Jump to content


Photo

Rafmagnsvespa... einhver sem getur hjlpa mr?


 • Please log in to reply
42 replies to this topic

#1 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 March 2012 - 18:01

Er að spá í svona http://www.scootervi...ectrix_zev.html

Posted Image

Kostar 7.500$ eða 950.000 kr.

Er einnig að spá í ódýrari...

http://www.electrica...s.com/scooters/

Posted Image

4.500$ eða 570.000 kr.

Hver er þá heildarkostnaðurinn við að flytja svona til landsins? Núna var Alþingi eitthvað að breyta lögum um umhverfisvæn tæki.

Og já er hægt að fá lán og þá í hversu mörg ár?

Edited by Chrolli, 20 March 2012 - 18:29.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#2 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 March 2012 - 19:58

Keyptu beint frá Kína.

Kveðja,
Tembe


#3 Agent Smith

Agent Smith

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,833 posts
 • Stasetning:Noran mibaugs

Posted 20 March 2012 - 23:40

http://chfourstar.en...-EB-007-1-.html

Einhvað svona ég er viss um að Tembe geti verið þér innan handar með að pannta svona?

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#4 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 20 March 2012 - 23:55

Max speed 45 km... nei takk þá get ég alveg eins farið bara í Elko. En já get alveg skoðað það að kaupa frá kína en það verður að vera sambærilegt því sem ég var að spá í. Veit enginn hérna hversu mikið sirka fer í toll/skatt og sendingargjald? Einn í Reykjanesbæ er að selja 4 ára gamla Vectrix á 950 þúsund, finnst það frekar mikið fyrir svona gamla en kannski ekki ef verðið hækkar mikið eftir að tækið er komið til landsins.

Edited by Chrolli, 20 March 2012 - 23:55.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#5 Agent Smith

Agent Smith

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,833 posts
 • Stasetning:Noran mibaugs

Posted 21 March 2012 - 00:12

Max speed 45 km... nei takk þá get ég alveg eins farið bara í Elko.

En já get alveg skoðað það að kaupa frá kína en það verður að vera sambærilegt því sem ég var að spá í.

Veit enginn hérna hversu mikið sirka fer í toll/skatt og sendingargjald?

Einn í Reykjanesbæ er að selja 4 ára gamla Vectrix á 950 þúsund, finnst það frekar mikið fyrir svona gamla en kannski ekki ef verðið hækkar mikið eftir að tækið er komið til landsins.

http://www.emissions...o.uk/page5.html

Þetta eru frekar dýr hjól. 3,7kw motor Þetta væri flokkað sem stórt hjól og því þarf bifhjólapróf til að aka því. Skráningar tryggingar og allur pakkinn.

Kostar líklega um 2 millur nýtt hér á klakanum. Nema ef skattar verða teknir af að einhverju leiti.

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#6 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 00:16

Vecrix er flokkuð sem vespa í flestum löndum erlendis. En ok ef þetta á að vera svona dýrt þá eyði ég bara áfram gjaldeyri í eldsneyti.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#7 drCronex

drCronex

  Fljtmltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,232 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:hr er g.

Posted 21 March 2012 - 00:55

Reiðhjól eru mun ódýrari, gefa yður sællega þjóhnappa og eyða engu nema spiki. Aðeins lengri tíma tekur að fara á milli en bílastæðamál eru engin.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#8 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 04:16

Reiðhjól eru ekki raunhæfur kostur fyrir mig en takk samt, ekki heldur strætó. "Smart ass" komment vinsamlegast afþökkuð. Ég kom með ákveðnar spurningar fyrir þá sem hafa einhverja þekkingu á þessu sviði, ef enginn getur hjálpað mér þá má þessi þráður bara deyja.

Edited by Chrolli, 21 March 2012 - 04:17.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#9 Laplace

Laplace

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 6,885 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 07:55

Ótrúlegt að svona hjól séu nánast verðlögð eins og bíll? Hvað veldur? Lítill markaður? kv Laplace
QUOTE (Dav Oddson @ Jan 2004)
Banks are now more capable of backing Icelandic business and have been expanding overseas on a growing scale. This is a very positive development which shows beyond all doubt the enormous force unleashed when the state entrusts individuals with freedom of action.Melimur Flagi ggunarsinna
aggar reglulega niur rasistum

#10 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 10:27

Reiðhjól eru ekki raunhæfur kostur fyrir mig en takk samt, ekki heldur strætó.

"Smart ass" komment vinsamlegast afþökkuð. Ég kom með ákveðnar spurningar fyrir þá sem hafa einhverja þekkingu á þessu sviði, ef enginn getur hjálpað mér þá má þessi þráður bara deyja.

Þessi hjól sem þú ert að skoða eru næstum örugglega framleidd í Kína. Margir aðilar selja þetta m.a. á ebay án þess að gefa upp framleiðsluland.
Tembe er að fara til Kína eftir mánaðarmót. Þú gætir prófað að tala við hann. Þá veit Bjargvætturinn okkar sitthvað um hjól og Kína.

Kveðja,
Tembe


#11 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 10:54

Ótrúlegt að svona hjól séu nánast verðlögð eins og bíll? Hvað veldur? Lítill markaður?

kv Laplace


Hmmm hugsanlega.

Annars skil ég ekki af hverju ríkið gengur ekki lengra í þessum málum. Ég held að það myndi græða á því að hreinlega gefa fólki svona faratæki.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#12 Agent Smith

Agent Smith

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,833 posts
 • Stasetning:Noran mibaugs

Posted 21 March 2012 - 15:37

Hmmm hugsanlega.

Annars skil ég ekki af hverju ríkið gengur ekki lengra í þessum málum. Ég held að það myndi græða á því að hreinlega gefa fólki svona faratæki.


Eða setja á fót verksmiðju sem setur þessi hjól saman úr íhlutum sem fást hér og það. Íslensk farartæki án tolla...

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#13 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 18:03

Já einmitt.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#14 Agent Smith

Agent Smith

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,833 posts
 • Stasetning:Noran mibaugs

Posted 21 March 2012 - 21:56

Já einmitt.

:-)

Maður á ekki að hugsa smátt.

Spurnig samt ertu með próf á stór hjól?

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 


#15 Leon

Leon

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 6,306 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 22:10

Vecrix er flokkuð sem vespa í flestum löndum erlendis.


Í Þýskalandi eru alla vega öll hjól sem fara hraðar en 45 km/klst flokkuð sem mótorhjól.
=^. .^=

#16 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 21 March 2012 - 22:27

Ég held að það sé vegna þess að flest lönd flokka hjól eftir vélinni frekar en hraðanum þannig að rafmagnshjólin sleppa. En er ekki viss. Er ekki með próf á stór hjól. Rafmagnshjólin eru víst mjög létt þannig að því leitinu eru þau líkari vespum en mótorhjólum.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#17 bjargvtturinn

bjargvtturinn

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,501 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:101

Posted 22 March 2012 - 04:52

Ég hef flutt inn tvo rafmótora frá Kína og mæli ekki með því. Í báðum tilfellum var sitthvað að, ábirgð mæ ass. Tollur var enginn á þessum mótorum frekar en flestu, veit ekki með þessi hjól. Ég þurfti bara að borga vask, einsog af öllu sem maður flytur inn. Hann leggst hinsvegar á heildarverðið þmt flutningskostnað sem getur verið umtalsverður. Kauptu frekar af innflytjanda sem lætur þig hafa venjulega ábirgð. Þð getur verið snúið ef eitthvað kemur upp á að snúa upp á hanlegginn á einhverjum sem dylst í fjöldanum í Kína. Annars er nýbúð að breyta reglum um þessi hjól og þau skilgreind sem létt bifhjól en ekki reiðhjól.
Illt er a hafa rl a einkavin.

#18 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 22 March 2012 - 17:04

Það er verslun í Nóatúni rétt ofan Laugavegs og selja þeir Vespur. Bæði rafmagns og bensín. Kíktu á þá.

Kveðja,
Tembe


#19 Chrolli

Chrolli

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 22 March 2012 - 21:57

Hmmm get alveg tjékkað á því en flestir sem selja þessar vespur hér á landi virðast ekki hafa vit til þess að bjóða upp á tæki sem komast hraðar en 40-50.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#20 Tembe

Tembe

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,261 posts
 • Kyn:Karl

Posted 22 March 2012 - 22:34

Hmmm get alveg tjékkað á því en flestir sem selja þessar vespur hér á landi virðast ekki hafa vit til þess að bjóða upp á tæki sem komast hraðar en 40-50.

Held að þessi komist nú hraðar en er ekki viss.
Það er oft minnsta mál að tjúna svona tæki aðeins upp.
Ræddu við fagmann um það. Posted Image
En eins og Bjargvætturinn segir þá er mikið gefandi fyrir ábyrgð og engin svik.

Edited by Tembe, 22 March 2012 - 22:36.

Kveðja,
Tembe

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users