Jump to content


Photo

Tröllin koma í heimsókn - viđbrögđ málverja


 • Please log in to reply
6 replies to this topic

#1 Kondór1

Kondór1

  Talandi

 • Óvirkir stjórnendur
 • Pip
 • 345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 16 February 2010 - 20:34

Eins og í ţjóđsögunum koma tröllin stundum til byggđa til ađ brjóta og skemma. Ţađ er huggun harmi gegn ađ ţau verđa fljótlega ađ steini. Slík uppákoma varđ í dag og fyrir henni stóđ gamall kunningi sem er ósáttur viđ ađ vera beittur viđurlögum stjórnenda (og ađrar hvatir sem ekki verđur fariđ í getgátur um). Nćsta víst er ađ ţessi uppákoma verđur ekki sú síđasta í sögu málefnanna. Ţví er rétt ađ hafa eftirfarandi í huga:

Heimild um tröll:

http://en.wikipedia....roll_(Internet)

Ţegar tröll lćtur á sér krćla sbr. bođorđ 2.6 eru ýmis hugsanleg viđbrögđ málverja sem verđa vitni ađ ţví eins og:

1. Ađ taka undir međ tröllinu og/eđa leggja líkt til umrćđunnar - röng viđbrögđ;

2. Ađ andmćla tröllinu og/eđa rífast viđ ţađ - röng viđbrögđ;

3. Ađ hundsa trölliđ, láta stjórnendur vita og halda sig til hlés á viđkomandi ţrćđi ţar til stjórnendur hafa tekiđ á tröllinu - rétt viđbrögđ.

Frasi sem er almennt hafđur í heiđri á spjallborđum er ţessi:

DON'T FEED THE TROLL

Ţeir sem sýna viđbrögđ 1 eđa 2 eru vitandi eđa óvitandi ađ hjálpa tröllinu í skemmdarstarfi sínu. Eitthvađ var um ţetta í dag, ýmist međ eđa án brotavilja, ađ mati stjórnanda. Ekki verđur áminnt fyrir ţađ í ţetta sinn, en viđkomandi mega vita ađ augu stjórnanda eru á ţeim. Allir málverjar eru beđnir ađ hafa ofanritađ í huga í framtíđinni. Ţá á hiđ sama viđ ţegar um annars konar reglubrot (td. "flaming") er ađ rćđa, eftir atvikum - halda sig til hlés og tilkynna stjórnendum.

#2 Fisherman

Fisherman

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 162 posts

Posted 18 February 2010 - 20:27

Ég ţakka Kondór1 fyrir ađ taka sköruglega á vandamáli, sem hefur veriđ hálfgert feimnismál hér. Ótrúlega margir eiga ţađ til ađ fara ađ tröllast ţegar ţeir verđa rökţrota, fá ekki nćga athygli eđa strokur, eđa reiđast niđrandi orđum í ţeirra garđ. Upp međ skordýraeiturúđabrúsann Kondór1 og sótthreinsađu spjallborđiđ!

Edited by Fisherman, 18 February 2010 - 20:28.


#3 tdi

tdi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,515 posts

Posted 19 February 2010 - 16:17

Er leyndó hver ţetta er ?

#4 Jazz

Jazz

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,179 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Heima er bezt

Posted 19 February 2010 - 16:21

Er leyndó hver ţetta er ?

Er ţađ ekki augljóst? :rolleyes:
Jazz
To be, or not to be
user posted image
Fćddur sem fiskur í fiskinum

#5 tdi

tdi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,515 posts

Posted 19 February 2010 - 17:12

Ég veit ekki meir ???

#6 Kondór1

Kondór1

  Talandi

 • Óvirkir stjórnendur
 • Pip
 • 345 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 19 February 2010 - 18:12

Vegna ţeirra bollalegginga sem eru gangi hér: Sumir málverjar vilja endilega líta á stöđu málefnanna í ljósi fortíđarinnar. Ég geri ţađ ekki, og ég held ađ ţađ sé engum til heilla ađ vera ađ velta sér upp úr ţví.

#7 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 February 2010 - 09:02

Eru einhverjar hugmyndir uppi um ađ taka á Víđförla tröllinu? Eđa eru stjórnendur ađallega ađ einbeita sér ađ ţví ađ banna notendur sem rćđa um stjórnun á almenna spjallinu?
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users