Sign in to follow this  
Followers 0
5bi

sniffa traffík

13 posts in this topic

Ég var bara að velta fyrir mér hvaða tól er best til að fylgjast með nettraffík ,

t.d ef um stórt net er að ræða að maður geti þá fylgst með hvaða tölva er að downloada mestu.

það væri líka fínt ef það væri hægt að fylgjast með í rauntíma. þ.e.a.s að maður sjái það strax ef eitthver iptala er með eitthverja óeðlilega traffík á bakvið sig.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég nota mrtg til þess að fylgjat með net-traffík á laninu mínu. Virkar vel að mestu leiti. Þarf bara að læra betur á þetta forrit til þess að hafa meiri not fyrir það.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég nota mrtg til þess að fylgjat með net-traffík á laninu mínu. Virkar vel að mestu leiti. Þarf bara að læra betur á þetta forrit til þess að hafa meiri not fyrir það.

Auðvita má nota marga hluti til að mæla þetta ef maður kann á þá.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo er líka hægt að fylgjast náið með því hvað hver gerir á netinu. Mæli samt ekki með því. Dálítið óhollt. :D

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég var bara að velta fyrir mér hvaða tól er best til að fylgjast með nettraffík ,

t.d ef um stórt net er að ræða að maður geti þá fylgst með hvaða tölva er að downloada mestu.

það væri líka fínt ef það væri hægt að fylgjast með í rauntíma. þ.e.a.s að maður sjái það strax ef eitthver iptala er með eitthverja óeðlilega traffík á bakvið sig.

Ertu njósnari fyrir RLR?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ertu njósnari fyrir RLR?

he he,

er hægt að njörva niður á hverja ip tölu innan netkerfisins með mrtg (mér sýnist ekki í svona fljótu bragði)

ég hef verið að nota the dude með ágætis árangri. það er reyndar dálítil súpa ef maður er með mikið af ip tölum á netkerfi. annars get ég náð heildarmynd í gegnum ISA serverinn minn. enn vantar bara rauntíma traffík til að geta séð það strax hvaða notandi er að éta bandvíddina.

Share this post


Link to post
Share on other sites
he he,

er hægt að njörva niður á hverja ip tölu innan netkerfisins með mrtg (mér sýnist ekki í svona fljótu bragði)

ég hef verið að nota the dude með ágætis árangri. það er reyndar dálítil súpa ef maður er með mikið af ip tölum á netkerfi. annars get ég náð heildarmynd í gegnum ISA serverinn minn. enn vantar bara rauntíma traffík til að geta séð það strax hvaða notandi er að éta bandvíddina.

Það er ekkert mál. Þarft bara að búa til scriptu fyrir það, ég er mað þannig scriptu í gangi hjá mér núna. Þú getur séð hvernig þetta er hjá mér hérna. Ég er ekki ennþá búinn að stilla allt inn ennþá, en þetta er svona í hæg vinnslu hjá mér sem stendur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Með hverju eruð þið að fylgjast ?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Með hverju eruð þið að fylgjast ?

:stressed: Þorði ekki að spyrja þess sama.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Með hverju eruð þið að fylgjast ?

Ég er að fylgjast með magni umferðar á laninu hjá mér.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég er að fylgjast með magni umferðar á laninu hjá mér.

Já en hvað með RLR gæjann? Eða er hann sá sem merkti við að væri í fangelsi á hinum þræðinum?

:rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já en hvað með RLR gæjann? Eða er hann sá sem merkti við að væri í fangelsi á hinum þræðinum?

:rolleyes:

Ég sé þegar þeir koma inn, óvenjuleg umferð á staðarnetinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.