Jump to content


Photo

Er stutt þar til rafbílarnir taka yfir á Íslandi?


 • Please log in to reply
43 replies to this topic

#21 Kjáni

Kjáni

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 181 posts

Posted 03 April 2012 - 18:19

Þú þarft nú að kaupa fleira en bara hest. Nútíma matvælaframleiðsla treystir á olíuna, líka á Íslandi.


Ég sagði þetta nú í hálfkæringi. Ég hef varla efni á að kaupa nokkurn skapaðan hlut á þessu blessaða landi nema smá bjór til að lepja meðan ég glotti yfir sjálfstortímingu þessara kjánalegu vera sem kallast eiga meðborgarar mínir. Mannát, mannstu? Þurfum ekki olíu þegar við erum aftur orðin 20.000-50.000 manns.

Edited by Kjáni, 03 April 2012 - 18:21.

Í samfélagi okkar er frelsi forréttindi sem úthlutað er eftir þjónustulund umsækjenda í formi stafrænna rafboða, sem eru kölluð peningar í daglegu tali. - Ég

#22 gestur

gestur

  Málfær

 • Bannaðir
 • PipPip
 • 575 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 03 April 2012 - 20:50

Nei það er söluverðið hérlendis. Þetta getur borgað sig fyrir þá sem eyða tugum þús á mánuði í eldsneyti innanbæjar.


4 mkr fyrir nýjan bíl ?
Hvað er að fara fram hjá mér ?
Af hverju ættu ekki allir að stökkva á þetta eintak?

Nei það er söluverðið hérlendis. Þetta getur borgað sig fyrir þá sem eyða tugum þús á mánuði í eldsneyti innanbæjar.


Ég er líka að spá.... hann kostar 5 mkr USA.
6,5 mkr í UK
og 7 mkr í EURÓ

Er þetta örugglega rétt?
Eru opinberir aðilar hér á landi ekki að leggja neitt ofan á þessa bíla?

#23 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 03 April 2012 - 22:39

Ég fékk þessar upplýsingar frá Bílabúð Benna þú verður að spurja þá.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#24 Neisti

Neisti

  Mælskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,229 posts

Posted 04 April 2012 - 11:16

Hefur einhver séð vitræna úttekt á hvað rafgeymarnir endast lengi? Og hvað kostar að endurnýja þá?

Fann eftirfarandi:


GM Backs Volt Battery with Eight-Year Warranty

Lifetime is key because of the high cost of battery packs.

KEVIN BULLIS 07/14/2010
 • 20 COMMENTS
When a battery company unveils new technology and brags about its long lifetime, the best industry analysts aren't necessarily impressed by charts showing voltage-current curves over hundreds or thousands of discharge cycles. "Show me the warranty," they say. That's a good indication of how long the company really thinks the battery will last.
GM executives have said they expect the battery for its upcoming Volt electric vehicle (actually, a type of plug-in hybrid) will last the life of the car. Now GM has backed up those claims (sort of) byannouncing a 8-year, 100,000 mile battery warranty. That's not quite as long as I'd like a car to last--and not as good as a 10-year warranty some had expected--but it's a good amount of time compared to the 3-year warranty offered by some other manufacturers. Nissan, which is coming out with the electric Leaf this year, hasn't yet announced warranty details.
The battery warranty is key, since replacing a full battery pack could cost more than $10,000 by some estimates.


Ef þetta er rétt er það ótrúlega gott. 8-10 ára ending og vel rúm milljón í endurnýjun. Vel rúmur 100þúsund kall á ári í rafgeymana er vel sloppið.
Nissan Leaf með 3-5 ára endingu og stærra pakk.

Edited by Neisti, 04 April 2012 - 11:31.


#25 gestur

gestur

  Málfær

 • Bannaðir
 • PipPip
 • 575 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 04 April 2012 - 12:01

Hefur einhver séð vitræna úttekt á hvað rafgeymarnir endast lengi? Og hvað kostar að endurnýja þá?

Fann eftirfarandi:


GM Backs Volt Battery with Eight-Year Warranty

Lifetime is key because of the high cost of battery packs.

KEVIN BULLIS 07/14/2010

 • 20 COMMENTS
When a battery company unveils new technology and brags about its long lifetime, the best industry analysts aren't necessarily impressed by charts showing voltage-current curves over hundreds or thousands of discharge cycles. "Show me the warranty," they say. That's a good indication of how long the company really thinks the battery will last.
GM executives have said they expect the battery for its upcoming Volt electric vehicle (actually, a type of plug-in hybrid) will last the life of the car. Now GM has backed up those claims (sort of) byannouncing a 8-year, 100,000 mile battery warranty. That's not quite as long as I'd like a car to last--and not as good as a 10-year warranty some had expected--but it's a good amount of time compared to the 3-year warranty offered by some other manufacturers. Nissan, which is coming out with the electric Leaf this year, hasn't yet announced warranty details.
The battery warranty is key, since replacing a full battery pack could cost more than $10,000 by some estimates.


Ef þetta er rétt er það ótrúlega gott. 8-10 ára ending og vel rúm milljón í endurnýjun. Vel rúmur 100þúsund kall á ári í rafgeymana er vel sloppið.
Nissan Leaf með 3-5 ára endingu og stærra pakk.


Mér sýnist af lestri um Voltinn að góð ending fáist með góðri hugmynd.
Hún felst í því að hafa rafgeymirinn er notaður í 70-80 km.
Ef bílinn er ekki hlaðinn að þeim tíma liðnum að þá tekur bensín vel við til þess að halda fullri hleðslu á rafgeyminum.
Rafgeymirinn er því alltaf nánast full hlaðinn sem eykur endingartíma.
En flestir geta hlaðið drusluna sína fljótlega innan 70-100 km.

#26 Neisti

Neisti

  Mælskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,229 posts

Posted 04 April 2012 - 13:45

Menn þurfa samt að muna eftir rafgeymakostnaði. Ekki bara bera saman orkuverð. Sjáfsagt minni viðhaldskostnaður á vél, jafnvel á skiptingu, meiri á bremsum en hellingur í rafgeyma. Sem kemur saman við það sem margir þekkja. Rafgeymakostnaður er mjög stór póstur þar sem eitthvað þarf að nota þá.

Edited by Neisti, 04 April 2012 - 13:46.


#27 Agent Smith

Agent Smith

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,820 posts
 • Staðsetning:Norðan miðbaugs

Posted 04 April 2012 - 14:27

Menn þurfa samt að muna eftir rafgeymakostnaði. Ekki bara bera saman orkuverð. Sjáfsagt minni viðhaldskostnaður á vél, jafnvel á skiptingu, meiri á bremsum en hellingur í rafgeyma. Sem kemur saman við það sem margir þekkja. Rafgeymakostnaður er mjög stór póstur þar sem eitthvað þarf að nota þá.

Skýrsla frá 2008 um málið. Þá miðað við bensínverð um 170kr átti að borga sig að rafbílavæða landið.

vefir.mh.is/thgth/landanet/lanverkh08/rafbilaraislandi.doc

Niðurstaða verkefnis þessa er að tæknilega er hægt að innleiða rafbíla hérlendis, það myndi draga úr útblæstri mengandi lofttegunda og þjóðarbúið og almenningur myndi hagnast á þeirri innleiðingu. Til viðbótar myndu möguleikar okkar til sjálfbærni hvað varðar öflun og notkun innlendra orkugjafa aukast sem hefði jákvæð áhrif á sjálfstæði okkar hvað varðar efnahagsmál, sem og að gefa okkur frekari möguleika á nýsköpun í orkugeiranum.

Hvað varðar rekstrarlegar forsendur og fjárfestingar sem þyrfti að leggja út í samfara innleiðingu sem þessari, er ljóst að orkukostnaðurinn er lægri og álagningarhluti raforkusalans hærri ef rafmagn er notað í stað jarðefnaeldsneytis, sem aftur gefur svigrúm til lækkunar orkuverðs til almennra notenda án þess þó að það komi niður á tekjum ríkissjóðs. Að auki ef miðað er við forsendur þær sem unnið var út frá er um góðan fjárfestingarkost að ræða.

Höfundur skýrslunnar mælir eindregið með að skoða þessa leið sem fýsilegan kost við að drífa áfram einkabifreiðar landsmanna, og að leitað verði allra leiða við að innleiða rafbíla hérlendis.


Steingrímur Ólafsson.


I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#28 pipari

pipari

  Málfær

 • Notendur
 • PipPip
 • 906 posts

Posted 18 June 2012 - 13:01

Fyrirtækið Northern Lights Energy er að setja upp hleðslustaura fyrir rafmagnsbíla út um allt land. Það var ágætt viðtal við forstjóra NLE á Hrafnaþingi í gær á ÍNN stöðinni.

Þeir sem hafa áhuga að skoða hvað NLE eru að brasa ættu að kíkja á síðuna þeirra.


http://www.nle.is/ra...nlegirrafbilar/


Mér þykir ansi ólíklegt að það sé stutt þar þeir taka yfir. Enn sem komið er eru þeir alls ekki samkeppnishæfir við hefðbundna bíla (Otto/Diesel).
En í dag henti þeir kannski fyrir einhver sérhæfð hlutverk (eins og einungis lítin notkun innanbæjar) og þá er bara að vona að framleiðendunum verði það hvatning til að gera þá betri svo að þeir geti líka passað fyrir önnur hlutverk.

Fyrir Ísland væru það náttúrulega miklu skynsamlegra að nota rafmagnsbíla heldur en bíla sem þurfa innflutt eldsneyti.

#29 Kjosandi

Kjosandi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,276 posts

Posted 18 June 2012 - 13:27

Ef við ríkið styrkir rafmagnsbílakaup, þá væri það fljótt að koma til baka. Ef rafmagnsbílar eru tæknilega í lagi, þá finnst mér það góð hugmynd. Þessir aðilar eru að bjóða nýjan bíl + rafmagnsstaura sem þeir reka og milljón út, á 59.þúsund á mánuði. Það er góður díll. Ég tala nú ekki um, ef ríkið kæmi inn í þetta og styrkti kaupandann. Þá væri rekstrarkostnaður enn lægri. Ríkið tæki svo þetta inn á veltunni.
Kveðja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#30 Neisti

Neisti

  Mælskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,229 posts

Posted 18 June 2012 - 13:32

Torki setti inn fyrstu færsluna
Posted 02 March 2011 - 09:03 AM
Fyrirtækið Northern Lights Energy er að setja upp hleðslustaura fyrir rafmagnsbíla út um allt land. Það var ágætt viðtal við forstjóra NLE á Hrafnaþingi í gær á ÍNN stöðinni.

Þeir sem hafa áhuga að skoða hvað NLE eru að brasa ættu að kíkja á síðuna þeirra.


http://www.nle.is/ra...nlegirrafbilar/Posted Image
Skýr aðgerðaráætlun í þremur skrefum hefur verið gerð

Gaman að þessu. Rafbílavæðing landsins á fleygiferð í mars 2011. Uppsetning hleðslupósta á fullu. Hefur annars einhver ykkar séð svona hleðslustöð? Eru ekki einhverjar 10 á grænum stæðum í miðborg Reykjavíkur?

Edited by Neisti, 18 June 2012 - 13:32.


#31 Kjosandi

Kjosandi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,276 posts

Posted 18 June 2012 - 13:35

Skv. INN viðtalinu, þá áttu fyrstu bílarnir að koma haust 2012. Skv. því eru þeir nokkurnveginn á áætlun. En burtséð frá þessum aðilum, þá vil ég frekar svara spurningunni er rafbílavæðing álitlegur kostur? Og hvernig er best að fá fólk til að taka þátt í því? Við dettum alltaf í að ræða einstakar persónur eða fyrirtæki.
Kveðja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#32 Tembe

Tembe

  Orðugur

 • Bannaðir
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 18 June 2012 - 14:07

Rafbílavæðingin á fullu en ansi hægfara samt. Strætisvagnar og hópferðabílar eru kjörnir rafbílar og góð reynsla af þeim erlendis. Sennilega þyrfti olíukindingar í þá en þær eyða litlu og menga tiltölulega lítið. Strætó gæti ekið hálfan dag á hleðslu sem væri einfaldlega skift út til að hlaða. Þá má fjölga minni vögnum. Viðverðum samt að hafa í huga að að það verða settir vegmælar í alla þessa bíla og hagkvæmnin minkar. Vegakerfið er að hrynja, mest vegna landflutninga á vörum og viðhaldsleysis.

Kveðja,
Tembe


#33 Kjosandi

Kjosandi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,276 posts

Posted 18 June 2012 - 14:30

Rafbílavæðingin á fullu en ansi hægfara samt. Strætisvagnar og hópferðabílar eru kjörnir rafbílar og góð reynsla af þeim erlendis.
Sennilega þyrfti olíukindingar í þá en þær eyða litlu og menga tiltölulega lítið.
Strætó gæti ekið hálfan dag á hleðslu sem væri einfaldlega skift út til að hlaða. Þá má fjölga minni vögnum.
Viðverðum samt að hafa í huga að að það verða settir vegmælar í alla þessa bíla og hagkvæmnin minkar.
Vegakerfið er að hrynja, mest vegna landflutninga á vörum og viðhaldsleysis.


Já það verður örugglega settir upp vegamælar. Tap af sölu eldsneytis pr. bíl er kannski upp á 250þús árlega. Ríkið ætti kannski að rukka sem nemur 1/3 af þessari fjárhæð, þá í formi veggjalds (af mæli). Það er þjóðhagslega hagkvæmt að nýta innlenda orku og spara gjaldeyri. Þó ríkið myndi bara innh. 80þús, þá má ekki líta svo á að eftirgjöfin sé 170þús.

Svo er spurning hvort við ættum ekki að hafa lágt (kannski ekkert) veggjald á fólksbíla, en mun hærra veggjald á flutningabíla. Einn flutningabíll skemmir margfalt á við fólksbíl.
Kveðja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#34 Neisti

Neisti

  Mælskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,229 posts

Posted 18 June 2012 - 17:41

Það er ekkert hægt að lækka veggjöld. Kostnaður af umferðinni er hærri en veggjöldin (þegar sjúkrakostnaður, kostnaður tryggingakerfisins og löggæslukostnaður er meðtalinn) Okkur er nær að nýta peningana í að halda vegakerfinu við en að niðurgreiða framleiðslu á mengandi rafgeymum (önnur nálgun á niðurgreiðslu á rafbílum, geymakostnaðurinn er stór hluti heildarkostnaðar). Það á eftir að verða okkur dýrt ef við höldum vegunum jafn illa við og núna. Vonandi verða rafbílar hagkvæmur kostur sem fyrst. Þeir eru það varla ennþá.

Edited by Neisti, 18 June 2012 - 17:43.


#35 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 19 June 2012 - 02:54

Sko það er alveg augljóst að það er hagstæðast fyrir Ísland til framtíðar að geta rekið bílaflotan á rafmagni enda nóg af því hérna og einnig er það ódýrt miðað við flest önnur lönd. Og svo auðvitað sparnaðurinn á gjaldeyri, rúmur milljarður á mánuði. En fyrst þarf að koma almennileg fjöldaframleiðsla á þeim svo það verði hægt að kaupa þá á svipuðum prís og Yaris... og að þeir verði sambærileg faratæki en ekki töluvert verri eins og raunin er í dag. Maður þarf að færa miklar fórnir við að skipta yfir í rafmagnsbíla í dag. Það er fyrst og fremst grænt hugsjónafólk sem er að því. Líklega er besta leiðin til að byrja að skipta í skrefum að fjöldaframleiða bíla sem ganga fyrir rafmagni stuttar vegalengdir en skipta svo yfir í bensín þegar rafgeymirinn er búinn.

Edited by Chrolli, 19 June 2012 - 02:54.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#36 Agent Smith

Agent Smith

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,820 posts
 • Staðsetning:Norðan miðbaugs

Posted 19 June 2012 - 16:27

Sko það er alveg augljóst að það er hagstæðast fyrir Ísland til framtíðar að geta rekið bílaflotan á rafmagni enda nóg af því hérna og einnig er það ódýrt miðað við flest önnur lönd. Og svo auðvitað sparnaðurinn á gjaldeyri, rúmur milljarður á mánuði.

En fyrst þarf að koma almennileg fjöldaframleiðsla á þeim svo það verði hægt að kaupa þá á svipuðum prís og Yaris... og að þeir verði sambærileg faratæki en ekki töluvert verri eins og raunin er í dag.

Maður þarf að færa miklar fórnir við að skipta yfir í rafmagnsbíla í dag. Það er fyrst og fremst grænt hugsjónafólk sem er að því. Líklega er besta leiðin til að byrja að skipta í skrefum að fjöldaframleiða bíla sem ganga fyrir rafmagni stuttar vegalengdir en skipta svo yfir í bensín þegar rafgeymirinn er búinn.

Hvað með Volt? Fyrir utan að hann er enþá frekar dýr þá er hann frábær lausn á drægnisvandanum.

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#37 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 June 2012 - 01:37

Já mér lýst vel á hann vonandi munu aðrir fylgja eftir með svona blöndu.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#38 appel

appel

  Talsmaður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,007 posts

Posted 20 June 2012 - 13:20

Hvað með Volt? Fyrir utan að hann er enþá frekar dýr þá er hann frábær lausn á drægnisvandanum.


Ég hef engan áhuga á að punga út einhverjum 6-7 milljónum fyrir yfirbyggðan fararskjót. Frekar kaupi ég mér rafhjól, rafvespu.
Frelsi frá stjórnvöldum ER frelsi!
Frelsi, velmegun og friður!

#39 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 June 2012 - 16:53

Mig minnir að Voltinn eigi að fara á 4 milljónir eftir breytt skattalög. En já þessir bílar munu aldrei lækka í verði ef fáir kaupa þá.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#40 afleiða

afleiða

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,179 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Reykjavik

Posted 25 June 2012 - 22:33

10 - 15 ár
Where everyone in the house is crazy only the sane seem like fools.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users