Sign in to follow this  
Followers 0
Fidel Castro.

Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið

126 posts in this topic

Innlent | mbl.is | 9.5.2008 | 14:08

Ríkislögreglustjóri segir DV fara með ósannindi

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaskýringar sem birtist í DV um Baugsmálið

þann 1. maí. í yfirlýsingunni segir að þar sé m.a. ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi Group hf.

hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group

yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Yfirlýsingin fylgir í heild sinni hér á eftir:

_____________________________________

Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra,

Reykjavík 9. maí 2008

Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið.

Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit

hjá Baugi Group hf. hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson,

stjórnarformaður Baugs Group yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Blaðamaður DV segir í fréttaskýringunni að menn á vegum embættis ríkislögreglustjóra hafi verið sendir

á Keflavíkurflugvöll til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. „Í kjölfar lögreglunnar fylgdu töku- og fréttamenn

frá Ríkissjónvarpinu þess albúnir að mynda atburðarrásina væntanlegu,“ segir í blaðinu. Það er fullyrt að ríkislögreglustjóri

hafi með þessu viljað sýna Jón Ásgeir Jóhannesson í handjárnum í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Þegar hefur komið fram

í fjölmiðlum að hvorki fréttamenn né tökumenn frá Ríkissjónvarpinu voru á staðnum. Það skal einnig áréttað

að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stýrði ekki aðgerðum vegna rannsóknar málsins heldur saksóknari

efnahagsbrotadeildar embættisins.

Það er einnig rangt í skrifum blaðamanns DV að lögreglumenn frá embætti ríkislögreglustjóra hafi farið í Leifsstöð

til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Það hefur verið kannað bæði hjá embætti ríkislögreglustjóra

og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt að „atburðarásin hafi vakið athygli og jafnvel

hneykslan tollvarða og löggæslumanna á Keflavíkurflugvelli.“ Þetta er undarleg fullyrðing í ljósi þess að hvorki lögreglumenn

frá embætti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á staðnum.

Embætti ríkislögreglustjóra fer fram á að DV leiðrétti þessar rangfærslur sem fyrst."

__________________________

Fyrst var það Karl Th., síðan Jóhann Hauksson og núna Jón Ásgeir, enn á ný afhjúðpaðir marklausir menn hvað

sannleikann varðar. Hvað ætli komi fram næst?

Er það nema von að Hrl. herra rimma, Aðal-Baugsverjunni er orðafátt þessa dagana. Sjálfsagt skipun að ofan að halda kjafti.

:rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Innlent | mbl.is | 9.5.2008 | 14:08

Ríkislögreglustjóri segir DV fara með ósannindi

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaskýringar sem birtist í DV um Baugsmálið

þann 1. maí. í yfirlýsingunni segir að þar sé m.a. ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi Group hf.

hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group

yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Yfirlýsingin fylgir í heild sinni hér á eftir:

_____________________________________

Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra,

Reykjavík 9. maí 2008

Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið.

Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit

hjá Baugi Group hf. hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson,

stjórnarformaður Baugs Group yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Blaðamaður DV segir í fréttaskýringunni að menn á vegum embættis ríkislögreglustjóra hafi verið sendir

á Keflavíkurflugvöll til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. „Í kjölfar lögreglunnar fylgdu töku- og fréttamenn

frá Ríkissjónvarpinu þess albúnir að mynda atburðarrásina væntanlegu,“ segir í blaðinu. Það er fullyrt að ríkislögreglustjóri

hafi með þessu viljað sýna Jón Ásgeir Jóhannesson í handjárnum í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Þegar hefur komið fram

í fjölmiðlum að hvorki fréttamenn né tökumenn frá Ríkissjónvarpinu voru á staðnum. Það skal einnig áréttað

að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stýrði ekki aðgerðum vegna rannsóknar málsins heldur saksóknari

efnahagsbrotadeildar embættisins.

Það er einnig rangt í skrifum blaðamanns DV að lögreglumenn frá embætti ríkislögreglustjóra hafi farið í Leifsstöð

til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Það hefur verið kannað bæði hjá embætti ríkislögreglustjóra

og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt að „atburðarásin hafi vakið athygli og jafnvel

hneykslan tollvarða og löggæslumanna á Keflavíkurflugvelli.“ Þetta er undarleg fullyrðing í ljósi þess að hvorki lögreglumenn

frá embætti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á staðnum.

Embætti ríkislögreglustjóra fer fram á að DV leiðrétti þessar rangfærslur sem fyrst."

__________________________

Fyrst var það Karl Th., síðan Jóhann Hauksson og núna Jón Ásgeir, enn á ný afhjúðpaðir marklausir menn hvað

sannleikann varðar. Hvað ætli komi fram næst?

Er það nema von að Hrl. herra rimma, Aðal-Baugsverjunni er orðafátt þessa dagana. Sjálfsagt skipun að ofan að halda kjafti.

:rolleyes:

Spurning hvenær og hvort Jóhann Benediktsson þorir að tjá sig.

Hann veit sannleikann :flower4: maður hélt á tímabili að það væri að

flæða undan þessum spillingaröflum hérna, en djö.. eru þau drjúg. :ph34r:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Spurning hvenær og hvort Jóhann Benediktsson þorir að tjá sig.

Hann veit sannleikann :flower4: maður hélt á tímabili að það væri að

flæða undan þessum spillingaröflum hérna, en djö.. eru þau drjúg. :ph34r:

Já djöfulli eru þau drjúg. Þau komust þar sem þau eru með klækjum og siðpillingu. Enginn má halda að þau noti ekki sömu aðferðirnar á leiðinni niður, haldi sér með klónum.

Ég tek fram að ég veit lítið um Baugsmálið, bara að ég kinntist þessum sömu aðferðum í Kjarvalsmálinu. En ég vil trúa því að þessi öfl séu farin að teigja sig of langt til þess að viðhalda ástandinu. að þessi ligavefur muni endanlega veiða þá sjálfa en ekki þá sem þeir vilja veiða.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já djöfulli eru þau drjúg. Þau komust þar sem þau eru með klækjum og siðpillingu. Enginn má halda að þau noti ekki sömu aðferðirnar á leiðinni niður, haldi sér með klónum.

Ég tek fram að ég veit lítið um Baugsmálið, bara að ég kinntist þessum sömu aðferðum í Kjarvalsmálinu. En ég vil trúa því að þessi öfl séu farin að teigja sig of langt til þess að viðhalda ástandinu. að þessi ligavefur muni endanlega veiða þá sjálfa en ekki þá sem þeir vilja veiða.

Gæti hugsast að lygarnar leynast kannski annarstaðar eins og flugvallarlygarnar og lygarnar um hvað gerðist

raunverulega á fundi Styrmis og Þorsteins sanna?

Nei auðvitað, allir þessir aðilar eru að ljúga upp á aumingja Baugsmennina. Ekki spurning. :rolleyes:

Hefur þú og þín fjölskyld einhverntímann verið sökuð um að ætla að ræna þjóðinni listaverkunum?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Fyrst var það Karl Th., síðan Jóhann Hauksson og núna Jón Ásgeir, enn á ný afhjúðpaðir marklausir menn hvað

sannleikann varðar. Hvað ætli komi fram næst?

Er það nema von að Hrl. herra rimma, Aðal-Baugsverjunni er orðafátt þessa dagana. Sjálfsagt skipun að ofan að halda kjafti.

:rolleyes:

Af hverju Jón Ásgeir?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Af hverju Jón Ásgeir?

Jón Ásgeir hélt þessari sögu fram, og sennilega fyrstur, ef mér skjátlast ekki?

Hann á að vita betur en að bera út eitthvað sem hann getur ekki sannað.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Innlent | mbl.is | 9.5.2008 | 14:08

Ríkislögreglustjóri segir DV fara með ósannindi

Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaskýringar sem birtist í DV um Baugsmálið

þann 1. maí. í yfirlýsingunni segir að þar sé m.a. ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit hjá Baugi Group hf.

hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs Group

yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Yfirlýsingin fylgir í heild sinni hér á eftir:

_____________________________________

Yfirlýsing frá embætti ríkislögreglustjóra,

Reykjavík 9. maí 2008

Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið.

Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmálið 1. maí sl. er ranglega fullyrt að í framhaldi af húsleit

hjá Baugi Group hf. hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög að því að Jón Ásgeir Jóhannesson,

stjórnarformaður Baugs Group yrði handtekinn á Keflavíkurflugvelli þann 29. ágúst 2002.

Blaðamaður DV segir í fréttaskýringunni að menn á vegum embættis ríkislögreglustjóra hafi verið sendir

á Keflavíkurflugvöll til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. „Í kjölfar lögreglunnar fylgdu töku- og fréttamenn

frá Ríkissjónvarpinu þess albúnir að mynda atburðarrásina væntanlegu,“ segir í blaðinu. Það er fullyrt að ríkislögreglustjóri

hafi með þessu viljað sýna Jón Ásgeir Jóhannesson í handjárnum í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Þegar hefur komið fram

í fjölmiðlum að hvorki fréttamenn né tökumenn frá Ríkissjónvarpinu voru á staðnum. Það skal einnig áréttað

að Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stýrði ekki aðgerðum vegna rannsóknar málsins heldur saksóknari

efnahagsbrotadeildar embættisins.

Það er einnig rangt í skrifum blaðamanns DV að lögreglumenn frá embætti ríkislögreglustjóra hafi farið í Leifsstöð

til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Það hefur verið kannað bæði hjá embætti ríkislögreglustjóra

og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt að „atburðarásin hafi vakið athygli og jafnvel

hneykslan tollvarða og löggæslumanna á Keflavíkurflugvelli.“ Þetta er undarleg fullyrðing í ljósi þess að hvorki lögreglumenn

frá embætti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á staðnum.

Embætti ríkislögreglustjóra fer fram á að DV leiðrétti þessar rangfærslur sem fyrst."

__________________________

Fyrst var það Karl Th., síðan Jóhann Hauksson og núna Jón Ásgeir, enn á ný afhjúðpaðir marklausir menn hvað

sannleikann varðar. Hvað ætli komi fram næst?

Er það nema von að Hrl. herra rimma, Aðal-Baugsverjunni er orðafátt þessa dagana. Sjálfsagt skipun að ofan að halda kjafti.

:rolleyes:

Hvar hefur komið fram hvor sagan er rétt?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Gæti hugsast að lygarnar leynast kannski annarstaðar eins og flugvallarlygarnar og lygarnar um hvað gerðist

raunverulega á fundi Styrmis og Þorsteins sanna?

Nei auðvitað, allir þessir aðilar eru að ljúga upp á aumingja Baugsmennina. Ekki spurning. :rolleyes:

Hefur þú og þín fjölskyld einhverntímann verið sökuð um að ætla að ræna þjóðinni listaverkunum?

Nei ekki svo ég muni á þann hátt. Fjölskildan heldur því bara fram að þessi munnlegi leinilegi gjafagerningur hafi aldrei farið fram. Og ég sem einn þeirra sem þekki það mál betur en flestir ef ekki allir, veit mjög vel hvað þessi öfl teigðu sig langt til þess að reina að koma réttakerfinu í trú um að þessi leinilegi munnlegi gjafagerningur hefði farið fram. Og það sem meira er, ég veit líklega betur en flestir hvað réttarkerfið teigði sig langt til þess að trúa blekkingunum frá þessu liði.

Þess vegna og líklega eingöngu þess vegna trúi ég alls ekki að Baugsfólkið sé að fá réttláta meðferð. Og það sem meira er, ég held að margir í íslensku þjóðfélagi hafi orðið firir einhverri líkri reinslu í íslensku þjóðfélagi sem brotnaði á þeim sjálfum og gangi þess vegna út frá því að Baugsfólkið sé ekki að fá réttlæti. Comprendo amigo.

Svo get ég bætt við þetta að ég varð firir reinslu í viðskiptum mínum bæði við Ríkislögreglustjóraembættið og ríkissaksóknara út af Kjarvalsmálinu. Þá fannst mér ég horfa beint ofan í helvíti, ég í sakleisi mínu hélt að svoleiðis spilling findist ekki á Íslandi. Það hafði ekkert með Baugsmálið að gera. Blekkingarnar hreint ótrúlegar. Ég get sagt þér frá því ef þú vilt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nei ekki svo ég muni á þann hátt. Fjölskildan heldur því bara fram að þessi munnlegi leinilegi gjafagerningur hafi aldrei farið fram. Og ég sem einn þeirra sem þekki það mál betur en flestir ef ekki allir, veit mjög vel hvað þessi öfl teigðu sig langt til þess að reina að koma réttakerfinu í trú um að þessi leinilegi munnlegi gjafagerningur hefði farið fram. Og það sem meira er, ég veit líklega betur en flestir hvað réttarkerfið teigði sig langt til þess að trúa blekkingunum frá þessu liði.

Þess vegna og líklega eingöngu þess vegna trúi ég alls ekki að Baugsfólkið sé að fá réttláta meðferð. Og það sem meira er ég held að margir í íslensku þjóðfélagi hafi orðið firir einhverri líkri reinslu í íslensku þjóðfélagi sem brotnaði á þeim og gangi þess vegna út frá því að Baugsfólkið sé ekki að fá réttlæti. Comprendo amigo.

Svo get ég bætt við þetta að ég varð firir reinslu í viðskiptum mínum bæði við Ríkislögregluembættið og ríkissaksóknara út af Kjarvalsmálinu. Þá fannst mér ég horfa beint ofan í helvíti, ég í sakleisi mínu hélt að svoleiðis spilling findist ekki á Íslandi. Það hafði ekkert með Baugsmálið að gera. Blekkingarnar hreint ótrúlegar. Ég get sagt þér frá því ef þú vilt.

Enda væri það afar óheiðarlegur málflutningur, þótt að dómstólar hafi alfarið hafnað ykkar kröfum.

Að bera eitthvað upp á fólk sem eru td. "ósannaðar sögusagnir", dylgjur og hreinar lygar, er háttur smámenna

og drullusokka. Því miður hafa spunameistarar Baugara ítrekað leikið þann leik, án þess að sýna fram á eitt né neitt til að

reyna að sanna sitt mál. Að Jón Ásgeir og co. hafa sætt sig við og gefið grænt ljós á vinnubrögðin, einfaldlega

hefur áhrif á hvernig fólk upplifir hann og þá í öllu málinu og sem manneskjur. Svo einfallt er það.

Ef að allt er svona rotið og óheiðarlegt í þjóðfélaginu, þá hlýtur að koma að því að einhver kjafti frá og leggur fram sannanir

sem styðja ásakanirnar. Baugsvörnin hefur einfaldlega byggst á óheiðarlegum vinnubrögðum að hluta, sem vissulega

gefur tilefni til að efast um að á ferðinni séu saklausir kórdrengir.

Vonandi verða þeir dæmdir saklausir af öllum ákærum, svo að það verður að ganga í að velta upp öllum steinum varðandi

málið, sem og meintri "spillingunni".

Það er einfaldlega óþolandi að þessir aðilar geta drullað svona yfir allt og alla, hundruði manna, án þess

að sýna fram á eitt né neitt með sönnunum, heldur aðeins með "óstaðfestar sögusagnir" og stolin gögn að vopni.

Einstaklega lítilmannlegt og sýnir að eitthvað óeðlilegt er í gangi á þeim bænum.

Ég einfaldlega kaupi ekki allar þessar fórnarlambssögu þessara manna. Núna er könnun ASÍ sem

sýnir fram á að Bónus hafi hækkað mest af öllum lágvöruverðsverslununum örugglega partur af einhverju samsæri

óvina og auðvitað hafa þeir allt við hana að athuga,... eins og við mátti búast.

Eitthvað nýtt? :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Castro, hvers vegna svarar þú ekki?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Castro, hvers vegna svarar þú ekki?

Sorrý ... tók ekki eftir spurningunni.

Allir þessir aðilar hafa hafnað þessum sögum og gefið frá sér yfirlýsingar þeirra vegna.

Allar sögurnar byggjast á "óstaðfestum sögusögnum" sem hefur meir að segja verið sagt í greinunum,

sem hlýtur að vera eins lágt og hægt er að leggjast í fréttamennsku sem og áróðursvinnu.

Auðvelt hlýtur að vera að sanna hvort að eitthvað hafi verið hæft í sögunni um handtökuferð yfirvalda

og sjónvarpsins til Keflavíkur.

1. Fréttamenn sjónvarps eru þjóðþekktar persónur, sem einhverjir af "hulduvitnunum" hefði átt að getað nefnt.

2. Lögreglumenn eru að sama skapi þekkjanlegir af númerum sem þeir bera, og ekki ólíklegt að einhverjir

af kollegum þeirra sem áttu að vera vitni af þessum afar óvenjulega atburði, þekktu einhvern sem þar áttu

að hafað verið á ferðinni.

3. Allir sem eiga eitthvert erindi inn í flugstöðina þurfa að ganga í gegnum strangt eftirlit sem innifelur að

skrá sig inn og út og væntalega erindi. Ef pólitíið hefur ekki þurft þess (sem hlýtur þá að vera stórkostlegur galli

á öryggiskerfi flugvallarins), þá hefur sjónvarpsfólkið örugglega þurft þess. Ef ég hef skilið málið rétt, þá átti

hantakan átt að eiga sér stað inni í flugstöðinni sjálfri áður en að tollskoðunin á sér stað.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Jón Ásgeir hélt þessari sögu fram, og sennilega fyrstur, ef mér skjátlast ekki?

Hann á að vita betur en að bera út eitthvað sem hann getur ekki sannað.

Kannski skjátlast þér. Hefurðu einhverja heimild?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sorrý ... hverju Sóló minn?

Spurningunni sem ég beindi til þín á þessum þræði.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Kannski skjátlast þér. Hefurðu einhverja heimild?

Held með nokkri vissu að Moran hafi birt bréf frá Jóni Ásgeiri sem þessar ásakanir komu fram hér fyrir stuttu.

Prufa að leita ef hann lætur ekki frá sér heyra fljótlega.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Held með nokkri vissu að Moran hafi birt bréf frá Jóni Ásgeiri sem þessar ásakanir komu fram hér fyrir stuttu.

Prufa að leita ef hann lætur ekki frá sér heyra fljótlega.

Kom þar fram að ríkislögginn og Elín Hirst hefðu rétt fyrir sér?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Kom þar fram að ríkislögginn og Elín Hirst hefðu rétt fyrir sér?

Bæði Elín og ríkislögreglustjóri hafa lýst því yfir að um ósannindi sé að ræða.

Fann þetta:

____________________________________

Laugardaginn 2. júlí, 2005 - Innlendar fréttir

Vænir ríkislögreglustjóra um fjölmiðlaleka

JÓN Ásgeir Jóhannesson fjallar í bréfi sínu til ríkislögreglustjóra sérstaklega um fjölmiðlaleka í rannsókninni

á hendur Baugi og segir að svo virðist sem einhver eða einhverjir innan embættis RLS hafi séð sér hag í

að leka markvisst fréttum af...

JÓN Ásgeir Jóhannesson fjallar í bréfi sínu til ríkislögreglustjóra sérstaklega um fjölmiðlaleka í rannsókninni

á hendur Baugi og segir að svo virðist sem einhver eða einhverjir innan embættis RLS hafi séð sér hag í að leka

markvisst fréttum af rannsókninni. Hann tiltekur dæmi um er hann mætti til yfirheyrslu hjá RLS að morgni 24. júní sl.

Þar hafi beðið fréttamenn og ljósmyndarar sem höfðu af því fregnir að til stæði og yfirheyra hann. Tiltekur

hann annað dæmi um leka sem birtist í fréttum af yfirheyrslum yfir Jóni Gerald Sullenberger og Tryggva Jónssyni 20. og 21. júní sl.

Segist hann hafa áreiðanlegar heimildir frá fréttastofu RÚV að upplýsingarnar hefðu verið til umfjöllunar á fundi fréttamanna

mánudagsmorguninn 20. júní. Á sama fundi hafi ennfremur verið rætt um að Jóhannes Jónsson hefði greint RLS frá því

að hann hygðist ekki mæta til yfirheyrslu sem hann hefði verið boðaður til. Hafi engir aðrir en Jóhannes, Jón Ásgeir

og starfsmenn RLS vitað þetta.

Þá segist Jón Ásgeir vita að fjölmiðlar hafi fengið tilkynningu um það miðvikudaginn 28. ágúst 2002 að fyrirhugað

væri að ráðast í húsleit hjá Baugi þann dag, enda hafi verið þangað mættir fulltrúar allra helstu fjölmiðla.

Myndatökumenn frá Sjónvarpinu hafi sömuleiðis beðið á Keflavíkurflugvelli eftir að hann kæmi frá Lundúnum

29. ágúst 2002 þar sem þeir hafi haft heimildir fyrir því að handtaka ætti hann.

Vissu um húsleit í Kaupthing

Einnig hafi fjölmiðlar vitað af því þegar RLS gerði húsleit í Kaupthing í Lúxemborg 28. apríl 2004, en blaðamenn hafi hringt

í Magnús Guðmundsson, bankastjóra Kaupthing Bank í Lúxemborg og spurt frétta af húsleitinni áður en lögreglan

var komin í húsnæði Kaupthing. Þá segir Jón Ásgeir að Sveinn Helgason fréttamaður á RÚV hafi staðfest við sig

að hann hafi fengið upplýsingar frá efnahagsbrotadeild RLS. Þetta hafi Jón Ásgeir ennfremur fengið staðfest frá ö

ðrum starfsmönnum fréttastofu RÚV. Segist Jón Ásgeir hafa látið bóka mótmæli sín við þessum leka í yfirheyrslu 4. júní sl.

og engar athugasemdir hafi verið gerðar við bókunina.

Í samtali við Morgunblaðið, inntur eftir þessu síðasta atriði, sagðist Sveinn Helgason ekki sammála túlkun Jóns Ásgeirs á þessu.

___________________________________

Úr fréttatilkynningu ríkislögreglustjóra:

Það er einnig rangt í skrifum blaðamanns DV að lögreglumenn frá embætti ríkislögreglustjóra hafi farið í Leifsstöð

til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Það hefur verið kannað bæði hjá embætti ríkislögreglustjóra

og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt að „atburðarásin hafi vakið athygli og jafnvel

hneykslan tollvarða og löggæslumanna á Keflavíkurflugvelli.“ Þetta er undarleg fullyrðing í ljósi þess að hvorki lögreglumenn

frá embætti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á staðnum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Bæði Elín og ríkislögreglustjóri hafa lýst því yfir að um ósannindi sé að ræða.

Fann þetta:

____________________________________

Laugardaginn 2. júlí, 2005 - Innlendar fréttir

Vænir ríkislögreglustjóra um fjölmiðlaleka

JÓN Ásgeir Jóhannesson fjallar í bréfi sínu til ríkislögreglustjóra sérstaklega um fjölmiðlaleka í rannsókninni

á hendur Baugi og segir að svo virðist sem einhver eða einhverjir innan embættis RLS hafi séð sér hag í

að leka markvisst fréttum af...

JÓN Ásgeir Jóhannesson fjallar í bréfi sínu til ríkislögreglustjóra sérstaklega um fjölmiðlaleka í rannsókninni

á hendur Baugi og segir að svo virðist sem einhver eða einhverjir innan embættis RLS hafi séð sér hag í að leka

markvisst fréttum af rannsókninni. Hann tiltekur dæmi um er hann mætti til yfirheyrslu hjá RLS að morgni 24. júní sl.

Þar hafi beðið fréttamenn og ljósmyndarar sem höfðu af því fregnir að til stæði og yfirheyra hann. Tiltekur

hann annað dæmi um leka sem birtist í fréttum af yfirheyrslum yfir Jóni Gerald Sullenberger og Tryggva Jónssyni 20. og 21. júní sl.

Segist hann hafa áreiðanlegar heimildir frá fréttastofu RÚV að upplýsingarnar hefðu verið til umfjöllunar á fundi fréttamanna

mánudagsmorguninn 20. júní. Á sama fundi hafi ennfremur verið rætt um að Jóhannes Jónsson hefði greint RLS frá því

að hann hygðist ekki mæta til yfirheyrslu sem hann hefði verið boðaður til. Hafi engir aðrir en Jóhannes, Jón Ásgeir

og starfsmenn RLS vitað þetta.

Þá segist Jón Ásgeir vita að fjölmiðlar hafi fengið tilkynningu um það miðvikudaginn 28. ágúst 2002 að fyrirhugað

væri að ráðast í húsleit hjá Baugi þann dag, enda hafi verið þangað mættir fulltrúar allra helstu fjölmiðla.

Myndatökumenn frá Sjónvarpinu hafi sömuleiðis beðið á Keflavíkurflugvelli eftir að hann kæmi frá Lundúnum

29. ágúst 2002 þar sem þeir hafi haft heimildir fyrir því að handtaka ætti hann.

Vissu um húsleit í Kaupthing

Einnig hafi fjölmiðlar vitað af því þegar RLS gerði húsleit í Kaupthing í Lúxemborg 28. apríl 2004, en blaðamenn hafi hringt

í Magnús Guðmundsson, bankastjóra Kaupthing Bank í Lúxemborg og spurt frétta af húsleitinni áður en lögreglan

var komin í húsnæði Kaupthing. Þá segir Jón Ásgeir að Sveinn Helgason fréttamaður á RÚV hafi staðfest við sig

að hann hafi fengið upplýsingar frá efnahagsbrotadeild RLS. Þetta hafi Jón Ásgeir ennfremur fengið staðfest frá ö

ðrum starfsmönnum fréttastofu RÚV. Segist Jón Ásgeir hafa látið bóka mótmæli sín við þessum leka í yfirheyrslu 4. júní sl.

og engar athugasemdir hafi verið gerðar við bókunina.

Í samtali við Morgunblaðið, inntur eftir þessu síðasta atriði, sagðist Sveinn Helgason ekki sammála túlkun Jóns Ásgeirs á þessu.

___________________________________

Úr fréttatilkynningu ríkislögreglustjóra:

Það er einnig rangt í skrifum blaðamanns DV að lögreglumenn frá embætti ríkislögreglustjóra hafi farið í Leifsstöð

til þess að handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Það hefur verið kannað bæði hjá embætti ríkislögreglustjóra

og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt að „atburðarásin hafi vakið athygli og jafnvel

hneykslan tollvarða og löggæslumanna á Keflavíkurflugvelli.“ Þetta er undarleg fullyrðing í ljósi þess að hvorki lögreglumenn

frá embætti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á staðnum.

Þetta segir ekkert um hvað er rétt í málinu. Þarna eru bara fullyrðingar sem stangast á.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þetta segir ekkert um hvað er rétt í málinu. Þarna eru bara fullyrðingar sem stangast á.

Annarsvegar er leitað í vinnuskýrslum starfsmanna, og hinsvegar er farið á stað með

"óstaðfestar sögusagnir" frá einhverjum aðilum sem eiga að hafa verið vitni að atburðum.

Allt of margir hefðu komið að málinu sem þyrftu að taka þátt þá í "lygum" ríkislögreglustjórans

og fréttastjóra rúv til að slíkt samsæri gæti gengið upp.

Söguna um móttökunefndina hefði auðveldlega verið hægt að sannreyna af þeim sem komu henni á framfæri,

eins og ég hef bent á áður hér efst á síðunni.

Þetta mál eins og söguna um Styrmi og Þorstein Páls, eru einum of hentugar, til að það borgi sig að stökkva á þær

og trúa sem heilögum sannleikanum fyrir þá sem vildu reyna að skaða þessa aðila.

Þetta er með slíkum ólíkindum, að manni grunar að lygasögunni um flugvallarmóttökunefndina hafi verið plantað

inn til Baugara frá einhverjum af meintum "óvinum" þeirra, vitandi að þeir eru nógu einfaldir að gleypa söguna hráa.

Síðan er hægt að láta þá gera opinberlega á sig, þegar best hentar. :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Annarsvegar er leitað í vinnuskýrslum starfsmanna, og hinsvegar er farið á stað með

"óstaðfestar sögusagnir" frá einhverjum aðilum sem eiga að hafa verið vitni að atburðum.

Þeirra sögu er auðveldlega hægt að sannreyna eins og ég hef bent á áður af þeim sem komu henni á framfæri.

Þetta er með slíkum ólíkindum, að manni grunar að lygasögunni hafi verið plantað inn til Baugara frá einhverjum

að meintum "óvinum" þeirra, vitandi að þeir eru nógu einfaldir að gleypa söguna hráa. Síðan er hægt að

láta þá gera opinberlega á sig, þegar hentar. :rolleyes:

Auðvelt og ekki auðvelt. Oft hefur verið sagt að auðvelt sé að ljúga með tölum.

HIns vegar ætla ég að bíða með að mynda mér endanlega skoðun á þessu máli. Það sem gerir að verkum að ég get ekki með góðu móti trúað Elínu og ríkislöggunni er að starfsmaður yfirvalda í keflavík hefur sagt mér að rétt sé með farið að hyefsingin hafi verið mætt suðurfrá til að veita jóni Ásgeiri veglega móttöku.

Kannski er hann að ljúga, veit ekki.

Held samt að hann sé ekkert lygnari en ríkislögginn og Elín.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Spurning hvenær og hvort Jóhann Benediktsson þorir að tjá sig.

Hann veit sannleikann :flower4: maður hélt á tímabili að það væri að

flæða undan þessum spillingaröflum hérna, en djö.. eru þau drjúg. :ph34r:

Ósannindi DV um embætti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmálið Fyrr frýs í Helvíti en að DV segi satt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.