Sign in to follow this  
Followers 0
Skrolli

Handboltaþjálfarakrísan

14 posts in this topic

Mér skilst að margir séu farnir að slökkva á gemsanum sínum um þessar mundir....af ótta að HSÍ hringi og falist eftir þjálfararáðningu!

Þetta er eitthvað skrýtið...en það eru helling af íslenskum þjálfurum á lausu. Hvað með Pál Ólafsson, Sigga Sveins, Sigurð Bjarnason, Júlíus Jónasson, Atla Hilmarsson o.fl.

Eru þessir menn ekki nógu góðir fyrir HSÍ?

Share this post


Link to post
Share on other sites

af hverju tekur Einar Þorvarðarson ekki verkefnið að sér???

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég væri til í að sjá erlendan þjálfara taka starfinu

Share this post


Link to post
Share on other sites

Guðmundur fv. landsliðsþjálfari ráðinn... hvernig lýst mönnum á það?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Guðmundur fv. landsliðsþjálfari ráðinn... hvernig lýst mönnum á það?

Hann hefur náð góðum árangri áður, þekkir liði eins og handarbak sitt.

Hví ekki?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér þykir ekkert skrítið að menn séu ekki ólmir í þetta starf.

Það er undirritun á að vera rekinn með skít og skömm og varla eftirsóknarvert.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Guðmundur er meir en hæfur í þetta starf. Fannst Alli náttúrulega algjör snillingur, og er alveg viss um að Guðmundur verður ekkert síðri

Share this post


Link to post
Share on other sites
Guðmundur fv. landsliðsþjálfari ráðinn... hvernig lýst mönnum á það?
Lýst vel á þetta.

Sá eftir honum þegar hann fór síðast.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Guðmundur fv. landsliðsþjálfari ráðinn... hvernig lýst mönnum á það?

Hef því miður enga trú á Gumma Gumm...vona samt að honum gangi vel. Hann hefur bara engar taugar í þetta starf. Það sýndi sig á Evrópumótinu í Svíþjóð 2002, þegar hann fór gjörsamlega á taugum.

Betra hefði verið að ráða einhvern sem er með kúlið í lagi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Guðmundur fv. landsliðsþjálfari ráðinn... hvernig lýst mönnum á það?

......skiftir ekki nokkru máli hver tekur þetta að sér, af augljósum ástæðum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér finnst að Bitið aftan hægra, ætti að fá að reyna sig í handboltanum. Altso Guðjón Þórðarson.

Þetta verður hvort eð er aldrei neitt annað en grín.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ætla menn svo að reyna að koma klúðri stjórar HSÍ á framkvæmdastjórann?

Hefur rekið þetta batterí meira og minna einn á liðnum árum. Er þetta undan rifjum Gaupa komið?

Sáu málverjar ótrúlegan málflutning utan vallar í gær?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.