Sign in to follow this  
Followers 0
Einn gamall en nettur

Fuglasöngur

16 posts in this topic

Einsamall ráfar þú andlega snauður og kaldur

úrhrak sem lifandi´ ert dauður vel langt fyrir aldur.

Þín sjálfs ert -kráka og óheilla- örlagavaldur

yfirgefni litli saklausi vængbrotni tjaldur.

Útlagi hrakinn í kaldan faðm nístandi nætur

sem neyðin ein huggar og hughreystir þegar að grætur.

Í sendinni jörðinni eitt sinn þú fyrst stóðst á fætur

og fyrir þær sakirnar einar þú lífið þar lætur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Einsamall ráfar þú andlega snauður og kaldur

úrhrak sem lifandi´ ert dauður vel langt fyrir aldur.

Þín sjálfs ert -kráka og óheilla- örlagavaldur

yfirgefni litli saklausi vængbrotni tjaldur.

Útlagi hrakinn í kaldan faðm nístandi nætur

sem neyðin ein huggar og hughreystir þegar að grætur.

Í sendinni jörðinni eitt sinn þú fyrst stóðst á fætur

og fyrir þær sakirnar einar þú lífið þar lætur.

Meira svona takk! :B:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Vá þetta er nú bara tær snilld! Er til lag við þetta eða hvað? Ef ekki þá verðskuldar svona list alveg smá tóna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Vá þetta er nú bara tær snilld! Er til lag við þetta eða hvað? Ef ekki þá verðskuldar svona list alveg smá tóna.

Jabb! Koma svo falcon! Okkur vantar eitthvað annað til að tala um fyrst OL eru búnir!

Share this post


Link to post
Share on other sites
Jabb! Koma svo falcon! Okkur vantar eitthvað annað til að tala um fyrst OL eru búnir!

Vil sjá hvort að til sé lag fyrst. ;)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Vil sjá hvort að til sé lag fyrst. ;)

Nettur?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta ljóð jafnast á við verk klassísku, rómantísku, íslenzku aldamótaljóðskáldanna. Kannski er einn gamall en nettur frá þeim tíma kominn.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Vil sjá hvort að til sé lag fyrst. ;)

Nei svo er ekki.

Takk annars fyrir hlý orð.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nei svo er ekki.

Takk annars fyrir hlý orð.

Þetta er ótrúlega flott - Falcon þá hefur þú það - ekkert lag ennþá!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eigum við að gera þetta að ljóðaþræði. Gamall hóf þetta með svo snertandi og sorglegri mynd. Mig langaði að bæta inn í þetta (örlitið væminni) vonarglætu. Fálki kemur svo með þjóðhátíðarlagið við þetta.

Einsamall ráfar þú andlega snauður og kaldur

úrhrak sem lifandi´ ert dauður vel langt fyrir aldur.

Þín sjálfs ertu -kráka og óheilla- örlagavaldur

yfirgefni litli saklausi vængbrotni tjaldur.

Útlagi hrakinn í kaldan faðm nístandi nætur

sem neyðin ein huggar og hughreystir þegar að grætur.

Í sendinni jörðinni eitt sinn þú fyrst stóðst á fætur

og fyrir þær sakirnar einar þú lífið þar lætur.

En lífið þér býður – ef leitar þú eftir – að fljúga

um loftvegi himins í fegurð og draumkyrrð að smjúga

og leggjast ei flatur og hræddur sem afsíðis hrúga.

Til himinsins líttu og þeirra sem vona og trúa!

Hver tjaldur sem aðeins er vonsvikinn, hikandi og hræddur

í háloftum styrkist og lærir að til þess er fæddur

að leita uppi þann, sem er máttvana, lítill og mæddur

og meðbróður styrkja unz kjarki og þrótti er gæddur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Eigum við að gera þetta að ljóðaþræði. Gamall hóf þetta með svo snertandi og sorglegri mynd. Mig langaði að bæta inn í þetta (örlitið væminni) vonarglætu. Fálki kemur svo með þjóðhátíðarlagið við þetta.

Einsamall ráfar þú andlega snauður og kaldur

úrhrak sem lifandi´ ert dauður vel langt fyrir aldur.

Þín sjálfs ertu -kráka og óheilla- örlagavaldur

yfirgefni litli saklausi vængbrotni tjaldur.

Útlagi hrakinn í kaldan faðm nístandi nætur

sem neyðin ein huggar og hughreystir þegar að grætur.

Í sendinni jörðinni eitt sinn þú fyrst stóðst á fætur

og fyrir þær sakirnar einar þú lífið þar lætur.

En lífið þér býður – ef leitar þú eftir – að fljúga

um loftvegi himins í fegurð og draumkyrrð að smjúga

og leggjast ei flatur og hræddur sem afsíðis hrúga.

Til himinsins líttu og þeirra sem vona og trúa!

Hver tjaldur sem aðeins er vonsvikinn, hikandi og hræddur

í háloftum styrkist og lærir að til þess er fæddur

að leita uppi þann, sem er máttvana, lítill og mæddur

og meðbróður styrkja unz kjarki og þrótti er gæddur.

Það er alveg hægt að elska ykkur hérna. :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

En lífið þér býður – ef leitar þú eftir – að fljúga

um loftvegi himins í fegurð og draumkyrrð að smjúga

og leggjast ei flatur og hræddur sem afsíðis hrúga.

Til himinsins líttu og þeirra sem vona og trúa!

Hver tjaldur sem aðeins er vonsvikinn, hikandi og hræddur

í háloftum styrkist og lærir að til þess er fæddur

að leita uppi þann, sem er máttvana, lítill og mæddur

og meðbróður styrkja unz kjarki og þrótti er gæddur.

Fullkomið. Snillingur ertu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Á ekki að bæta við þetta?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Tja...

Stundum ég sem -stutt ör- kvæði

sem standast ekki fróðra manna kröfur.

Ég tæpast mun víst teljast skáldajöfur.

Ég tjasla saman lítilræði.

Ég verð að bíða þar til andinn kemur yfir mig almennilega.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Andinn ekkert að koma í ykkur aftur? :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þið eru flottastir báðir tveir, takk fyrir þetta, tær snilld. :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.