spilling og ekkert annađ og á ekki ađ líđast.

#11 Rudi Völler

Rudi Völler

  Mćltur

 • Notendur
 • 66 posts

Posted 15 August 2008 - 00:54

Ţađ vantar ekki heiftina í menn hérna. Ég sé nú ekki betur en ađ peningalega séđ sé ţađ varla ađ borga sig fyrir hann ađ sinna ţessu starfi vegna ferđakostnađar og ţess hversu tímafrekt ţetta mun verđa. En get svosem tekiđ undir ţau rök ađ borgarfulltrúar eiga ađ vera til taks alla vinnuvikuna eins og ađrir. En hinsvegar eru mörg dćmi um ađ borgarfulltrúar hafi ađeins sinnt starfi sínu sem hlutastarfi. Sem dćmi má nefna Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og okkar "ástkćra" fráfarandi borgarstjóra.
"When the facts change, I change my mind. What do you do, sir?" - John Maynard Keynes

#12 mikki-refur

mikki-refur

  Rithćfur

 • Bannađir
 • PipPipPip
 • 3,345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 05:22

Ţađ vantar ekki heiftina í menn hérna.

Ég sé nú ekki betur en ađ peningalega séđ sé ţađ varla ađ borga sig fyrir hann ađ sinna ţessu starfi vegna ferđakostnađar og ţess hversu tímafrekt ţetta mun verđa. En get svosem tekiđ undir ţau rök ađ borgarfulltrúar eiga ađ vera til taks alla vinnuvikuna eins og ađrir. En hinsvegar eru mörg dćmi um ađ borgarfulltrúar hafi ađeins sinnt starfi sínu sem hlutastarfi. Sem dćmi má nefna Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og okkar "ástkćra" fráfarandi borgarstjóra.

Held ađ Gísli ţessi ćtti bara ađ taka ţetta í fjarnámi, ţađ er hagkvćmara.

#13 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,394 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 07:27

...vil nú ekki kalla ţetta heift Rudi, ţetta borgarbatterí virđist hlađa miklu utan á sig, sbr. 3 einkabílstjóra, endalaus varamannainnköll og fleira. Var ISG á launum í námi í London? Kannski er komiđ fordćmi ţar?

#14 Dýrlingurinn

Dýrlingurinn

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 395 posts

Posted 15 August 2008 - 07:51

Ég hef fullan skilning á ađstćđum Gísla Marteins og styđ hann heilshugar í mikilvćgu og metnađarfullu námi. Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ hann fái ekki ađ vinna sćmilega fyrir kaupinu sínu. Ţađ er ríkjandi tilhneiging hjá vinnuveitendum ađ styđja viđleitni af ţessu tagi. Ég hef tvisvar hlustađ á Sigmund Gunnlaugsson "borgarfrćđing" rćđa almennt um borgarmál og ţađ var áberandi hvađ hann hafđi upplýstar og vel rökstuddar skođanir á ţessum málaflokki. Ţađ er ástćđa til ađ fagna ţví ţegar menn leggja sig fram međ ţeim hćtti sem Gísli Marteinn gerir. Ţađ gagnast Reykvíkingum ţegar viđ eignumst vel upplýsta borgarfulltrúa. Eigum viđ ekki ađ segja ađ nóg sé til af hinum!

#15 blackbird

blackbird

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,140 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 09:18

Hvađ er vandamáliđ eiginlega... af hverju er ţetta einhver spilling?
Yeah, well, you know, that's your opinion, man...

En fyrst þú minnist á karl marx, þá er hann nú ein af hetjunum mínum og það er auðvitað verulega sorglegt að hans kenningar urðu ekki að veruleika, en það er auðvitað morgunljóst að USSR varð aldrei það samfélag ( og ekki einu sinni nálægt því ) sem karl Marx vildi..... né Lenin ef út í það er farið.
Blackbird hinn fagri.

#16 Rudi Völler

Rudi Völler

  Mćltur

 • Notendur
 • 66 posts

Posted 15 August 2008 - 09:21

Af herju fer ekki helvítis mađurinn bara í fjarnám?

GMB á ađ segja af sér, ekki seinna en í gćr!

Hann er ekkert betri en Óli keisari, sorry ćtlađi ađ segja borgarstjóri.


...vil nú ekki kalla ţetta heift Rudi, ţetta borgarbatterí virđist hlađa miklu utan á sig, sbr. 3 einkabílstjóra, endalaus varamannainnköll og fleira.
Var ISG á launum í námi í London?
Kannski er komiđ fordćmi ţar?

Ég legg til ađ ţú rennir í gegnum tilvitnanirnar hér ađ ofan..

Ég hef fullan skilning á ađstćđum Gísla Marteins og styđ hann heilshugar í mikilvćgu og metnađarfullu námi. Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ hann fái ekki ađ vinna sćmilega fyrir kaupinu sínu. Ţađ er ríkjandi tilhneiging hjá vinnuveitendum ađ styđja viđleitni af ţessu tagi.
Ég hef tvisvar hlustađ á Sigmund Gunnlaugsson "borgarfrćđing" rćđa almennt um borgarmál og ţađ var áberandi hvađ hann hafđi upplýstar og vel rökstuddar skođanir á ţessum málaflokki. Ţađ er ástćđa til ađ fagna ţví ţegar menn leggja sig fram međ ţeim hćtti sem Gísli Marteinn gerir. Ţađ gagnast Reykvíkingum ţegar viđ eignumst vel upplýsta borgarfulltrúa.
Eigum viđ ekki ađ segja ađ nóg sé til af hinum!

Ţetta er kjarni málsins. Viđ eigum ađ hvetja til ţess ađ kjörnir fulltrúar okkar mennta sig á sviđum sem ţessum. Sammála ţér međ skođanir Sigmundar um borgarmálin. Fer hann ekki ađ drífa sig í frambođ? Ţađ eru klárlega tćkifćri í nćstu kosningum fyrir menn eins og hann til ađ taka af skariđ.
"When the facts change, I change my mind. What do you do, sir?" - John Maynard Keynes

#17 rimryts

rimryts

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,579 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 09:36

Ţađ vantar ekki heiftina í menn hérna.

Ég sé nú ekki betur en ađ peningalega séđ sé ţađ varla ađ borga sig fyrir hann ađ sinna ţessu starfi vegna ferđakostnađar og ţess hversu tímafrekt ţetta mun verđa. En get svosem tekiđ undir ţau rök ađ borgarfulltrúar eiga ađ vera til taks alla vinnuvikuna eins og ađrir. En hinsvegar eru mörg dćmi um ađ borgarfulltrúar hafi ađeins sinnt starfi sínu sem hlutastarfi. Sem dćmi má nefna Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og okkar "ástkćra" fráfarandi borgarstjóra.

Ţađ er fráleitt ađ kalla ţađ heift ađ menn vilji ađ menn sinni ţeim störfum sem ţeir eru kjörnir til en víki ella. Ţađ kemur málinu ekkert viđ hve dýrt ţađ er fyrir Gísla Martein ađ fljúga heim tvisvar í mánuđi. Hins vegar er ljóst ađ borgarstjórnarfundir eru ákveđnir međ löngum fyrirvara og ţess vegna er hćgt ađ fá fargjald á lágu verđi.

Ţarna er í reynd veriđ ađ styrkja Gísla Martein til náms í borgarfrćđum. Ţađ er hins vegar vafasamt ađ styrkja ađeins einn borgarfulltrúa frá einum flokki og hygla ţannig ţessum flokki. Auk ţess vćri nćr lagi ađ styrkja starfsmann en borgarfulltrúa međ ţessum hćtti.

Ţetta er kjarni málsins. Viđ eigum ađ hvetja til ţess ađ kjörnir fulltrúar okkar mennta sig á sviđum sem ţessum. Sammála ţér međ skođanir Sigmundar um borgarmálin. Fer hann ekki ađ drífa sig í frambođ? Ţađ eru klárlega tćkifćri í nćstu kosningum fyrir menn eins og hann til ađ taka af skariđ.

Sjálfsagt ađ hvetja kjörna fulltrúa til ađ mennta sig á sínu sviđi. En ţá eiga ţeir ađ taka sér frí frá störfum ef ţeir geta ekki sinnt ţeim á sama tíma.

#18 Almenningur

Almenningur

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,570 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Hér

Posted 15 August 2008 - 09:39

Sjálfsagt ađ hvetja kjörna fulltrúa til ađ mennta sig á sínu sviđi. En ţá eiga ţeir ađ taka sér frí frá störfum ef ţeir geta ekki sinnt ţeim á sama tíma.Ţannig ef ţú ert sendur á námskeiđ vegna einhvers vinnutengdu, ţá áttu ađ taka launalaust frí og borga allan kosntađ sjálfur?

#19 rimryts

rimryts

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 18,579 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 09:55

Ţannig ef ţú ert sendur á námskeiđ vegna einhvers vinnutengdu, ţá áttu ađ taka launalaust frí og borga allan kosntađ sjálfur?

Gísli Marteinn var ekki sendur á námskeiđ. Hann ákvađ ađ fara sjálfur í nám. Svo erum viđ ađ tala annars vegar um langt nám erlendis og hins vegar um stutt námskeiđ sem hćgt er ađ sćkja jafnvel međ vinnu. Svo er munur á starfsmanni og kjörnum borgarfulltrúa.

Ţađ er tvíeggjađ ađ einn borgarfulltrúi úr einum flokki afli sér meiri menntunar en ađrir ţví ađ hann getur notfćrt sér ţađ pólitískt. Auk ţess staldra borgarfulltrúar oft stutt viđ enda er ţađ hvorki ţeirra sjálfra né borgaryfirvalda ađ ákveđa hve lengi ţeir halda starfinu.

#20 blackbird

blackbird

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,140 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 15 August 2008 - 10:26

Hvađ er vandamáliđ eiginlega... af hverju er ţetta einhver spilling?

mig vantar enn svar viđ ţessu
Yeah, well, you know, that's your opinion, man...

En fyrst þú minnist á karl marx, þá er hann nú ein af hetjunum mínum og það er auðvitað verulega sorglegt að hans kenningar urðu ekki að veruleika, en það er auðvitað morgunljóst að USSR varð aldrei það samfélag ( og ekki einu sinni nálægt því ) sem karl Marx vildi..... né Lenin ef út í það er farið.
Blackbird hinn fagri.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users