Sign in to follow this  
Followers 0
dr. Müller

Moody's, S&P hrófla ekki við AAA á baktryggingaraðilum

6 posts in this topic

Merkilegt nokk, þá þora stóru matsfyrirtækin vart að hrófla við AAA matseinkunn á 80 baktryggingaraðilum undirmálslána eftir að hafa lækkað þær á 10.000 undirmálslánsveitendum.

Moody's, S&P Defer Cuts on AAA Subprime, Hiding Loss - Bloomberg.com

By Mark Pittman

March 11 (Bloomberg) -- Even after downgrading almost 10,000 subprime-mortgage bonds, Standard & Poor's and Moody's Investors Service haven't cut the ones that matter most: AAA securities that are the mainstays of bank and insurance company investments.

None of the 80 AAA securities in ABX indexes that track subprime bonds meet the criteria S&P had even before it toughened ratings standards in February, according to data compiled by Bloomberg. A bond sold by Deutsche Bank AG in May 2006 is AAA at both companies even though 43 percent of the underlying mortgages are delinquent.

------

The prospect of losses may be holding the ratings companies back, said Frank Partnoy, a University of San Diego law professor and former Morgan Stanley banker who has been writing about the impact of credit ratings companies since 1997.

``
If the 800-pound gorilla moves, it's going to crush someone, so it's not going to want to move
,'' Partnoy said. ``
They know they will trigger a price collapse. They are understandably reluctant.
''

Sjá nánar:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hmmmm, ekkert að marka hlutleysi þessara aðila þá?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hmmmm, ekkert að marka hlutleysi þessara aðila þá?

Ég hugsa að það megi öllu fremur túlka þetta sem mælikvarða á alvarleika ástandsins, þar sem breytingar á matseinkunnum þessara baktryggingaraðila hefðu áður fyrr ekki fyrirsjáanlega snert á rekstri matsfyrirtækjanna af jafnmiklu ráði og nú.

Matsfyrirtækin eru einfaldlega skíthrædd ef þau fara að hræra í deiginu.

Síðan geta menn deilt um meint hlutleysi þeirra þar fyrir utan, jafnt nú sem áður fyrr.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég hugsa að það megi öllu fremur túlka þetta sem mælikvarða á alvarleika ástandsins, þar sem breytingar á matseinkunnum þessara baktryggingaraðila hefðu áður fyrr ekki fyrirsjáanlega snert á rekstri matsfyrirtækjanna af jafnmiklu ráði og nú.

Matsfyrirtækin eru einfaldlega skíthrædd ef þau fara að hræra í deiginu.

Síðan geta menn deilt um meint hlutleysi þeirra þar fyrir utan, jafnt nú sem áður fyrr.

Gæti líka verið spurning um ábyrgð. Þetta eru jú sömu fyrirtækin og reituðu subprime draslið í hæstu hæðir.

Ef þeir lækka matið á tryggingaraðilunum er það nánast eins og að segja "við reituðum cdo-in vitlaust þannig að við verðum að lækka ykkur líka"

Share this post


Link to post
Share on other sites
Gæti líka verið spurning um ábyrgð. Þetta eru jú sömu fyrirtækin og reituðu subprime draslið í hæstu hæðir.

Undirmálslán eru óþekkt á Íslandi - þökk sé því hugviti sem gat af sér verðtryggingu húsnæðislána!

Share this post


Link to post
Share on other sites
Undirmálslán eru óþekkt á Íslandi - þökk sé því hugviti sem gat af sér verðtryggingu húsnæðislána!

90% húsnæðislán íbó eru ekkert annað en undirmálslán ;)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.