Jump to content


Photo

Hvern vilja málverjar sem nćsta forseta? (Könnun)


 • Please log in to reply
103 replies to this topic

Poll: Hvern vilja málverjar sem nćsta forseta? (63 member(s) have cast votes)

Hvern vilt ţú sem nćsta forseta?

 1. Ólafur Ragnar Grímsson (35 votes [55.56%])

  Percentage of vote: 55.56%

 2. Herdís Ţorgeirsdóttir (3 votes [4.76%])

  Percentage of vote: 4.76%

 3. Jón Lárusson (0 votes [0.00%])

  Percentage of vote: 0.00%

 4. Ástţór Magnússon (1 votes [1.59%])

  Percentage of vote: 1.59%

 5. Ţóra Arnórsdóttir (18 votes [28.57%])

  Percentage of vote: 28.57%

 6. Hannes Bjarnason (0 votes [0.00%])

  Percentage of vote: 0.00%

 7. Engan af ţessum/Óákveđinn (5 votes [7.94%])

  Percentage of vote: 7.94%

 8. Vil ekki hafa forsetaembćtti (1 votes [1.59%])

  Percentage of vote: 1.59%

Vote Guests cannot vote

#101 Spitfire

Spitfire

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,607 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Reykjavík

Posted 14 April 2012 - 23:45

Ég læt fjölmiðla alls ekki segja mér hvað ég eigi að kjósa, ég mun því kjósa Ólaf Ragnar!

Edited by Spitfire, 14 April 2012 - 23:47.


#102 Laplace

Laplace

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 6,885 posts
 • Kyn:Karl

Posted 15 April 2012 - 00:00

Mun að sjálfsögðu kjósa Ólaf, enda hefur ekkert komið fram hvar kostir Þóru liggja.
QUOTE (Davíđ Oddson @ Jan 2004)
Banks are now more capable of backing Icelandic business and have been expanding overseas on a growing scale. This is a very positive development which shows beyond all doubt the enormous force unleashed when the state entrusts individuals with freedom of action.Međlimur í Félagi Ţöggunarsinna
Ţaggar reglulega niđur í rasistum

#103 jenar

jenar

  Talsmađur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 13,887 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Reykjavik

Posted 15 April 2012 - 11:03

Mér finnst þetta satt að segja mjög furðulegar kosningakannanir sem eru að birtast - ég hef talað við þónokkuð af fólki um hvað það ætli að kjósa í forsetakosningunum og ég held að ég geti sagt það með nokkurri vissu, að hlutföllin hjá þeims sem ég hef talað við eru þau, að svona 20% séu óákveðin, 60% ætli að kjósa Ólaf og 20% Þóru. Hef engan hitt, sem ætlar að kjósa hina frambjóðendurna. Ég hef reyndar ekki spurt hvar þetta fólk standi í pólitík. Þetta eru nefnilega langt frá því að vera eitthvað ópólitískar kosningar. Samkvæmt einhverri könnun, sem annaðhvort var lesin upp á Rás2 eða Bylgjunni, þá nýtur Þóra stuðnings rétt rúmlega 30% kjósenda Sjálfstæðisflokksins, en rétt yfir 80% kjósenda Samfylkingar. Þau voru þó hnífjöfn í þessari könnun, Þóra með fylgi 46.5% þeirra sem tóku afstöðu en Ólafur 46.0%. Langt innan skekkjumarka semsagt. Man ekki alla statistíkina í þessu, nema að fylgið við Ólaf var mest á meðal kjósenda Sjálfstæðisflokks og minnst á meðal kjóenda Samfylkingar. Mér er samt spurn, hver styrkur kjósenda Samfylkingar sé í þessari könnun, því samkvæmt könnunum um fylgi stjórnmálaflokka, næði Samfylkingin einungis inn 10 mönnum. Í þeirri könnun, þ.e. um fylgi stjórnmálaflokka gáfu þó aðeins 50% upp fylgi við einhvern flokk...
INGEN BIL ÄR LIK MIN BIL FÖR MIN BIL ÄR EN LIKBIL.

Það er heilabúið sem er í það heila búið.

Alþingi er kauphöll og gjaldmiðillinn hugsjónirnar.

#104 Ari góđi

Ari góđi

  Rithćfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 3,381 posts
 • Kyn:Karl
 • Stađsetning:Wuzhou

Posted 17 April 2012 - 13:39

Stærsta gjöf forsetans til þjóðarinnar. Ólafur.. þessi maður er óborganlegur !

http://blog.eyjan.is...l-thjodarinnar/

Edited by Ari góđi, 17 April 2012 - 13:40.

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users