Jump to content


Photo

Tónlistarheyrnatól


 • Please log in to reply
3 replies to this topic

#1 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,922 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Bunjabi

Posted 04 April 2012 - 12:49

Mig langar í góð heyrnatól til að hlusta á tónlist, ekki eitthvað drasl sem ýlar. Er einhver með reynslu af góðum heyrnatólum, eða góðu merki og veit hvar hægt er að fá slíkt? Er alveg til í að eyða mest 30k.

#2 Vinni

Vinni

  Málóđur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 16,608 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Deep Space 9

Posted 04 April 2012 - 13:04

Farðu í Pfaff og fáðu að hlusta á Sennheiser. Þau voru allavega framúrskarandi fyrir 20 árum.
Kannski eru þau það enn. Posted Image Posted Image

Edited by Vinni, 04 April 2012 - 13:07.

=^..^=
In 1787, shortly after the close of the Constitutional Convention in Philadelphia, a woman interested in the proceedings approached Benjamin Franklin. "Well, doctor," she asked, "what have we got, a republic or a monarchy?" The venerable champion of American liberty replied, "A republic, madame, if you can keep it."
Zerohedge

#3 falcon1

falcon1

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 11,717 posts

Posted 04 April 2012 - 18:31

Sennheiser eru algjörlega málið! Ef þú munt ekki hlusta í hávaðasömu umhverfi að þá eru opin heyrnatól betri, ég á Sennheiser HD500 sem virka enn ágætlega eftir um 15 ára daglega notkun. Myndi taka Sennheiser HD598 sem Pfaff bjóða uppá ef ég væri að kaupa í dag fyrir þá upphæð sem þú ert að tala um, reyndar kosta þau 10 þúsund meira en þú varst með í huga. Sennheiser HD558 eru örugglega góð líka en ná ekki eins langt niður í bassatíðninni og ekki eins hátt í hærri tíðni. Ef þú ert t.d. að hlusta mikið á klassíska tónlist að þá er HD598 mun betri kostur þótt það kosti 7 þúsund meira. Þú verður auðvitað að prófa heyrnatólin og bera saman, einnig hversu þægileg þau eru að bera á höfðinu - fátt verra en heyrnatól sem eru óþægileg. Vil svo minnast á að endinlega passa hversu hátt tónlistin er stillt því langtímanotkun á heyrnatólum getur skaðað heyrnina. Svo er eitt að eyrun venjast einni hávaðastillingu eftir ákveðin tíma í hlustun og þá virkar það eins og lækkað hafi verið í heyrnatólunum, þess vegna er algengt að fólk sé reglulega að hækka í hávaðastillingunni.
Kveđja,
Falcon1

icelandphotoblog.com

Íslenska ţjóđ - RÍS UPP!

Fyrrum voru fálkar fluttir lifandi út í stórum stíl, ţví erlendir ţjóđhöfđingjar sóttust eftir ađ eignast íslenska fálka. Íslenski fálkinn er stćrsta fálkategund sem til er og er eftirlćti fuglaskođara. Af Íslandsvef

#4 Victor Laszlo

Victor Laszlo

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,922 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Bunjabi

Posted 04 April 2012 - 19:07

Takk kærlega fyrir þetta. Sennheiser er greinilega málið, sýnist mér á öllu.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users