Sign in to follow this  
Followers 0
Gangleri

Grímseyjarferja Seðlabanka Íslands

5 posts in this topic

Varðandi úttekt mína í gær á fórnarkostnaði þjóðarbúsins vegna hávaxtastefnu SÍ (sjá þráðinn "Stýrivextir Seðlabanka, vaxtagjöld og verðbólga, Fórnarkostnaður þjóðarbúsins v. hávaxtastefnu"), þá sýnist mér hér vera um að ræða ein mestu stjórnunarafglöp sem um getur í sögu landsins.

Þannig jafngildir 54 milljarða nettóaukning vaxtagjalda þjóðarbúsins frá 2005 (40 milljarðar) til 2006 (94 milljarðar) andvirði liðlega eitt hundrað Grímseyjarferja eða meira en tveggja ferja á viku hverri.

Á fyrri hluta árs 2007 námu nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins 130 milljörðum á ársgrundvelli – aukningin miðað við 2005 er 76 milljarðar eða rétt um þrjár Grímseyjarferjur á hverri viku og fer vaxandi með degi hverjum.

Hvar liggur ábyrgðin?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Varðandi úttekt mína í gær á fórnarkostnaði þjóðarbúsins vegna hávaxtastefnu SÍ (sjá þráðinn "Stýrivextir Seðlabanka, vaxtagjöld og verðbólga, Fórnarkostnaður þjóðarbúsins v. hávaxtastefnu"), þá sýnist mér hér vera um að ræða ein mestu stjórnunarafglöp sem um getur í sögu landsins.

Þannig jafngildir 54 milljarða nettóaukning vaxtagjalda þjóðarbúsins frá 2005 (40 milljarðar) til 2006 (94 milljarðar) andvirði liðlega eitt hundrað Grímseyjarferja eða meira en tveggja ferja á viku hverri.

Á fyrri hluta árs 2007 námu nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins 130 milljörðum á ársgrundvelli – aukningin miðað við 2005 er 76 milljarðar eða rétt um þrjár Grímseyjarferjur á hverri viku og fer vaxandi með degi hverjum.

Hvar liggur ábyrgðin?

Ég held því miður að ábyrgðin liggi hjá þjóðinni sjálfri. Annars vegar fyrir það að kjósa yfir sig endalaust þessa menn - og líka fyrir það að láta bankana koma sér á visaraðgreiðslufyllerí og í húsnæðisokurlánadóp.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Varðandi úttekt mína í gær á fórnarkostnaði þjóðarbúsins vegna hávaxtastefnu SÍ (sjá þráðinn "Stýrivextir Seðlabanka, vaxtagjöld og verðbólga, Fórnarkostnaður þjóðarbúsins v. hávaxtastefnu"), þá sýnist mér hér vera um að ræða ein mestu stjórnunarafglöp sem um getur í sögu landsins.

Þannig jafngildir 54 milljarða nettóaukning vaxtagjalda þjóðarbúsins frá 2005 (40 milljarðar) til 2006 (94 milljarðar) andvirði liðlega eitt hundrað Grímseyjarferja eða meira en tveggja ferja á viku hverri.

Á fyrri hluta árs 2007 námu nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins 130 milljörðum á ársgrundvelli – aukningin miðað við 2005 er 76 milljarðar eða rétt um þrjár Grímseyjarferjur á hverri viku og fer vaxandi með degi hverjum.

Hvar liggur ábyrgðin?

Áhugavert mjög! Magnað! Þú þarft að fræða okkur. Mér hefur sýnst liggja stór olíuleiðsla frá almenningi inn á reikning bankanna, á vegum mannsins sem gaf vinum sínum bankanna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Varðandi úttekt mína í gær á fórnarkostnaði þjóðarbúsins vegna hávaxtastefnu SÍ (sjá þráðinn "Stýrivextir Seðlabanka, vaxtagjöld og verðbólga, Fórnarkostnaður þjóðarbúsins v. hávaxtastefnu"), þá sýnist mér hér vera um að ræða ein mestu stjórnunarafglöp sem um getur í sögu landsins.

Þannig jafngildir 54 milljarða nettóaukning vaxtagjalda þjóðarbúsins frá 2005 (40 milljarðar) til 2006 (94 milljarðar) andvirði liðlega eitt hundrað Grímseyjarferja eða meira en tveggja ferja á viku hverri.

Á fyrri hluta árs 2007 námu nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins 130 milljörðum á ársgrundvelli – aukningin miðað við 2005 er 76 milljarðar eða rétt um þrjár Grímseyjarferjur á hverri viku og fer vaxandi með degi hverjum.

Hvar liggur ábygðin?

Nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins voru samtals 154 milljarðar árið 2007 - aukningin miðað við 2005 er 114 milljarðar eða um 2.2 milljarðar á viku að meðaltali.

Það jafngildir andvirði 4.2 Grímseyjarferja á viku.

Síðasta fjórðung ársins námu nettó vaxtagjöld 47.4 milljörðum og höfðu aukist um ca. 18% frá þriðja ársfjórðungi.

Miðað við 15% aukningu milli fjórðunga ársins, þá stefnir í nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins að upphæð ca. 270 milljarða á yfirstandandi ári, sem er andvirði 540 Grímseyjarferja.

Aukningin miðað við 2005 myndi vera ca. 230 milljarðar sem jafngildir andvirði 460 Grímseyjarferja - eða 1.25 ferja dag hvern árið um kring.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins voru samtals 154 milljarðar árið 2007 - aukningin miðað við 2005 er 114 milljarðar eða um 2.2 milljarðar á viku að meðaltali.

Það jafngildir andvirði 4.2 Grímseyjarferja á viku.

Síðasta fjórðung ársins námu nettó vaxtagjöld 47.4 milljörðum og höfðu aukist um ca. 18% frá þriðja ársfjórðungi.

Miðað við 15% aukningu milli fjórðunga ársins, þá stefnir í nettó vaxtagjöld þjóðarbúsins að upphæð ca. 270 milljarða á yfirstandandi ári, sem er andvirði 540 Grímseyjarferja.

Aukningin miðað við 2005 myndi vera ca. 230 milljarðar sem jafngildir andvirði 460 Grímseyjarferja - eða 1.25 ferja dag hvern árið um kring.

Það á engin að vera hissa á þessu. Kolkrabbinn er horfinn og einhverjir komnir í staðin. Gæti það hugsast að Davíð hafi eftir allt saman sagt já er Hreinn færði honum skila boð frá Jóni?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.