Jump to content


Photo

Plata vikunnar!


 • Please log in to reply
142 replies to this topic

#1 Wishbone

Wishbone

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,920 posts
 • Stasetning:Reykjavk

Posted 24 April 2005 - 23:24

Plata vikunnar hj mr er

VERY EAVY..VERY UMBLE

me Uriah Heep en hn kom t Bretlandi 1970 og ri seinna Bandarkjunum en etta er fyrsta platan sem Uriah Heep sendi fr sr og a sem er merkilegt m.a. vi essa pltu er a Ken Hensley ekkert lag henni.
Bestu lg pltunnar:
Come Away Melinda etta lag er rosalega fallegt og held g miki upp a, frbr ballaa, lagahfundar eru sagir Hellerman/Minkoff en eim kann g engi deili.

Gypsy dndurrokklag r smiju Mick Box og David Byron

Real Turned On gtis rokklag ar sem Hensley og Box sj um gtarsli

Uriah Heep hefur alltaf veri miklu upphaldi hj mr og sngvarinn David Byron var einn af eim betri bransanum en hann yfirgaf bandi 1977 og d feb. 1985.

1970 hefi g lklegast gefi essari pltu 3-4 stjrnur af 5 mgulegum en dag fr hn hj mr 21/2 stjrnu, hefur elst okkalega.

Uriah Heep komu til slands fyrir mrgum rum og spiluu Broadway vi gtis undirtektir.

#2 Phreek

Phreek

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,561 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:Hinn hri Hafnarfjrur

Posted 26 April 2005 - 06:24

Dndurgir en heyrast v miur alltof sjaldan tvarpi. slatta af me eim vynil, en engan spilara. Stendur til bta :angry:

I see no evil
I hear no evil
and I shut the fuck up!!

IM A PHREEK
iM A WEIRDO
WHAT THE HELL AM I DOING HERE?????????

I DONT BELONG HERE,

I DONT BELONG HERE!!!!!!!!!!!

#3 lazy moon

lazy moon

  Talandi

 • Notendur
 • Pip
 • 499 posts
 • Stasetning:vita

Posted 26 April 2005 - 08:05

Sama hr. nokkrar gar vinyl en hef ekki skellt eim undir nlina all langan tma. Skellti svo hr og gerpin mn biluust! Spuru hvort g hefi virkilega hlusta etta sem unglingur :angry:

#4 Phreek

Phreek

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,561 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:Hinn hri Hafnarfjrur

Posted 26 April 2005 - 10:20

g 2 unglinga, 14 og 17 ra. au hlusta gamla rokki me mr og finnst a geveikt :D Uriah Heep, Deep Purple, LZ, Judas Priest og margt fleira :huh: ;)

I see no evil
I hear no evil
and I shut the fuck up!!

IM A PHREEK
iM A WEIRDO
WHAT THE HELL AM I DOING HERE?????????

I DONT BELONG HERE,

I DONT BELONG HERE!!!!!!!!!!!

#5 skortur

skortur

  Mlur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 15,145 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Bankastrti 0

Posted 26 April 2005 - 10:30

Mr finnst a ekkert geveikt a sem foreldrar mnir hlusta . Finnst a meira vera ger endaarmi.
wipe your ass before you talk to me.

#6 El Puerco

El Puerco

  Mlfr

 • Notendur
 • PipPip
 • 763 posts

Posted 26 April 2005 - 11:02

Eitt tvrtt merki um alkhlisma er a vikomandi festist einhverju gullaldartmabili lfi snu og stanar ar. Hlustar nr eingngu tnlist fr v tmabili, hrgreislan, ftin og framkoman eru lka oft ttu fr essu gullaldartmabili vikomandi alka. Algengar setningar eru "a hefur engum tekist a gera almennilega tnlist san xxx geri xxx pltuna ri xxx" og "Tnlistin dag er bara ekki eins g og hn var". Stnun.

#7 Phreek

Phreek

  Mlskur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 1,561 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:Hinn hri Hafnarfjrur

Posted 26 April 2005 - 12:26

El Puerco. g get fullvissa ig um a g er ekki alki. g nota ALDREI fengi ea ara vmugjafa. Auvita hefi g tt a lta a fylgja a g hlusta svo til alla tnlist, nema rapp. a hefi kannski komi veg fyrir "misskilning" af inni hlfu. Kv. Phreek

I see no evil
I hear no evil
and I shut the fuck up!!

IM A PHREEK
iM A WEIRDO
WHAT THE HELL AM I DOING HERE?????????

I DONT BELONG HERE,

I DONT BELONG HERE!!!!!!!!!!!

#8 Rubinstein

Rubinstein

  Orugur

 • Bannair
 • PipPipPipPip
 • 8,551 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 26 April 2005 - 13:16

El Puerco 
Eitt tvrtt merki um alkhlisma er a vikomandi festist einhverju gullaldartmabili lfi snu og stanar ar. Hlustar nr eingngu tnlist fr v tmabili, hrgreislan, ftin og framkoman eru lka oft ttu fr essu gullaldartmabili vikomandi alka. Algengar setningar eru "a hefur engum tekist a gera almennilega tnlist san xxx geri xxx pltuna ri xxx" og "Tnlistin dag er bara ekki eins g og hn var".

Stnun. 

ja hver fjrinn. Fyrir mjg mrgum rum hlustai maur bnd eins og siouxe and the banshees og eir sem ekkja a vita a maur urfti a vera tjruruglaur til a fla etta. Get ekki hlusta lagbt me eim dag hva meira. Finnst n samt gaman a hlusta pixies, guns&roses, alice cooper, jafnvel rainbow, sex pistols og stranglers svo eitthva s nefnt.
Margt af nja stffinu er lka gott t.d. muse.
, g n ekki alveg tengingunni vi alkhlisma g reyni....

#9 xd best

xd best

  Mlfr

 • Notendur
 • PipPip
 • 829 posts
 • Stasetning:Beint fr aalstvunum

Posted 26 April 2005 - 16:28

El Puerco. g get fullvissa ig um a g er ekki alki. g nota ALDREI fengi ea ara vmugjafa. Auvita hefi g tt a  lta a fylgja a g hlusta svo til alla tnlist, nema rapp. a hefi kannski komi veg fyrir "misskilning" af inni hlfu.

Kv. Phreek

<{POST_SNAPBACK}>

"g hlusta svo til alla tnlist nema rapp".
Hlustar kristilega kntrtnlist?

#10 skurkur

skurkur

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,374 posts
 • Kyn:Gef ekki upp
 • Stasetning:US of A

Posted 27 April 2005 - 02:54

Eitt tvrtt merki um alkhlisma er a vikomandi festist einhverju gullaldartmabili lfi snu og stanar ar.
...

<{POST_SNAPBACK}>

Hva ef maur festist gullaldartmabili annarra?

Er einmitt fastur slku tmabili.

Diskur vikunnar er fr gullaldartmabili skurksins. essum diski var nappa gleskap um daginn (mun skila honum a brennslu lokinni).

The Best of the Eighties

Inniheldur m.a.
* Clouds across the moon - Rah Band
* I think we are alone now - Tiffany
* Touch me - Samantha Fox (betri fyrirsta en sngkona)
* Pass the Dutchie - Musical Youth
+ helling af gmeti ea a minnstakosti msk sem manni fannst eitt sinn g (skelfileg tilhuxun a etta hafi manni tt etta gott einusinni :P ).

Nunda ratugurarins verur sennilega ekki minnst srstaklega fyrir ga msk. Og . Minnist The Smiths, New Order, The The, Young Gods ofl. ofl.
You can observe a lot just by watching.
- Yogi Berra

#11 Wishbone

Wishbone

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,920 posts
 • Stasetning:Reykjavk

Posted 01 May 2005 - 18:27

Plata vikunnar er
ARGUS me Wishbone Ash. Hva get g sagt? Frbr!
Kom t 1972 og vakti strax mikla athygli og ef mig misminnir ekki ni hn topp fimm Bretlandi, enda frbr gripur og Wishbone Ash voru bnir a finna sinn tn .
Argus kemst topp 50 hj mr og lklegast er etta s plata sem g hef oftast spila, gilegt og vanda rokk.
ll lgin eru g en mn upphalds lg eru:
Somtime World, Throw Down the Sword, Time Was og The King Will Come.

Argus fr hj mr 4 stjrnur af 5 er sgild, ljf rokkplata og n 33 rum seinna hlusta g hana annars lagi.

#12 Wishbone

Wishbone

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,920 posts
 • Stasetning:Reykjavk

Posted 08 May 2005 - 20:32

Plata vikunnar er Away From The Sun me 3 Doors Down sem eir gfu t 2002.

Eignaist ennan disk fyrir tilviljun var a versla Amazon og
kom bending um a eir sem keyptu CD-inn sem g tlai a kaupa
vildu gjarnan eitthva me 3 Doors Down og g sl til.

Platan ni platinuslu janar 2003 og v ljst a hr er ekki
um neina mealgrppu a ra, en g ver a viurkenna
a g ekki ekkert fyrri verk essarar sveitar og er ekki enn
binn a gera a upp vi mig hvort g hafi huga
a kynnast eim og !

Strkarnir spila rokk og sumir vilja lkja eim vi Audioslave
en g er ekki sammla Audioslave eru miklu betri,
en hva me a g setti diskinn strax og hlustai hann
einu sinni og bi og ekkert meira 2 mnui anga til essa viku
a hann hefur veri mikilli spilun heima og blnum.

Lgin eru tt en n ekki hrfa mig me tveimur til remur
undantekningum, sngurinn er gur og takalaus.
Lklegast ver g a gefa essum disk meiri tma en ekki vst
a g hafi olinmi a.

Bestu lgin:
When Im Gone, Running Out of Days og
Sarah Yellin' sem mr finnst besta lagi, gott rokklag
anda Black Sabbath og Metallica


2 stjrnur

#13 skortur

skortur

  Mlur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 15,145 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Bankastrti 0

Posted 09 May 2005 - 09:53

Plata vikunnar er hin tvfalda
Babylon By Bus/ Bob Marley,
vinyl a sjlfsgu.
Fullt af gu stuffi
Posted Image
wipe your ass before you talk to me.

#14 lazy banana

lazy banana

  Mlfr

 • Notendur
 • PipPip
 • 502 posts
 • Stasetning:hrindandi

Posted 09 May 2005 - 10:24

Plata vikunnar er hin tvfalda
Babylon By Bus/ Bob Marley,
vinyl a sjlfsgu.
Fullt af gu stuffi
Posted Image

<{POST_SNAPBACK}>

Veit nna af hverju mr lkar svo vel vi ig :LOL
It's better to have something to remember than nothing to reget.FZ

user posted image
a borgar sig ekki a tapa sr

#15 skortur

skortur

  Mlur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPip
 • 15,145 posts
 • Kyn:Karl
 • Stasetning:Bankastrti 0

Posted 09 May 2005 - 11:05

Soundar betur! ;)
wipe your ass before you talk to me.

#16 Wishbone

Wishbone

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,920 posts
 • Stasetning:Reykjavk

Posted 14 May 2005 - 22:08

g var staddur hj vini mnum um daginn og vorum vi a hlusta DVD disk
Eric Clapton Crossroads Guitar Festival, hljmleikar sem haldnir voru Texas 2004 ar sem helstu gtarleikara komu saman samt rum og spiluu blues og rokk 2 daga,, ar komu fram m.a. Eric Clapton, BB King, Buddy Guy, Eric Johnson, James Taylor, Jimmie Vaughan, Joe Walsh, Robert Cray, Robert Randolph, Santana, J.J. Cale og ZZ Top. Frbr diskur.

Nema hva, einn af gtarleikurunum sem komu fram var John Mayer ungur piltur sem fddur er 1977 og st hans sig ansi vel og mean vi vinirnir vorum a hlusta hann sagi g Svei mr ef g ekki disk me essum unga manni (sjlfur er a nlgast fimmtugt, ess vegna talar maur svona). :LOL

a kom svo ljs ega g kom heim og fr a leita a g fann disk sem heitir
Heavier Things og kom t 2003 og ennan disk hef g hlusta tluvert alla vikuna mr til mikillar ngju.

Margir lkja John Mayer vi Dave Matthews en v hef g enga skoun.
Heavier Things er kaflega gilegur diskur - fallegar ballur inn milli og sngurinn hj Mayer kflum gtur hann fkk allavega Grammy verlaun ri 2004 fyrir sng laginu Daughters sem er ljft og fallegt lag.
Eigulegur diskur sem g mli hiklaust me fyrir alla.
Diskurinn inniheldur 10 lg
Bestu lg: Daughters, Only Heart, Clarity og Somethings Missing

3 stjrnur.


g skora fleiri mlverja a fara n pltu - ea diskasafni sitt og taka einn disk fyrir svona eina viku og koma me sm pistill um hann vikulok rum til frleiks. g bara 900 stk annig a g ver a nstu 17 til 18 rin a fara gegnum safni (lofa a skrifa ekki um alla) :LOL

Klassik - Blues - Rokk - Popp - Rapp - Country - Soul ...og allt hitt
:LOL

#17 Andrsna

Andrsna

  Orugur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 7,923 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:101 Reykjavk

Posted 15 May 2005 - 04:23

V...900 stk!! Eigum vi a vera vinir Posted Image

g stofnai r um njasta i mitt um daginn.... The Band, The Last Waltz! Eiginlega eina sem g hlusta essa dagana! Hvlkir snillingar fer!! Taking Load of Fanny er tekin me morgunkaffinu essu heimili nna! Posted Image

#18 lazy banana

lazy banana

  Mlfr

 • Notendur
 • PipPip
 • 502 posts
 • Stasetning:hrindandi

Posted 15 May 2005 - 08:19

uh... um a bil 8-10.000 stk Lp, held mr endist ekki vin a skrifa um a allt.

Annars er Led Zeppelin spila hr tma og tma nna. Mi Gerpi a lra einhver lg og spilar endalaust LZ. Ekki a mr finnist a neitt leiinlegt samt Posted Image
It's better to have something to remember than nothing to reget.FZ

user posted image
a borgar sig ekki a tapa sr

#19 skurkur

skurkur

  Rithfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 4,374 posts
 • Kyn:Gef ekki upp
 • Stasetning:US of A

Posted 15 May 2005 - 16:19

Plata vikunnar er The Young Gods me samnefndri svissneskri hljmsveit. skurkur labbai sig inn Grammi einu sinni sem oftar snum yngri rum er hann var framskinn og hvurgi banginn. Ba afgreislumann Grammi um eitthva upphristandi og stmlerandi. Glmdi vi stundarpirring vegna leiinlegrar tnlistar ljsvakanum.

Barmaur teygi sig eftir LP. Sagi: "Taktu essa. eir eru svissneskir og hljma ruvsi" Eiga eftir a gera stra hluti."

Herra minn trr! Sannarlega ruvsi. Lami me trumbum, skra og elektrnskum gargnum beitt gegn hljhimnum sem lokin lfu t um hlustir skurks sem notair smokkar. Fyrsta lagi ( Nous de la Lune) er sennilega ein allrabesta byrjun pltu sem maur man eftir seinni t. kaflega aggressft og framski rokk og fullkomlega skjn vi anna sem fram fr essum tma. Melody Maker valdi etta pltu rsins 1987 og ef rtt er muna hldu menn hj NME ekki vatni yfir gripnum.

The Young Gods var stofnu Sviss 1985 af Franz Treichler sem var kominn me upp hls af doanum sem einkenndi mest af tnlist nunda ratugarins. Undarleg samsetning dndurgtarleikara (Treichler) og ofursamplara (Cesare Pizzi) sem bakka var svo upp af gurlegum masknutrommusltti Frank Bagnoud.

Einhverra hluta vegna htti maur a fylgjast me eim (var um etta leyti a byrja a via a mr klassk og keypti varla rokkpltu 10 r). eir munu vst enn a en eitthva hafa melimir komi og fari. N verur maur sennilega a flengjast neti og hafa upp llum pltunum me eim sem maur keypti aldrei.

Og svo einkunnin. 4-og-hlf (af fimm) og kemst helvti nlgt heilum fimm.
You can observe a lot just by watching.
- Yogi Berra

#20 Roxanne

Roxanne

  Taldrjgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,773 posts
 • Kyn:Kona
 • Stasetning:203 Kpavogur

Posted 15 May 2005 - 23:07

g er vlku Queen tmabili nna, hlusta bara essa dagana. vlkir snilldartnlistarmenn. Held a enginn sngvari (hvorki fyrr n sar) komist hlfkvisti vi Freddy :pimp:

"Religion is an insult to human dignity. With or without it you would have good people doing good things and evil people doing evil things. But for good people to do evil things, that takes religion."

 

- Steven Weinberg

0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users