Jump to content


Photo

Er stutt ar til rafblarnir taka yfir slandi?


 • Please log in to reply
43 replies to this topic

#1 thokri

thokri

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,471 posts
 • Kyn:Karl

Posted 02 March 2011 - 09:03

Fyrirtki Northern Lights Energy er a setja upp hleslustaura fyrir rafmagnsbla t um allt land. a var gtt vital vi forstjra NLE Hrafnaingi gr NN stinni.

eir sem hafa huga a skoa hva NLE eru a brasa ttu a kkja suna eirra.


http://www.nle.is/ra...nlegirrafbilar/

Edited by thokri, 02 March 2011 - 09:23.

rhallur Kristjnsson

#2 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 02 March 2011 - 09:18

Fyrirtki Northern Lights Energy er a setja upp hleslustaura fyrir rafmagnsbla t um allt land. a var gtt vital vi forstjra NLE Hrafnaingi gr NN stinni.

eir sem hafa huga a skoa hva NLE eru a brasa ttu a kkja suna eirra.


http://www.nle.is/ra...nlegirrafbilar/

Vonandi koma rafblar me tmanum. Getur ekki gerst hraar en run og tkni leifir.
Varandi etta fyrirtki segi g bara a eir eru draumramenn sem eru a reyna a eignast markainn rafmagni ur en blarnir koma. Svo einfalt er a.

Kveðja,
Tembe


#3 drCronex

drCronex

  Fljtmltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,189 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:hr er g.

Posted 08 March 2011 - 17:16

Plingar um a sland eigi a leia heiminn blamlum eru vitfirringapp eitt, eins og margt a sem mar fr essu blessaa skeri. slendingar eru gir a herma eftir.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#4 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmaur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 08 March 2011 - 18:09

Plingar um a sland eigi a leia heiminn blamlum eru vitfirringapp eitt, eins og margt a sem mar fr essu blessaa skeri.

slendingar eru gir a herma eftir.

Amen.

#5 tdi

tdi

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,522 posts

Posted 08 March 2011 - 18:36

mean ekki finnast betri geymslumguleikar fyrir raforku en rafhlur eins og vi ekkjum r, verur ekki hgt a rafblava hr af neinu viti.

#6 Ed Wood

Ed Wood

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 08 March 2011 - 19:07

Rafhjlum fjlgar hinsvegar fluga, drgnin mnu er 40km sem dugar mr vel.
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#7 appel

appel

  Talsmaur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,005 posts

Posted 08 March 2011 - 20:34

Rafhjlum fjlgar hinsvegar fluga, drgnin mnu er 40km sem dugar mr vel.


Ef menn geta veri rafhjli er alveg eins hgt a vera reihjli. Annars er veurfari hr slandi ekki mjg "hjlvnt".
Frelsi fr stjrnvldum ER frelsi!
Frelsi, velmegun og friur!

#8 drCronex

drCronex

  Fljtmltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,189 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:hr er g.

Posted 08 March 2011 - 21:24

Ef menn geta veri rafhjli er alveg eins hgt a vera reihjli. Annars er veurfari hr slandi ekki mjg "hjlvnt".

Ef a eru 2 mnuir ri, eru enn 10 mnuir eftir.

Sem unglingur var g sendill hjli ca 1975/80 Reykjavk. Og a um hvetur.

Held g hafi alltaf hjla fr barnsaldri fram yfir tvtugt slandi, nema egar mikill snjr var ea rosalega langt a fara.

Edited by drCronex, 08 March 2011 - 21:28.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#9 loftslag.is

loftslag.is

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,464 posts
 • Stasetning:sland

Posted 08 March 2011 - 21:52

Ef menn geta veri rafhjli er alveg eins hgt a vera reihjli. Annars er veurfari hr slandi ekki mjg "hjlvnt".


a komu allavega 2 vinnuna hj mr hjli dag! tli etta s ekki spurning um hugarfar lka, viurkenni a g nota hjl aeins hluta rsins - kannski a s einhver leti mr...

sambandi vi rafblana, tel g a eir munu smm saman koma markainn og vonandi fyrr en sar, hva sem lur einstkum fyrirtkjum hr Frni dag, en au ta vi runinni me umfjllun um essa tkni, sem er bara hi besta ml.
Mbk.
Sveinn
Ritstjri loftslag.is

#10 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 08 March 2011 - 22:17

Maur arf ekki lengur a vera grnn hippi til ess a vera fylgjandi v a blaflotinn skipti um orkugjafa. fgaveri eldsneyti er ng eitt og sr, og balli er bara rtt a byrja. a hljmar mjg vel a geta lkka orkukostnainn faratkjum margfalt.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#11 Spitfire

Spitfire

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,607 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Reykjavk

Posted 08 March 2011 - 23:01

Upp r nstu ramtum ea undir vori 2012 fum vi Chevrolet Volt, ann snilldar bl.

#12 Ed Wood

Ed Wood

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 09 March 2011 - 00:07

Ef menn geta veri rafhjli er alveg eins hgt a vera reihjli. Annars er veurfari hr slandi ekki mjg "hjlvnt".


Hefuru prfa muninn? a hef g. Tru mr a er mikill munur.Gerir veurfari hr slandi mun hjlavnna.
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#13 siff

siff

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,001 posts

Posted 09 March 2011 - 01:47

Fyrirtki Northern Lights Energy er a setja upp hleslustaura fyrir rafmagnsbla t um allt land. a var gtt vital vi forstjra NLE Hrafnaingi gr NN stinni.

eir sem hafa huga a skoa hva NLE eru a brasa ttu a kkja suna eirra.


http://www.nle.is/ra...nlegirrafbilar/


a er svo rkrtt a a hlfa vri ng, svo ekki s tala um nverandi olver. Kemur vart hva eru miki af rafblum a koma, framboi er greinilega a aukast miki. etta eru bara gar frttir.

#14 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 09 March 2011 - 11:07

a er svo rkrtt a a hlfa vri ng, svo ekki s tala um nverandi olver. Kemur vart hva eru miki af rafblum a koma, framboi er greinilega a aukast miki. etta eru bara gar frttir.

Ef tt bldruslu skal g hjlpa r a kaupa etta hr a nean samt rafhlum og llum rum bnai.
Attached File  motor.JPG   25.47KB   8 downloads

Kveðja,
Tembe


#15 gestur

gestur

  Mlfr

 • Bannair
 • PipPip
 • 575 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 03 April 2012 - 00:20

Upp úr næstu áramótum eða undir vorið 2012 fáum við Chevrolet Volt, þann snilldar bíl.


Hvert er verðið?

#16 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 03 April 2012 - 01:24

Þeir segja að hann muni kosta sirka 4 milljónir. Átti að kosta 5 áður en alþingi breytti álagningu á vistænum bílum, En já það er engin lausn að setja rafmagnsstaura út um allt land sérstaklega þegar það tekur nokkra tíma að hlaða bílinn. Lausnin er bíll sem getur gengið bæði fyrir rafmagni og eldsneyti, allavega í millitíðinni þanga til raftæknin þróast betur.

Edited by Chrolli, 03 April 2012 - 01:25.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#17 gestur

gestur

  Mlfr

 • Bannair
 • PipPip
 • 575 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 03 April 2012 - 10:14

Þeir segja að hann muni kosta sirka 4 milljónir. Átti að kosta 5 áður en alþingi breytti álagningu á vistænum bílum,

En já það er engin lausn að setja rafmagnsstaura út um allt land sérstaklega þegar það tekur nokkra tíma að hlaða bílinn. Lausnin er bíll sem getur gengið bæði fyrir rafmagni og eldsneyti, allavega í millitíðinni þanga til raftæknin þróast betur.


4 mkr, er það ekki verðið í USA?
Ef svo er, einhver ágiskun á hvað það þýði í verði á Íslandi (að teknu tilliti til opinberra gjalda og þá hagstæðari skv. breyttri álagningu eins og þú nefnir réttilega) ?

#18 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 03 April 2012 - 15:44

Nei það er söluverðið hérlendis. Þetta getur borgað sig fyrir þá sem eyða tugum þús á mánuði í eldsneyti innanbæjar.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#19 Kjni

Kjni

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 181 posts

Posted 03 April 2012 - 16:21

Ef að ein eldflaug fer yfir persaflóa, þótt ekki sé nema fyrir mannleg mistök, býst ég fastlega við mannáti á Íslandi innan 3 vikna. Við erum algerlega búin að skjóta okkur í fæturna á fjögurra ára fresti, í þrjár kynslóðir allavega. Kannski sniðugt að kaupa sér hest. Þurfa hvorki rafmagn, dýra varahluti eða bensín.

Edited by Kjni, 03 April 2012 - 16:23.

samflagi okkar er frelsi forrttindi sem thluta er eftir jnustulund umskjenda formi stafrnna rafboa, sem eru kllu peningar daglegu tali. - g

#20 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 03 April 2012 - 18:13

Þú þarft nú að kaupa fleira en bara hest. Nútíma matvælaframleiðsla treystir á olíuna, líka á Íslandi.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users