Sign in to follow this  
Followers 0
Toffi

Vetni

3 posts in this topic

Ég fór inn á síðu Íslenskrar Nýorku og skoðaði málið.

Evrópusambandsverkefnið ECTOS (Ecological City TranspOrt System) stendur fyrir tilraunaakstur með vistvænum borgarsamgöngum. Íslenskri NýOrku var veittur rausnarlegur styrkur til að prófa vetnisvagna í almennri umferð í Reykjavik og fyrsta vetnisstöðin var reist til að vinna vetni úr vatni fyrir vagnana. Gagnasöfnun fór fram í vögnunum, á stöðinni og í þjóðfélaginu almennt á meðan tilrauninni stóð. Nú er hægt að nálgast allar skýrslur verkefnisins hér ! Þær eru allar á ensku, enda um alþjóðlegt verkefni að ræða. Verkefninu lauk í ágúst 2005 og tókst framúrskarandi vel. Fyrirtækið, starfmenn í samstarfsfyrirtækjunum og erlendir samstarfsaðilar lærðu mikið um búnaðinn og hvað má lagfæra til að reka vetniskerfi i samgöngum. Enn verður haldið áfram að keyra vagnana til ársloka 2006 innan annars verkefnisramma sem nefnist Hy-FLEET:CUTE.

Aðal vandamálið við vetni (annarstaðar en hér) er að um tilflutning á meingun er að ræða, þar er því stór partur af vetnisáætlunum EU að finna endurnýjanlega ódýra orkugjafa til rafmagns/vetnisframleiðslu.

EURO-HYPORT

Endurnýjanleg orka er ekki mikið nýtt á meginlandi Evrópu. Vind- og sólarorku virkjanir eru í stöðugri framþróun og í framtíðinni geta þessar tvær orkulindir mjög auðveldlega séð Evrópu fyrir mun meiri orku en þær gera núna. Það eru staðir í Evrópu sem hafa mikla möguleika á að framleiða hreina

Meira

Þetta verkefni er áhugavert en skrýtið að það skuli ekki vera komið á koppin fyrir alvöru. Nú þegar hafa Japanir og þjóðverjar smíðað vetnisskip. Þjóðverjar smíðuðu reindar kafbát. Grein um kafbátinn sem var sjósettur 2003 . Grikkir eru einnig komnir með kafbát

New-H-Ship

New-H Ship er 15 mánaða verkefni, sem byrjaði í febrúar 2004, er stuðningsverkefni (SSA) til að tryggja áframhaldandi vinnu í verkefnum sem eru styrkt af framkvæmdarstjórn evrópubandalagsins og varða notkun vetnis sem orkugjafa fyrir sjóviðföng. Grunnurinn að verkefninu eru niðurstöður verkefna eins og FC-SHIP (kláraðist í Júní 2004) og EURO-HYPOR

Meira

Hér í lokin er svo niðurstaða prófunar á Vetniststrætó.

7. Conclusion

Setting out goals and objectives of a project of this size and nature was a difficult thing 4½ years ago. However the project partners agree that a successful demonstration has taken place, proving that the current stage of technology can be 12

integrated into the modern society of today. In Iceland it has also been demonstrated that this has been done in a CO2 free nature, i.e. the production of hydrogen and the running of the fuel cell buses add no greenhouse gases to the environment. Integrating the infrastructure has also been successfully proven at a conventional gasoline station, in a pre-commercial way. The strategic goal was also to show in what way the future society might benefit in social, economic and environmental terms by using hydrogen as a fuel instead of conventional fossil fuels. Throughout the project it has been shown that social and environmental benefits are very visible. However, the current stage of technology does not yet make it commercially economical. Indications are though that the cost of the new technology will come down in the near future and therefore not far into the future the city of tomorrow will benefit in social, economical and environmental way by using hydrogen instead of fossil fuels.

Finally the project group is convinced that the ECTOS project will be remembered in the history books as one of worlds first real scale hydrogen RD & D projects, bringing clean fuels and brighter future to all global citizens. This was only possible with the exceptional teamwork, cross border international cooperation, and support from the EC.

Fyrir þá sem hafa áhuga þá eru hér upplýsingar um þýsksmíðaða kafbátinn

„U 33“ – Technical Data:

General data for the vessel:

Overall length c. 56.0 metres

Height above central control systems area c. 11.5 metres

Maximum dimensions, cross-section c. 7.0 metres

Displacement c. 1,450 tonnes

Crew 27

Pressure hull anti-magnetic steel

Integrated guidance and control system

Command and weapons deployment system

X-Rudder

Propulsion plant:

Diesel generator

Propulsion SIEMENS-Permasyn Engine

Fuel cell plant

Low-noise Skew-Back Propeller

Armament:

Heavyweight torpedoes

High-pressure water torpedo tubes

The U212 attack submarine.

post-8147-1205425828_thumb.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Lítið um pælingar á vetni hér?

Þannig að ég læt vaða áfram.

Þetta fann ég á vísindavefnum:

Orkunotkun Íslendinga 1999 eftir orkugjöfum. Vatnsorka og jarðhiti sjá fyrir 68% af allri orkunotkun landsmanna, en 32% er mætt með innflutningi jarðefnaeldsneytis. Af 850.000 tonnum af bensíni og olíu, sem flutt voru inn á árinu, voru 57% notuð til að knýja bíla- og fiskiskipaflota landsmanna.

Við sjáum að Ísland er í talsvert óvenjulegri stöðu, ef litið er til nágrannalanda okkar. Þótt aðeins lítill hluti af orkulindum landsins hafi verið virkjaður er 32% af orkunotkuninni mætt með innflutningi eldsneytis.

Hvað myndi það þýða fyrir þjóðarbúskapinn ef við gætum á næstu 5 árum lækkað þessa tölu um 20% þ.e. framleitt vetni til notkunar á farartæki og annara hluta? Þetta mætti vera töluvert niðurgreitt af ríki til að byrja með til þess að spara gjaldeyrir. Þess má geta að nú er hagkvæmara að nota vetni með efnarafala heldur en t.d. að nota bensín á bíl.

Nú væri lag að setja háa tolla á innflutta orku í þeim tilfellum sem við getum notað innlenda orku t.d. væri í lagi mín vegna að banna gaseldavélar. Arð af þessum tollum væri vel varið í að koma vetnisvæðingu landsins á koppinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og áfram er haldið. Á vef Orkuseturs fann ég þessa töflu sem kom mér á óvart! Olíunotkun á mann er að nálgast 1 tonn á ári og hefur aukist umtalsvert síðustu ár. Þarna er tækifæri fyrir frækna vísindamenn að kanna hvernig á stendur! Hvað kostar meðaltonnið af olíu núna?

post-8147-1205523655.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.