Sign in to follow this  
Followers 0
María Sigrún Hilmarsdóttir

Ég sá sjálf um að fjármagna myndina

117 posts in this topic

Komiði sæl.

Ég heiti María Sigrún Hilmarsdóttir og er fréttamaður á RÚV. Það er ég sem er að gera þessa mynd sem þið eruð að tala um sem fjallar um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu. Ég vildi bara láta ykkur vita að það var ég sjálf sem fjármagnaði myndina með styrkjum en ekki RÚV. Myndin er partur af lokaverkefni mínu til mastersprófs í fréttamennsku við HÍ og ég vann hana í frítímanum mínum. Sjónvarpið hafði áhuga á að sýna myndina og að sjálfstögðu samþykkti ég það. Enda nauðsynlegt að vekja athygli á þessu alvarlega vandamáli. Vildi bara koma þessu að eftir að hafa lesið hér umræður sem eru byggðar á miklum misskilningi.

Edited by María Sigrún Hilmarsdóttir

Share this post


Link to post
Share on other sites
Komiði sæl.

Ég heiti María Sigrún Hilmarsdóttir og er fréttamaður á RÚV. Það er ég sem er að gera þessa mynd sem þið eruð að tala um sem fjallar um mansal stúlkubarna í Kambódíu. Ég vildi bara láta ykkur vita að það var ég sjálf sem fjármagnaði myndina með styrkjum en ekki RÚV. Myndin er partur af lokaverkefni mínu til mastersprófs í fréttamennsku við HÍ og ég vann hana í frítímanum mínum. Sjónvarpið hafði áhuga á að sýna myndina og að sjálfstögðu samþykkti ég það. Enda nauðsynlegt að vekja athygli á þessu alvarlega vandamáli. Vildi bara koma þessu að eftir að hafa lesið hér umræður sem eru byggðar á miklum misskilningi.

Takk fyrir þessar upplýsingar María Sigrún. Það er alltaf til bóta að fá skýrar upplýsingar um málin ekki síst þegar umræður þróast á villandi hátt einsog gerðist í þessu máli.

Til hamingju með að velja þér verðugt umfjöllunarefni og gangi þér vel.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk fyrir leiðréttinguna María og til hamingju með meistaragráðuna.

Það hefði verið gaman að sjá þessa mynd, það er vissulega mjög mikilvægt að fjalla um þessa hluti og virðingarvert að þú hafir ráðist í þetta verkefni.

Kveðja.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk fyrir að koma fram með þessar upplýsingar María. :)

Gangi þér bara vel með masterinn, okkur veitir ekki af hæfu og hörðu (með bein í nefinu) fjölmiðlafólki!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Segi það sama og þið hin; Takk fyrir upplýsingarnar. Svona á að halda vöku sinni og svara því strax sem verið er að gagnrýna. Vonandi er hér um að ræða framtíðarsjónvarpsfréttamann sem við tökum vel á móti. - Hitt sný ég ekki til baka með: Ég og ég held margir Íslendingar hafa ekki mikinn áhuga á þessum vandamálum fjarlægðarinnar. Við erum of miklir einstaklingshyggjumenn yfirleitt hér. Svona hefur það verið og mun líklega verða um ókominn tíma.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Segi það sama og þið hin; Takk fyrir upplýsingarnar. Svona á að halda vöku sinni og svara því strax sem verið er að gagnrýna. Vonandi er hér um að ræða framtíðarsjónvarpsfréttamann sem við tökum vel á móti. - Hitt sný ég ekki til baka með: Ég og ég held margir Íslendingar hafa ekki mikinn áhuga á þessum vandamálum fjarlægðarinnar. Við erum of miklir einstaklingshyggjumenn yfirleitt hér. Svona hefur það verið og mun líklega verða um ókominn tíma.

Hvernig komstu að þeirri niðurstöðu að þú gætir talað fyrir munn fleiri en þíns?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvernig komstu að þeirri niðurstöðu að þú gætir talað fyrir munn fleiri en þíns?

Ég spyr hins sama.

Þakka þér fyrir María Sigrún, mansal er alltaf vert athygli og vandamál sem aldrei má hverfa í skugga annarra vandamála.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk fyrir að gera svona mynd,tímabært.

Gangi þér vel...

Share this post


Link to post
Share on other sites
Komiði sæl.

Ég heiti María Sigrún Hilmarsdóttir og er fréttamaður á RÚV. Það er ég sem er að gera þessa mynd sem þið eruð að tala um sem fjallar um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu. Ég vildi bara láta ykkur vita að það var ég sjálf sem fjármagnaði myndina með styrkjum en ekki RÚV. Myndin er partur af lokaverkefni mínu til mastersprófs í fréttamennsku við HÍ og ég vann hana í frítímanum mínum. Sjónvarpið hafði áhuga á að sýna myndina og að sjálfstögðu samþykkti ég það. Enda nauðsynlegt að vekja athygli á þessu alvarlega vandamáli. Vildi bara koma þessu að eftir að hafa lesið hér umræður sem eru byggðar á miklum misskilningi.

Flott hjá þér. Nú hef ég ekki séð þessa mind, verður einhvern tímann hægt að sjá hana á netinu? Gætir þú sagt okkur meira um hana, hvernig hvernig hún varð til og þróaðist etc. etc. Ég hef firir satt að þeir sem skipta máli lesi Málefnin. :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Flott hjá þér. Nú hef ég ekki séð þessa mind, verður einhvern tímann hægt að sjá hana á netinu? Gætir þú sagt okkur meira um hana, hvernig hvernig hún varð til og þróaðist etc. etc. Ég hef firir satt að þeir sem skipta máli lesi Málefnin. :)

Já, myndin verður sýnd í Sjónvarpinu, þriðjudaginn 7. apríl, kl. 21.05.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já, myndin verður sýnd í Sjónvarpinu, þriðjudaginn 7. apríl, kl. 21.05.

Takk fyrir þetta. Ég var einmitt að velta fyrir mér hvar væri hægt að sjá þessa mynd fyrst ég missti af henni um daginn. Efnið er verulega áhugavert og full þörf á að vekja athygli á þessu stóra vandamáli.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Komiði sæl.

Ég heiti María Sigrún Hilmarsdóttir og er fréttamaður á RÚV. Það er ég sem er að gera þessa mynd sem þið eruð að tala um sem fjallar um mansal á stúlkubörnum í Kambódíu. Ég vildi bara láta ykkur vita að það var ég sjálf sem fjármagnaði myndina með styrkjum en ekki RÚV. Myndin er partur af lokaverkefni mínu til mastersprófs í fréttamennsku við HÍ og ég vann hana í frítímanum mínum. Sjónvarpið hafði áhuga á að sýna myndina og að sjálfstögðu samþykkti ég það. Enda nauðsynlegt að vekja athygli á þessu alvarlega vandamáli. Vildi bara koma þessu að eftir að hafa lesið hér umræður sem eru byggðar á miklum misskilningi.

Má spyrja hverjir styrktu þetta?

En væri ekki meiri ástæða að fara í harða rannsóknar blaðamennsku hér hjá okkur, af nægu er að taka sýnist mér?

Eða var þetta ekki rannsóknar blaðamennska, varstu kannski að éta upp sem fram hefur komið hjá öðrum, var það svo kæra María?

Edited by Hawk12

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með gerð myndarinnar en set jafnframt spurningarmerki við nokkur atriði.

"Að sjá um að fjármagna" eins og þú segir er ekki það sama og að fjármagna myndina. Spurningin er því, hverjir styrktu gerð myndarinnar.

Þarf að fara yfir hálfan hnöttinn til að finna rannsóknarefni.

Er ekki nóg af atriðum sem mætti kvikmynda hér á landi. Það er af svo mörgu að taka.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Má spyrja hverjir styrktu þetta?

En væri ekki meiri ástæða að fara í harða rannsóknar blaðamennsku hér hjá okkur, af nægu er að taka sýnist mér?

Eða var þetta ekki rannsóknar blaðamennska, varstu kannski að éta upp sem fram hefur komið hjá öðrum, var það svo kæra María?

Horfum fyrst á myndina áður en við dæmum. Nei María er ekki að fara í rannsóknarblaðamennsku hér heima, ef marka má fyrstu mynd sem poppar upp þegar nafn hennar er gúgglað.:LOL

haha, nú gúgglar maður allt eftir að Dabbi benti manni á þetta :D

Share this post


Link to post
Share on other sites
Horfum fyrst á myndina áður en við dæmum. Nei María er ekki að fara í rannsóknarblaðamennsku hér heima, ef marka má fyrstu mynd sem poppar upp þegar nafn hennar er gúgglað.:LOL

haha, nú gúgglar maður allt eftir að Dabbi benti manni á þetta :D

Minn kæri það eru til hundruð heimilda mynda um þetta sama efni og frá sama heimshluta og hún María er gerði sína mynd um, það er þetta sem ég gagnrýni

En eins og ég benti á hefðu heimatökin staðið henni nær, þó að um annarskonar spillingu hefði verið að ræða.

En María forðast að svara spurningu mynni, af hvað ástæðum, verður hún að eiga við sig, þó ég hafi mínar hugmyndir hverjar séu, en ætla að lát liggja á milli hluta að sinni að upplýsa.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Minn kæri það eru til hundruð heimilda mynda um þetta sama efni og frá sama heimshluta og hún María er gerði sína mynd um, það er þetta sem ég gagnrýni

En eins og ég benti á hefðu heimatökin staðið henni nær, þó að um annarskonar spillingu hefði verið að ræða.

En María forðast að svara spurningu mynni, af hvað ástæðum, verður hún að eiga við sig, þó ég hafi mínar hugmyndir hverjar séu, en ætla að lát liggja á milli hluta að sinni að upplýsa.

Firr má nú rota en dauðrota. Er ekki betra Haukurinn minn kæri tólfti að þú sleppir bara ipsilonunum frekar en að drita þeim niður tilvijunarkennt í textann hjá þér. Eða eins og ég segi, við ekki öll ofurmenni sem vitum hvar ipsilonin eiga að vera, giskum bara út í loftið.

Edited by Ingimundur Kjarval

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég vil byrja á því að óska þér til hamingju með gerð myndarinnar en set jafnframt spurningarmerki við nokkur atriði.

"Að sjá um að fjármagna" eins og þú segir er ekki það sama og að fjármagna myndina. Spurningin er því, hverjir styrktu gerð myndarinnar.

Þarf að fara yfir hálfan hnöttinn til að finna rannsóknarefni.

Er ekki nóg af atriðum sem mætti kvikmynda hér á landi. Það er af svo mörgu að taka.

:unsure:

Tjah ætli það ekki bara? En nú hefur þessi góða kona gert sína mynd af því hún hafði áhuga á þessu málefni. Við það stendur. Nú er færi Árvakur að þú gerir mynd um ástandið á Íslandi.

:rolleyes:

Og ef kvikmyndargerðarkonan góða vill hjálpa þér...

Annars vill ég sjá þessa mynd! Get ég keypt eintak? Bý í Vesturheimi...

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
:unsure:

Tjah ætli það ekki bara? En nú hefur þessi góða kona gert sína mynd af því hún hafði áhuga á þessu málefni. Við það stendur. Nú er færi Árvakur að þú gerir mynd um ástandið á Íslandi.

:rolleyes:

Og ef kvikmyndargerðarkonan góða vill hjálpa þér...

Annars vill ég sjá þessa mynd! Get ég keypt eintak? Bý í Vesturheimi...

Er það ekki í westurheimi um að gera að nota fleiri stafi sem heirast ekki í íslenskri tungu. Eða kannask westside, samanber söguna. Eða vestan mána og sunnan sól. Ekki væri ég hissa, eða er það hyssa dregið af að hossa sér.

Edited by Ingimundur Kjarval

Share this post


Link to post
Share on other sites
Er það ekki í westurheimi um að gera að nota fleiri stafi sem heirast ekki í íslenskri tungu. Eða kannask westside, samanber söguna. Eða vestan mána og sunnan sól. Ekki væri ég hissa, eða er það hyssa dregið af að hossa sér.

Sæll félagi. Gætirðu þýtt þetta yfir á annaðhvort ensku eða íslensku?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.