Sign in to follow this  
Followers 0
ZATARRA

mp3 Spilarar

10 posts in this topic

Ég er í leit að hinum fullkomna mp3 spliara,

spilara sem að ekki þarf að búa til playlist eða sinca við tölvu,, bara einfaldan "drag and drop"

ég er búinn að eiga iPod og Walkman, báðir þessir eru þeirri ónáttúru gæddir að þeir þurfa að

láta "raða" inná sig,, og í flestum tilfellum þá enduruppraða þeir skránnum að einhverju leiti.

Þetta er sérstaklega pirrandi þegar að um tónverk eða fyrirlestra er að ræða,

Vitið þið um einhvern mp3 spilara (annað en iPod og Walkman) sem að hægt er að einfandlega

droppa möppum inní og þær eru spilaðar í sömu röð og þær eru settar inn,, engin helvítis playlist

Og svo er ekki verra að það sé hægt að hækka vel og hraustlega í apparatinu,,

þegar að þungarokkið er komið í botn.... þyrfti að vera að minnsta kosti 8GB eða meira

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef átt tvo mp3 spilara

Fyrst átti ég 20gb Iriverspilara en eftir að honum var stolið frá mér fékk ég mér Archos Gmini mp3/mp4 spilara.

Báðir þessir spilara virkuðu bara eins og venjulegir harðir diskar, ég tengdi þá við tölvu með USB og svo bara drag and drop inn á spilarann.

Ég get dregið inn á hvort sem er stakar skrár eða heilu möppurnar og browsa svo bara í spilaranum svipað og í wondows til að spila.

Ég hef verið mjög ánægður með báða þessa spilara bæði hvað varðar hljómgæði og hversu notendavænir þeir eru og geri fastlega ráð fyrir að fá mér Iriver eða Archos næst.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég er í leit að hinum fullkomna mp3 spliara,

spilara sem að ekki þarf að búa til playlist eða sinca við tölvu,, bara einfaldan "drag and drop"

ég er búinn að eiga iPod og Walkman, báðir þessir eru þeirri ónáttúru gæddir að þeir þurfa að

láta "raða" inná sig,, og í flestum tilfellum þá enduruppraða þeir skránnum að einhverju leiti.

Þetta er sérstaklega pirrandi þegar að um tónverk eða fyrirlestra er að ræða,

Vitið þið um einhvern mp3 spilara (annað en iPod og Walkman) sem að hægt er að einfandlega

droppa möppum inní og þær eru spilaðar í sömu röð og þær eru settar inn,, engin helvítis playlist

Og svo er ekki verra að það sé hægt að hækka vel og hraustlega í apparatinu,,

þegar að þungarokkið er komið í botn.... þyrfti að vera að minnsta kosti 8GB eða meira

Ég er með Creative Zen spilara, mjög þægilegur bara drag and drop það þarf ekkert að vera með

eitthvað asnalegt forrit í gangi eins og á iPod ruslinu. Einnig spilar hann wma, mp3 og er með útvarp.

Er bara mjög ánægður með hann. Því miður virðist hann ekki fást á þessum ömurlega klaka keypti hann

í USA.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er að spá í mp5

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef notað í rúmt ár cowon iaudio G3: Spilari, útvarp, míkrófónn og eitthvað annað. Eitt AA batterí.

Hann er algerlega drag-drop, lítill, ódýr og hefur bara hreinlega virkað og batteríið dugar von úr viti. Keyrir stór alvöru lokuð heyrnartól. Menn eru voða ánægðir með hann og fær góða dóma.

Gallar: Erfitt interface fyrir mig, skil ekkert í hvernig takkarnir virka, það er eins og þeir virki stundum svona og stundum hinsegin. Það getur vel verið að þetta séu ellimerki hjá mér en þeir eru svoldið litlir og erfitt að skilja.

Eins og svo margt annað.

Sumar skrár virðist hann ekki þekkja. Kann ekki nánari útskýringar en að ég hleð inn plötum og flestar spilast, sumar ekki. Það getur vel verið að þetta séu ellimerki hjá mér! Helvíti maður, þegar maður spilaði LP var ekkert mál, það kom þó alltaf sound, nema eftir sum partýin (og mesta furða að eftir sum þeirra hafi komið eitt einasta pípp!)

Mæli alveg með þessum spilara sko. Hann tekur alveg upp blaðurhljóð, fyrirlestra... þarf auðvitað að starta upp áður en hægt er að tala í hann.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er hægt að fá alla þessa spilara á Amazon.co.uk,,

Eitt er þó víst að ég versla aldrei aftur neitt annað en Drag and Drop spilara..

Þakka góðar ábendingar ;)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað segirðu Zatarra er komin niðurstaða hjá þér?

Hef verið með ipod nano en fíla ekki að þurfa

að vera að nota itunes til að setja tónlistina inn vil frekar bara drag&drop.

Ég sá þennan og líst vel á hann

http://stuff.tv/Review/iRiver-Clix-2/

En svo var ég að spá í hvort apple sé eina fyrirtækið sem framleiðir spilara með

miklu geymsluplássi, 80-160 Gb?

Ég hef engan fundið enn.

Ég væri til í að eiga tvo spilara, einn nettan sem tekur ca 8 Gb til að fara út með að skokka :P

og svo annan sem tekur helling, sem ég tæki þá með mér í lengri ferðir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já það væri gaman að sjá hverju menn mæla með. Ódýrt og laggott.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Allir spilarar á spilverk.com eru einfaldir með drag-drop möguleikum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.