Jump to content


Photo

Sjaldan er mašur įnęgšur


 • Please log in to reply
3 replies to this topic

#1 Óradķs

Óradķs

  Fljótmęltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 24 March 2012 - 15:51

Það er svo heitt hérna hjá mér að ég næ varla andanum. Búin að fara í svala sturtu tvisvar í dag en samt þarf ég að ganga um húsið nánast nakin til að þola við. Svitinn bogar af manni. Samt er ekki nema 17 stiga hiti hér í dalnum mínum.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#2 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjśgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,938 posts
 • Kyn:Karl
 • Stašsetning:Bunjabi

Posted 24 March 2012 - 15:55

Ekki nema 17, ffs.

#3 Óradķs

Óradķs

  Fljótmęltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 24 March 2012 - 15:57

Ekki nema 17, ffs.


Er heitara hjá þér? Ég er orðin svo óvön svona hita að ég er að verða viðþolslaus.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#4 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjśgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,938 posts
 • Kyn:Karl
 • Stašsetning:Bunjabi

Posted 24 March 2012 - 17:51

17 á celsíus telst bara nokkuð heitt á Íslandi m.v. þennan árstíma.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users