Jump to content


Photo

Stafsetninga- og málfarsmál fjölmiđla


 • Please log in to reply
38 replies to this topic

#1 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 04 September 2011 - 03:53

RÚV: " Líbýska liđiđ gat af augljósum ástćđum ekki leikiđ heimaleikinn á heimavelli svo hann fór fram í Kaíró í Egyftalandi og án áhorfenda. Leikurinn var hins vegar sýndur á risaskjá í miđborg Tripolí ţar sem fagnađarlćti brutust út međ tilheyrandi skothríđ upp í loftiđ. Engin fagnađarlćti voru hins vegar međal Egyfta, sem eru ríkjandi Afríkumeistarar. Egyfska liđiđ tapađi á útivelli 2-1 fyrir Sierra Leone og kemst ekki í úrslitakeppnina á nćsta ári." Hvenćr var byrjađ ađ skrifa Egyftaland? Ég lćrđi ţetta sem Egyptaland, ţađ er bćđi líkt alţjóđlegu stafsetningu OG framburđi og ég bara sćtti mig ekki viđ Egyftaland. Mćtti alveg eins skrifa ţađ Egiftaland eđa á annan hátt sem menn vilja skálda... Hvađ er máliđ? "Kćró í Egiftalandi"? Eđa "Gćró í Egibdalandi." ???

Edited by drCronex, 04 September 2011 - 04:35.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#2 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 04 September 2011 - 04:32

--------------------

Mogginn: "Stjórnvöld í Suđur-Ameríkuríkinu Síle hafa fundiđ ţrjú lík í sjónum ţar sem taliđ er ađ herflugvél hafi farist. 21 farţegi var um borđ og eru ţeir allir taldir af. Mikil sorg er í Síle vegna slyssins."

Hverjum dettur í hug ađ kalla Chile SÍLE??? Vita málfrćđispekingar ekki ađ CH- hljóđiđ er boriđ fram sem tsch-?? Ţetta er ekki land einhverra síla, sílekandi eđa sílóa, heldur boriđ fram sem "Tschíley."

Ég harđneita ađ skrifa "Síle" enda er slíkt rangt og asnalegt og hentar ágćtlega ţorsksílahausum.

Takk fyrir. :angry:

Edited by drCronex, 04 September 2011 - 04:37.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#3 Spitfire

Spitfire

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,607 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Reykjavík

Posted 05 September 2011 - 22:28

--------------------

Mogginn: "Stjórnvöld í Suđur-Ameríkuríkinu Síle hafa fundiđ ţrjú lík í sjónum ţar sem taliđ er ađ herflugvél hafi farist. 21 farţegi var um borđ og eru ţeir allir taldir af. Mikil sorg er í Síle vegna slyssins."

Hverjum dettur í hug ađ kalla Chile SÍLE??? Vita málfrćđispekingar ekki ađ CH- hljóđiđ er boriđ fram sem tsch-?? Ţetta er ekki land einhverra síla, sílekandi eđa sílóa, heldur boriđ fram sem "Tschíley."

Ég harđneita ađ skrifa "Síle" enda er slíkt rangt og asnalegt og hentar ágćtlega ţorsksílahausum.

Takk fyrir. :angry:


Algerlega sammála ţér međ Síle !!

Annađ, Rúv talar um facebook sem "fasbók" en ekki "fésbók" - snillingar?

Allir fjölmilđar fjalla um Norđur Ameríku, Bandaríki Norđur Armeríku sem BNA - en ţađ land heitir auđvitađ USA?

#4 hildur234

hildur234

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,367 posts
 • Kyn:Kona
 • Stađsetning:Reykjavík, miđsvćđis.

Posted 06 September 2011 - 01:22

--------------------

Mogginn: "Stjórnvöld í Suđur-Ameríkuríkinu Síle hafa fundiđ ţrjú lík í sjónum ţar sem taliđ er ađ herflugvél hafi farist. 21 farţegi var um borđ og eru ţeir allir taldir af. Mikil sorg er í Síle vegna slyssins."

Hverjum dettur í hug ađ kalla Chile SÍLE??? Vita málfrćđispekingar ekki ađ CH- hljóđiđ er boriđ fram sem tsch-?? Ţetta er ekki land einhverra síla, sílekandi eđa sílóa, heldur boriđ fram sem "Tschíley."

Ég harđneita ađ skrifa "Síle" enda er slíkt rangt og asnalegt og hentar ágćtlega ţorsksílahausum.

Takk fyrir. :angry:


Sammála ţér um ţetta: Egyptaland og Chile. Ţannig ćtti ađ stafsetja ţetta, og hefur veriđ gert í gegnum tíđina.

#5 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 06 September 2011 - 06:17

Ég vil helst ađ öll lönd séu ţýdd yfir á íslensku. Chile gćti til dćmis veriđ Mávaland eđa Endaland. Chilebúar vćru ţá Mávalendingar eđa Endalendingar.

Edited by Timoshenko, 06 September 2011 - 06:17.


#6 Skrolli

Skrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,472 posts
 • Kyn:Karl

Posted 06 September 2011 - 12:33

Ég vil helst ađ öll lönd séu ţýdd yfir á íslensku.

Chile gćti til dćmis veriđ Mávaland eđa Endaland.

Chilebúar vćru ţá Mávalendingar eđa Endalendingar.


Mér finnst vanta allt samrćmi í ţetta...t.a.m. talar fjölmiđlafólk um ađ fara til Kenía, en síđan segja ţeir sömu ađ fara til Tansaníu eđa Pensilvaníu/Atlanta osfrv. Ég vil tala um Bótsvönu og Kösublönku.

Edited by Skrolli, 06 September 2011 - 12:33.

I never forget a face, but in your case I'll be glad to make an exception.
Groucho Marx

#7 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 06 September 2011 - 12:43

Mér finnst vanta allt samrćmi í ţetta...t.a.m. talar fjölmiđlafólk um ađ fara til Kenía, en síđan segja ţeir sömu ađ fara til Tansaníu eđa Pensilvaníu/Atlanta osfrv. Ég vil tala um Bótsvönu og Kösublönku.

Er til einhver regla sem segir til hvort mađur eigi ađ nota?

Eđa er ţetta bara málvenja?

#8 Hrafnkell Daníels

Hrafnkell Daníels

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,655 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Suđurland

Posted 06 September 2011 - 13:10

Hćtta ţessu íslenskurugli og nota bara ensku og máliđ dautt.

#9 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 06 September 2011 - 13:11

Hćtta ţessu íslenskurugli og nota bara ensku og máliđ dautt.

Ţví skrifađir ţú ţetta ekki á ensku?

#10 Hrafnkell Daníels

Hrafnkell Daníels

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,655 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Suđurland

Posted 06 September 2011 - 13:13

Ţví skrifađir ţú ţetta ekki á ensku?

Damnit. Forgot it.
Vi kan lige ogsĺ altid start med at brug dansk i sted for. Griner.

#11 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,942 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Bunjabi

Posted 06 September 2011 - 13:14

Af hverju segjum viđ Kaupmannahöfn en ekki Málmey?

#12 Ed Wood

Ed Wood

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 06 September 2011 - 17:15

Af hverju segjum viđ Kaupmannahöfn en ekki Málmey?


Sumir segja Málmey, enda hefur stađurinn heitiđ ţađ lengur en íslenska hefur veriđ til.
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#13 Tinna Aldermann

Tinna Aldermann

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 414 posts
 • Stađsetning:hćttum ađ kjenna dönsku í opinbera skólakjervinu

Posted 06 September 2011 - 21:59

Mér finnst vanta allt samrćmi í ţetta...t.a.m. talar fjölmiđlafólk um ađ fara til Kenía, en síđan segja ţeir sömu ađ fara til Tansaníu eđa Pensilvaníu/Atlanta osfrv. Ég vil tala um Bótsvönu og Kösublönku.

ţaţ vanhdar ehqjert samrćmi í ţetta. kenía og attlanta er kvorugkjinsorţ eins og kína en tansanía kvenkjins orţ. kvaţ er máliţ? qjaldţrota fjelajiţ Exista var kvorugkjinsorţ en ehqi kvenkjins eins og sumir virđast hava haldiţ.
avnemum ufsilon

#14 Ed Wood

Ed Wood

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 06 September 2011 - 22:29

Mér finnst vanta allt samrćmi í ţetta...t.a.m. talar fjölmiđlafólk um ađ fara til Kenía, en síđan segja ţeir sömu ađ fara til Tansaníu eđa Pensilvaníu/Atlanta osfrv. Ég vil tala um Bótsvönu og Kösublönku.


Hvađ međ ađ vera bótsvana eđa kasablankur?
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#15 spectromacht

spectromacht

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 560 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 06 September 2011 - 22:41

Ţađ má samt ţakka fyrir ýmislegt, eins og ţađ ađ nefna ekki Gaza sem Gasa strönd.

#16 Ed Wood

Ed Wood

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,217 posts

Posted 06 September 2011 - 23:00

Ţađ má samt ţakka fyrir ýmislegt, eins og ţađ ađ nefna ekki Gaza sem Gasa strönd.


Má vera gasalega bátsvana og gasalega blankur?
Edward D. Wood, Jr.: This story's gonna grab people. It's about this guy, he's crazy about this girl, but he likes to wear dresses. Should he tell her? Should he not tell her? He's torn, Georgie. This is drama.

#17 Tinna Aldermann

Tinna Aldermann

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 414 posts
 • Stađsetning:hćttum ađ kjenna dönsku í opinbera skólakjervinu

Posted 07 September 2011 - 12:00

Ég lćrđi ţetta sem Egyptaland, ţađ er bćđi líkt alţjóđlegu stafsetningu OG framburđi

jeg qjet sact ţjer aţ jeg hef aldrei heirt neidn seija á íslensku eqjiptaland heldur bara eqjifdaland.

Ég harđneita ađ skrifa "Síle" enda er slíkt rangt og asnalegt og hentar ágćtlega ţorsksílahausum.

jeg er sammála ţjer um tjíle. ţaţ sem qjerđist hjer er aţ firir tíu árum var einkver vihtlöís málfarsráđunöítur sem vildi breita nöbnum á ehqi bara tjíle heldur eidnig mörgum öđrum latínuameríku nöbnum til dćmis níkaraqúa í níkaraqva. síđan fór ţessi hálfviti og fjekk ţetta í qjeqnum hálfvitana í íslenskri málnemd. tjíle er eins í ödlum födlum eintölu en ţessi hálfviti vildi líka breita ţessu ţannic aţ nú sje -s eiqnarfalsendinq.
avnemum ufsilon

#18 McFitt

McFitt

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 982 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Sombrero Galaxy

Posted 25 September 2011 - 08:33

Hvar er ţetta Síle eiginlega?

Fyrst birt: 25.09.2011 02:13 GMTSíđast uppfćrt: 25.09.2011 06:50 GMT

Síle: Niđamyrkur í Santíagó
Santíagó.
Santíagó.
Niđamyrkur grúfđi yfir flestum hverfum Santíagó, höfuđborgar Síle, eftir nćr algjört straumrof í kvöld. Ekki er vitađ hvers vegna rafmagniđ fór af.

Ţađ olli ţví međal annars ađ loka ţurfti nokkrum koparnámum, ţar á međal bćđi Andina- og El Teniente-námunum sem reknar eru af ríkisfyrirtćkinu Codelco.

Rafmagnstruflanir hafa veriđ nćr daglegt brauđ eftir jarđskjálftann mikla í Síle í fyrra. Margir kenna stjórnvöldum um ástandiđ, segja ţau ekki fjárfesta nóg í rafmagnsveitum, raflínum og öđrum rafbúnađi.

frettir@ruv.is

* Erlendar fréttir
Takk fyrir ađ velja - Haltu nú kjafti nćstu 4 ár.

#19 drCronex

drCronex

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,191 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:hér er ég.

Posted 02 October 2011 - 01:24

Sí á Spćnsku ţýđir "já". "Le" á Frönsku ţýđir "the" eđa "á." Síle gćti útlistast sem Já-á, Jahá. Eđa jáelfur, jáeign, yes-river, yes-on, jákvćtt eđa bara obbosla skemmtilegt land eitthvađ eins og jákind eđa jáfé. Ég legg ţví til ađ Síle, hvar sem ţađ svo er, verđi endurskýrt "Síme" -AKA land hins endalausa jarms. Ţegar ţetta er komiđ í gegn skal ég drullast til ađ kaupa landabréfabók á íslensku, en ekki ţó fyrr en hinum asnalegu S-Amerísku ţýđingunum hefur veriđ breytt til hins betra líka.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#20 spectromacht

spectromacht

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 560 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 02 October 2011 - 10:29

Morgunblađsvefurinn nefndi Chile rétt um daginn, sennilega vegna Ţórs sem er á leiđinni ţar frá.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users