Sign in to follow this  
Followers 0

Ferming

7 posts in this topic

Posted

Jæja kæru málverjar ....nú er ég að fara láta ferma frumburðinn á morgun. Er ótrúlega óstressuð og yfirveguð yfir þessu þótt ég sé að fara halda 140 manna veislu á morgun :blink: Mikið hlakkar mig nú samt til þegar þetta verður yfirstaðið :)

Share this post


Link to post

Posted

Jæja kæru málverjar ....nú er ég að fara láta ferma frumburðinn á morgun. Er ótrúlega óstressuð og yfirveguð yfir þessu þótt ég sé að fara halda 140 manna veislu á morgun :blink: Mikið hlakkar mig nú samt til þegar þetta verður yfirstaðið :)
Til hamningju með frumburðinn. :inlove: Eeen 140 manns... þú átt stóra fjölskydu. Gangi þér vel og njóttu dagsins. :)

Share this post


Link to post

Posted

Hvað er "rétt" upphæð til að gefa fermingarbarni. Ég man eftir því að þegar ég fermdist fékk ég 45 þús í það heila. Þá kostaði Honda MTX um 85þús. og notað MT um 45 þús. p.s. 4 ár í frumburðinn minn :rolleyes:

Share this post


Link to post

Posted

Ég einmitt keypti mér skellinöðru fyrir fermingarpeningana í óþökk mömmu, mér fannst alveg nóg að leggja mig niður við að láta ferma mig fyrir hana. rétt náði að eiga fyrir gömlu Yamaha MR TRAIL en það virkaði vel í sveitinni við að stökkva yfir drasl.

Share this post


Link to post

Posted

Ég einmitt keypti mér skellinöðru fyrir fermingarpeningana í óþökk mömmu, mér fannst alveg nóg að leggja mig niður við að láta ferma mig fyrir hana. rétt náði að eiga fyrir gömlu Yamaha MR TRAIL en það virkaði vel í sveitinni við að stökkva yfir drasl.
Hann ætlar einmitt að fjárfesta í crossara fyrir fermingarpeninginn ....

Share this post


Link to post

Posted

Þú átt náttúrulega að taka skatt af fermingarpeningunum ;)

Share this post


Link to post

Posted

Jæja kæru málverjar ....nú er ég að fara láta ferma frumburðinn á morgun. Er ótrúlega óstressuð og yfirveguð yfir þessu þótt ég sé að fara halda 140 manna veislu á morgun :blink: Mikið hlakkar mig nú samt til þegar þetta verður yfirstaðið :)
Iss þetta verður lítið mál. Pæjurnar mínar eru báðar fermdar,það voru 20 manns í veislunni hjá eldri stelpunni, 18 hjá þeirri yngri

Share this post


Link to post
Sign in to follow this  
Followers 0