Jump to content


Photo

Dóp spurningar til Grasa


 • Please log in to reply
1 reply to this topic

#1 Trausti

Trausti

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 614 posts

Posted 02 March 2010 - 10:59

Sćll Núna er svokallađur pólstjörnufangi laus og hann finnst ekki? Finnst ţér hann eiga ađ vera frjáls eđa ekki. Svo ţekkir ţú eitthvađ til íslenska fíkniefnamarkađarins? Hverjir stjóra honum? Eru ţađ rússar, litháar, pólverjar, íslendingar, hollendingar eđa ađrir?
Hćttur

#2 Grasi

Grasi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,096 posts
 • Kyn:Karl

Posted 02 March 2010 - 16:35

Sćll

Núna er svokallađur pólstjörnufangi laus og hann finnst ekki? Finnst ţér hann eiga ađ vera frjáls eđa ekki.

Hann var dćmdur, ţá á hann náttúrulega ekki ađ vera laus.
Spurningin er frekar sú, átti ţađ sem hann var dćmdur fyrir ađ vera löglegt, ţađ má deila um.

Svo ţekkir ţú eitthvađ til íslenska fíkniefnamarkađarins? Hverjir stjóra honum? Eru ţađ rússar, litháar, pólverjar, íslendingar, hollendingar eđa ađrir?

Ţađ er enginn einn sem stjórnar markađinum heima, eđa tveir.

Ef ţú tekur "valdiđ" frá landanum, ţ.e. böggar local dílera/innflytjendur nógu mikiđ,
ţá náttúrulega skapast möguleikar fyrir erlenda glćpamenn sem vćru ekki tilstađar annars, sem nýta sér ţađ.

Um leiđ og útlendingarnir ná fótfestu, ţá ertu strax kominn međ miklu stćrra vandamál en ţú hafđir locally.
Ég ráđlegg öllum ađ kynna sér L.E.A.P samtökin (Law enforcement against prohibition) og hvađ ţau hafa um lögleiđingu ađ segja.
http://www.leap.cc/cms/index.php
Hér er smá "quote" frá síđunni ţeirra.

ONE DRUG ARREST EVERY 18 SECONDS IN THE U.S.

NEW FBI NUMBERS SHOW FAILURE OF "WAR ON DRUGS"

WASHINGTON, D.C. -- A group of police and judges who want to legalize drugs pointed to new FBI numbers released today as evidence that the "war on drugs" is a failure that can never be won. The data, from the FBI's "Crime in the United States" report, shows that in 2008 there were 1,702,537 arrests for drug law violations, or one drug arrest every 18 seconds.

"In our current economic climate, we simply cannot afford to keep arresting more than three people every minute in the failed 'war on drugs,'" said Jack Cole, a retired undercover narcotics detective who now heads the group Law Enforcement Against Prohibition (LEAP). "Plus, if we legalized and taxed drug sales, we could actually create new revenue in addition to the money we'd save from ending the cruel policy of arresting users."


Kveđja
Grasi

Edited by Grasi, 02 March 2010 - 17:01.

Tumors inhibited by cannabinoids (the active agent in Marijuana) include:
lung carcinoma, glioma, thyroid epithelioma, lymphoma/leukemia, skin carcinoma, uterus carcinoma, breast carcinoma, prostate carcinoma, and neuroblastoma (a malignant tumor originating in the autonomic nervous system or the adrenal medulla and occurring chiefly in infants and young children).


Lögleiđum grasiđ áđur en fleiri fara í gasiđ

Gmarískt gullkorn,,
"Ţađ ađ eitthvađ sé bannađ međ lögum í dag, er nćg ástćđa til ţess ađ lögleiđa ţađ ekki á morgun!"


Stjórnmálamenn eru eins og nćrbuxur, ţađ ţarf ađ skipta ţeim reglulega út, af sömu ástćđu
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users