Sign in to follow this  
Followers 0
Lalli-Oni

Stækkun álversins í Straumsvík

70 posts in this topic

Það eru allt aðrar forsendur í gangi núna heldur en þá. Ég veit nú um einhverja sem eru búnir að skifta um skoðun. Hvort að Rio Tinto hafi brotið á fólki í öðrum heimshlutum þá er það eitthvað sem að á að kíkja í en hefur ekki beina tengingu í áætlanir um stækkun. Mér finnst nú að ríkið ætti að kanna betur þær ásakanir sem að hafa verið lagðar á hendur Rio Tinto og tengingu þeirra við Rio Tinto Alcan og útibú þess hér á Íslandi. En þetta er ekki spurning um persónulegar 'vendettur', það er meira í húfi heldur en persónulegar gremjur. Við munum öll þurfa að fórna ýmsu á næstu árum.

Mér fannst það nú helvíti skondið að undirskriftalistinn umtalaði var á afgreiðsluborði N1 í Hafnarfirði. Til gamans má geta að Rio Tinto Alcan er í málaferlum við N1 út af tapi fyritækisins við eldsneytissamræðið. Einnig er N1 með skemmtilegt PR trikk með að flagga íslenska fánanum.

Það eru enn sömu forsendur. Við höfum bara því miður ekki efni á að niðurgreiða orku lengur fyrir erlend fyrirtæki og engan áhuga á svona umhverfissóðum í bæjarfélaginu. Þeir ættu að sjá sóma sinn í að virða lýðræðislega niðurstöðu og stækka þar sem einhver vill hafa þá.

Ég hef oft velt því fyrir mér af hverju starfsmenn í þessu fyrirtæki eru svona yfirdrifið áhugasamir um hag vinnustaðarins. Er það kannski útaf því hvernig þeir hafa stundum farið með óánægða starfsmenn?

Share this post


Link to post
Share on other sites
... fróðlegt væri líka að sjá hvernig skuldir okkar vegna Kárahnjúkavirkjunar standa nú, þegar gengishrun er kaldur raunveruleiki.

Jú LV gerir sína samninga í dollurum ef ég man rétt.

Lalli:

Mér er ekki sama um iðnaðarmenn. En mér finnst bara skrítið að öll atvinnusköpun hins opinbera snýst um að finna vinnu fyrir þá við að byggja hús. Er ekki til hugmyndaflug til að gera neitt annað fyrir þá og alla verkfræðingana sem þú talar um en að byggja álver og stíflur? Ég er viss um að þá langar að gera eitthvað annað.

Það virðist enginn hafa áhyggjur af því að skapa störf fyrir fólk sem er með annars konar menntun. Það á bara að bjarga sér sjálft (og gerir yfirleitt) en um starfsmenn í byggingarframkvæmdum gilda greinilegar aðrar reglur.

Nú í niðursveiflunni er einmitt tíminn til að auka við nýsköpun. Íslenskt vinnuafl ódýrt miðað við erlendis og margir peningar fást fyrir útfluting á vörum þeirra.

Hvað var ekki sagt þegar Kárahnjúkvirkjun var byggð? Að hún og álverið fyrir austan myndi koma í veg fyrir sveiflur í hagkerfinu og skjóta fleiri stoðum undir atvinnulífið? Hvar erum við núna þegar hún er tilbúin?

Er ekki bara nóg af álverum eins og er, er það sem ég er að segja. Ég er alveg sáttur við þau sem eru hér fyrir, en ef á að bæta við meira erum við ekki að fjölga stoðum atvinnulífsins, við erum að búa til eina stoð á kostnað allra annara. Gera okkur háðari áli en við vorum fiski.

Et þú með þetta hugmyndaflug? Láttu það endilega fjúka vinur.Komdu með þessar hugmyndir, ekki sitja á þeim. Að vísu... þá held ég að þetta snúist um hugmyndaflug að minna leyti og viðskiptatækifæri að stærra leyti.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hiddaj: Ef að við höfum ekki efni á að niðurgreiða orku hvað ætlarðu þá að nota orkuna í? Ef að verðið er hækkað upp úr öllu valdi og stóriðja rekin úr landinu þá getum við bara sprengt þessar stíflur. Neijá er það ekki það sem að þú vilt? Lifa í moldarkofum en þá allavega er móðir jörð ekki pirruð út í okkur? Umhverfissóða? Vinsamlegast útskýrið frekar, þessa umræða var orðin nokkuð málefnaleg óþarfi að stíga aftur. Einnig þá hefur enn ekki verið neitt einasta íslenskt fyrirtæki sem að hefur byrjað á stóriðju hér á landi. Það hlýtur að vera af einhverri góðri ástæðu, en hver sem hún er þá er orkan tekjulind og ef ekki fyrir hana og/eða álið þá værum við ekki í þeirri stöðu sem við erum í dag (nei, við værum ekki í betri stöðu og svei þér ef þú heldur því fram)

Ekki breyttar forsendur? Þú hefur enn ekkert farið inn á breytt efnahafsástand og greinilega hefur ekki fylgst með fréttum síðstu vikur en svona til að þú verður aðeins upplýstari um hag landsins og þjóðarinnar sem lifir í því (já, þú líka) þá er landið gjaldgengt skjuldum sem eru margfaldar árstekjum svo að við þurfum að taka lán svo að skuldirnar hækka.

Minn áhugi á fyrirtækinu hefur sprottið upp frá því að ég sótti þar um, ég var ekkert yfir mig hrifin að vera að selja mig í svona stóriðju sem að mengar. En eftir að sitja hundleiðinleg námskeið sem að meðal annað fjölluðu um umhverfismál og þær rannsóknir sem að eru sífellt gerðar í kringum álverið meðal annars í sjónum þar sem að enn hefur ekki fundist áhrif álversins á lífríkið þá var ég heldur opnari fyrir sjónarmiðum illa risans. Síðan þegar ég fór í vinnu og sá hve miklum peningum er notaður í að minnka mengun og hve mikill partur af störfunum er einnig lagaður að því þá var það frekar augljóst að ávinningurinn var langt umfram skaðan.

Það eru margir óánægðir starfsmenn innan fyrirtækisins vegna vissra yfirmanna sem að hafa tekið hreint út sagt fáránlegar ákvarðanir. Líkt og fyrir 2-3 árum ef ég man rétt þegar nokkrir starfsmenn voru reknir meðal annars einn sem var kominn mjög nálægt elliáranna. Síðan náttúrulega þessi 'kosningaherferð' sem fór af stað fyrir íbúakosningarnar. En starfsmennirnir vita að það eru alls ekki allir innan fyrirtækisins sem að eru svo skemmdir annað en sum hatursfull augu sem að sjá ekkert nema illt þar sem þau vilja sjá illt.

drCronex: Það er óþarfi að núa í nef fólks því að við hér erum ekki með lausn allra vandamála Íslands. En það er frekar verk annara manneskja sem að við getum tekið mark á. Hefur nýsköpun, sprotafyrirtæki og vistvænni fyrirtæki komið með tekjur til þjóðarinnar á einmitt þeim tíma sem að það væri þeim hagstæðast? Það er greinilegt að þau fyrirtæki sem þurfa vissan stuðning við uppbyggingu getur ekki komist á stað með stuðningi þá eru þau ekkert að koma án þess.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það þarf að endurnýta allt álið sem fer á haugana, það tekur ekki næstum eins mikla orku og mengar miklu minna. Það verður svo mikið til af afgangs áli næstu misserin að það þarf ekki framleiða meira nýtt. Munið að öll álvinnsla á Íslandi (með helguvík) framleiðir jafn mikið af áli og kanarnir henda á haugana á ári.

Þessi póstur gekk manna á milli í dag, ekki er vitað hver skrifaði hann, en hann barst óvart til vinnufélaga míns:

Álverð skiptir ekki máli

Hvað segir nú sá naumi meirihluti sem hafnaði stækkun álvers í Hafnarfirði og kom þannig í veg fyrir tilurð hundruða nýrra starfa og gríðarlegra tekna fyrir þjóðarbúið? Hversu miklu betur stæðum við ekki að vígi í því gjörningarveðri sem nú dynur á þjóðinni ef hafnar væru blómlegar framkvæmdir í Straumsvík með tilheyrandi gjaldeyrisinnstreymi?

Þegar náttúrurómantíkinni sleppir og við horfumst í augu við blákaldar staðreyndir veruleikans þurfum við öfluga bæjarfulltrúa eins og Rósu Guðbjartsdóttur sem hvetur til viðræðna við Alcan og að efnt verði til nýrra kosninga um málið.

Staðreyndir málsins eru nefnilega þær að örvæntingin er nú meiri en nokkru sinni og góðar líkur á hægt sé að hræða fólk til fylgis við stóriðjuhugmyndir sem búið er að hafna. Heimsmarkaðsverð á áli skiptir ekki máli frekar en þau verðmæti sem fórnað yrði skeytingarlaust. Stór fyrirtæki eru stórt vandamál þegar illa árar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég býst við að síðasta paragraphið sé ekki partur af þessum pósti.

Ég heyrði nú fyrir nokkru að við erum með eina af skilvirkustu endurvinnslu í heimi þó að ég þori ekki að sverja fyrir það. En það er meira bakvið þann draum heldur en bara það. Til að endurvinna álið þá get ég ekki betur séð en að það líkist mikið venjulegu framleiðsluferli. En það sem að sleppt er við er náttúrulega rafgreining sem að virkilega framleiðir álið og leysir út þessi mengandi efni. Venjulegur hiti í álkeri er í kringum 950°C. Síðan þarf að setja það í ofna til að hreinsa, blanda og breyta því á þann hátt sem að viðskiptavinurinn vill fá það, álið í dósum held ég að sé frekar blandað svo að spurning hvort að þurfi að skilja það í sundur og endurblanda því. En náttúrulega er erfiðasti hluturinn við endurvinnslu er útvegun hráefnisins. Engin þörf fyrir endurvinnslu ef að ekki kemur neitt til að endurvinna. En þetta er eins og ég hef komið inn á áður einn af möguleikunum sem að hefur verið kannaður hvað mest síðustu áratugi svo að ég er mjög skeptískur að þetta sé hægt fyrst að þetta sé ekki í gangi nú þegar. En að bera saman Ísland og Bandaríkin er náttúrulega bara hlægilegt :P en jújú, þessar tölur eru ekkert skemmtilegt að íhuga en veruleikinn er sá að það þarf að blæða til að vernda náttúruna, sama hvað.

'Staðreyndir málsins eru nefnilega þær að örvæntingin er nú meiri en nokkru sinni og góðar líkur á hægt sé að hræða fólk til fylgis við stóriðjuhugmyndir sem búið er að hafna. Heimsmarkaðsverð á áli skiptir ekki máli frekar en þau verðmæti sem fórnað yrði skeytingarlaust. Stór fyrirtæki eru stórt vandamál þegar illa árar.'

Hægt sé að hræða? Ég bjóst nú bara við því að fólk væri nú farið að vera skelkað og myndi líta á mögulegar leiðir til að minnka höggið sem að þetta mun óneitanlega (endilega lesa þetta orð aftur, lítur út fyrir að það hafi ekki komist til skila áður) vera. Ef að maður væri að reyna að stjórna þankagangi fólks þá er það einungis sá að koma huga fólks aftur á jörðina og skilja hvað er í gangi og þörfina fyrir aðgerðum. Hvernig sem að afstaða fólks er eftir það er náttúrulega á könnu hvers og eins en er það heldur sárt ef að svona draumórar aftri samfélaginu í útvinnslu lausnar hvort sem að það sé þessi stækkun eður ei. Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað eins og allt annað, það er ómarktækt að gagnrýna það ef að verð á öllu er að hrapa. Til gamans má geta að álverð síðan 2006 hefur ekki farið niður fyrir verð frá allavega 2000 (bein tengsl við þetta svokallaða góðæri?). Stór fyrirtæki er stór hópur, ef að þú ert að líkja Rio Tinto Alcan við bankanaþá er það einungis útúrsnúningur þar sem að sú starfsemi er algerlega á allan hátt ólík.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég býst við að síðasta paragraphið sé ekki partur af þessum pósti.

Ég heyrði nú fyrir nokkru að við erum með eina af skilvirkustu endurvinnslu í heimi þó að ég þori ekki að sverja fyrir það. En það er meira bakvið þann draum heldur en bara það. Til að endurvinna álið þá get ég ekki betur séð en að það líkist mikið venjulegu framleiðsluferli. En það sem að sleppt er við er náttúrulega rafgreining sem að virkilega framleiðir álið og leysir út þessi mengandi efni. Venjulegur hiti í álkeri er í kringum 950°C. Síðan þarf að setja það í ofna til að hreinsa, blanda og breyta því á þann hátt sem að viðskiptavinurinn vill fá það, álið í dósum held ég að sé frekar blandað svo að spurning hvort að þurfi að skilja það í sundur og endurblanda því. En náttúrulega er erfiðasti hluturinn við endurvinnslu er útvegun hráefnisins. Engin þörf fyrir endurvinnslu ef að ekki kemur neitt til að endurvinna. En þetta er eins og ég hef komið inn á áður einn af möguleikunum sem að hefur verið kannaður hvað mest síðustu áratugi svo að ég er mjög skeptískur að þetta sé hægt fyrst að þetta sé ekki í gangi nú þegar. En að bera saman Ísland og Bandaríkin er náttúrulega bara hlægilegt :P en jújú, þessar tölur eru ekkert skemmtilegt að íhuga en veruleikinn er sá að það þarf að blæða til að vernda náttúruna, sama hvað.

'Staðreyndir málsins eru nefnilega þær að örvæntingin er nú meiri en nokkru sinni og góðar líkur á hægt sé að hræða fólk til fylgis við stóriðjuhugmyndir sem búið er að hafna. Heimsmarkaðsverð á áli skiptir ekki máli frekar en þau verðmæti sem fórnað yrði skeytingarlaust. Stór fyrirtæki eru stórt vandamál þegar illa árar.'

Hægt sé að hræða? Ég bjóst nú bara við því að fólk væri nú farið að vera skelkað og myndi líta á mögulegar leiðir til að minnka höggið sem að þetta mun óneitanlega (endilega lesa þetta orð aftur, lítur út fyrir að það hafi ekki komist til skila áður) vera. Ef að maður væri að reyna að stjórna þankagangi fólks þá er það einungis sá að koma huga fólks aftur á jörðina og skilja hvað er í gangi og þörfina fyrir aðgerðum. Hvernig sem að afstaða fólks er eftir það er náttúrulega á könnu hvers og eins en er það heldur sárt ef að svona draumórar aftri samfélaginu í útvinnslu lausnar hvort sem að það sé þessi stækkun eður ei. Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað eins og allt annað, það er ómarktækt að gagnrýna það ef að verð á öllu er að hrapa. Til gamans má geta að álverð síðan 2006 hefur ekki farið niður fyrir verð frá allavega 2000 (bein tengsl við þetta svokallaða góðæri?). Stór fyrirtæki er stór hópur, ef að þú ert að líkja Rio Tinto Alcan við bankanaþá er það einungis útúrsnúningur þar sem að sú starfsemi er algerlega á allan hátt ólík.

Jú þetta var allt og einn póstur. Bætti engu við.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jæja þá skil ég vart hvað greinarhöfundur á við. Sé ekki kaldhæðnina í þessu. En ég held að mitt svar stendur þó óbreytt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mín afstaða er: læt ekki hræða mig út í heimskulegar framkvæmdir, bý frekar við lakari kjör í einhver ár og skila landinu af mér í þokkalega ástandi heldur en einhverri Rio Tinto eyju. Allt er hey í harðindum á ekki við í þessu tilfelli.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hiddaj: Ef að við höfum ekki efni á að niðurgreiða orku hvað ætlarðu þá að nota orkuna í? Ef að verðið er hækkað upp úr öllu valdi og stóriðja rekin úr landinu þá getum við bara sprengt þessar stíflur. Neijá er það ekki það sem að þú vilt? Lifa í moldarkofum en þá allavega er móðir jörð ekki pirruð út í okkur? Umhverfissóða? Vinsamlegast útskýrið frekar, þessa umræða var orðin nokkuð málefnaleg óþarfi að stíga aftur. Einnig þá hefur enn ekki verið neitt einasta íslenskt fyrirtæki sem að hefur byrjað á stóriðju hér á landi. Það hlýtur að vera af einhverri góðri ástæðu, en hver sem hún er þá er orkan tekjulind og ef ekki fyrir hana og/eða álið þá værum við ekki í þeirri stöðu sem við erum í dag (nei, við værum ekki í betri stöðu og svei þér ef þú heldur því fram)

Ekki breyttar forsendur? Þú hefur enn ekkert farið inn á breytt efnahafsástand og greinilega hefur ekki fylgst með fréttum síðstu vikur en svona til að þú verður aðeins upplýstari um hag landsins og þjóðarinnar sem lifir í því (já, þú líka) þá er landið gjaldgengt skjuldum sem eru margfaldar árstekjum svo að við þurfum að taka lán svo að skuldirnar hækka.

Minn áhugi á fyrirtækinu hefur sprottið upp frá því að ég sótti þar um, ég var ekkert yfir mig hrifin að vera að selja mig í svona stóriðju sem að mengar. En eftir að sitja hundleiðinleg námskeið sem að meðal annað fjölluðu um umhverfismál og þær rannsóknir sem að eru sífellt gerðar í kringum álverið meðal annars í sjónum þar sem að enn hefur ekki fundist áhrif álversins á lífríkið þá var ég heldur opnari fyrir sjónarmiðum illa risans. Síðan þegar ég fór í vinnu og sá hve miklum peningum er notaður í að minnka mengun og hve mikill partur af störfunum er einnig lagaður að því þá var það frekar augljóst að ávinningurinn var langt umfram skaðan.

Það eru margir óánægðir starfsmenn innan fyrirtækisins vegna vissra yfirmanna sem að hafa tekið hreint út sagt fáránlegar ákvarðanir. Líkt og fyrir 2-3 árum ef ég man rétt þegar nokkrir starfsmenn voru reknir meðal annars einn sem var kominn mjög nálægt elliáranna. Síðan náttúrulega þessi 'kosningaherferð' sem fór af stað fyrir íbúakosningarnar. En starfsmennirnir vita að það eru alls ekki allir innan fyrirtækisins sem að eru svo skemmdir annað en sum hatursfull augu sem að sjá ekkert nema illt þar sem þau vilja sjá illt.

Finnst þér rétt að fara í að virkja meira og fá lánaða peninga í þær framkvæmdir til að selja Rio Tinto hræódýra orku og þá getum við kannski borgað nýju virkjunina á svona sirka sextíu árum að því gefnu að álverð hækki og gengið verði einhverntíma stöðugt? Þú verður alveg að fyrirgefa en mér finnst þetta heimskulegt. Og þá er ég að orða þetta eins kurteislega og ég get.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þannig að það er enginn gróði í stóriðju? Það er enn heimskulegra og ég get ekki ímyndað mér kurteisislegri orðalag.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Mín afstaða er: læt ekki hræða mig út í heimskulegar framkvæmdir, bý frekar við lakari kjör í einhver ár og skila landinu af mér í þokkalega ástandi heldur en einhverri Rio Tinto eyju. Allt er hey í harðindum á ekki við í þessu tilfelli.

Já og hvernig er afstaðan þín um svertingja á þessari eyju?

Viljum ekki enda sem einhver múlatta eyja?

Pointið með þessu er að þú hylur einhvern geðþótta fasisma undir lýðræðismerkjum

til að reyna dulbúa skoðannir þínar og notar skítarhetorík (samanber skíta verksmiðjur)

Það er svo fáránlegt að hafa íbúa kosnignar um álver að það er engu lagi líkt. Það rétt

mæti þess sem fólk vill gera er bara ekki háð duttlungum fólks útí bæ.

Þú er týpískur sófa fasisti því þú sérð ekkert athugavert við að beita ríkisvaldi þegar þér

hentar og síðan þori ég að veðja að þú yljar þér við hugsunina að þú styðjir hjónabönd

samkynhneigðra og réttindabaráttu fyrir kanarí fuglum sem er misnotaðir í námu rekstri.

Ísland á að heita frjálst land og þar mega "þessir andskotans útlendingar" koma og byggja

verksmiðjur ef þeir eiga plássið sem þær fara á. Rétt eins og asíu búar mega alveg koma

hingað og opna veitingastaði; þið eruð hræsnarar öll sömun afþví þið þykjist vera svo frjálslynd

en viljið' síðan banna hluti eftir geðþótta ykkar og hikið ekki við að nota fölsk og gífurlega

gildismatshlaðnar röksmedafærslur fyrir því; eins og yfirvarp um umhverfisvernd, fjölbreytta

atvinnu uppbyggingu og einhver svona helvítis hippa vitleysa. Sem vellur síðan útúr heimskum

stelpuskjátum eins og þér og það eru örugglega nokkrar kynsystur þínar í Hafnarfirði sem hafa

svakalega áhyggjur af sósunni með sunnudags lærinnu og allri menguninni frá þessum álverum

meðan þær sjúga Capri Menthol.

Mig varðar bara ekkert um hvað jón, Pétur og Páll gera í sínum frítíma hvort sem það er

ál framleiðsla eða klappa kettlingum. Þetta svokallaða umburðarlyndi svona týpískra krata

týpna nær alveg óskaplega skammt, eða bara yfir það sem er í tísku hverju sinni hvort sem

það eru holdsveikir Hafnfirðingar eða flogaveikir kynvillingar.

Þið getið ekki bara verið frjálslynd þegar ykkur dettur í hug og ykkur hentar.

Ps. Fyrst að lýðurinn hefur talað og geðþótti hans ræður endalegum úrslitum eigum við ekki þá

bara að láta það sama gilda næstu alþingis kosningar og gleyma þessum endurrkjörum bara?

Eða hentar það ekki duttlungum þínum akkurat núna.

Edited by Kikyou

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þannig að það er enginn gróði í stóriðju? Það er enn heimskulegra og ég get ekki ímyndað mér kurteisislegri orðalag.

Jú það er örugglega bullandi gróði í stóriðju fyrir erlendu álfyrirtækin. Við fáum hinsvegar bara pínulítið brot af þeim peningum, Landsvirkjun fær orkuverðið sem er svo lágt að það er farið með það eins og mannsmorð, laun starfsmanna koma hingað og ríkið fær einhverja prósentutölu sem enginn veit hvernig er reiknuð. Restin fer í vasann á Rio Tinto og þú og ég borgum svo það sem uppá vantar í raforkuverði til að Landsvirkjun geti borgað af erlendu lánunum sínum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já og hvernig er afstaðan þín um svertingja á þessari eyju?

Viljum ekki enda sem einhver múlatta eyja?

Pointið með þessu er að þú hylur einhvern geðþótta fasisma undir lýðræðismerkjum

til að reyna dulbúa skoðannir þínar og notar skítarhetorík (samanber skíta verksmiðjur)

Það er svo fáránlegt að hafa íbúa kosnignar um álver að það er engu lagi líkt. Það rétt

mæti þess sem fólk vill gera er bara ekki háð duttlungum fólks útí bæ.

Þú er týpískur sófa fasisti því þú sérð ekkert athugavert við að beita ríkisvaldi þegar þér

hentar og síðan þori ég að veðja að þú yljar þér við hugsunina að þú styðjir hjónabönd

samkynhneigðra og réttindabaráttu fyrir kanarí fuglum sem er misnotaðir í námu rekstri.

Ísland á að heita frjálst land og þar mega "þessir andskotans útlendingar" koma og byggja

verksmiðjur ef þeir eiga plássið sem þær fara á. Rétt eins og asíu búar mega alveg koma

hingað og opna veitingastaði; þið eruð hræsnarar öll sömun afþví þið þykjist vera svo frjálslynd

en viljið' síðan banna hluti eftir geðþótta ykkar og hikið ekki við að nota fölsk og gífurlega

gildismatshlaðnar röksmedafærslur fyrir því; eins og yfirvarp um umhverfisvernd, fjölbreytta

atvinnu uppbyggingu og einhver svona helvítis hippa vitleysa. Sem vellur síðan útúr heimskum

stelpuskjátum eins og þér og það eru örugglega nokkrar kynsystur þínar í Hafnarfirði sem hafa

svakalega áhyggjur af sósunni með sunnudags lærinnu og allri menguninni frá þessum álverum

meðan þær sjúga Capri Menthol.

Mig varðar bara ekkert um hvað jón, Pétur og Páll gera í sínum frítíma hvort sem það er

ál framleiðsla eða klappa kettlingum. Þetta svokallaða umburðarlyndi svona týpískra krata

týpna nær alveg óskaplega skammt, eða bara yfir það sem er í tísku hverju sinni hvort sem

það eru holdsveikir Hafnfirðingar eða flogaveikir kynvillingar.

Þið getið ekki bara verið frjálslynd þegar ykkur dettur í hug og ykkur hentar.

Ps. Fyrst að lýðurinn hefur talað og geðþótti hans ræður endalegum úrslitum eigum við ekki þá

bara að láta það sama gilda næstu alþingis kosningar og gleyma þessum endurrkjörum bara?

Eða hentar það ekki duttlungum þínum akkurat núna.

Fórst þú öfugum megin fram úr í morgun? Er ekki á móti útlendingum né fjárfestingu þeirra hér á landi en vil ekki selja þeim dýrmæta auðlind fyrir slikk og hvað þá jafn ógeðfelldu fyrirtæki eins og Rio Tinto.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég heyrði eitthvað viðtal við Kristján Þór Júlísson í gær. Hann var voða umhverfisvænn og vildi skapa heildarsýn um nýtingu og verndun og alls ekki fara í frekari stóriðjuframkvæmdir, það er eftir að búið er að stækka í Straumsvík og reisa tvö risa álver, eitt á Bakka og annað í Helguvík. Hófsamur maður Kristján.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Jú það er örugglega bullandi gróði í stóriðju fyrir erlendu álfyrirtækin. Við fáum hinsvegar bara pínulítið brot af þeim peningum, Landsvirkjun fær orkuverðið sem er svo lágt að það er farið með það eins og mannsmorð, laun starfsmanna koma hingað og ríkið fær einhverja prósentutölu sem enginn veit hvernig er reiknuð. Restin fer í vasann á Rio Tinto og þú og ég borgum svo það sem uppá vantar í raforkuverði til að Landsvirkjun geti borgað af erlendu lánunum sínum.

Semsagt ertu að segja að Landsvirkjun er rekin á tapi?

EDIT: Kannski að umorða þetta:

Semsagt ertu að segja að skattpeningur er að fara inn í Landsvirkjun og borgi sig ekki þar?

Edited by Lalli-Oni

Share this post


Link to post
Share on other sites
Semsagt ertu að segja að Landsvirkjun er rekin á tapi?

EDIT: Kannski að umorða þetta:

Semsagt ertu að segja að skattpeningur er að fara inn í Landsvirkjun og borgi sig ekki þar?

Þori að veðja við hvern sem er upp á ríflega upphæð að það verður tap á Káranhjúkavirkun. Anybody?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Semsagt ertu að segja að Landsvirkjun er rekin á tapi?

EDIT: Kannski að umorða þetta:

Semsagt ertu að segja að skattpeningur er að fara inn í Landsvirkjun og borgi sig ekki þar?

Ég er að segja að Kárahnúkaævintýrið sem átti að redda öllu og jafna sveiflurnar er enn ógreitt og ég vil ekki einusinni reyna að giska á hvað erlendu lánin sem Landsvirkjun tók hafa hækkað. Á sama tíma lækkar raforkuverð í beinu samhengi við lækkun heimsmarkaðsverðs á áli. Svo nei - ég vil ekki fleiri álver eða álversstækkanir heldur einhverja sem vilja borga fyrir orkuna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég er að segja að Kárahnúkaævintýrið sem átti að redda öllu og jafna sveiflurnar er enn ógreitt og ég vil ekki einusinni reyna að giska á hvað erlendu lánin sem Landsvirkjun tók hafa hækkað. Á sama tíma lækkar raforkuverð í beinu samhengi við lækkun heimsmarkaðsverðs á áli. Svo nei - ég vil ekki fleiri álver eða álversstækkanir heldur einhverja sem vilja borga fyrir orkuna.

Allavega var ljóst að arðsemin var mjög tæp. Svo tæp reyndar að Halldór Ásgrímsson sagði að ef ekki hefði verið fyrir lágt tilboð Impregilo þá hefði ekki verið forsendur fyrir framkvæmdinni. Nú hefur það svo gerst að Impregilo fékk umtalsvert meira borgað en tilboðið gerði ráð fyrir (vann t.d. mál gegn ríkinu), álverð lækað um tugi prósenta og krónan veikst.

Það er svo augljóst mál að þensla síðustu ára átti ekki síst rætur í framkvæmdirnar fyrir Austan. Svo halda einhverjir því fram enn í dag að þessi stóriðjustefna sé sjöll.

Share this post


Link to post
Share on other sites

auðvita förum við í engar álversframkvæmdir sem skapa gjaldeyri, verðum að hugsa um bretann og aðra vini okkar svo ekki komi óþefur frá íslandi, Nei nú verðum við að hugsa um kýoto samkomulagið og virkja fyrir netbú og annað sem menn berjast um að fá að setja hér

það yrði sem sé rosa þensla hér ef farið yrði í virkanaframkvæmdir? færu allir á eiðslutripp ef virkjað yrði og byggð álver? held ekki, held menn munu halda fast í sína aura næstu árin hvort sem virkjanir og álver kæmu eða ekki,

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.