Sign in to follow this  
Followers 0
Dr. Lecter

Fjarar undan Baugsmiðlum, gjaldþrotahryna framundan

97 posts in this topic

Það gleymist að hugsa um þá hundruði manna og kvenna sem missa vinnuna við þessar hörmungar. Menn eru hér að benda á hina og þessa og jafnvel að hlakka yfir gjaldþrotinu. Þessi fjölmiðlafélög eru ekkert öðruvísi en önnur fyrirtæki þeim var hleypt af stokkunum til að verða arðbær og góð fyrirtæki en allt fór á vesta veg og ég get ekki séð að það sé nokkuð gleðilegt við það, hvorki fyrir eigendur né starfsmenn, heldur þvert á móti.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það gleymist að hugsa um þá hundruði manna og kvenna sem missa vinnuna við þessar hörmungar. Menn eru hér að benda á hina og þessa og jafnvel að hlakka yfir gjaldþrotinu. Þessi fjölmiðlafélög eru ekkert öðruvísi en önnur fyrirtæki þeim var hleypt af stokkunum til að verða arðbær og góð fyrirtæki en allt fór á vesta veg og ég get ekki séð að það sé nokkuð gleðilegt við það, hvorki fyrir eigendur né starfsmenn, heldur þvert á móti.

Arðsemi hefur aldrei verið tilgangur baugsmiðla.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Arðsemi hefur aldrei verið tilgangur baugsmiðla.

Og hvað með Ríkisútvarpið, málpípu fasistaarms Sjálfstæðisflokksins? 24 stundir, er tilgangur þess að græða pening? Þú Dr. Lecter lígur og lígur vegna þess að þú segir aðeins hálfan sannleikann. Ekki að við hin séum ekki í því líka.

Í mínum huga er ástandið svo ægilegt á Íslandi að ég hef ákveðið að það sé eitthvað að mér, það geti ekki verið það slæmt.

Sjáum til hvernig Egil tekur á málunum í Silfrinu, maðurinn sem seldi í sér sálina. En hann ekkert einsdæmi, flestir á Íslandi til í að skipta á henni út firir brauði, nílendulundinn í verki kannski, ekki veit ég. Eða eins og ég sagði eitthvað að mér, menn selja ekki sálir firir slikki, ég eitthað mikið veikur.

Hvernig gengur þetta firir sig, uppboð einhvers staðar? Hér er sál ungs manns sem hefur ekki verið seld áður. Bíður einhver? Heiri ég ráðherrastöðu? Ráðuneitisstjóra kannski? Hvað með skrifstofurstjóra? Vantar ekki blaðamann á Moggann? Hvað er þetta, þetta er alveg ágætis sál, næstum því alveg ónotuð. Já vissi ég ekki, þið takið hann hjá borginni.

Eins og ómagauppboðin forðum, öfug. Vissuð þið að í Hollandi eru búfénaðs uppboðin öfug, birjað hátt og farið niður, alla veganna var mér sagt þetta á Hvanneiri í den.

Ég með hugan við uppboð þessa stundina, fer hvern miðvikudag til þess að kaupa kvígur. Keypti tvær í þessari viku, aðra á 91 cent pundið, hina á 98 cent. Þær voru um 340 pund svo þið getið reiknað hvað ég borgaði. Vorkálfar sem ég ætla bæta við stofninn vonandi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Arðsemi hefur aldrei verið tilgangur baugsmiðla.

Arðsemi getur mælst á öðrum bréfahausum en sem stendur á "Baugsmiðill"

Share this post


Link to post
Share on other sites
Arðsemi hefur aldrei verið tilgangur baugsmiðla.

Hvað er rangt við það að þetta fjárfestingafélagi hafi keypt hlut í fjölmiðli?

Ætlarðu ekki að tortryggja kaup annarra í öðrum fjölmiðlum ef þú ætlar að vera samkvæmur sjálfum þér?

Mæliker tortryggninnar ræður öllu sem þú skrifar um Baug, svívirðilegt einelti.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mikill er missir Dana að geta ekki notið snilldar Gunnars Smára Egilssonar lengur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað er rangt við það að þetta fjárfestingafélagi hafi keypt hlut í fjölmiðli?

Ætlarðu ekki að tortryggja kaup annarra í öðrum fjölmiðlum ef þú ætlar að vera samkvæmur sjálfum þér?

Mæliker tortryggninnar ræður öllu sem þú skrifar um Baug, svívirðilegt einelti.

Svo skal böl bæta, að benda á annað verra?

Er óeðlilegt að tortryggja Baugsmenn? Væri ekki nær að Moran svaraði fullyrðingum um "að arðsemi væri ekki tilgangur baugsmiðla"?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Svo skal böl bæta, að benda á annað verra?

Er óeðlilegt að tortryggja Baugsmenn? Væri ekki nær að Moran svaraði fullyrðingum um "að arðsemi væri ekki tilgangur baugsmiðla"?

Ég tel að það megi færa fullnægandi rök firir þvi að "Baugsmiðlarnir" (eftir dómsmálaráðherra sem sínir að þessi fasistaklíka er raunveruleiki) voru settir saman sem firirtæki sem áttu að standa undir sér. Má ég minna á að bæði Ríkisútvarpið og 24 stundir voru sett beint til höfuðs þessum "Baugsmiðlum."

Má ég minna á Nyhedsavisen, hann var upphaflega stofnaður til þess að ávaxta fjármagnið sem var sett í hann. Ekki ætlaði Jón Ásgeir að hafa áhrif á danskt þjóðfélag með Nyhedsavisen!!

Sama með blaðið sem var stofnað í Boston, hugmyndin þar líka að græða á því. Ergó Dr. Lectar, þú ert ligari, falsari og blekkjari. Ef þú ert ekki Björn Bjarnason sjálfur þá í þessari sömu fasistaklíku sem hefur eiðilagt íslenskt líðræði. Hvað ef að "Baugsmiðlarnir" voru stofnaðir til þess að bjarga Íslandi, er það glæpur?

Tilurð þín Dr. Lectar og þín skrif er sönnun þess að ég hef rétt firir mér þegar ég segi að fasistarmur Sjálfstæðisflokksins hafi skilið íslenskt líðræði eftirí rúst, að það virki ekki.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér er örugglega átt við Baugsmiðlana á Íslandi. Tilraunir í Danmörku og Bandaríkjunum eru sönnun þess að rekstarargrundvöllurinn

er afar vafasamur sé ekki meira sagt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hér er örugglega átt við Baugsmiðlana á Íslandi. Tilraunir í Danmörku og Bandaríkjunum eru sönnun þess að rekstarargrundvöllurinn

er afar vafasamur sé ekki meira sagt.

Já en það sínir að hugmindin var að láta þetta stand undir sér á Íslandi. Má vel vera að það hafi ekki gengið upp sem er önnur saga.

Dr. Lectar er að halda því fram að "Baugsmiðlarnir" (nafnbót Dómsmálaráðherra) hafi verið stofnaðir til þess að halda úti áróðri, aldrei hugsaðir sem fjárfesting. Ég er bara að sína fram á að Dr. Lectar (rakki dómsmálaráðhera) fer með fleipur og falsanir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér er stórlega til efs að jafn snjallir og eigendur Baugsmiðlanna eru í fyrirtækjarekstri að þeir myndu sætta sig við þetta tap sem hefur fylgt rekstri þeirra allt frá upphafi ef hagnaður væri það sem þeir stefndu að með þeim. Örugglega væri búið að loka öllum öðrum fyrirtækjum á þeirra vegum ef þessi þróun hefði verið í gangi í þeim. Það sem skiptir þá máli og reiknast ekki beint í peningum er valdið og áhrifin sem þeir hafa með þessum miðlum, og augljóslega er ómetanlegt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Mér er stórlega til efs að jafn snjallir og eigendur Baugsmiðlanna eru í fyrirtækjarekstri að þeir myndu sætta sig við þetta tap sem hefur fylgt rekstri þeirra allt frá upphafi ef hagnaður væri það sem þeir stefndu að með þeim. Örugglega væri búið að loka öllum öðrum fyrirtækjum á þeirra vegum ef þessi þróun hefði verið í gangi í þeim. Það sem skiptir þá máli og reiknast ekki beint í peningum er valdið og áhrifin sem þeir hafa með þessum miðlum, og augljóslega er ómetanlegt.

Ekki má gleima að Bónus og önnur firirtæki í eigu þessa aðila þurfa að auglísa, þannig kannski að dæmið gengur upp, ekki veit ég. Ég get ekki séð að Jón Ásgeir hafi keipt sér mikil völd á Íslandi, kjöldreginn af valdinu og nærri eiðilagður.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað er rangt við það að þetta fjárfestingafélagi hafi keypt hlut í fjölmiðli?

Ætlarðu ekki að tortryggja kaup annarra í öðrum fjölmiðlum ef þú ætlar að vera samkvæmur sjálfum þér?

Mæliker tortryggninnar ræður öllu sem þú skrifar um Baug, svívirðilegt einelti.

Afhverju segiru hlut?

Hlutur er bara partur af hlutafé......minna en meirihluti.

Af hverju segiru ekki sannleikann?

Sannleikurinn er að Baugur á meirihluta og ræður því öllu.

Á fjölmiðlana með húð og hári!

Þeir sitja og standa eins og eigandinn(Baugur) vill hverju sinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Án auglýsinganna frá honum væru þeir ekki til. Er það þá ekki eðlilegt að hann stýri þá fjölmiðlunum ? Annað er fásinna og hann er óvitlaus.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Mér er stórlega til efs að jafn snjallir og eigendur Baugsmiðlanna eru í fyrirtækjarekstri að þeir myndu sætta sig við þetta tap sem hefur fylgt rekstri þeirra allt frá upphafi ef hagnaður væri það sem þeir stefndu að með þeim. Örugglega væri búið að loka öllum öðrum fyrirtækjum á þeirra vegum ef þessi þróun hefði verið í gangi í þeim. Það sem skiptir þá máli og reiknast ekki beint í peningum er valdið og áhrifin sem þeir hafa með þessum miðlum, og augljóslega er ómetanlegt.

Það er alrangt að fjölmiðlar sem Baugur hefur átt hlut í hafi alltaf verið reknir með tapi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það eru tíðindi ef það hefur mælst hagnaður af einhverjum Baugsmiðlana hér sem erlendis.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það eru tíðindi ef það hefur mælst hagnaður af einhverjum Baugsmiðlana hér sem erlendis.

Það eru engin tíðindi enda voru fréttir af því í öllum fjölmiðlum á sínum tíma ár eftir ár.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég kannast ekki við að einn einasti Baugsmiðill hafi nokkurn tíman verið rekinn nema með stórkostlegu tapi. Má vera að það er misskilningur ? Augljóslega þykist þú vita mun betur og getur lagt fram heimildir því til sönnunar. Svona til að nota ofnotaða taktíkina þína hérna, þá ert þú afhjúpaður alger ómerkingur og lygari ef þér tekst það ekki. Hverju sem það svo sem breytir ?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég kannast ekki við að einn einasti Baugsmiðill hafi nokkurn tíman verið rekinn nema með stórkostlegu tapi. Má vera að það er misskilningur ? Augljóslega þykist þú vita mun betur og getur lagt fram heimildir því til sönnunar. Svona til að nota ofnotaða taktíkina þína hérna, þá ert þú afhjúpaður alger ómerkingur og lygari ef þér tekst það ekki. Hverju sem það svo sem breytir ?

:LOL

Það er ekki mitt vandamál að þú fylgist illa með.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rangt svar rimryts. Þú ert illa haldinn af sjúklegri lygaáráttu. Sú aðferð dugar einfaldlega ekki hér, þótt aðrir láta þig of oft sleppa svo ódýrt. Það er enginn vafi á því að allir Baugsmiðlarnir hafa alla tíð verið reknir með stórkostlegu tapi. Breytir engu hvort þeir kallast 365, Nyhedsavisen eða Fréttablaðið. Þar sem þú getur ekki sýnt fram á annað, hlýturu að teljast ómerkingur og lygari eins og þú ert svo gjarn á að kalla aðra. Lokaspurning: Hvaða Baugsmiðill hefur ekki verið rekinn með tapi og þá hvenær sem réttlætir tilraun þína til að reyna að fegra tilgang þeirra með þessum orðum þínum : "Það er alrangt að fjölmiðlar sem Baugur hefur átt hlut í hafi alltaf verið reknir með tapi." ?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.