Jump to content


Photo

Endalok olíualdar


 • Please log in to reply
1747 replies to this topic

#1421 fleebah

fleebah

  Talsmaður

 • Notendur
 • PipPipPipPipPip
 • 13,031 posts
 • Kyn:Karl
 • Staðsetning:Here

Posted 05 October 2012 - 08:38

Þetta var það sem Chris Martenson var að tala um fyrir tveim árum, að við ættum að horfa meira á útflutningstölur á olíu heldur en endilega bara framleiðslutölurnar sjálfar. Bæði væri framleiðslan að dragast saman sem og að framleiðsluþjóðir væru sjálfar að nota meiri olíu innanlands. Þar af leiðandi myndu útflutningstölur lækka, sem þýðir minna framboð á mörkuðum. Minna framboð, hærra verð. Svo eru þessi tíðindi að koma frá seðlabanka Rússlands, hvorki meira né minna. Ekki góð tíðindi, þetta.

"Maður vinnur hvorki dómsmál né rökræðu með yemenskum grátkór"
- Skeggi -
Rökræður í hnotskurn: Confirmation bias


#1422 Plasma Rarity

Plasma Rarity

  Rithæfur

 • Bannaðir
 • PipPipPip
 • 2,647 posts
 • Kyn:Karl

Posted 05 October 2012 - 08:41

Þetta er líka bara rétt handan við hornið, árið 2015!

#1423 Claudius

Claudius

  Mæltur

 • Notendur
 • 58 posts

Posted 05 October 2012 - 09:56

Verð getur eitthvað hækkað vegna minnkandi framboðs en það eru takmörk fyrir því. Ef oliuverð færi að teygja sig í áttina að 150 dollurum á tunnu veldur það efnahagssamdrætti og minnkandi eftirspurn. Held það gæti orðið langt þangað við sjáum olíu yfir 150 dollurum, nánast sama hvað þrengir að framboðinu, efnahagslíf heimsins eins og því er fyrir komið núna ræður einfaldlega ekki við það. Afleiðing peak oil er fyrst og fremst samfelld efnahagskreppa eða efnahagshrun til skamms tíma litið, 10-20 ára. Hvað kemur í framhaldinu af því má skrattinn vita.

#1424 jóhannes björn

jóhannes björn

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,528 posts

Posted 05 October 2012 - 18:26

Verð getur eitthvað hækkað vegna minnkandi framboðs en það eru takmörk fyrir því. Ef oliuverð færi að teygja sig í áttina að 150 dollurum á tunnu veldur það efnahagssamdrætti og minnkandi eftirspurn. Held það gæti orðið langt þangað við sjáum olíu yfir 150 dollurum, nánast sama hvað þrengir að framboðinu, efnahagslíf heimsins eins og því er fyrir komið núna ræður einfaldlega ekki við það. Afleiðing peak oil er fyrst og fremst samfelld efnahagskreppa eða efnahagshrun til skamms tíma litið, 10-20 ára. Hvað kemur í framhaldinu af því má skrattinn vita.


Menn hafa einmitt bent á þetta. Hagkerfið tekur við sér en olíuverðið myndar í hvert skipti þak sem keyrir það aftur niður. Það þarf gífurlegt alþjóðlegt átak til þess að virkja nýja orku og nýta betur þá orku sem er fyrir hendi. En frekar en að snúa sér að þessu verkefni þá er eytt botlaust í hernaðarbrölt á svæðum þar sem orku er að fá. Mannkynið er truflað.

#1425 Pýrros

Pýrros

  Málfær

 • Bannaðir
 • PipPip
 • 709 posts
 • Kyn:Gef ekki upp

Posted 07 October 2012 - 03:13

Kjarnasamruni er alþjóðlegt verkefni sem unnið er að, en litlar líkur eru á að sú vinna skili árangri fljótt. Til þess að sú vinna skili árangri þarf framtíðarþekkingu sem er ekki á okkar færi í dag. Sýnist að orkan sem þurfi til að leysa kjarnasamruna úr læðingi sé meiri en orkukerfi heimsins geti framleitt. Fusion er ferlið sem sólin okkar vinnur með gríðarlegri orkubirgð og miklum aðdráttarmætti. Olía er vissulega á þrotum, en það er þegar ljóst að það mun ekki skapa eins mikið kaos og haldið var fyrir 10 árum eða svo. Stærstu olíuútflytjendur munu hins vegar líða gríðarlegt sjokk út af þessu. Saudar munu t.d. aftur hverfa í eyðimerkurtjöldin og stóru borgirnar þeirra munu verða steinsteypukumbaldar með engu lífi.
Hér hafa för farið

#1426 Claudius

Claudius

  Mæltur

 • Notendur
 • 58 posts

Posted 07 October 2012 - 09:45

Það er reginmisskilningur að olía sé að þrotum, um það snýst peak oil ekki. Þetta gerist ekki með einhverju sjokki, allt í einu sé bara allt búið. Hingað til hafa verið framleiddar svona 1,2 trilljón tunnur og að minnsta kosti annað eins er eftir. En eins og allmennt gerist með auðlindanýtingu þá er það "Low hanging fruit" reglan sem gildir, það er alltaf byrjað á því auðsótta fyrst og svo farið jafnt og þétt yfir í það erfiðara. Eftir að olíuvinnsla mun að öllu eðlilegu fjara tiltölulega hægt út, kannski 1-2% á ári. Hvað muni svo gerast þegar heimurinn þarf loksins að horfast í augu við það að leiðin liggi bara niður á við, það mun hafa gríðarlega pólitískar og efnahagslegar afleiðingar. Við búum jú í heimshagkerfi þar sem allt hengur á væntingum um framtíðarvöx.

#1427 Ingimundur Kjarval

Ingimundur Kjarval

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,836 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 October 2012 - 14:29

Heyrði í útvarpinu í morgun að olíuframleiðslan Bandríkjanna hefði aukist um 7% bara þetta ár og fljótlega myndu Bandaríkin framleiða meiri olíu en Saudi Arabía. Og gleymum ekki að jarðgasið er gjörsamlega að breyta orku framleiðsunni í Bandaríkjunum, rafmagnsorkuver að breyta yfir í gas og verðið á orku að lækka yfirleitt. Verið að breyta gasleiðslum sem fara yfir landamærin til Kanada svo gasið geti farið í hina áttina, til Kanada.

En hvað um það sannleikurinn ekki beint vinæll á þessum þræði:

http://www.npr.org/2...a-the-oil-flows

#1428 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 October 2012 - 16:49

En málið er að risastór lönd eins og Kína og Indland eru að tæknivæðast. Þetta er markaður sem er stærri en Ameríka og Evrópa til samans. Svo það kemur að því að töluvert fleira fólk þarf að deila minna magni. Það er vandamálið.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#1429 jóhannes björn

jóhannes björn

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,528 posts

Posted 24 October 2012 - 17:55

Heyrði í útvarpinu í morgun að olíuframleiðslan Bandríkjanna hefði aukist um 7% bara þetta ár og fljótlega myndu Bandaríkin framleiða meiri olíu en Saudi Arabía. Og gleymum ekki að jarðgasið er gjörsamlega að breyta orku framleiðsunni í Bandaríkjunum, rafmagnsorkuver að breyta yfir í gas og verðið á orku að lækka yfirleitt. Verið að breyta gasleiðslum sem fara yfir landamærin til Kanada svo gasið geti farið í hina áttina, til Kanada.

En hvað um það sannleikurinn ekki beint vinæll á þessum þræði:

http://www.npr.org/2...a-the-oil-flows


Það er alveg rétt að óvæntar orkulindir hafa sprottið upp á síðustu árum. Þarna munar mest um jarðgas, sem menn eru að ná í með frekar vafasömum aðferðum. Það er verið að eyðileggja drykkjarvatn víða í Bandaríkjunum og annars staðar. Sjáið heimildarmyndina Gasland http://www.imdb.com/title/tt1558250/. En allt þetta brölt breytir ekki þeirri staðreynd að þegar neyslan í heiminum fer yfir 90 milljón tunnur á dag (sem kreppan hefur enn komið í veg fyrir) þá verður augljóst að olíutoppinum er náð. Það þýðir ekki skort alveg um leið , heldur miklu hærra verð.

#1430 Ingimundur Kjarval

Ingimundur Kjarval

  Fljótmæltur

 • Notendur
 • PipPipPipPipPipPipPipPip
 • 25,836 posts
 • Kyn:Karl

Posted 24 October 2012 - 18:47

Það er alveg rétt að óvæntar orkulindir hafa sprottið upp á síðustu árum. Þarna munar mest um jarðgas, sem menn eru að ná í með frekar vafasömum aðferðum. Það er verið að eyðileggja drykkjarvatn víða í Bandaríkjunum og annars staðar. Sjáið heimildarmyndina Gasland http://www.imdb.com/title/tt1558250/. En allt þetta brölt breytir ekki þeirri staðreynd að þegar neyslan í heiminum fer yfir 90 milljón tunnur á dag (sem kreppan hefur enn komið í veg fyrir) þá verður augljóst að olíutoppinum er náð. Það þýðir ekki skort alveg um leið , heldur miklu hærra verð.


Endanlega ert þú miklu kurteysari en ég, blammerar ekki út og suður eins og ég í einhverri sjálfsvorkunsemi, allir svo vondir við mig og ég á svo bágt. Uppeldið eða innrætið? Sýnir hvað ég er illa gerður, kenni móðir minni látinni um allt.

En hvað um það, heyrði útvarpsfrétt um ný gagnaver, Google ef ég man rétt. Þessi nýju gagnaver nota miklu minna rafmagn, fyrir utan að allt er að minnka og notar minni orku, þá eru þessi gagnaver byggð þannig að tölvurnar, "servers" ef þú vilt eru látnir keyra við miklu meiri hita, sem þeir þola vel. Svo eru sérstakir gangar fyrir aftan "the servers" sem taka við heita loftinu og dæla því út, þarf ekki að loftkæla bygginguna. Eða eins og Buck Minster Fuller sagði, "meira fyrir minna".

Þeir segja að það sé aðeins örfá ár í að bílar verði sjálfstýrðir. Að þá verði hægt að pakka bílum á hraðbrautir, bíl við bíl á miklum hraða og það muni spara mikla orku. Má ég minna á LED ljósin, örbylgjuofna, stórbyggingar sem framleiða eigin orku, flugvélar sem nota minna eldsneyti og með nýrri tækni hægt að pakka þeim saman í loftinu, geta lent með miklu minna millibili og spara þannig orku. Nú missti ég andann og get ekki meir, annars getað haldið áfram í allan dag.

Kannski að ég sé framfarafíkill, trúi að allt batni með nýrri tækni, eitt er víst, tækninni fleygir svo hratt fram að maður getur ekki fylgst með, gleymdi ég 3D prenturum, þeir munu heldur betur spara orkuna.

Fyrir utan að ég trúi því að olían sé af jarðlegum uppruna, finnst að afneitun ykkar á því sé frekar af trúarlegum uppruna en heilbrigðri skynsemi. Ekki beint heilbrigt að ganga um í þeirri trú að allir aðrir séu tæpir, maður sjálfur sá eini sem hafi allt á hreinu. But what if I am right and you all wrong? Ættuð þið þá ekki bara að segja takk fyrir?

Edited by Ingimundur Kjarval, 24 October 2012 - 18:55.


#1431 Þorskur

Þorskur

  Málfær

 • Notendur
 • PipPip
 • 641 posts

Posted 24 October 2012 - 18:50

þetta er þröngt einstigi sem þeir (olíuframleiðendur) þræða. Ef verðið fer of hátt, fjölgar rafbílum og slíku. það minkar þeirra markað varanlega. Ef risaþjóðir (Kína, Indonesia) ákveða að vaða í rafbílavæðingu yrði það stóráfall fyrir bransann.

#1432 jóhannes björn

jóhannes björn

  Rithæfur

 • Notendur
 • PipPipPip
 • 2,528 posts

Posted 24 October 2012 - 20:33

Endanlega ert þú miklu kurteysari en ég, blammerar ekki út og suður eins og ég í einhverri sjálfsvorkunsemi, allir svo vondir við mig og ég á svo bágt. Uppeldið eða innrætið? Sýnir hvað ég er illa gerður, kenni móðir minni látinni um allt.

En hvað um það, heyrði útvarpsfrétt um ný gagnaver, Google ef ég man rétt. Þessi nýju gagnaver nota miklu minna rafmagn, fyrir utan að allt er að minnka og notar minni orku, þá eru þessi gagnaver byggð þannig að tölvurnar, "servers" ef þú vilt eru látnir keyra við miklu meiri hita, sem þeir þola vel. Svo eru sérstakir gangar fyrir aftan "the servers" sem taka við heita loftinu og dæla því út, þarf ekki að loftkæla bygginguna. Eða eins og Buck Minster Fuller sagði, "meira fyrir minna".

Þeir segja að það sé aðeins örfá ár í að bílar verði sjálfstýrðir. Að þá verði hægt að pakka bílum á hraðbrautir, bíl við bíl á miklum hraða og það muni spara mikla orku. Má ég minna á LED ljósin, örbylgjuofna, stórbyggingar sem framleiða eigin orku, flugvélar sem nota minna eldsneyti og með nýrri tækni hægt að pakka þeim saman í loftinu, geta lent með miklu minna millibili og spara þannig orku. Nú missti ég andann og get ekki meir, annars getað haldið áfram í allan dag.

Kannski að ég sé framfarafíkill, trúi að allt batni með nýrri tækni, eitt er víst, tækninni fleygir svo hratt fram að maður getur ekki fylgst með, gleymdi ég 3D prenturum, þeir munu heldur betur spara orkuna.

Fyrir utan að ég trúi því að olían sé af jarðlegum uppruna, finnst að afneitun ykkar á því sé frekar af trúarlegum uppruna en heilbrigðri skynsemi. Ekki beint heilbrigt að ganga um í þeirri trú að allir aðrir séu tæpir, maður sjálfur sá eini sem hafi allt á hreinu. But what if I am right and you all wrong? Ættuð þið þá ekki bara að segja takk fyrir?


Tækni er ekki orka. Tölvur eiga eftir að hjálpa okkur að nýta orkuna betur, en tækniframfarir skapa ekki orku. Fartölvur sýna þetta best. Hraðinn þúsundfaldast á nokkrum árum á meðan rafhlaðan tekur litlum framförum. Í hnotskurn er þetta vandamálið.

Rafbílar nota orku. Mest orku frá kolum og olíu. Mjög fáar þjóðir búa við þann lúxus sem Íslendingar njóta að framleiða hreina orku.

#1433 Þorskur

Þorskur

  Málfær

 • Notendur
 • PipPip
 • 641 posts

Posted 24 October 2012 - 23:32

En hvað um það, heyrði útvarpsfrétt um ný gagnaver, Google ef ég man rétt. Þessi nýju gagnaver nota miklu minna rafmagn, fyrir utan að allt er að minnka og notar minni orku, þá eru þessi gagnaver byggð þannig að tölvurnar, "servers" ef þú vilt eru látnir keyra við miklu meiri hita, sem þeir þola vel. Svo eru sérstakir gangar fyrir aftan "the servers" sem taka við heita loftinu og dæla því út, þarf ekki að loftkæla bygginguna. Eða eins og Buck Minster Fuller sagði, "meira fyrir minna".

Þeir segja að það sé aðeins örfá ár í að bílar verði sjálfstýrðir. Að þá verði hægt að pakka bílum á hraðbrautir, bíl við bíl á miklum hraða og það muni spara mikla orku. Má ég minna á LED ljósin, örbylgjuofna, stórbyggingar sem framleiða eigin orku, flugvélar sem nota minna eldsneyti og með nýrri tækni hægt að pakka þeim saman í loftinu, geta lent með miklu minna millibili og spara þannig orku. Nú missti ég andann og get ekki meir, annars getað haldið áfram í allan dag.


Ertu með Popular Science í áskrift ?

Posted Image


edit: hér er talað um þóríumvirkjun sem Indverjar eru að byggja
http://www.deccanher...nts-cities.html

Edited by Þorskur, 25 October 2012 - 01:00.


#1434 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 October 2012 - 07:35

Rafbílar nota orku. Mest orku frá kolum og olíu. Mjög fáar þjóðir búa við þann lúxus sem Íslendingar njóta að framleiða hreina orku.


Eina langtímalausnin er að við framleiðum meira rafmagn og þá ekki með kolum og olíu.

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#1435 Plasma Rarity

Plasma Rarity

  Rithæfur

 • Bannaðir
 • PipPipPip
 • 2,647 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 October 2012 - 07:46

Eina langtímalausnin er að við framleiðum meira rafmagn og þá ekki með kolum og olíu.

Þú framleiðir ekki rafmagn nema með orku, rafmagn er bara 'energy carrier' en ekki orkuuppspretta.

Rafmagn er reyndar ekkert sérstaklega góður 'energy carrier' þar sem það er MJÖG dýrt að geyma orku í rafmagni. Nánast allt rafmagn sem er framleitt þarf að nota hér og nú.

#1436 Chrolli

Chrolli

  Taldrjúgur

 • Notendur
 • PipPipPipPip
 • 5,785 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 October 2012 - 07:54

Hvaða lausn ertu með þar sem hvorki rafmagn eða jarðeldsneyti kemur við sögu?

Þráðurinn hófst á því að við vorum að ræða það að sú staðalímynd að karlar séu einu gerendurnir í heimilisofbeldi væri á sandi byggð. Konur væru alveg jafn miklir þátttakendur, gerendur, og hafa jafnmikið frumkvæði, og karlar. Þetta hefur verið margrannsakað en jafnréttisiðnaðurinn hérlendis þegir yfir þessu, þögnin er öskrandi. Og nú er ég "að horfa fram hjá einhverju viljandi"? WTF?


#1437 Plasma Rarity

Plasma Rarity

  Rithæfur

 • Bannaðir
 • PipPipPip
 • 2,647 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 October 2012 - 08:01

Það þarf fyrst að skoða hver þörfin er. Til dæmis þurfum við rafmagn fyrir iðnaðinn, við þurfum hita fyrir húsin og svo þurfum við eitthvað eldsneyti fyrir bíla og flutninga. Rafmagn er hægt að framleiða með vindmyllum eða sólarorku í dag, frekar dýrt en vel mögulegt ef eitthvað annað er til staðar til að taka toppana þegar lítil sól er eða vindur. Menn hafa talað um að framleiða til dæmis vetni, sem er svo geymt og notað þegar þörf er á. Hita er hægt að framleiða með sólarorku beint, en einnig er hægt að framleiða hita með því að brenna sorp og bio-efni (td. timbur). Eldsneyti á bíla er hægt að framleiða með því að búa til bio-olíu eða álíka (bio-gas, metanol, etanol etc) úr bio efni eins og afgang úr landbúnaði eða þara. Svo krossast þessir hlutir auðvitað, til dæmis er hægt að framleiða metanol með rafmagni og úrgangi úr iðnaði (co2), hægt er að framleiða hita með rafmagni, og rafmagn með hita. En það er alveg ljóst að lausnin í framtíðinni verður ansi flókin. Það sem ég var að bauna á er að þú fókuserar of mikið á sjálft rafmagnið, þegar það er bara partur afn þessu. Þegar búið er að framleiða rafmagn þá er það hágæða orka, ekki er alltaf þörf á því að framleiða orku í slíkum gæðum.

#1438 Þorskur

Þorskur

  Málfær

 • Notendur
 • PipPip
 • 641 posts

Posted 25 October 2012 - 10:23

Hér er uppástunga (fyrir LV td): Uppi á fjöllumm er oftast rok. Smíðið vindmillur sem draga vatnið til baka upp í uppistöðulónin.

#1439 Plasma Rarity

Plasma Rarity

  Rithæfur

 • Bannaðir
 • PipPipPip
 • 2,647 posts
 • Kyn:Karl

Posted 25 October 2012 - 10:35

Hér er uppástunga (fyrir LV td):

Uppi á fjöllumm er oftast rok. Smíðið vindmillur sem draga vatnið til baka upp í uppistöðulónin.

Hversvegna í ósköpunum?

#1440 Claudius

Claudius

  Mæltur

 • Notendur
 • 58 posts

Posted 25 October 2012 - 11:17

Heyrði í útvarpinu í morgun að olíuframleiðslan Bandríkjanna hefði aukist um 7% bara þetta ár og fljótlega myndu Bandaríkin framleiða meiri olíu en Saudi Arabía. Og gleymum ekki að jarðgasið er gjörsamlega að breyta orku framleiðsunni í Bandaríkjunum, rafmagnsorkuver að breyta yfir í gas og verðið á orku að lækka yfirleitt. Verið að breyta gasleiðslum sem fara yfir landamærin til Kanada svo gasið geti farið í hina áttina, til Kanada.

En hvað um það sannleikurinn ekki beint vinæll á þessum þræði:

http://www.npr.org/2...a-the-oil-flows


Veit ekki hvort nokkur haldi fram að olíuvinnsla sé bara búið spil og fari lóðbeint niður á við. Það mun áfram finnast nýjar olíulindir og snarhækkandi verð gerir það mögulega að vinna olíu þar sem áður var of dýrt, þannig að auðvitað myndast víða viðspyrna þegar verðið hækkar svona svakalega. Það er það sem er að gerast í Bandaríkjunum, aukningin þar er fyrst og fremst vegna lárettrar borunar og fracking eftir "shale oil" (sem ekki skyldi rugla saman við oil shale). En það kostar líka sitt, það eru 6-7 sinnum fleiri aktívir olíuborar í gangi í USA núna heldur en um aldamótin. Flæðið frá þessum holum fellur gríðarlega hratt þannig að bara til að halda í horfinu þarf stanslaust að vera að bora helling af rándýrum holum. Matið á olíu sem hægt er að vinna með þessu móti hleypur á einhverjum milljörðum tunna, kannski allt að 10-20 (Heimurinn notar rúmar 30 milljarða á ári). Þetta er ágætis viðbót en ekki gamechanger í heildarmyndinni. Hvorki tæknin né svæðin eru ný af nálinni, það er verðið sem breytir öllu.

Heildarmyndin er að við eru komin yfir "peak cheap oil" ef svo má segja, ef verð myndi t.d. lækka niður í 50$ tunnan yrði skrúfað fyrir stóran hluta af nýjum olíuprojectum og vinnslan falla. Á hverju ári fjarar út núverandi vinnsla á ódýrri olíu og dýrari vinnsla þarf að koma í staðinn. Þá er bara spurningin hversu lengi er hægt að bæta við "100$ olíu". Það að vinnsla á hefðbundinni olíu hafi svo til staðið í stað síðan 2005 á meðan verð hefur margfaldast segir manni margt.
0 user(s) are reading this topic

0 members, 0 guests, 0 anonymous users