Jump to content


Photo

Kynlíf


 • Please log in to reply
14 replies to this topic

#1 Kimble

Kimble

  Mælskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,147 posts

Posted 24 March 2012 - 23:53

Hvað er að frétta af kynlífsmálum á Íslandi? Eru allir að gera það öllum eða búum við í púrítanasamfélagi þar sem enginn gerir það fyrr en eftir giftingu? What say you?

#2 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 March 2012 - 03:03

Ég er með tvo bólfélaga sem ég hitti nokkrum sinnum í viku hvað með þig? En já það er mikið um lauslæti hér á landi sem er bara gott mál.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#3 Vinni

Vinni

  Málóður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,608 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Deep Space 9

Posted 25 March 2012 - 03:07

Kyn-hvað? Posted Image

Annars fór ég í fírkant um daginn með drCronex og Ingimundi. Það var allt í góðu enda eru þeir báðir giftir.Posted Image
=^..^=
In 1787, shortly after the close of the Constitutional Convention in Philadelphia, a woman interested in the proceedings approached Benjamin Franklin. "Well, doctor," she asked, "what have we got, a republic or a monarchy?" The venerable champion of American liberty replied, "A republic, madame, if you can keep it."
Zerohedge

#4 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 March 2012 - 03:10

Af hverju var mér ekki boðið?

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#5 Vinni

Vinni

  Málóður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,608 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Deep Space 9

Posted 25 March 2012 - 03:22

Af hverju var mér ekki boðið?

Óradís tók það ekki í mál.. Kannski af því að þú ert svo tuddalegur upp á síðkastið. :unsure:
=^..^=
In 1787, shortly after the close of the Constitutional Convention in Philadelphia, a woman interested in the proceedings approached Benjamin Franklin. "Well, doctor," she asked, "what have we got, a republic or a monarchy?" The venerable champion of American liberty replied, "A republic, madame, if you can keep it."
Zerohedge

#6 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 March 2012 - 14:12

Það er hot að vera tuddalegur. Angry sex er besta kynlífið.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#7 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 25 March 2012 - 15:22

Kynlífið er að því er ég best veit með ágætum hjá flestum, hjá sumum kvöð og pína og sumum vesen. Hjá mér er það frekar einmanalegt og nánast ekkert enda er ég einhleyp enn einu sinni og hef ekki einu sinni áhuga á sexi með sjálfri mér, bara sátt við það. En svona er lífið fjölbreytilegt. Allt er breytingum undrorpið og enginn beit sína æfina fyrr en öll er.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#8 Ingimundur Kjarval

Ingimundur Kjarval

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,675 posts
 • Kyn:Karl

Posted 26 March 2012 - 13:03

Kyn-hvað? Posted Image

Annars fór ég í fírkant um daginn með drCronex og Ingimundi. Það var allt í góðu enda eru þeir báðir giftir.Posted Image


Ómí God, voruð það þið. Verð nú að segja að Króni var flottur í rauða kjólnum og svörtu hárkollunni. Hefði samt mátt sleppa varalitnum, ennþá að reyna að ná honum úr fötunum.

#9 drCronex

drCronex

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,174 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:hér er ég.

Posted 27 March 2012 - 14:12

Ég tók myndir.

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#10 Vinni

Vinni

  Málóður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,608 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Deep Space 9

Posted 27 March 2012 - 15:46

Ég tók myndir.

Var einmitt að velta fyrir mér hvað hefði orðið af þeim... Posted Image
=^..^=
In 1787, shortly after the close of the Constitutional Convention in Philadelphia, a woman interested in the proceedings approached Benjamin Franklin. "Well, doctor," she asked, "what have we got, a republic or a monarchy?" The venerable champion of American liberty replied, "A republic, madame, if you can keep it."
Zerohedge

#11 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,922 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Bunjabi

Posted 27 March 2012 - 16:32

Ég tók vídjómyndir.

Sorrý, en vonandi nægir 720pPosted Image

#12 drCronex

drCronex

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,174 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:hér er ég.

Posted 27 March 2012 - 17:13

Þessi var svona eftir á... mannstu?

Attached Files


Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 

#13 Vinni

Vinni

  Málóður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,608 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Deep Space 9

Posted 27 March 2012 - 17:31

Rámar nú eitthvað í stóra bjórglasið en man ekkert eftir öllum þessum lögfræðingum. Voru þeir með? Posted Image

Edited by Vinni, 27 March 2012 - 17:57.

=^..^=
In 1787, shortly after the close of the Constitutional Convention in Philadelphia, a woman interested in the proceedings approached Benjamin Franklin. "Well, doctor," she asked, "what have we got, a republic or a monarchy?" The venerable champion of American liberty replied, "A republic, madame, if you can keep it."
Zerohedge

#14 cesil

cesil

  Þæsiblaðra

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPipPipPip
 • 35,060 posts

Posted 27 March 2012 - 22:50

Ég verð örugglega viku að ná mér eftir þessar nektarmyndir og bjórauglýsinguPosted Image

Cesil uppeldirráðherra Málverja. Virðist alltaf í góðu skapi, en getur orðið skaðræðisgripur, ef hún reiðist.Skipuð talsmaður Málefnanna af Falkoni fyrsta.
Verndari villihestafélgsins og Núllarafélagsins.
Ef þú verður einhvern tíma strand
og áttavillt í fári stormsins svarta.
Þá máttu þinni fleytu leggja á land
við lygna vík í mínu bljúga hjarta.
Grandvar 15.07.05.

#15 Agent Smith

Agent Smith

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,810 posts
 • Staðsetning:Norðan miðbaugs

Posted 29 March 2012 - 09:40

Rámar nú eitthvað í stóra bjórglasið en man ekkert eftir öllum þessum lögfræðingum. Voru þeir með? Posted Image

hahahahah þessi er nokkuð góður.

I'd like to share a revelation during my time here. It came to me when I tried to classify your species. I realized that you're not actually mammals. Every mammal on this planet instinctively develops a natural equilibrium with the surrounding environment but you humans do not. You move to an area and you multiply and multiply until every natural resource is consumed. The only way you can survive is to spread to another area. There is another organism on this planet that follows the same pattern. Do you know what it is? A virus

 

Good advice is always certain to be ignored, but that's no reason not to give it.

 

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users