Sign in to follow this  
Followers 0
Einn gamall en nettur

Draumvafin

7 posts in this topic

Ætti ég glæsileg guðanna heilögu klæði

gimsteinum vafin í ljómandi litríka þræði.

Þar sem dagur og nótt væru dásamleg, unaðsleg bæði

draumvafin efninu í samhljóma, samræmdu flæði.

- Ég gæfi þér þau til að ganga á.

En fátækur enga á svoleiðis dýrindis sauma

en sæll skal ég gefa þér von mína alla og drauma.

Ég vona þú þiggir þá þjakaða, sligaða og auma

þeir hafa fleytt mér gegn ýmissa kreppuna nauma.

En gerðu það, varlega gakktu á fótum þínum;

því þú gengur á björtustu vonum. - Og draumum mínum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

:love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gamli sko...

Þetta er fallegt.

Snertir bæði mitt hjarta og kreppta sál.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ætti ég glæsileg guðanna heilögu klæði

gimsteinum vafin í ljómandi litríka þræði.

Þar sem dagur og nótt væru dásamleg, unaðsleg bæði

draumvafin efninu í samhljóma, samræmdu flæði.

- Ég gæfi þér þau til að ganga á.

En fátækur enga á svoleiðis dýrindis sauma

en sæll skal ég gefa þér von mína alla og drauma.

Ég vona þú þiggir þá þjakaða, sligaða og auma

þeir hafa fleytt mér gegn ýmissa kreppuna nauma.

En gerðu það, varlega gakktu á fótum þínum;

því þú gengur á björtustu vonum. - Og draumum mínum.

Er ekki kominn tími á meira svona? :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rosalega er þetta fallegt. Ég vona að gamli, netti lofi mér að nota það ef ég fer vel með það.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Rosalega er þetta fallegt. Ég vona að gamli, netti lofi mér að nota það ef ég fer vel með það.

Þetta er bara yndislegt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

mjög flott

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.