Jump to content


Photo

Ótrúleg meðferð íslensks atvinnurekanda á verkamanni.


 • Please log in to reply
6 replies to this topic

#1 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 15 March 2012 - 17:14

http://www.ruv.is/fr...otum-vegna-kals

Hæstiréttur dæmdi í dag að maður sem kól á fingrum og tám við löndun úr frystilest togara eigi rétt á skaðabótum. Með þessum dómi sneri Hæstiréttur við dómi héraðsdóms.http://www.haestiret...s/domar?nr=7944

Maður á ekki orð. Hverskonar mannleysur eru íslenskir atvinnurekendur.

Svo sýknaði héraðsdómsstóll! Sennilega Evrópulög sem tóku á þessu háttalagi íslenskra atvinnurekanda.

Edited by Brodd-Helgi, 15 March 2012 - 17:21.

I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#2 Agent Smith

Agent Smith

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,833 posts
 • Staðsetning:Norðan miðbaugs

Posted 15 March 2012 - 17:19

Dómsorð:

Stefndi, Löndun ehf., er skaðabótaskyldur vegna líkamstjóns er áfrýjandi, Flemming DanChristensen, varð fyrir við vinnu hjá stefnda 18. mars 2010.
Viðurkenndur er réttur áfrýjanda til bóta úr slysatryggingu launþega, sem stefndi, Löndun ehf., hafði hjá stefnda, Tryggingamiðstöðinni hf., vegna fyrrgreinds líkamstjóns áfrýjanda.
Stefndu greiði áfrýjanda óskipt 750.000 krónur í málskostnað í héraði, er renni í ríkissjóð.
Gjafsóknarkostnaður áfrýjanda í héraði greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans, 750.000 krónur.
Stefndu greiði áfrýjanda óskipt 750.000 krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti.

http://www.haestiret...s/domar?nr=7944

Maður á ekki orð. Hverskonar mannleysur eru íslenskir atvinnurekendur.


Hvað áttu við?

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#3 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 15 March 2012 - 18:41

Dómsorð:

Stefndi, Löndun ehf., er skaðabótaskyldur vegna líkamstjóns er áfrýjandi, Flemming DanChristensen, varð fyrir við vinnu hjá stefnda 18. mars 2010.
Viðurkenndur er réttur áfrýjanda til bóta úr slysatryggingu launþega, sem stefndi, Löndun ehf., hafði hjá stefnda, Tryggingamiðstöðinni hf., vegna fyrrgreinds líkamstjóns áfrýjanda.
Stefndu greiði áfrýjanda óskipt 750.000 krónur í málskostnað í héraði, er renni í ríkissjóð.
Gjafsóknarkostnaður áfrýjanda í héraði greiðist úr ríkissjóði, þar með talin málflutningsþóknun lögmanns hans, 750.000 krónur.
Stefndu greiði áfrýjanda óskipt 750.000 krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti.Hvað áttu við?


Ég er ekki búin að lesa dóminn en ég geri ráð fyrir að hér eigi Brodd-Helgi við að það sé nýðingsháttur að láta menn vinna við slíkar aðstæður og láta svo mál sem varða skaða vegna þess fara fyrir dóm í stað þess að bæta manninum skaðann.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#4 Brodd-Helgi

Brodd-Helgi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 9,657 posts

Posted 15 March 2012 - 19:17

Já. Hann er að vinna í 25 stiga frosti. Alls óvanur og gerir sér augljóslega ekki grein fyrir hættunni. Augljóslega.. Manninn kól á fingrum og tám! Halló. 2011. Nú hef ég unnið við svona í denn og þekki slíkar aðstæður. Er ekkert fyrir hvern sem er. þarna er líka sérlega athyglisvert að samverkamenn mannsinns virðast ekki hafa passað uppá hann. þeim virðist hafa verið drullusama. Eg segi fyrir minn hatt að mér finnst þetta í grunninn afskaplega óíslenskt. Eg var ekki alinn svona upp. Amma mín sagðI: Hugsaðu alltaf um náungann! Þetta virðist vera að barasta að hverfa úr íslensku samfélagi.
I grew up in Europe, where the history comes from (Eddie Izzard)
#5 Leon

Leon

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 6,306 posts
 • Kyn:Karl

Posted 15 March 2012 - 20:00

Já, og þegar manngreyið fer að kvarta, þá er honum bara sagt að halda kjafti og halda áfram að vinna.
=^. .^=

#6 drCronex

drCronex

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,232 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:hér er ég.

Posted 21 March 2012 - 01:33

Ég er enn lélegur í höndum eftir að hafa unnið erfiðisvinnu í frystihúsi sem unglingur fyrir mörgum áratugum. Svo var ég bara rekinn og hef aldrei fyrr né síðan verið rekinn úr starfi.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#7 tdi

tdi

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,540 posts

Posted 21 March 2012 - 17:04

Er þessi maður leikskólabarn ? Þarf virkilega að passa það að fullorðið fólk klæði sig miðað við aðstæður. Ef mér er kalt, þá klæði ég mig betur. Ég bíð ekki eftir að einhver annar segi mér að gera það. Sumt fólk ætti bara að vera enn á leikskóla, fyrst það kann ekki að klæða sig sjálft.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users