Jump to content


Photo

Lítiđ kvćđi


  • Please log in to reply
No replies to this topic

#1 Einn gamall en nettur

Einn gamall en nettur

    Talandi

  • Notendur
  • Pip
  • 172 posts
  • Kyn:Karl

Posted 31 December 2008 - 20:39

Ég og ţú er ţađ sem skiptir máli
ţegar allt er fariđ, varđ ađ báli.
Ekki verđ ég myrkur hér í máli
mun ég verjast boga, brynju, stáli.
Ţví hvorki fyrir Pétri eđa Páli
né peningum og verđbréfanna váli
mun ég gefast upp minn elsku sáli!
-Afsakiđ mig skuldugan ţó skáli.

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users