Sign in to follow this  
Followers 0
Pro.Farnsworth

Tengsl milli jarðskjálfta og tunglmyrkva ?

3 posts in this topic

Það virðist sem að norskir vísindamenn haldi að það séu bein tengsl milli jarðskjálfta og fulls tungls. Allavega tunglmyrkvans og jarðskjálftans. Ég hef svo sem heyrt svipaða kenningu áður, en ég veit ekki hvað skal segja um hana. En augljóst er að á Svalbarði hefur verið að byggjast upp spenna í langan tíma áður en jarðskjálftinn varð. Líklega hluti af venjulegu ferli í jarðskorpunni á þessu svæði, miðað við rekið. Ég mundi kalla þetta góða tilgátu hjá norksu vísindamönnum.

Tengsl tunglmyrkva og skjálfta?

Norskir vísindamenn hafa sett fram kenningu að tunglmyrkvinn í fyrrinótt kunni að hafa leyst úr læðingi jarðskjálfta á Svalbarða. Skjálftinn var 6,2 á Richter og varð 15 mínútum fyrir tunglmyrkvann.

Vísindamenn við háskólann í Tromsö segja að þekkt sé að nýkviknað tungl og fullt tungl geti komið af stað jarðskjálftum. Tunglið geti valdið því að jörðin rísi eða sígi um allt að 20 sentimetra.

Rúv.is

Share this post


Link to post
Share on other sites

Tunglið togar og togar í jörðina og okkur líka. Eitthvað gefur eftir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Vissulega, en hvernig togið er skiptir máli.

Þetta er einnig þekkt vegna þess að vísindamenn geta mælt hæga jarðskjálfta sem gerast á mjög löngum tíma. Þessir hægu jarðskjálftar eiga sér upptök í togi tunglsins á jarðskorpuna.

Rising tides intensify non-volcanic tremor in Earth's crust

For more than a decade geoscientists have detected what amount to ultra-slow-motion earthquakes under Western Washington and British Columbia on a regular basis, about every 14 months. Such episodic tremor-and-slip events typically last two to three weeks and can release as much energy as a large earthquake, though they are not felt and cause no damage.

Now University of Washington researchers have found evidence that these slow-slip events are actually affected by the rise and fall of ocean tides.

"There has been some previous evidence of the tidal effect, but the detail is not as great as what we have found," said Justin Rubinstein, a UW postdoctoral researcher in Earth and space sciences.

And while previous research turned up suggestions of a tidal pulse at 12.4 hours, this is the first time that a second pulse, somewhat more difficult to identify, emerged in the evidence at intervals of 24 to 25 hours, he said.

Rubinstein is lead author of a paper that provides details of the findings, published Nov. 22 in Science Express, the online edition of the journal Science. Co-authors are Mario La Rocca of the Istituto Nazionale di Geofisica e Vulcanologia in Italy, and John Vidale, Kenneth Creager and Aaron Wech of the UW.

Restina er hægt að lesa hérna.

Hérna eru síðan aðrar greinar sem ég fann um þetta mál.

Tides trigger tremors deep inside the Earth

High Tides Trigger Earthquakes

Strong Earth Tides Can Trigger Earthquakes, UCLA Scientists Report

Það hefur lítið verið að gerast á Íslandi í jarðskjálftum síðustu vikunar. Verið mjög rólegt, og miðað við að það var fullt tungl og tunglmyrkvi þá finnst mér það skrítið að ekkert hafi gerst hérna á landi. Svona miðað við þessar tilgátur vísindamanna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.