Sign in to follow this  
Followers 0

Íslandsmótið í Knattspyrnu 2008

2 posts in this topic

Posted

1672124625_landsbankadeildin2.jpg Spennandi leikir í allt sumar! Ég var duglegur að fata á völlinn síðasta sumar og ætla að vera duglegri nú í ár! Fjölmargir spennandi leikir framundan sem verður þetta allt saman væntanlega hin mesta skemmtun. Skagamenn verða gríðarlega sterkir enda Besta knattspyrnulið Íslandssögunar og það ástælasta á meðal landsmanna. Hefðin er sterk á Akranesi og titlarnir margir. Verða að teljast sigurstranglegastir með Meistara Guðjón í hásætinu ásamt ótrúlega sterkum hóp af ungum strákum sem fengu góða reynslu með liðinu síðasta sumar. Valsmenn verða ekki langt undan með Helga Sig. í fararbroddi ásamt góðri liðsheild. Fimleikafélag Hafnafjarðar vill væntanlega endurheimta titilinn og svo er alltaf spurningin með Vestur- bæjarveldið KR. Blikar & HK vígja nýjan og glæsilegan völl í Kópavogi og eru til alls líkleg á komandi sumri. Ætli Keflvíkingar séu enþá brotnir? Hver veit,,. Þróttararnir komnir aftur á meðal þeirra bestu með frábæra stuðningsmenn sér við hlið. Búast má við miðri deild eða falli fyrir Framarar & Fylkismenn. Grindavík gæti komið á óvart með sterkan heimavöll. Síðast en ekki síst er það Fjölnir í fyrsta sinn í sögu félagsins í efstu deild. Glæsilegur árangur það hjá jafn ungu félagi. Semsagt,, spennandi sumar framundan! Mikil gleði & Mikið fjör!! Svona lítur sumarið annars út, Landsbankadeild karla, leikir sumarið 2008.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Posted

1672124625_landsbankadeildin2.jpg Spennandi leikir í allt sumar! Ég var duglegur að fata á völlinn síðasta sumar og ætla að vera duglegri nú í ár! Fjölmargir spennandi leikir framundan sem verður þetta allt saman væntanlega hin mesta skemmtun. Skagamenn verða gríðarlega sterkir enda Besta knattspyrnulið Íslandssögunar og það ástælasta á meðal landsmanna. Hefðin er sterk á Akranesi og titlarnir margir. Verða að teljast sigurstranglegastir með Meistara Guðjón í hásætinu ásamt ótrúlega sterkum hóp af ungum strákum sem fengu góða reynslu með liðinu síðasta sumar. Valsmenn verða ekki langt undan með Helga Sig. í fararbroddi ásamt góðri liðsheild. Fimleikafélag Hafnafjarðar vill væntanlega endurheimta titilinn og svo er alltaf spurningin með Vestur- bæjarveldið KR. Blikar & HK vígja nýjan og glæsilegan völl í Kópavogi og eru til alls líkleg á komandi sumri. Ætli Keflvíkingar séu enþá brotnir? Hver veit,,. Þróttararnir komnir aftur á meðal þeirra bestu með frábæra stuðningsmenn sér við hlið. Búast má við miðri deild eða falli fyrir Framarar & Fylkismenn. Grindavík gæti komið á óvart með sterkan heimavöll. Síðast en ekki síst er það Fjölnir í fyrsta sinn í sögu félagsins í efstu deild. Glæsilegur árangur það hjá jafn ungu félagi. Semsagt,, spennandi sumar framundan! Mikil gleði & Mikið fjör!! Svona lítur sumarið annars út, Landsbankadeild karla, leikir sumarið 2008.
1 deildin er líka spennandi, fór á nokkra síðasta sumar og komu félögin manni á óvart hvað góð knattspyrna var leikin þar og voru lið sem spáð voru að komast upp í úrvalsdeild en náðu að rétt bjarga sér frá falli niður í 2 deild, þannig var 1 deild síðasta sumar, algjörlega óútreiknanleg og því þá spennandi þegar svo er.... TNT

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.