Jump to content


Photo

Einhverjir til í hitting, t.d. laugardaginn fyrir páska?


 • Please log in to reply
10 replies to this topic

#1 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 01 April 2012 - 16:28

Mér datt svona í hug að það gæti verið gaman að hittast og fíflast saman einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Það gæti létt húmorinn smá.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#2 Hrafnkell Daníels

Hrafnkell Daníels

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,655 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Suðurland

Posted 01 April 2012 - 17:51

Mér datt svona í hug að það gæti verið gaman að hittast og fíflast saman einhversstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Það gæti létt húmorinn smá.

Endar það ekki bara með ósköpum?
Einhverjir ríða einhvurjum og aðrir ríða röftum meðan restin fer að slást.

#3 cesil

cesil

  Þæsiblaðra

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPipPipPip
 • 35,060 posts

Posted 01 April 2012 - 19:24

Það væri frábært, þið myndur ef til vill segja okkur frá viðburðinum hér Óradís mín.

Cesil uppeldirráðherra Málverja. Virðist alltaf í góðu skapi, en getur orðið skaðræðisgripur, ef hún reiðist.Skipuð talsmaður Málefnanna af Falkoni fyrsta.
Verndari villihestafélgsins og Núllarafélagsins.
Ef þú verður einhvern tíma strand
og áttavillt í fári stormsins svarta.
Þá máttu þinni fleytu leggja á land
við lygna vík í mínu bljúga hjarta.
Grandvar 15.07.05.

#4 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 01 April 2012 - 19:52

Endar það ekki bara með ósköpum?
Einhverjir ríða einhvurjum og aðrir ríða röftum meðan restin fer að slást.


Posted Image Ef fólk bara sleppti því að slást þá sé ég ekki að hitt myndi skaða , þ.e. ef málverjar hafa áhuga.

Það væri frábært, þið myndur ef til vill segja okkur frá viðburðinum hér Óradís mín.


Það væri nú ekki nema sjálfsagt að segja fréttir af viðburðinum ef af yrði. Kannski vaknar áhuginn þegar nær dregur.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#5 Hrafnkell Daníels

Hrafnkell Daníels

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,655 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Suðurland

Posted 01 April 2012 - 20:25

Verð í brúðkaupi á suðurnesjum svo ég kemst ekki. Hefði samt verið gaman að sjá framan í eitthvað af gamla liðinu. ;)

#6 cesil

cesil

  Þæsiblaðra

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPipPipPip
 • 35,060 posts

Posted 02 April 2012 - 11:17

Segi sama Keli. Frábær hugmynd hjá þér Óradís. Bið að heilsa þeim sem mæta.

Cesil uppeldirráðherra Málverja. Virðist alltaf í góðu skapi, en getur orðið skaðræðisgripur, ef hún reiðist.Skipuð talsmaður Málefnanna af Falkoni fyrsta.
Verndari villihestafélgsins og Núllarafélagsins.
Ef þú verður einhvern tíma strand
og áttavillt í fári stormsins svarta.
Þá máttu þinni fleytu leggja á land
við lygna vík í mínu bljúga hjarta.
Grandvar 15.07.05.

#7 Kjosandi

Kjosandi

  Orðugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 8,273 posts

Posted 02 April 2012 - 11:32

Verð í brúðkaupi á suðurnesjum svo ég kemst ekki.
Hefði samt verið gaman að sjá framan í eitthvað af gamla liðinu. Posted Image


Mér sýnist nú bara suðurnes vera tilvalinn staður fyrir hitting.
Hvert er heimilisfangið?
Kveðja frá hinum týpíska íslenska kjósenda!

#8 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 02 April 2012 - 11:33

Mér sýnist nú bara suðurnes vera tilvalinn staður fyrir hitting.
Hvert er heimilisfangið?


Hehe. Keli kemst ekki undan sko. :)
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#9 Hrafnkell Daníels

Hrafnkell Daníels

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,655 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Suðurland

Posted 02 April 2012 - 21:07

Mér er boðið en má ekki bjóða öðrum svo...... Sorry.

#10 Óradís

Óradís

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,457 posts
 • Kyn:Kona

Posted 02 April 2012 - 21:09

Mér er boðið en má ekki bjóða öðrum svo......
Sorry.

Ég skil það vel Keli minn og ef það kemur ekki nein stuðningur við hitting þá slæ ég hugmyndina af.
01.12.2012.
Er á síðustu metrunum á þessum vef en er þrjóskari en andskotinn og kannski bjartsýnni en flest fífl.
Rísið upp málverjar og sýnið sjálfsvirðingu.

Kær kveðja
Óradís.
Allir í leik
Allir í leik
Nú er hún Óradís komin á kreik

#11 drCronex

drCronex

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 28,178 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:hér er ég.

Posted 03 April 2012 - 15:32

Ef Chrolli verður þarna, fæ ég þá sérstaka vernd?

Ingimundur Kjarval: "Þegar þú setur lyftu í hús, sleppir þú ekki eftstu hæðina vegna þess að svo fáir eiga heima þar."

 
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users