Jump to content


Photo

Stelpurnar okkar sigra Svartfjallaland HM Brasil.


 • Please log in to reply
18 replies to this topic

#1 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 03 December 2011 - 18:43

22-21.

Fyrsti sigur sl. kvennalisins strmti

Posted Image
Karen Knts me 6 mrk.

Hrafnhildur me 5.

Gun Jenn smundsdttir vari 16. skot.

Varnaleikurinn virist hafa veri feykisterkur hj slensku stelpunum.

Edited by Brodd-Helgi, 03 December 2011 - 18:45.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#2 Bkolla

Bkolla

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 7,913 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:fjsinu

Posted 03 December 2011 - 23:26

Flottar :)

#3 pikklna

pikklna

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 342 posts

Posted 03 December 2011 - 23:49

fram sland. :love:

#4 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 04 December 2011 - 23:00

Stelpurnar eru a tapa gegn Angla a v er virist nokku rugglega. Angla bi a leia allan seinnipart leiksins og slenska lii virist alltaf vera a elta. etta er skiljanlegt og lagast eftir 2-3 strmt. Samt eru smilegir mguleikar til staar nstu leikjum, a g tel.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#5 Skrolli

Skrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,465 posts
 • Kyn:Karl

Posted 05 December 2011 - 13:09

Stelpurnar eru a tapa gegn Angla a v er virist nokku rugglega. Angla bi a leia allan seinnipart leiksins og slenska lii virist alltaf vera a elta. etta er skiljanlegt og lagast eftir 2-3 strmt. Samt eru smilegir mguleikar til staar nstu leikjum, a g tel.


Hrmph...tapa fyrir Angla! Hva nst tapa fyrir Syri-Jmfrreyjum!?

Nei sm djk...freaubrt hj eim a vinna Svartfellingana!
I never forget a face, but in your case I'll be glad to make an exception.
Groucho Marx

#6 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 05 December 2011 - 15:14

Sennilega er ekki allt sem snist me Angla og kvennahandboltann. A ef liti er rangur Angla boltanum hafa r n barasta ori Afrkumeistarar 5X fr 1991. ar meal 2007 og 2011. essu fylgir a r hafa veri HM mestanpart fr 1990 og besta rangri nu r 2007 er r uru 7 sti. etta snir egar a um snda veii en ekki gefna er a ra. sland er fyrsta skipti HM. Reynslan skiptir svo risamli essum bisness. ar fyrir utan veit eg ekki hva oft maur hefur s svona hj kallaliinu. Standa sig vel gegn sterkum lium en svo eins og veri spennufall og eru ekki nema svipur hj sjn gegn slakari lii papprnum. A vsu hefur bori lti essu upp skasti hj karlaliinu en etta var regla hrna gamla da.

Edited by Brodd-Helgi, 05 December 2011 - 15:16.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#7 human

human

  Talsmaur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,699 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:Hafnarfjrur

Posted 05 December 2011 - 16:46

g heyri ekki betur en vitali vi jlfarann gr hafi hann einmitt sagt a Angla vri sannarlega ekki gefin veii. Mun sterkari en margir teldu. Frbr sigur hj eim Svartfjallalandi, a verur spennandi a sj framhaldi ... :)
Vinarkvejur Human...

#8 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 06 December 2011 - 14:05

J, r eru sterkar r anglsku.

Hefi samt veri betra a tapa fyrir eim Svarfellingunum en vinna Angla. sl. gti enda me 4 stig og er Angla me 4 stig lka og innbyris viureign gildir.

sland tapar sennilega fyrir Noregi. a vinna Kna. r urfa eiginlega a vinna jverja til a vera ruggar fram. Gti alveg ori sni.

Umfjllun um slenska lii:

Womens training programme in Iceland shows great results

,,High up in the North Atlantic, where the weather is rough and the people are silent, climate seems to be perfect to grow good handball players. This has always been well known for the Icelandic men, but now also Icelands women caused a surprise at their first WCh participation and prevailed in their first game against one of the joint favourites.

In Iceland womens handball is not as new as it might seem. Our girls have already been playing in an organized system since 1957, says Einar Porvardarson. But they were always in the shadow of the Icelandic mens team, which has been particularly successful in the past years. By winning the silver medal at the 2008 Olympic Games in Beijing the third Olympic medal for Iceland ever in the 110 years of Olympic history the mens team has gained a piece of handball immortality.
Late, but obviously not too late, the federation reacted on the growing popularity of Handball and implemented a womens training programme. This has only been six years ago, but has already shown first great results, which now cumulate in the participation of the Icelandic womens team at the WCh. This is up to now the greatest confirmation that our work pays off, says coach Agust Johansson. "
http://www.ihf.info/...ult.aspx?ID=911

arna kemur fram a fyrir 6 rum var sett gang srstakt jlfunarprgram.

Edited by Brodd-Helgi, 06 December 2011 - 14:06.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#9 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,922 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Bunjabi

Posted 06 December 2011 - 16:17

Srafir horfendur hafa stt leikina heimsmeistaramti kvenna handknattleik sem stendur yfir Brasilu. 24 leikjum er loki keppninni og hafa samtals 14.400 horfendur veri eim sem er minna en rslitaleiknum 2007 egar Rssar lgu Normenn Pars. 14.600 horfendur voru eim leik.

Jan Pytlick landslisjlfari Dana segist ekkert skilja v hvers vegna mtshaldarar og Alja handknattleikssambandsins vinni ekkert v a f fleira flk hallirnar en hann segist hafa tali 49 horfendur leik Dana og Argentnumanna.

aeins remur leikjum hafa horfendur veri 1000 ea fleiri en flestir horfendur hafa veri leikjum heimalisins, en eir hafa flestir veri 3000 talsins.

http://www.mbl.is/sp...ur_a_hm_kvenna/#10 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 06 December 2011 - 20:58

Su aldrei til slar gegn Noregskonum. 27-14.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#11 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 07 December 2011 - 14:18

Vekur athygli a jverjar unnu Kna aeins naumlega sustu mntum. Verur samt erfitt fyrir sland gegn eim kvld a mnu mati. sland arf a eiga toppleik og jafnframt rfa sig uppr niursveiflunni sustu tveim leikjum. Verur mjg erfitt.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#12 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 07 December 2011 - 23:08

Bravissimo! Frbrt.

sland er a vinna skaland trlegum leik. 26-20.

Lentu undir 4-11 og 7-12 en hfu yfir 13-12 hlfleik.

Karen Knts enn markahst me 9. ar af 6 r vtum. Hrafnhildur me 5. Gun var a verja strkostlega restina auk ess sem vrnin var massf me nnu rslu farabroddi auk ess sem rsla var afar drjg skninni. Ni a f 3 vti r krtsku tmabili undir lok leiks.

Posted Image
Anna rsla.

Edited by Brodd-Helgi, 07 December 2011 - 23:09.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#13 Skrolli

Skrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,465 posts
 • Kyn:Karl

Posted 08 December 2011 - 09:33

umalinn upp fyrir ,,Stlkunum okkar"! ;)
I never forget a face, but in your case I'll be glad to make an exception.
Groucho Marx

#14 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,922 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Bunjabi

Posted 08 December 2011 - 13:02

r eru bara 'stlkurnar okkar' egar r vinna. Sama me 'strkana okkar'.

#15 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 09 December 2011 - 18:34

a verur nttrulega a teljast kv. afrek af stelpunum ef r komast uppr rilinum. Mli er nefnilega a kvennahandboltinn er a stimpla sig s sterkar inn. eg hafi ekki se ess leiki nna vegna ess a eir eru lstir inni, hefur glggt m sj sumum landsleikjum sem sndir hafa veri undanfrnum misserum a mikill stigandi er essu. a eru nokkrir afar flugir handboltamenn arna. eim skortir a vsu reynslu svona strmtum sem karlalandslii er bi a f. A vsu. a kom vel fram Anglaleiknum. Nuna arf eiginlega a vinna Kna ea allavega a f stig. a er ekki sjalfgefi a svo veri. Ekki sjlfgefi. Knversku stelpurnar hafa veri a standa sig nokku vel. Ef r eru a spila eitthva hefbundi gtu ori erfileikar. Virist henta sl. liinu best a spila hefbundi. essu lenti karlalii nokkrum sinnum fyrr rum. Spiluu afar vel og nu gum rslitum gegn sterkum jum sem spiluu ennan hefbundna evrpska handbolta. En misstu svo einbeitinguna og rythmann gegn hefbundnum ea villtum handbolta. a var bara reynsluleysi.

Edited by Brodd-Helgi, 09 December 2011 - 18:37.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#16 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 09 December 2011 - 19:01

Ps. Ok. au tindi gerust a Angla vann skaland. ar af leiir a rslitin gegn Kna skipta engu mli. Niurstaan verur alltaf 4. sti og a eru Rssarnir 16 lia rslitum. Breitir v ekki a slmt var a tapa fyrir Angla. Ef r hefu unni Angla lka hefi veri lttari andstingur 16 lia rslitum.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#17 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 09 December 2011 - 23:35

ruggt. 23-16. rtt fyrir tasvert um mistk leik slendinga. Dagn Skla me 8 mrk. Karen Knts lt lti sr bera a essu sinni.

a eru a bara Rssarnir 16 lia rslitum. Heimsmeistararnir. Hafa veri sterkir nna. Unnu meal annars stralu 45-8.

ess m geta a einn besti leikmaur slands Rakel Dgg Bragadttir er ekki me mtinu. Meiddist rtt fyrir mt. Sleit krossbnd hn.


Posted Image
Rakel egar hn lk me Stjrnunni. Anna rsla baksn.

Edited by Brodd-Helgi, 09 December 2011 - 23:40.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#18 whatever

whatever

  Mlfr

 • Notendur
 • PipPip
 • 583 posts
 • Kyn:Karl

Posted 10 December 2011 - 01:00

Frbrt hj eim, ska eim til hamingju. Held reyndar a r eru a lenda klpu HS varandi a a leikir eirra eru lstir inni og ar af leiandi er almenningur ekki a n a sj essa leiki eirra, v missir essi rangur eirra marks. g s reyndar einn leik sem var opin og fannst mjg vel gert hj st 2, en held a eir su a skjti sig ftinn ar sem almenningur hefur ekki agang a essu og v nist ekki essi almenni "flingur" fyrir essu. S etta "nnast" gerast sast lka me karlana, eir redduu essu fyrir horn , veit ekki me nst, giska a momenti veri bi . KS tti a ekkja etta me tileikina sna..;)

#19 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 11 December 2011 - 17:51

Rssar of str biti. En slenska lii st sig samt gtlega lengst af en restina kom samt fram hve gfurlegur ungi er rssunum enda er eim sp enn einum heimsmeistaratitlinum. Breitir v ekki a sland st sig vel og vonum framar snu fyrsta HM mti.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users