Sign in to follow this  
Followers 0
Geita_Pétur

Formúlan á Sýn

17 posts in this topic

Nú fer að styttast í formúluvertíðinna en tilhlökkunin er aðeins gremju blandi í garð RUV fyrir að tapa keppninni yfir til Sýnar.

Ekki það að ég sé eitthvað fyrirfram að ganga út frá því að þeir hjá Sýn komi til með að skila þessu illa, t.d. skilst mér að það verði sömu stjórnendur þ.e. Gunnlaugur og Rúnar og maður þekkir þeirra vinnubrögð.

Verst finnst mér það að ég næ ekki Sýn í sumarbústaðinum en ég eyði þó nokkrum tíma þar yfir sumarið og sé mig því tilneydda til að kaupa disk til að geta horft á þetta á ITV.

Ég veit að keppnin sjálf verður í opinni dagskrá enda bannar Eccelstone sýningar á formúlunni í læstu sjónvarpi, hinsvegar skilst mér að allt annað efni tengt formúlunni á stöðinni verði í læstri dagskrá.

Því spyr ég þá er kynnu að vita, er bara verið að tala um þætti tengda formúlunni eða verður öll upphitun fyrir keppni líka í læstri dagskrá?

Í ljósi þess hversu 365 miðlar eru gjarnir á að rjúfa dagskrá með auglýsingum er maður náttúrulega skíthræddur um að Sýn verði með fleiri og lengri auglýsingahlé en var hjá RUV.

Þrátt fyrir að vera grjótharður aðdáandi F1 ætla ég ekki að kaupa áskrift af Sýn fyrr en þeir hafi sýnt það í verki að þeir hlúi vel að formúlunni og bjóða mér F1 aðdáandanum sem horfir ekkert á fótbolta eitthvað fyrir peninginn annað en fótbolta þegar keppninar sjálfar eru ekki á dagskrá.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nú fer að styttast í formúluvertíðinna en tilhlökkunin er aðeins gremju blandi í garð RUV fyrir að tapa keppninni yfir til Sýnar.

Ekki það að ég sé eitthvað fyrirfram að ganga út frá því að þeir hjá Sýn komi til með að skila þessu illa, t.d. skilst mér að það verði sömu stjórnendur þ.e. Gunnlaugur og Rúnar og maður þekkir þeirra vinnubrögð.

Verst finnst mér það að ég næ ekki Sýn í sumarbústaðinum en ég eyði þó nokkrum tíma þar yfir sumarið og sé mig því tilneydda til að kaupa disk til að geta horft á þetta á ITV.

Ég veit að keppnin sjálf verður í opinni dagskrá enda bannar Eccelstone sýningar á formúlunni í læstu sjónvarpi, hinsvegar skilst mér að allt annað efni tengt formúlunni á stöðinni verði í læstri dagskrá.

Því spyr ég þá er kynnu að vita, er bara verið að tala um þætti tengda formúlunni eða verður öll upphitun fyrir keppni líka í læstri dagskrá?

Í ljósi þess hversu 365 miðlar eru gjarnir á að rjúfa dagskrá með auglýsingum er maður náttúrulega skíthræddur um að Sýn verði með fleiri og lengri auglýsingahlé en var hjá RUV.

Þrátt fyrir að vera grjótharður aðdáandi F1 ætla ég ekki að kaupa áskrift af Sýn fyrr en þeir hafi sýnt það í verki að þeir hlúi vel að formúlunni og bjóða mér F1 aðdáandanum sem horfir ekkert á fótbolta eitthvað fyrir peninginn annað en fótbolta þegar keppninar sjálfar eru ekki á dagskrá.

Ég efast um að aukaefnið verði ólæst, sennilega eru þetta bara keppnirnar sjálfar.

Svo munu Sýnarmenn oft "gleyma" að aflæsa rásina, af ókunnum ástæðum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fáið ykkur gervihnattarmóttakara og horfið á allt ólæst hjá þýska RTL meðal annars.

RTL ætti að nást vel í gegnum ASTRA eða THOR. Í leiðinni fengi ég mér einnig áskrift að SKY og gleyma öllum okurgjaldtökum íslenskra sjónvarpsmiðla. :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Svo munu Sýnarmenn oft "gleyma" að aflæsa rásina, af ókunnum ástæðum.

Það er nú eitt af því sem ég óttast...

Ræsinginn er oftast gífulega spennandi enda mjög mikið sem getur gerst...

Það gerist stundum að fréttirnar byrja ruglaðar svo að þetta getur stundum gerst alveg óvart, og eflaust oftar ef menn vilja að þetta gerist óvart.

En er þetta afruglun on/off kerfi hjá þeim þetta hlýtur að vera sjálvirkt er það ekki?

Fáið ykkur gervihnattarmóttakara og horfið á allt ólæst hjá þýska RTL meðal annars.

RTL ætti að nást vel í gegnum ASTRA eða THOR. Í leiðinni fengi ég mér einnig áskrift að SKY og gleyma öllum okurgjaldtökum íslenskra sjónvarpsmiðla. :)

Það er eitt af því sem ég er að skoða... Og þá helst með það í huga að horfa á ITV. Þar er mjög svo faglegar lýsingar með viðtölum við ökumenn og merkt fólk á staðnum og það allt á ensku.

Share this post


Link to post
Share on other sites

RTL er ekki á Thor-2. RTL er hinsvegar á Astra 1 og Hotbird. Aftur á móti er Canal Digital að fara að senda út hérna á landi með Thor-2 gervihnettinum og mun það merki nást til 99.9% af öllu Íslandi. Og Canal Digital er með sport rásir, en ég veit ekki hvað er í boði þar.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er nú eitt af því sem ég óttast...

Ræsinginn er oftast gífulega spennandi enda mjög mikið sem getur gerst...

Það gerist stundum að fréttirnar byrja ruglaðar svo að þetta getur stundum gerst alveg óvart, og eflaust oftar ef menn vilja að þetta gerist óvart.

En er þetta afruglun on/off kerfi hjá þeim þetta hlýtur að vera sjálvirkt er það ekki?

Það er aðeins sjálfvirkt að því marki sem þeir stilla það.

Enginn skyldar þá til að afrugla fréttirnar og Ísland í dag, enda hljóta þeir að sjá hag í því að hafa þá liði í opinni dagskrá.

En ef ekki hefði verið fyrir kröfu Bernie, þá myndu þeir rugla Formúluna á stundinni, rétt eins og þeir gera með Enska boltann og Meistaradeildina, sem ekki eru óvinsælli.

Share this post


Link to post
Share on other sites
RTL er ekki á Thor-2. RTL er hinsvegar á Astra 1 og Hotbird. Aftur á móti er Canal Digital að fara að senda út hérna á landi með Thor-2 gervihnettinum og mun það merki nást til 99.9% af öllu Íslandi. Og Canal Digital er með sport rásir, en ég veit ekki hvað er í boði þar.

Canal Digital í Skandinavíu sendir ekki út Formúluna.

Viasat fyrirtækið ( sem ma. sendir út TV3) hefur einkaleyfi á Formúlunni og Champion Leage ma. á Norðurlöndunum í einhvern ákveðinn samningstíma.

Hef horft einu sinni á Formúlukeppni á ITV og þar voru virkilegir fagmenn sem þulir og útskýrendur.

Síðast þegar ég horfði á keppni á RTL var sjálfur Niki Lauda þeirra maður.

Er ekki sterkur í þýsku en eitthvað síaðist inn þó.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Canal Digital í Skandinavíu sendir ekki út Formúluna.

Viasat fyrirtækið ( sem ma. sendir út TV3) hefur einkaleyfi á Formúlunni og Champion Leage ma. á Norðurlöndunum í einhvern ákveðinn samningstíma.

Hef horft einu sinni á Formúlukeppni á ITV og þar voru virkilegir fagmenn sem þulir og útskýrendur.

Síðast þegar ég horfði á keppni á RTL var sjálfur Niki Lauda þeirra maður.

Er ekki sterkur í þýsku en eitthvað síaðist inn þó.

Hún síast aðeins út hjá mér.

Samt hef ég aldrei lært staf í málinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nú fer að styttast í formúluvertíðinna en tilhlökkunin er aðeins gremju blandi í garð RUV fyrir að tapa keppninni yfir til Sýnar.

Ekki það að ég sé eitthvað fyrirfram að ganga út frá því að þeir hjá Sýn komi til með að skila þessu illa, t.d. skilst mér að það verði sömu stjórnendur þ.e. Gunnlaugur og Rúnar og maður þekkir þeirra vinnubrögð.

Verst finnst mér það að ég næ ekki Sýn í sumarbústaðinum en ég eyði þó nokkrum tíma þar yfir sumarið og sé mig því tilneydda til að kaupa disk til að geta horft á þetta á ITV.

Ég veit að keppnin sjálf verður í opinni dagskrá enda bannar Eccelstone sýningar á formúlunni í læstu sjónvarpi, hinsvegar skilst mér að allt annað efni tengt formúlunni á stöðinni verði í læstri dagskrá.

Því spyr ég þá er kynnu að vita, er bara verið að tala um þætti tengda formúlunni eða verður öll upphitun fyrir keppni líka í læstri dagskrá?

Í ljósi þess hversu 365 miðlar eru gjarnir á að rjúfa dagskrá með auglýsingum er maður náttúrulega skíthræddur um að Sýn verði með fleiri og lengri auglýsingahlé en var hjá RUV.

Þrátt fyrir að vera grjótharður aðdáandi F1 ætla ég ekki að kaupa áskrift af Sýn fyrr en þeir hafi sýnt það í verki að þeir hlúi vel að formúlunni og bjóða mér F1 aðdáandanum sem horfir ekkert á fótbolta eitthvað fyrir peninginn annað en fótbolta þegar keppninar sjálfar eru ekki á dagskrá.

Formúlan verður í opinni dagskrá að skipun eigenda hennar. Það þýðir að Sýn fær ekki áskriftartekjur og því verður ekki horfandi á formúluna því þeir munu hafa auglýsingahlé á 10 mínútna fresti til að vinna upp í kostnaðinn, þeir munu setja allskonar lógó kostenda, grafík um leiki og getraunir og allskonar drasl yfir þetta og því verður sjálf formúlan bara grunnur undir sölu á allskonar rusli.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Formúlan verður í opinni dagskrá að skipun eigenda hennar. Það þýðir að Sýn fær ekki áskriftartekjur og því verður ekki horfandi á formúluna því þeir munu hafa auglýsingahlé á 10 mínútna fresti til að vinna upp í kostnaðinn, þeir munu setja allskonar lógó kostenda, grafík um leiki og getraunir og allskonar drasl yfir þetta og því verður sjálf formúlan bara grunnur undir sölu á allskonar rusli.

Segið svo að einkaframtakið plumi sig ekki! :D

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mikil mistök að ráða Gunnlaug til að lýsa keppninni. Fagþekkingin ristir ákaflega grunnt þar og hann hefur óskaplega lítinn metnað til að kynna sér meira en það sem stendur í Mogganum og Fréttablaðinu, sumsé bara yfirborðið. Nær væri að fá útlenda kynna svona eins og í enska boltanum í gamla daga (þekki ekki nútímann þar).

Allir sem hafa t.d. fylgst með F1 í bresku sjónvarpi eða þýsku vita hvað ég er að tala um. Þar lýsa fagmenn Formúlunni og mörg gullkornin færa mann nær keppninni.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Mikil mistök að ráða Gunnlaug til að lýsa keppninni. Fagþekkingin ristir ákaflega grunnt þar og hann hefur óskaplega lítinn metnað til að kynna sér meira en það sem stendur í Mogganum og Fréttablaðinu, sumsé bara yfirborðið. Nær væri að fá útlenda kynna svona eins og í enska boltanum í gamla daga (þekki ekki nútímann þar).

Allir sem hafa t.d. fylgst með F1 í bresku sjónvarpi eða þýsku vita hvað ég er að tala um. Þar lýsa fagmenn Formúlunni og mörg gullkornin færa mann nær keppninni.

Vissulega vantar verulega upp á lýsinguna þar sem við eigum enga fyrrverandi formúlu-ökumenn til að lýsa þessu eins og svo margar aðrar sjónvarpsstöðvar hafa, eflaust því vandfundið að fá góða menn í þetta. Gunnlaugur er kannski ekki alslæmur en á þó til að fara fullmikið fram úr sjálfum sér en Rúnar nær þó oft að stopp hann af og redda þessu... Spurnig hvort að það væri ekki betra ef Rúnar væri aðal kallinn í þessu?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Veit ekki, Rúnar er lítið betri að mínu áliti. Það að hafa ekki fyrverandi ökumann til að aðstoða er vissulega vont, en með smá metnaði geta drengirnir bætt sig. EN það þarf metnað og þeir þurfa að kynna sér innviðina. Ekki bara segja okkur það sem stendur á skjánum heldur það sem stendur ekki.

Svo hefur Rúnar þann leiðinlega kæk að enda allar setningar í uppsveiflu, nánast með upphrópun þótt ekkert sé að gerast. Smáatriði en verður leiðigjarnt eftir sumarið.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nú fer að styttast í formúluvertíðinna en tilhlökkunin er aðeins gremju blandi í garð RUV fyrir að tapa keppninni yfir til Sýnar.

Ekki það að ég sé eitthvað fyrirfram að ganga út frá því að þeir hjá Sýn komi til með að skila þessu illa, t.d. skilst mér að það verði sömu stjórnendur þ.e. Gunnlaugur og Rúnar og maður þekkir þeirra vinnubrögð.

Verst finnst mér það að ég næ ekki Sýn í sumarbústaðinum en ég eyði þó nokkrum tíma þar yfir sumarið og sé mig því tilneydda til að kaupa disk til að geta horft á þetta á ITV.

Ég veit að keppnin sjálf verður í opinni dagskrá enda bannar Eccelstone sýningar á formúlunni í læstu sjónvarpi, hinsvegar skilst mér að allt annað efni tengt formúlunni á stöðinni verði í læstri dagskrá.

Því spyr ég þá er kynnu að vita, er bara verið að tala um þætti tengda formúlunni eða verður öll upphitun fyrir keppni líka í læstri dagskrá?

Í ljósi þess hversu 365 miðlar eru gjarnir á að rjúfa dagskrá með auglýsingum er maður náttúrulega skíthræddur um að Sýn verði með fleiri og lengri auglýsingahlé en var hjá RUV.

Þrátt fyrir að vera grjótharður aðdáandi F1 ætla ég ekki að kaupa áskrift af Sýn fyrr en þeir hafi sýnt það í verki að þeir hlúi vel að formúlunni og bjóða mér F1 aðdáandanum sem horfir ekkert á fótbolta eitthvað fyrir peninginn annað en fótbolta þegar keppninar sjálfar eru ekki á dagskrá.

Þeir yfirbuðu Rúv og hafa því greitt mikið fyrir sýningarréttinn. Eina leiðin til að fá einhvern hluta af aurunum til baka er að selja auglýsingar inn í keppnina. Ég spái því að það verði ekki horfandi á Formúluna á Sýn því það verða örugglega 3-4 löng auglýsingahlé í hverri keppni. Þeir selja svokallaða pakka fyrir vertíðina þannig að þetta verða meira og minna alltaf sömu auglýsingarnar þannig að menn geta ekki einu sinni kyngt viðbjóðnum og horft á auglýsingarnar. Þetta verður hrikalegt...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég gef þessu séns fyrstu eina eða tvær keppnirnar, ef þetta verður allt fullt af auglýsingum fæ ég mér disk og horfi á þetta á ITV.

Share this post


Link to post
Share on other sites

oh, ég ætla bara rétt að vona að þeir geri þetta nú vel á SÝN fyrir okkur áhorfendur. Ég get varla beðið eftir að tímabilið hefist.

Ætla að vera á norður hluta Ítalíu næsta sumar og held að það verði ótrúlega gaman fyrir mig McLaren aðdáendann að vera með Ferrari bullunum í dágóðan tíma. :flower4:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef endalausum auglýsingahléum verður troðið ofan í keppnina (eins og ég trúi þessu 365 hyski vel upp á) þá efast ég um þolinmæði mína.

Sennilega mun ég bara hætta að horfa; ekki hafði ég næga þolinmæði þegar leiðinlegu keppnirnar stóðu yfir, ég hreinlega slökkti.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.