Jump to content


Photo

200 kall á bensínlítrann


 • Please log in to reply
184 replies to this topic

#1 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,397 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 08:37

Ţetta er rétt hjá sjöllum, nýja ţingmáliđ ţeirra. Verđ á eldsneyti getur ekki hćkkađ endalaust.
Ţetta er fariđ ađ skerđa lífskjör verulega, ekki ađeins öryrkja, heldur höfum viđ byggt upp kerfi,
sem miđar viđ ákveđinn kostnađ viđ flutninga og ákveđna stćrđ af atvinnusvćđi osfrv.
Ţetta er orđiđ ţađ sem nefnt hefur veriđ öđru samhengi: forsendubrestur

http://mbl.is/fretti...n_kosti_200_kr/

Edited by Herkúles, 24 February 2012 - 08:41.


#2 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 09:23

Ţetta er algjört bull! Mćtti halda ađ olíufélögin sjálf hafi samiđ ţessa dellu.

#3 Laplace

Laplace

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 6,885 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 09:29

Ţetta er algjört bull!

Mćtti halda ađ olíufélögin sjálf hafi samiđ ţessa dellu.Frestunaráráttan hjá Sjálfstćđisflokknum, ţeir vita ţađ jafn vel og ađrir ađ bensín á bara eftir ađ hćkka.. Í hvađa vasa halda ţeir ađ ţessi verđlćkkun myndi fara? Auđvitađ vita ţeir ţađ, sennilga allt partur af prógramminu.
QUOTE (Davíđ Oddson @ Jan 2004)
Banks are now more capable of backing Icelandic business and have been expanding overseas on a growing scale. This is a very positive development which shows beyond all doubt the enormous force unleashed when the state entrusts individuals with freedom of action.Međlimur í Félagi Ţöggunarsinna
Ţaggar reglulega niđur í rasistum

#4 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,397 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 10:17

■Sigurđur Sigurđarson, heimasíđa Heimasíđa höfundar bloggsins .Loksins tillaga um lćkkun eldsneytisverđs 24.2.2012 | 09:50 Afleiđingar gríđarlegra hćkkanna á bensíni eru alls stađar sjáanlegar enda hafa ţćr áhrif út um allt ţjóđfélagiđ ekki síst á landsbyggđinni. Nú er ekki litiđ til ríkisstjórnar landsins um forystu í neinum málum heldur kemur hún frá stjórnarandstöđunni. Sjálfstćđisflokkurinn hefur lagt fram á ţingi tillögur um tímabundna lćkkun á álögum ríkisins á eldsneyti. Gert er ráđ fyrir ađ verđi af ţessu muni líterinn á bensíni og díselolíu lćkka niđur í 200 kr. pr. lítra. Ţetta er umtalsverđ lćkkun úr tćplega 260 kr. og fólki munar um hana. Um leiđ er áćtlađ ađ skatttekjur ríkisins minnki ekki heldur jafnvel aukist. Viđ hćkkun á eldsneytiskostnađi er viđbúiđ ađ sala ţess dragist saman og umferđ á landinu minnki. Međ lćkkun er einfaldlega gert ráđ fyrir ađ umferđ aukist og ţví hagnist ríkisvaldiđ jafnvel meir en ef núverandi ástand haldist. Og í ljósi ţessa geri ég fastlega ráđ fyrir ţví ađ ţingflokur Sjálfstćđisflokksins taki nćst pólitíska forystu í skuldamálum heimilanna.

#5 fleebah

fleebah

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,966 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Here

Posted 24 February 2012 - 10:30

Verđţak er svosum í lagi ađ rćđa. En ţađ verđur ađ gefa helmingi meiri forgang í ađ finna innlenda orkugjafa til ađ knýja innanlandssamgöngur sem og fiskiskipaflotann. Ţađ er rétt sem kemur hér fram, ţetta er vandamál sem verđur ekkert flúiđ heldur verđur ađ finna LAUSN á ţví.

"Maður vinnur hvorki dómsmál né rökræðu með yemenskum grátkór"
- Skeggi -
Rökræður í hnotskurn: Confirmation bias


#6 Landinn

Landinn

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,525 posts

Posted 24 February 2012 - 10:40

Ţetta er náttúrulega bara popúlismi. Ef skattar yrđu lćkkađir á eldsneyti ţyrfti bara ađ hćkka ţá annars stađar. Ríkiđ ţarf ađ fá ţessa peninga. Í rauninni er mjög gott ađ hafa háa skatta á innfluttu eldsneyti. Ţađ skapar aukinn hvata til ađ nota innlent metan svo dćmi sé tekiđ. Einnig hefur hjólreiđum fjölgađ töluvert sem er jákvćđ ţróun. Vandamáliđ er helst ţađ ađ fólk er mikiđ ađ kaupa og nota bíla sem eyđa óţarflega miklu. Á ţví verđur ađeins tekiđ ef eldsneytisverđ er hátt.

#7 Keops

Keops

  Orđugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,605 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 11:05

Verđiđ ćtti ađ fara upp í 400 á lítrann, ţá fer kannski ađ slá á jeppadýrkunina og fólk ađ snúa sér ađ almenningssamgöngum og hjólreiđum í alvöru. Hvađ kallađi ekki Dagur Sigurđarson kaggaduld miđaldra jakkalakka, "međvituđ útvíkkun á ra***ati? Annars ćttum viđ ađ vera viđbúin stríđi Ísrael og BNA gegn Íran fljótlega. Ţá fer bensíniđ ekki bara upp í 500 kall lítrann, heldur verđur ţađ skammtađ líka... :)


Gwrreei owis, quesyo wlhnaa ne eest, ekwoons espeket, oinom ghe gwrrum woghom weghontm, oinomque megam bhorom, oinomque ghmmenm ooku bherontm. Owis nu ekwomos ewewquet: ‘Keer aghnutoi moi ekwoons agontm nerm widntei.’ Ekwoos tu ewewquont : ‘Kludhi, owei, keer ghe aghnutoi nsmei widntmos: neer, potis, owioom r wlhnaam sebhi gwhermom westrom qurnneuti. Neghi owioom wlhnaa esti.’ Tod kekluwoos owis agrom ebhuget.

 

http://www.evi.com/q...hleichers_fable


 

http://www.bbc.co.uk...res/khufu.shtml


#8 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,098 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 11:37

Verđ á eldsneyti getur ekki hćkkađ endalaust.


Ţađ mun ekki hćkka endalaust. En ţađ mun hćkka og hćkka og hćkka. 250 kall er bara byrjunin.

#9 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,397 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 12:32

Öryrkjar eru fastir heima hjá sér vegna hinna gífurlegu hćkkana! Lćkkun getur skapađ AUKNAR skatttekjur sbr Sigurđ Sig hér fyrir ofan Byggđir og öll möguleg ţjónusta er skipulögđ sem ein heild, miđađ viđ X flutningskostnađ. Ţessu öllu er stórlega raskađ međ gífurlegum hćkkunum. Ţar á ofan eykur ţetta verđbólgu, hćkkar lánin osfrv.

#10 Herkúles

Herkúles

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 14,397 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 12:36

Öryrkjar eru fastir heima hjá sér vegna hinna gífurlegu hćkkana! Lćkkun getur skapađ AUKNAR skatttekjur sbr Sigurđ Sig hér fyrir ofan Byggđir og öll möguleg ţjónusta er skipulögđ sem ein heild, miđađ viđ X flutningskostnađ. Ţessu öllu er stórlega raskađ međ gífurlegum hćkkunum. Ţar á ofan eykur ţetta verđbólgu, hćkkar lánin osfrv. Öryrkjar eru fastir heima hjá sér vegna hinna gífurlegu hćkkana! Lćkkun getur skapađ AUKNAR skatttekjur sbr Sigurđ Sig hér fyrir ofan Byggđir og öll möguleg ţjónusta er skipulögđ sem ein heild, miđađ viđ X flutningskostnađ. Ţessu öllu er stórlega raskađ međ gífurlegum hćkkunum. Ţar á ofan eykur ţetta verđbólgu, hćkkar lánin osfrv.

#11 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,098 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 12:54

Öryrkjar eru fastir heima hjá sér vegna hinna gífurlegu hćkkana!

Sem breytir ţví ekki ađ verđ á eldsneyti unnu úr olíu mun bara hćkka.

Byggđir og öll möguleg ţjónusta er skipulögđ sem ein heild, miđađ viđ X flutningskostnađ.
Ţessu öllu er stórlega raskađ međ gífurlegum hćkkunum.

Og ţá ţurfa menn ađ endurskipuleggja sig. Ţađ er nóg af orku á Íslandi.

Lćkkun getur skapađ AUKNAR skatttekjur sbr Sigurđ Sig hér fyrir ofan
...
Ţar á ofan eykur ţetta verđbólgu, hćkkar lánin osfrv.

Meiri innflutningur á olíu og tilheyrandi gjaldeyrisútflćđi mun eingöngu leiđa til lćkkunar krónunnar og verđbólgu. Eins og stađan er í dag ţá hafa Íslendingar ekki efni á auknum innflutningi.

#12 Ţorrinn

Ţorrinn

  Mćlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,329 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 24 February 2012 - 12:56

Sjallapopulismi. Nćr vćri ađ byrja á ţví ađ fella niđur 10% toll á reiđhjólum, gjald sem ég hef aldrei skiliđ hvernig er tilkomiđ.

#13 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 13:40

Stjórnvöldum hefđi veriđ nćr ađ hlusta á mig ţegar ég var ađ segja ađ ţađ ćtti ađ hćkka álögur á bensín um helming, ađ minnsta kosti, til ađ geta brugđist viđ ţegar eldsneyti fćri ađ hćkka fyrir alvöru. Ţađ er ekki of seint.

#14 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 14:13

Margir eiga í erfiđleikum međ ađ reka litla eyđslulitla bíla í dag. Er ţađ í alvörunni sanngjarnt ađ refsa okkur vegna ţess ađ sumir eru međ jeppafetish?

Núna hafa margir áhyggjur af ţví ađ stéttarskipting sé ađ aukast. Varla er ţađ jákvćđ ţróun ađ eingöngu milli- og efristéttar fólk eigi efni á ţví ađ reka bíl.

Ţetta er náttúrulega bara popúlismi. Ef skattar yrđu lćkkađir á eldsneyti ţyrfti bara ađ hćkka ţá annars stađar. Ríkiđ ţarf ađ fá ţessa peninga.


Gott mál. Bílaeigendur eru ađ greiđa töluvert meira til samfélagsins en ađrir og ţađ er bara gott mál ađ allir ţessir milljarđar dreifist á sanngjarnari hátt.

Sjallapopulismi. Nćr vćri ađ byrja á ţví ađ fella niđur 10% toll á reiđhjólum, gjald sem ég hef aldrei skiliđ hvernig er tilkomiđ.


Vćl, vćl, vćl... ţiđ eruđ ađ fá ókeypis ađgang ađ vegakerfinu 10% er ekki neitt.

Edited by Chrolli, 24 February 2012 - 14:14.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#15 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,098 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 14:25

Varla er ţađ jákvćđ ţróun ađ eingöngu milli- og efristéttar fólk eigi efni á ţví ađ reka bíl.

Ţróunin liggur ţangađ og ţađ er ekkert sem ţú eđa ađrir geta gert til ađ stoppa ţađ. Ţ.e. varđandi bíla sem brenna olíuafurđum.

#16 Timoshenko

Timoshenko

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 12,424 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 14:26

Vćl, vćl, vćl... ţiđ eruđ ađ fá ókeypis ađgang ađ vegakerfinu 10% er ekki neitt.

:D

Međ sömu rökum ţá má setja skatt á skó ţar sem ţeir sem ganga fá ókeypis ađgang ađ vegakerfinu.

ţetta er einfaldlega populismabull. Ađ lćkka skatta á eldsneyti vćri bara ađ sprćna í skóinn sinn.

#17 jukn

jukn

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,098 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 February 2012 - 14:29

ţetta er einfaldlega populismabull. Ađ lćkka skatta á eldsneyti vćri bara ađ sprćna í skóinn sinn.


Ţađ sem ćtti ađ gera vćri ađ leggja hluta af núverandi bensínsköttum í alvöru orkuţróunarverkefni. Hvar ćtlar Ísland ađ vera í ţessum málum eftir 10, 20, 50 ár?
En í stađin ţyrfti ađ hćkka ađra skatta til ađ skila ríkissjóđi í nettó núll.

#18 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,941 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Bunjabi

Posted 24 February 2012 - 14:33

Verđţak er fávitaskapur af bestu gerđ. Virkar álíka vel og plástur á heilaćxli.

#19 falcon1

falcon1

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,717 posts

Posted 24 February 2012 - 16:27

Ég á Yaris 2001 módel, ţegar ég keypti hann ađ ţá kostađi ţađ mig rétt yfir 5 ţúsund krónur ađ fylla tóman tankinn - í dag kostar ţađ mig 8.600 krónur.
Kveđja,
Falcon1

icelandphotoblog.com

Íslenska ţjóđ - RÍS UPP!

Fyrrum voru fálkar fluttir lifandi út í stórum stíl, ţví erlendir ţjóđhöfđingjar sóttust eftir ađ eignast íslenska fálka. Íslenski fálkinn er stćrsta fálkategund sem til er og er eftirlćti fuglaskođara. Af Íslandsvef

#20 Landinn

Landinn

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,525 posts

Posted 24 February 2012 - 16:35

Margir eiga í erfiđleikum međ ađ reka litla eyđslulitla bíla í dag. Er ţađ í alvörunni sanngjarnt ađ refsa okkur vegna ţess ađ sumir eru međ jeppafetish?

Núna hafa margir áhyggjur af ţví ađ stéttarskipting sé ađ aukast. Varla er ţađ jákvćđ ţróun ađ eingöngu milli- og efristéttar fólk eigi efni á ţví ađ reka bíl.Gott mál. Bílaeigendur eru ađ greiđa töluvert meira til samfélagsins en ađrir og ţađ er bara gott mál ađ allir ţessir milljarđar dreifist á sanngjarnari hátt.Vćl, vćl, vćl... ţiđ eruđ ađ fá ókeypis ađgang ađ vegakerfinu 10% er ekki neitt.

Ég er bíleigandi. Flestir sem ég ţekki eru bíleigendur. Bíleigendur eru ekki einhver lítill hluti af ţjóđfélaginu.

Ég á Yaris 2001 módel, ţegar ég keypti hann ađ ţá kostađi ţađ mig rétt yfir 5 ţúsund krónur ađ fylla tóman tankinn - í dag kostar ţađ mig 8.600 krónur.

Hvađ varstu međ í laun ţá og hvađ ertu međ í laun núna?

Já ţetta hefur hćkkađ í verđi. Ég held ađ allir séu sammála um ađ ţađ vćri gott ef heimsmarkađsverđiđ myndi lćkka til langs tíma. Ţađ er ţađ eina sem mun breyta einhverju.

Svo er ég sammála Timo. Bensín hefur veriđ of ódýrt hingađ til. Ţetta er neflilega mjög takmörkuđ auđlind.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users