Jump to content


Photo

Stafsetninga- og málfarsmál fjölmiđla


 • Please log in to reply
38 replies to this topic

#21 drittsekk

drittsekk

  Mćltur

 • Notendur
 • 65 posts

Posted 04 October 2011 - 12:06

Sumir segja Málmey, enda hefur stađurinn heitiđ ţađ lengur en íslenska hefur veriđ til.

Nei. Stađurinn hét Málmhaugar til forna. Ţetta er ekki einu sinni eyja. Málmey er á Skagafirđi.

#22 Ed Wood

Ed Wood

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 04 October 2011 - 21:03

Nei. Stađurinn hét Málmhaugar til forna. Ţetta er ekki einu sinni eyja. Málmey er á Skagafirđi.


Ţetta er rétt hjá ţér. Gúglađi ţetta og fann ţessa grein:

http://timarit.is/vi...p?pageId=987370

Ţar fćrir Halldór Halldórsson ágćt rök fyrir ţví ađ nafniđ hafi ekkert međ málm ađ gera.
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#23 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 06 October 2011 - 17:07

Einmitt. Í Málmey voru lessur. Ţćr voru ekkert ađ láta karlana vađa yfir sig og kjöftuđu ţá út í horn. Til ađ vera ekki teknir í kleinu fóru karlarnir ađ kalla ţćr mál-meyjar, konur sem tala mikiđ. Hin skýringin er ađ málmey sé fönguleg kona međ rétt mál. Hugsanlega saumakona eđa ţ.h.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#24 hildur234

hildur234

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,367 posts
 • Kyn:Kona
 • Stađsetning:Reykjavík, miđsvćđis.

Posted 07 October 2011 - 23:29

Einmitt. Í Málmey voru lessur. Ţćr voru ekkert ađ láta karlana vađa yfir sig og kjöftuđu ţá út í horn. Til ađ vera ekki teknir í kleinu fóru karlarnir ađ kalla ţćr mál-meyjar, konur sem tala mikiđ.

Hin skýringin er ađ málmey sé fönguleg kona međ rétt mál. Hugsanlega saumakona eđa ţ.h.


Hć, doktor Cronex.

Lanar ţig ađ ferđast? Hvort langar ţig ađ fara til JAPAN eđa JAPANS?

Svar óskast,
kveđja Hildur234

#25 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 09 October 2011 - 01:41

Já ég hef ferđast til Japans, Hildur mín. Ţađ var vegna viđskipta og til gamans svona í og međ. Japan, um Japan, frá Japan, til Japans. Ég er ekki málvísindamađur á Laugardögum. Svo, hvađ er veriđ ađ kalla Japan ţessa dagana á Íslandi? Söben?

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#26 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,942 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Bunjabi

Posted 11 October 2011 - 08:01

--------------------

Mogginn: "Stjórnvöld í Suđur-Ameríkuríkinu Síle hafa fundiđ ţrjú lík í sjónum ţar sem taliđ er ađ herflugvél hafi farist. 21 farţegi var um borđ og eru ţeir allir taldir af. Mikil sorg er í Síle vegna slyssins."

Hverjum dettur í hug ađ kalla Chile SÍLE??? Vita málfrćđispekingar ekki ađ CH- hljóđiđ er boriđ fram sem tsch-?? Ţetta er ekki land einhverra síla, sílekandi eđa sílóa, heldur boriđ fram sem "Tschíley."

Ég harđneita ađ skrifa "Síle" enda er slíkt rangt og asnalegt og hentar ágćtlega ţorsksílahausum.

Takk fyrir. :angry:

Nú er ţađ 'Sjíle':

Erlent | AFP | 11.10.2011 | 7:46
Minnast blóđugrar arfleifđar Kólumbusar
Mađur í hefđbundnum búningi Mapuche manna í Sjíle. stćkka

Mađur í hefđbundnum búningi Mapuche manna í Sjíle. Reuters

Ţúsundir Sjílebúa, flestir af stofni Mapuche indíána, fylktu liđi í mótmćlagöngu í dag til ađ minnast ţess ađ 519 ár eru liđin síđan ţjóđarmorđ voru framin viđ komu Kristófers Kólumbusar til Nýja heimsins.

Mótmćlin fóru ađ mestu friđsamlega fram ađ sögn yfirvalda, en ţó sló í brýnu milli nokkurra tuga ungmenna og lögreglu,s em beitti táragasi og handtók 18 manns.

Mótmćlin eru árleg í tilefni af landnámi Kólumbusar í Ameríku áriđ 1492 og ţeirra vođaverka sem spćnskir landvinningamenn beittu innfćdda. Isolina Paillal, leiđtogi Mapuche manna í Sjíle, sagđi ađ koma Kólumbusar hefđi „markađ upphafiđ ađ ţjóđarmorđi innfćddra Ameríkubúa“. Hún fordćmdi jafnframt ríkisstjórn Sjíle fyrir ađ koma fram viđ Mapuche menn eins og „skrautmuni“.

Mapuche menn búa í suđurhluta Sjíle og mynda stćrsta samfélag innfćddra í landinu, sem nemur um 6% sjílesku ţjóđarinnar.#27 krókur

krókur

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,468 posts
 • Stađsetning:Hérna

Posted 19 October 2011 - 22:19

Enn og aftur er ég ađ pirra mig á stafsetningu mbl síđunnar.

http://mbl.is/vidski...erodin_a_spani/

Nú heita ţetta ,hérÖđ, ekki héruđ.
Krókurinn hér
hvar og hvenćr sem er
o.s.fr.

#28 Ed Wood

Ed Wood

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 19 October 2011 - 22:52

Enn og aftur er ég ađ pirra mig á stafsetningu mbl síđunnar.

http://mbl.is/vidski...erodin_a_spani/

Nú heita ţetta ,hérÖđ, ekki héruđ.


Ţetta er Östferđingur.
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#29 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 20 October 2011 - 00:35

Ţetta er Östferđingur.

Hemm...ö... Östferđeyngör. :rolleyes:

Edited by drCronex, 20 October 2011 - 00:39.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#30 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 26 October 2011 - 14:48

Morgunblađsvefurinn nefndi Chile rétt um daginn, sennilega vegna Ţórs sem er á leiđinni ţar frá.

Í morgun RUV: "Varđskipiđ Ţór er komiđ til Vestmannaeyja eftir 33 daga siglingu frá skipasmíđastöđinni í Síle." sí-le. JÁ HVAĐ?? :angry:

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#31 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 26 October 2011 - 19:17

"Varđskipiđ Ţór hefur veriđ fjögur ár í smíđum í Chile og siglingin heim tók mánuđ. Ţyrlur Landhelgisgćslunnar og fjöldi Vestm..."

Áfram RÚV!

http://www.ruv.is/fr...or-breytir-ollu

Edited by drCronex, 26 October 2011 - 19:18.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#32 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 01 March 2012 - 18:44

"Fimm slökkviliđsmenn í Síle eru látnir og ţriggja annarra er saknađ en ţeir voru ađ glíma viđ skógarelda í fjöllum í suđurhluta landsins. Tveimur öđrum slökkviliđsmönnum var bjargađ međ ţyrlu eftir ađ ţeir sćrđust í glímunni viđ báliđ. Yfirvöld í Síle greindu frá ţví í gćr ađ um 24.800 hektarar hefđu orđiđ eldinum ađ bráđ í röđ skógarelda í Biobio-hérađi. Ţar hafa 160 hús eyđilagst og sex hundruđ manns hafa ţurft ađ yfirgefa heimili sín." Síli hvađ? "Björk flytur Biophiliu í Síle í lok mars Ađstandendur Lollapalooza í Síle hafa nú tilkynnt helstu listamennina í ár. Foo Fighters eru ađalnúmeriđ 1. apríl en degi fyrr er ţađ Björk sem mun ráđa ríkjum. Mun hún flytja lög af..." Bjóekk pleijar í Síle, je vú!

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#33 Kjosandi

Kjosandi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,276 posts

Posted 01 March 2012 - 19:19

drCronex kann ađ stafsetja rétt. Ég vil forseta sem kann ađ stafsetja.
Kveđja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#34 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 07 March 2012 - 02:13

É!

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#35 tírus

tírus

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 195 posts
 • Kyn:Gef ekki upp
 • Stađsetning:Atika

Posted 03 April 2012 - 23:42

maður seijir "þjóðarpúlsi Gallúp" en ekki "þjóðarpúlsi Gallúps"

Þvílíkir heimskínqjar sem vinna á rúf
avnemum ufsilon

#36 tírus

tírus

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 195 posts
 • Kyn:Gef ekki upp
 • Stađsetning:Atika

Posted 05 April 2012 - 23:47

eru þeir á moqqanum einkvaþ þrosqahefdir? þú seijir forseti malaví ekki malavíshttp://mbl.is/fretti...kk_hjartaafall/
avnemum ufsilon

#37 bjargvćtturinn

bjargvćtturinn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,499 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:101

Posted 13 April 2012 - 06:12

eru þeir á moqqanum einkvaþ þrosqahefdir? þú seijir forseti malaví ekki malavíshttp://mbl.is/fretti...kk_hjartaafall/


Geturðu rökstutt þetta? Hvaða málfræðireglur styðstu við? Eru þær nokkuð heimatilbúnar?
Illt er ađ hafa ţrćl ađ einkavin.

#38 McFitt

McFitt

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 982 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Sombrero Galaxy

Posted 13 April 2012 - 07:50

Þessi frétt er eitthvað svo undarlega skemmtilega þýdd,

Réttarhöld hófust í gær yfir John Edwards, fyrrverandi öldungadeildarþingmanni, sem var varaforsetaefni demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum fyrir 8 árum.

Edwards sóttist eftir því að verða forsetaefni demókrata 2008 og hann er ákærður fyrir að hafa þá misnotað fé úr kosningasjóði sínum. Hann er sakaður um að hafa notað 900.000 dollara, sem hann fékk frá tveimur auðugum stuðningsmönnum sínum, til að hylma yfir framhjáhald sitt með konu, sem vann að framboði hans og hann gerði barn. Ákæruatriðin eru sex og fyrir hvert þeirra á hann yfir höfði sér fimm ára fangelsi og 250.000 dollara sekt. Edwards neitar öllum sakargiftum.
Takk fyrir ađ velja - Haltu nú kjafti nćstu 4 ár.

#39 spectromacht

spectromacht

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 560 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 April 2012 - 19:04

Nafnið Tymoshenko er skrifað Tímósjenkó á mbl.is, en á það ekki að vera Tímosjenko? Og afhverju þarf alltaf að breyta erlendum nöfnum í íslenskum fjölmiðlum?

Edited by spectromacht, 24 April 2012 - 19:06.

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users