Jump to content


Photo

Forstjóri FME drekinn


 • Please log in to reply
100 replies to this topic

#1 Landinn

Landinn

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,546 posts

Posted 17 February 2012 - 23:10

Mat á hćfni hans tvívegis gert af Andra Árnasyni sem stađfesti hćfi hans. Svo kemur skýrsla frá lögmanni og endurskođanda og Gunnar strax rekinn. Ţađ verđur fróđlegt ađ fá ađ vita hvernig stendur á ţessu.

#2 Barđi

Barđi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,383 posts

Posted 18 February 2012 - 21:10

Ţađ spyrja margir ađ einmitt ţessu; hvernig stendur á ţessu? - Í pottunum hér í laugunum var einn sem kenndi einbeittum vilja kommúnistastjórninni undir stjórn Steingríms J. efnahagsráđherra um og sagđi; Hann hefur handvaliđ lögmann úr vinstri kređsinum til ađ elta uppi Gunnar ţennan og koma honum frá. Ţađ munu ALLIR "fara frá" í feitustu embćttum hins opinbera, međ "einum eđa öđrum hćtti". Um ţađ sér Steingrímur kannski líka? - Einn í pottunum vildi vita hvađan og hvernig ţessi Ástráđur lögmađur tengdist komma-elítunni svona traustum böndum? Vitiđ ţiđ hér?

#3 fleebah

fleebah

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 13,031 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Here

Posted 18 February 2012 - 21:14

Einn í pottunum vildi vita hvađan og hvernig ţessi Ástráđur lögmađur tengdist komma-elítunni svona traustum böndum? Vitiđ ţiđ hér?

Já, hann er fyrrum sambýlismađur Svandísar Svavars og barnsfađir, flokksbundinn VG um árabil og var formađur kjörstjórnarinnar sem klúđrađi stjórnlagaţingskosningunni eins og frćgt er.

Hćstaréttarlögmađur.

"Maður vinnur hvorki dómsmál né rökræðu með yemenskum grátkór"
- Skeggi -
Rökræður í hnotskurn: Confirmation bias


#4 Landinn

Landinn

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,546 posts

Posted 18 February 2012 - 23:37

Nú eru komnar mun meiri upplýsingar fram. Ţađ verđur ađ segjast ađ ţetta mál er stórfurđulegt. Skýrslan sjálf segir nokkra hluti t.d. ţessa: Hún rengir ekki fyrri úttekt sem Andri gerđi og kemst ađ svipađri niđurstöđu. Hins vegar er gagnrýnt hvernig Gunnar svarađi FME ţegar hann var hjá Landsbankanum međ ţví ađ minnast ekki á einhver félög sem hann hefđi átt ađ minnast á. Ţađ var ekki brot á ţeim tíma en hefđi veriđ ţađ núna. Ţetta eru sem sé ekki nýjar upplýsingar. Í skýrslunni er líka minnst á ađ Gunnar sé varla hćfur sem forstjóri FME ţar sem hann ţarf ađ víkja sćti í öllum málum sem koma Landsbankanum viđ. Vitnađ er í rit Páls Hreinssonar í ţví sambandi. Enn á ný hefur ţetta legiđ fyrir. Svo er minnst á ţađ í skýrslunni ađ varla finndist nćgilega hćfur mađur til ađ stýra FME ef hćfnisskilyrđin eru túlkuđ svona ţröngt. Ţađ er ţví mjög spes ađ stjórn FME skuli draga ţá ályktun á ţessari skýrslu ađ ţađ ţurfi ađ reka forstjórann, ţar sem ekkert nýtt kemur fram og fyrri afstađa Andra er ekki dregin í efa. Netverjar eru búnir ađ vera duglegir síđasta sólarhringinn viđ ađ taka snúning á Ástráđi en fáir hafa hjólađ í stjórn FME. Ég get ekki séđ hvernig er hćgt ađ sakast viđ Ástráđ í ţessu máli.

#5 Kjosandi

Kjosandi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,288 posts

Posted 19 February 2012 - 00:21

Ég er ekki alveg ađ skilja ţetta mál. Ţetta er eitt af ţeim málum sem minn litli heili skilur ekki. Gunnar upplýsti ekki FME fyrir 10 árum, er ţađ vandamáliđ? Hafa nýjar upplýsingar komiđ? Ég get ekki séđ ađ ţađ séu komnar nýjar upplýsingar sem gjörbreytir málinu. En kannski er mér ađ yfirsjást eitthvađ. Ef stjórn vill losna viđ starfsmann eđa forstjóra, hefur hún ekki fulla heimild til ţess? Ég skil ekki af hverju ţađ ţarf ađ gera starfslokasamning. Er ekki einhver uppsagnarfrestur sem menn fara bara eftir og hugsanlega einhver sérsamningur sem gerđur var viđ ráđningu. Af hverju ţarf ađ gera starfslokasamning? En Gunnar neitar ađ skrifa undir slíkan. Ég skil hann ađ sumu leyti. Stjórn FME er međ mismunandi lögfrćđiálit, sem eru á svipuđum nótum en ţó međ áherslumun. Lítiđ nýtt hefur komiđ fram, finnst mér amk. Og undir stjórn Gunnars hefur FME náđ ađ senda frá sér einhver 80 mál. Hver er hin raunverulega ástćđa fyrir ţví ađ láta Gunnar fara?
Kveđja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#6 fleebah

fleebah

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 13,031 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Here

Posted 19 February 2012 - 10:00

Ólafur Arnarson var međ athyglisverđa grein í í gćr


Loksins er hann farinn!
Ţann 14. apríl 2010, tveimur dögum eftir ađ skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis kom út, birti ég pistil hér á Pressunni undir fyrir sögninni:

Ţar bendi ég á ađ í skýrslunni kemur fram ađ Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hafi áriđ 2001 sem yfirmađur Alţjóđasviđs Landsbankans og stjórnarmađur í aflandsfélagi veriđ viđriđinn aflandsfléttu sem sneri ađ ţví ađ fela raunverulegt eignarhald á 5-7 prósenta hlut í Kaupţingi. Ţetta mun vera markađsmisnotkun.

Síđan hef ég margsinnis fjallađ um vanhćfi forstjóra FME og furđađ mig á ţví ađ hann skuli ekki hafa veriđ látinn víkja úr starfi sínu ţar sem hann uppfyllir bersýnilega ekki kröfur sem gerđar eru til hćfis stjórnenda í fjármálafyrirtćkjum.Stjórn FME hefur ţar til í gćr gert minni kröfur til forstjóra FME en stjórnenda í fjármálafyrirtćkjum, sem heyra undir stofnunina.

Fjölmiđlar, ađrir en Pressan, brugđust

Fljótlega eftir ađ ég benti á vanhćfi Gunnars hófst vandađur og ítarlegur fréttaflutningur á Pressunni um störf hans og vanhćfi. Stjórn FME fékk Andra Árnason hrl til ađ gera úttekt á hćfi Gunnars. Ţađ var ámćlisvert hjá stjórn FME í ljósi ţess ađ Andri hafđi tekiđ ađ sér verkefni fyrir FME og fengiđ greiđslur fyrir eftir ađ Gunnar tók viđ starfi forstjóra. Andri sem var ţannig vanhćfur til ađ fjalla um hćfi Gunnars vegna hagsmunatengsla komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekkert stćđi í vegi fyrir ţví ađ Gunnar sćti sem forstjóri FME og öll möguleg brot hans vćru hvort eđ er fyrnd – nokkuđ sem ekki hefur veriđ taliđ til málsbóta fyrir menn sem ţurft hafa ađ gangast undir hćfismat FME fyrir stjórnarstörf í fjármálafyrirtćkjum.

Eftir ađ Pressan fékk skýrslu Andra í hendur á grunni upplýsingalaga hélt umfjöllun um máliđ áfram hér á Pressunni bćđi međ fréttaflutningi og pistlaskrifum mínum. Einnig skrifađi Sigurđur G. Guđjónsson hrl beitta pistla ţar sem hann benti m.a. á ađ möguleg brot Gunnars Ţ. Andersen vćru alls ekki fyrnd ţar sem fyrningarfrestur vćri 10 ár en ekki sex eins og Andri Árnason hélt fram.

Smám saman tók ađ mótast mynd af Gunnari Andersen. Ekki var nóg međ ađ hann hefđi tekiđ ţátt í markađsmisnotkun međ ţví ađ fela eignarhald á hlutabréfum í Kaupţingi í aflandsfélagi á vegum Landsbankans heldur hafđi hann tekiđ ţátt í ađ falsa efnahagsreikning Landsbankans međ ţví ađ fela eignarhlut bankans í VÍS inni í aflandsfélagi. Án ţeirrar blekkingar hefđi Landsbankinn ţurft ađ draga alla eign sína í VÍS frá eigin fé bankans.

Kastljósiđ tekur viđ sér

Fjölmiđlar, ađrir en Pressan, brugđust međ öllu í ţessu máli. Ţađ var ekki fyrr en Kastljósiđ á RÚV tók máliđ upp í nóvember í fyrra, tćplega einu og hálfu ári eftir ađ ég benti fyrst á ţátttöku Gunnars í aflandsviđskiptum, sem brutu gegn lögum um verđbréfaviđskipti, ađ einhver annar fjölmiđill fjallađi međ gagnrýnum hćtti um fortíđ Gunnars Andersen. Kastljósiđ vakti mikla athygli. Ţar kom m.a. fram ađ Gunnar Andersen hafđi leynt FME upplýsingum um tvö aflandsfélög Landsbankans ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ lögfrćđiálit um ađ honum bćri ađ tilkynna FME um ţessi félög. Gunnar sat í stjórn beggja ţessara félaga.

Í kjölfar Kastljóss umfjöllunarinnar ákvađ stjórn FME ađ láta gera ađra úttekt á hćfi Gunnars Andersen til ađ gegna embćtti forstjóra FME. Stjórnin fékk Andra Árnason til ađ meta hvort nýjar upplýsingar í málinu vćru ţess eđlis ađ forstjóranum vćri ekki sćtt. Vitanlega er ţađ ámćlisvert hjá stjórn FME ađ fela Andra ađ leggja mat á sína eigin vinnu. Niđurstađan varđ eins og búast mátti viđ. Andri var ánćgđur međ sína fyrri álitsgerđ og taldi ekkert nýtt hafa komiđ fram.

Óháđ matsgerđ

Stjórn FME ákvađ ţá ađ fá Ástráđ Haraldsson hrl til ađ skođa máliđ fra grunni og Ástráđur komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ fortíđ Gunnars vćri slík ađ hann vćri ekki hćfur til ađ gegna embćtti sínu. Nú hefur álitsgerđ Ástráđs ekki veriđ birt opinberlega en af ţví ađ dćma sem fram hefur komiđ í fréttum virđist sem ţađ hafi ekki endilega veriđ nýjar upplýsingar í málinu sem leiddu til ţeirrar niđurstöđu ađ Gunnar sé vanhćfur og ţar međ ófćr um ađ gegna embćtti sínu. Ţá niđurstöđu var hćgt ađ leiđa af ţeim gögnum sem Andri Árnason hafđi undir höndum allt frá ţví hann var fyrst beđinn um ađ leggja mat á hćfi Gunnars.

Ađalsteinn Leifsson, formađur stjórnar FME, segir ákvörđunina um ađ víkja Gunnari úr starfi byggđa á hans fortíđ en ekki störfum hans fyrir FME. Hann hafi stađiđ sig vel. Viđ ţetta verđur ađ setja stórt spurningarmerki. Í vikunni féll dómur í Hćstarétti, sem skar úr um ađ tilmćli FME og Seđlabanka Íslands til fjármálafyrirtćkja um endurreikning vaxta í kjölfar ţess ađ gengislán voru úrskurđuđ ólögleg í Hćstarétti sumariđ 2010 brutu í bága viđ stjórnarskrá Íslands. Ţađ flokkast varla undir góđa frammistöđu í starfi ađ hvetja til stjórnarskrárbrota.

FME ferillinn sorgarsaga

Í byrjun janúar tapađi FME máli gegn Ingólfi Guđmundssyni, fyrrverandi framkvćmdastjóra Lífeyrissjóđs verkfrćđinga. FME hafđi látiđ reka hann úr starfi á ţeim grundvelli ađ hann vćri vanhćfur vegna stjórnarstarfa í íslenska lífeyrissjóđinum fyrir hrun. Hérađsdómur komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki ađeins hefđi Ingólfur veriđ hćfur til ađ gegna starfinu heldur hefđi FME brotiđ á honum flestar reglur stjórnsýsluréttar og m.a. meinađ honum um andmćlarétt og haldiđ frá honum gögnum sem hann átti rétt á viđ međferđ málsins.

Nýlega felldi Hćstiréttur úr gildi frystingu eigna nokkurra manna, sem FME, Seđlabankinn og efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra höfđu sakađ um brot á gjaldeyrislögum vegna ţess ađ rannsóknin málsins, m.a. hjá FME, hefđi nánast legiđ niđri í tvö ár. Rannsóknarađilum vćri ekki stćtt á ţví ađ ráđast í frystingu eigna fólks og láta svo rannsókn málsins reka á reiđanum.

Ţá má ekki gleyma ţví ađ handvömm Gunnars Andersen og FME varđ nćstum til ađ eyđileggja máliđ gegn Baldri Guđlaugssyni, sem Hćstiréttur dćmdi í tveggja ára fangelsi í gćr. Gunnar Andersen felldi niđur rannsókn FME yfir Baldri á mjög hćpnum ef ekki fullkomlega óeđlilegum forsendum og neyddist síđan til ađ taka hana upp aftur. Sératkvćđi eins hćstaréttardómara byggir á ţessari handvömm Gunnars.

Sérstök klappstýra Gunnars Andersen, Ţorvaldur Gylfason, prófessor, telur Gunnar besta embćttismann landsins frá öndverđu. Ţorvaldur telur ţar til merkis um áttatíu mál sem FME hafi sent til sérstaks saksóknara frá ţví ađ Gunnar tók viđ embćtti. Ţorvaldur nefnir ekki ađ ţađ var Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri FME, sem kallađi eftir endurskođunarskýrslum um flest ef ekki öll ţessi áttatíu mál. Gunnar skóflađi ţeim svo nánast órannsökuđum yfir til embćttis sérstaks saksóknara í stađ ţess ađ rannsókn fćri fyrst fram hjá FME eins og vera ber. Fyrir vikiđ hefur sérstakur saksóknari veriđ á kafi í ţví ađ vinna vinnu, sem međ réttu hefđi átt ađ fara fram inni í FME hjá Gunnari Andersen. Embćtti sérstaks saksóknara hefur nú fellt niđur um 80 hrunmál. Hversu mörg ţeirra skyldu vera úr bunkanum sem Gunnar Andersen sendi órannsakađan frá sér?

Nú eru ţrjú og hálft ár frá hruni og ţrjú ár frá ţví embćtti sérstaks saksóknara var stofnađ. Embćttiđ hefur fengiđ órannsökuđ mál úr FME í kassavís og ţurft ađ eyđa dýrmćtum tíma í ađ vinna verk FME. Á ţessum ţremur árum hafa komiđ ţrjár til fjórar ákćrur frá embćttinu og ađeins ein ţeirra tengist stóru bönkunum ţremur, sem áttu nú samt ađ vera meginviđfangsefni embćttisins. Ţađ er máliđ gegn Glitnismönnunum Lárusi Welding og Guđmundi Hjaltasyni. Ekki getur ţađ talist mikill afrakstur á ţremur árum. Hvađ ćtli mikiđ af afkastaleysinu megi rekja til tímans sem er sóađ í ađ rannsaka málabunkann frá FME?

Ţótt fyrr hefđi veriđ

Ţorvaldur Gylfason heldur ţví fram ađ ţađ séu „erindrekar“ ţeirra sem rannsóknir hrunsins beinast ađ sem nú séu ađ flćma Gunnar Andersen úr starfi. Ţetta er fráleitt hjá prófessornum. Gunnar Andersen stenst ekki ţćr kröfur sem FME gerir til stjórnarmanna og stjórnenda í fjármálafyrirtćkjum vegna ađkomu sinnar ađ vafasömum viđskiptagjörningum í starfi hjá Landsbankanum. Gunnar er uppvís orđinn ađ nákvćmlega sama athćfi og sérstakur saksóknari rannsakar hjá stjórnendum gömlu bankanna sem stórfellda markađsmisnotkun sem hafi orđiđ völd ađ falli bankanna. Jafnvel ţó ađ störf hans hjá FME vćru til fyrirmyndar, sem ţau hafa ekki veriđ, stenst ţađ ekki skođun ađ hann sitji í forsćti ţeirrar stofnunar sem hefur eftirlit međ fjármálamarkađi vegna fortíđar hans.

Ţađ er vonum seinna ađ stjórn FME víkur Gunnari Andersen úr starfi forstjóra FME. Vonandi markar ţetta upphaf ađ siđbót í íslensku stjórn- og stofnanakerfi. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvort stjórn FME víkur sér undan ţví ađ kćra Gunnar Andersen til sérstaks saksóknara fyrir markađsmisnotkun, fölsun ársreikninga Landsbankans og fyrir ađ hafa leynt FME upplýsingum sem honum bar ađ veita.

FME heyrir undir efnahags- og viđskiptaráđherra. Ţađ gerir Seđlabanki Íslands einnig. Nú liggur fyrir Hćstaréttardómur um ađ ákvćđi laga nr. 151/2010 um endurútreikning vaxta og afturvirkni ţeirra á ólöglegum gengislánum brjóta í bága viđ stjórnarskrá. Ţessi ákvćđi laganna voru gerđ eftir fyrirmynd frá FME og Seđlabankanum. Efnahags- og viđskiptaráđherra hlýtur ađ gera ráđstafanir til ađ tryggja ađ stjórnarskrárníđingur stýri ekki Seđlabanka Íslands.

Hér fyrir neđan eru hlekkir á helstu pistla sem ég hef skrifađ um vanhćfi og óeđlilega framgöngu Gunnars Andersen í starfi framkvćmdastjóra FME:

10. ágúst 2009 (Pressuúttekt ÓA): http://www.pressan.i...hvot_islendinga

12. ágúst 2009: http://www.pressan.i...d_sporin_hraeda

28. ágúst 2009: http://www.pressan.i...nleikann_gunnar

13. desember 2009: http://www.pressan.i...f-baki-dottirnn

15. janúar 2010: http://www.pressan.i...kandall-hja-fme

14. apríl 2010: http://www.pressan.i...-blekkingarvefs

15. apríl 2010: http://www.pressan.i...kki-benda-a-mig

7. júní 2010: http://www.pressan.i...verdur-ad-vikja

1. júlí 2010: http://www.pressan.i...tnad-almennings

8. júlí 2010: http://www.pressan.i...r-mega-vara-sig

6. nóvember 2010: http://www.pressan.i...--brotin-fyrnd_

10. ágúst 2011: http://www.pressan.i...byrgd-a-gunnari

14. ágúst 2011: http://www.pressan.i...kki-benda-a-mig


"Maður vinnur hvorki dómsmál né rökræðu með yemenskum grátkór"
- Skeggi -
Rökræður í hnotskurn: Confirmation bias


#7 Óradís

Óradís

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 19 February 2012 - 10:09

Máliđ er mjög skrítiđ. Ţađ er ekki einsog Gunnar hafi brotiđ af sér eđa sýnt vanhćfni í starfi. Ţađ eina sem uppúr kafinu hefur komiđ ađ fyrir 10 árum eđa svo hafi Gunnar ekki gefiđ einhverjar upplýsingar sem eflaust ţótti eđlilegt á ţeim tíma. Getur veriđ ađ ţetta tengist Baldursmálinu á einhvern hátt eđa ţví hversu duglegur Gunnar hefur veriđ ađ koma málum til sérstaks eftir ađ hann tók viđ embćttinu? Mér finnst afskaplega langsótt ađ tengja ţetta ţví ađ Ástráđur sé barnsfađir Svandísar og fyrrum sambýlismađur. Hann virđist í raun og veru alls ekkert draga úr hćfi Gunnars í skýrslunni heldur bara draga fram gamla sögu enda er ţađ líklega ţađ sem menn gera núna. Ađ passa upp á ađ ţađ sé ekki hćgt ađ vćna neinn um ađ draga eitthvađ undan.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#8 fleebah

fleebah

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 13,031 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Here

Posted 19 February 2012 - 11:22

Mér finnst afskaplega langsótt ađ tengja ţetta ţví ađ Ástráđur sé barnsfađir Svandísar og fyrrum sambýlismađur. Hann virđist í raun og veru alls ekkert draga úr hćfi Gunnars í skýrslunni heldur bara draga fram gamla sögu enda er ţađ líklega ţađ sem menn gera núna. Ađ passa upp á ađ ţađ sé ekki hćgt ađ vćna neinn um ađ draga eitthvađ undan.

Eins langsótt og ađ draga í efa allt sem Jón Steinar og Ólafur Börkur gera.

En gátu ţau ekki fengiđ einhvern ótengdan stjórnmálaelítunni og sitjandi, lögbrjótandi og stjórnarskrárbrjótandi, ríkisstjórn? Svona til ađ svona vangaveltur kćmu ekki fram?

Manni dettur í hug ađ ţetta mál sé smjörklípa. Ríkisstjórnin mćtir mjög harđri gagnrýni fyrir ađ brjóta viljandi stjórnarskránna, og koma ţá međ ţetta mál. Ţetta er vangavelta, ekki stađhćfing btw.

Edited by fleebah, 19 February 2012 - 11:23.

"Maður vinnur hvorki dómsmál né rökræðu með yemenskum grátkór"
- Skeggi -
Rökræður í hnotskurn: Confirmation bias


#9 Óradís

Óradís

  Fljótmćltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 19 February 2012 - 11:31

Ég velti fyrir mér hver sé hugsanlega fullkomlega "vammlaus" ef leitađ er aftur í tímann án takmarkana. Ég veit ađ ég vćri ţađ klárlega ekki. Vitiđ ţiđ um einhvern?
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#10 Barđi

Barđi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,383 posts

Posted 19 February 2012 - 17:53

Nei, ástćđan fyrir ţví ađ "ýta" Gunnari út úr FME er augljóslega runnin undan efna-og viđskiptaráđherra sem ĆTLAR ađ sameina Seđlabanka og FME til ađ koma seđalbankastjóra í sín "umbeđnu" laun sem Jóhanna lofađi honum. Ástćđan er nú ekki merkilegri! En nógu merkileg samt! - Bara "klára sín mál" fyrir endalok ríkisstjórnarinnar - og allir haldi sínum eftirlaunastyrk fyrir 4 ára stjórnarsetu í ráđherrastólum!

#11 tdi

tdi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,540 posts

Posted 19 February 2012 - 18:18

Ég er ekki alveg ađ ná ţessu. Hvađa öfl eru ţađ sem fá VG lögmanninn Ástráđ til ađ gjamma, međ velţókknun ríkisstjórnarinnar ? Ţessi brot Gunnars virđast vera smámál, en hann hefur veriđ mjög öflugur í ađ vísa málum til sérstaka. Er hann ađ hrćra í potti sem stjórnvöld ţola ekki ađ komi í dagsljósiđ ? Ţorvaldur Gylfason sem verđur ađ teljast ţungaviktarmađur í umrćđu, stillir sér algjörlega upp međ Gunnari og spáir flugeldasýningu ef honum verđur sparkađ. Ólafur Arnar fer mikinn í skrifum, en ţví má ekki gleyma ađ hann er launađur áróđurspenni og ekki hlutlaus í skrifum.

#12 Kjosandi

Kjosandi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,288 posts

Posted 19 February 2012 - 18:56

Ég er ekki alveg ađ ná ţessu. Hvađa öfl eru ţađ sem fá VG lögmanninn Ástráđ til ađ gjamma, međ velţókknun ríkisstjórnarinnar ? Ţessi brot Gunnars virđast vera smámál, en hann hefur veriđ mjög öflugur í ađ vísa málum til sérstaka. Er hann ađ hrćra í potti sem stjórnvöld ţola ekki ađ komi í dagsljósiđ ? Ţorvaldur Gylfason sem verđur ađ teljast ţungaviktarmađur í umrćđu, stillir sér algjörlega upp međ Gunnari og spáir flugeldasýningu ef honum verđur sparkađ.

Ólafur Arnar fer mikinn í skrifum, en ţví má ekki gleyma ađ hann er launađur áróđurspenni og ekki hlutlaus í skrifum.


Sko ţegar Bubbi talar um stjórnmál er svipađ og ţegar Ólafur Arnars er međ hlutlausar skođanir.
Mađur lítur bara í hina áttina.

Ef ţađ á ađ sameina Sí og FME, ţá sé ég engin rök ađ ţađ ţurfi ađ losna viđ forstjóra FME. Ţađ er vel hćgt ađ hafa hann yfir FME sviđi ţeirrar stofnunar.
Kveđja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#13 Golffíkill

Golffíkill

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 573 posts

Posted 19 February 2012 - 19:12

Ţađ eru tveir möguleikar í stöđunni: 1) Gunnar Andersen er rekinn til ađ fullnćgja hefndarţorsta ţeirra er hann hefur stađiđ fyrir rannsóknum á og sent mál gegn áfram til sérstaks saksóknara 2) Gunnar Andersen er rekinn til ađ koma í veg fyrir ađ ţćr rannsóknir sem enn eru í gangi leiđi til kćru til sérstaks saksóknara, en mál verđa ekki send til sérstaks saksóknara án atbeina eđa ađkomu forstjóra FME. Af ţessu tvennu finnst mér 2) líklegra enda eru ráđherraskipti nýafstađin og Steingrímur J. sem mokađi milljörđum á milljarđa ofan af almannafé í Saga Capital, VBS og SpKef er nú orđinn ráđherra yfir FME. Ţađ myndi örugglea henta Steingrími J. ágćtlega ađ fá nýjan forstjóra yfir FME sem tćki ađ sér ađ láta óţćgileg mál vegna m.a. Saga Capital og VBS hverfa.

#14 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,100 posts
 • Kyn:Karl

Posted 19 February 2012 - 19:45

Af ţessu tvennu finnst mér 2) líklegra enda eru ráđherraskipti nýafstađin og Steingrímur J. sem mokađi milljörđum á milljarđa ofan af almannafé í Saga Capital, VBS

Hvernig getur ţessi vitleysa veriđ ennţá í gangi einhverjum 3 árum seinna.
Steingrímur mokađi engum milljörđum til ţessara fyrirtćkja. Ţau tóku lán hjá Davíđ í Seđlabankanum, til ađ lána áfram til stóru bankanna og hirđa vaxtamun, og gátu ekki borgađ til baka.


og SpKef

Yfirlýst stefna síđustu 3ja ríkisstjórna Íslands er sú ađ tryggja innistćđur í íslenska bankakerfinu. Ţađ gildir um viđskiptavini Sparisjóđsins í Keflavík rétt eins og viđskiptavini annara banka.

Edited by jukn, 19 February 2012 - 19:46.


#15 tdi

tdi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,540 posts

Posted 19 February 2012 - 21:59

Hvađ dettur ţér í hug Jukn fyrir brottrekstrinum ? Á taflborđi valdaelítunar erum mönnum ekki fórnađ ađ ástćđulausu. Ţađ vantar eitthvađ í ţetta.

#16 Golffíkill

Golffíkill

  Málfćr

 • Notendur
 • PipPip
 • 573 posts

Posted 19 February 2012 - 22:23

Hvernig getur ţessi vitleysa veriđ ennţá í gangi einhverjum 3 árum seinna.
Steingrímur mokađi engum milljörđum til ţessara fyrirtćkja. Ţau tóku lán hjá Davíđ í Seđlabankanum, til ađ lána áfram til stóru bankanna og hirđa vaxtamun, og gátu ekki borgađ til baka.


Steingrímur samţykkti áframhaldandi lánveitingar til ţessara ađila á 2% vöxtum (mismuninn á 2% vöxtunum og markađsvöxtum eignfćrđu ţessir snillingar og tókst ţannig ađ uppfylla eiginfjárkröfur :huh: ). Ţađ var Steingrímur sem fćrđi sveitungum sínum fyrir norđan, Saga Capital, ţannig stórar fjárhćđir á kostnađ skattgreiđenda og keypti ţeim tíma til ađ fela skítinn sem ţar var í gangi.

#17 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,100 posts
 • Kyn:Karl

Posted 19 February 2012 - 23:35

Hvađ dettur ţér í hug Jukn fyrir brottrekstrinum ? Á taflborđi valdaelítunar erum mönnum ekki fórnađ ađ ástćđulausu. Ţađ vantar eitthvađ í ţetta.


Ţađ vćri mjög gaman ađ vita.

Steingrímur samţykkti áframhaldandi lánveitingar til ţessara ađila á 2% vöxtum

Ríkiđ gat annađ hvort gjaldfellt lánin og fengiđ 0 til baka eđa reynt ađ lengja í ţeim og innheimta eitthvađ. Eftir ţessa breytingu eignađist ríkiđ/seđlabankinn miklu betri kröfur í ţrotabúunum en annars hefđi veriđ ţó ţađ mál hafi stefnt fyrir dómstóla síđast ţegar ég vissi.


Ef menn ćtla ađ gera einhverjar athugasemdir viđ ţetta mál ţá er ţađ upphaflega lánveitingin. Ţessi fyrirtćki áttu aldrei séns á ađ borga ţessi lán til baka en Seđlabankinn hikađi ekki viđ ađ lána ţeim risastórar upphćđir.

#18 Kjosandi

Kjosandi

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,288 posts

Posted 20 February 2012 - 08:40

Ţađ eru tveir möguleikar í stöđunni:
1) Gunnar Andersen er rekinn til ađ fullnćgja hefndarţorsta ţeirra er hann hefur stađiđ fyrir rannsóknum á og sent mál gegn áfram til sérstaks saksóknara
2) Gunnar Andersen er rekinn til ađ koma í veg fyrir ađ ţćr rannsóknir sem enn eru í gangi leiđi til kćru til sérstaks saksóknara, en mál verđa ekki send til sérstaks saksóknara án atbeina eđa ađkomu forstjóra FME.

Af ţessu tvennu finnst mér 2) líklegra enda eru ráđherraskipti nýafstađin og Steingrímur J. sem mokađi milljörđum á milljarđa ofan af almannafé í Saga Capital, VBS og SpKef er nú orđinn ráđherra yfir FME. Ţađ myndi örugglea henta Steingrími J. ágćtlega ađ fá nýjan forstjóra yfir FME sem tćki ađ sér ađ láta óţćgileg mál vegna m.a. Saga Capital og VBS hverfa.


Mér finnst ţriđji möguleikinn alveg uppi. Stjórn FME segir af sér.

Ţetta er orđinn farsi, í fréttum í gćr var fariđ yfir umsögn Ástráđar og co. Hún var reyndar ekki ţađ slćm. Í fljótu bragđi get ég ekki séđ neitt nýtt í ţessu máli. Spurning hvort Gunnar hafi átt ađ vera ráđinn í upphafi, en ţađ er í sjálfu sér búiđ og gert.
Kveđja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#19 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,100 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 February 2012 - 09:30

Mér finnst ţriđji möguleikinn alveg uppi. Stjórn FME segir af sér.


Held ađ ţađ sé ekkert ólíklegt. Jafnvel ţó Gunnar hćtti líka.
En ţađ er öruggt ef Gunnar hefur eitthvađ til síns máls.

Edited by jukn, 20 February 2012 - 09:30.


#20 Skrolli

Skrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,488 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 February 2012 - 09:45

Mat á hćfni hans tvívegis gert af Andra Árnasyni sem stađfesti hćfi hans. Svo kemur skýrsla frá lögmanni og endurskođanda og Gunnar strax rekinn. Ţađ verđur fróđlegt ađ fá ađ vita hvernig stendur á ţessu.


Er ţađ ekki alvarlegur hlutur, ţegar forstjórinn, GŢA, hafi átt ţátt í ţví ađ stofna skúffufyrirtćki fyrir Landsbankann hér á árum áđur, án ţess ađ minnast á ţađ ţegar hann spurđur sérstaklega???!!!
I never forget a face, but in your case I'll be glad to make an exception.
Groucho Marx
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users