Sign in to follow this  
Followers 0
Kinsler

Hvernig á að lögleiða?

34 posts in this topic

Ég hef verið að velta svona aðeins fyrir mér hvernig ísland væri ef kannabis værri lögleitt og þetta yrði sett undir ríkið.

Hvernig mynduð þið fara að því að selja þetta?

Myndu þið vilja sjá þetta í ÁTVR með áfenginu?

Hvað finst ykkur að eigi að gera við peninginn sem myndi skapast út frá lögleiðingunni?

Ég persónulega vill ekki sjá hollensku leiðinna sem sagt selt út um allan bæ finst að þetta eigi allt að vera undir ríkinnu eins og með áfengi en það væri öruglega ekki sniðugt að vera með þessa hluti á sama stað einfaldlega vegna freistingarinnar sem væri til staðar þegar fólk sem hefur ekki reykt er að kaupa sér að drekka.

Peningurinn finst mér ekki vera spurning hann á allur að fara í forvarnastarfsemi, nota pening fíklanna til þess að koma í veg fyrir framtíðar fíkla.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég sé fyrir mér að þetta yrði selt í Ríkinu og svo á stöðum sem hefðu leyfi til að selja þetta.

Bara svipað og þetta er með bjórinn í dag.

Share this post


Link to post
Share on other sites

en nú má hvergi reykja þannig það væri ekki hægt að hafa kaffihús eins og í hollandi þannig að þetta þyrfti að vera selt í búðum á vegum ríkisins, myndi fólk kaupa bjór á börum ef þau þyrftu að fara út til að drekka hann? ÁTVR og KTVR eða KÁTVR?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er vel hægt að innbyrða cannabis án þess að reykja það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað þá að selja þetta í bakaríum?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað þá að selja þetta í bakaríum?
Nei ekkert endilega.

Hversvegna ekki á kaffihúsm sem cannabis-kakó eða cannabis-terta?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jú jú það væri svo sem hægt ef það er gott eftirlit með magni af grasi sem er á hverjum stað.

En hvað með peninginn? Gras markaðurinn á íslandi veltir mörg hundruð milljónum á ár ef ekki milljörðum hvað finst þér eigi að gera við allan þennan pening?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef efnið er löglegt þá ætti að vera nóg að hafa svipað eftirlit með cannabis eins og gert er með bjór í dag.

Hagnaðinn, hmm. Forvarnir kannski...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er erfiðara að hafa eftirlit með kannabis einfalega vegna þess að 3 ára barn getur framleitt þetta.

Hver ætti að sjá um framleiðsluna á efnunum? frjáls markaður?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er erfiðara að hafa eftirlit með kannabis einfalega vegna þess að 3 ára barn getur framleitt þetta.

Hver ætti að sjá um framleiðsluna á efnunum? frjáls markaður?

Já frjáls markaður.

Annars er ég ekki viss um að það sé hættulegt þó þetta sé framleitt í heimahúsum, allavega minna hættulegt en þegar fólk framleiðir áfengi. Sé ekki neina þörf á að vera með eftirlit með því, eina sem þarf að passa er að það sé ekki verið að gefa unglingum þetta.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef þetta er á frjálsum markaði þá þýðir það að efnið væru dýrara og ef maður þekkir stjórnmálamenn á íslandi rétt þá myndu einhverjir flokksgæðingar fá að framleiða þetta og fá mesta gróðan af þessu.

Einmitt það eina sem maður sér af því að fólk fái að rækta þetta heima hjá sér er að ef fólk er að rækta heima og unglingarnir þeirra komast í plönturnar.

Eftirlit er þarna til þess að fylgjast með þróun á neislunni sem er frekar nauðsynlegt til að sjá hvaða forvarnir virka.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég hef verið að velta svona aðeins fyrir mér hvernig ísland væri ef kannabis værri lögleitt og þetta yrði sett undir ríkið.

Hvernig mynduð þið fara að því að selja þetta?

Myndu þið vilja sjá þetta í ÁTVR með áfenginu?

Hvað finst ykkur að eigi að gera við peninginn sem myndi skapast út frá lögleiðingunni?

Ég persónulega vill ekki sjá hollensku leiðinna sem sagt selt út um allan bæ finst að þetta eigi allt að vera undir ríkinnu eins og með áfengi en það væri öruglega ekki sniðugt að vera með þessa hluti á sama stað einfaldlega vegna freistingarinnar sem væri til staðar þegar fólk sem hefur ekki reykt er að kaupa sér að drekka.

Peningurinn finst mér ekki vera spurning hann á allur að fara í forvarnastarfsemi, nota pening fíklanna til þess að koma í veg fyrir framtíðar fíkla.

Afnema átvr og leyfja búðum sem selja áfengi að selja þetta líka

Ég er á móti forvarnarstefnum og tel að það ætti að lögleiða öll fíkniefni það væri líka gott fyrir túrisma og mundi koma með gjaldeyri inn í landið.

Lögleiða vændi algjörlega og hreinsa kommunisma af Íslandi og siðferðispláguni sem fylgir kristnaóþverranum og öðrum hjátrúm.

Eina leiðinn til þess er bylting og afnema lýðræði tímabundið til að hreinsa Ísland af þessum plágum, síðan setja það í varanlega í lög að þetta verði allt löglegt varanlega með því að búa til nýja stjórnarskrá.

´

Ég mundi gera það ef ég hefði völdinn og styð slíka byltingu 100%

Edited by Butcer

Share this post


Link to post
Share on other sites

McFitt ser tetta svona:

Audvitad eiga baendur ad fa leyfi til ad raekta. Tha er haegt ad fylgjast med hvad er notad i aburgd, og hvada skordyraeitur etc og allur framleidsluprocessinn a ad vera transparent. Teir baendur sem vilja t.d. framleida lifraent raektad gras geta gert tad og fengid stympil tar af lutandi, og haegt er ad controla hvort tad se gert eftir almennum standard.

Flutningur a grasi verdur lika ad vera löglegur og tarf sa hinn sami ad saekja um leyfi tar af lutandi.

Haegt er ad setja i gang 3-5 budir i hverju postnumersvaedi (101, 105, 108 ogsfrv.) Taer budir mega sidan bara hafa akvedid magn a lager hverju sinni ( i Hollandi er tad 500kg.)

Kaupandinn ma einungis kaupa 5grömm hverju sinni. Löglegt er ad einstaklingar hafi 5 grömm a ser at any give time, anywhere. Einnig tarf ad leyfa hobbyraektun (5 plöntur per ibud max. t.d.) (Tetta gaeti to verid umdeilt)

18 ara aldurstakmark er i budirnar og eru taer undir reglulegu eftirliti. Ef varan er seld mönnum undir lögaldri, segjum 3 sinnum ta missir su bud leyfi til ad selja. Yfirvöld geta audveldlega komid daglega og gert check. Likt og heildbrigdiseftirlitid.

Allt löglegt og undir eftirliti. Tekid verdur a hverju skattabroti/hassbroti eins og hja hverju ödru fyrirtaeki og maettu gjarnan strangari reglur gilda um tessar budir. Einnig ma skoda tad ad bjoda uppa reykingaradstödu i budunum.

Vil taka tad fram ad tad er bannad ad reykja sigarettur i Hollandi a kaffihusum og börum en tu matt reykja cannabis i sigarettuformi (jonu) i coffeshops.

Og sidast en ekki sidst vil eg undirstrika ad sala a cannabis fer daglega fram a götum borgarinnar. Eins og sagt er her ad framan veltir markadurinn arlega hundrudum milljona. Tad er tvi ekki verid ad bjoda uppa neitt nytt i borgamenningunni. Einungis verid ad faera tad inn a hvitamarkadinn. Og ad auki er verid ad sla vopn ur hendi svartamarkadarins svo um munar. Og tvi aettu flestir ad fagna.

Share this post


Link to post
Share on other sites

@Butcer

Ég er sammála þér í því að það eigi að lögleiða öll fíkniefni, en með forvarnastefnuna er ég algjörlega ósamála þér, án fræðslu og forvarnastarfa sem er beint að börnum og unglingum erum við að bjóða hættunni heim, forvarnastörf eiga aldrei að beinast að fullorðnum einstaklingum en fræðslan á að gera það, það sést greinilega á þessari kannabis umræðu sem er búinn að vera í gangi þar sem fólk skiptist í tvær fylkingar önnur er fordómafullt og fáfrótt fólk sem lítur á þetta sem rót alls ílls í heimnum bara vegna þess að þetta er ólöglegt og hinir eru ungir hasshausar sem eru ekki búnir að vera nógu lengi í neyslu til þess að kynnast þunglyndinu og félagslegri einangrun sem fylgir langri neyslu (er reyndar spurning hvort það myndi breytast þegar fólk hættir að ýta þeim sem reykja út í þessa félagslegu einangrun) og éta upp allt sem þau lesa á netinnu.

portúgalska leiðinn, allt löglegt og mikið eftirlit virkar fyrir þá.

Það er einginn ástæða fyrir því að fá áfengi í búðir þetta er mjög gott kerfi sem við erum með í kringum áfengi í dag.

Afhverju villt þú fá þetta í búðir? Held ég viti svarið vegna þess að það koma allir með sömu ástæðu sem er "upp á þægindinn, til þess að geta fengið mér einn bjór yfir sjónvarpinu ef það er búið að loka ríkinnu" þetta mjög furðuleg rök svona svipað og láta bíl klessa á sig bara til þess að fá örorku og fá að sleppa við það að vinna, nema í staðin fyrir að það er maður sem lætur klessa á sig þá viljið þið láta þennan bíl klessa á hóp af fólki bara til þess að þið þurfið ekki að hugsa fram í tímann.

@McFitt

þetta er sama kerfið sem þú ert að lýsa og er notast við í hollandi og það hefur ekkert reynst neitt svakalega vel hjá þeim fyrir utann aukningu í ferðamönnum, er ekki með neinar tölur man ekki hvar ég sá þær en neysla ungmenna á kannabis í hollandi er búinn að aukast einhvað sem er ekki gott vegna þess að sama hvað hver segir þá er kannabis ekki hollt fyrir þig sérstaklega þegar fólk er undir 20.

Edited by Kinsler

Share this post


Link to post
Share on other sites
@Butcer

Ég er sammála þér í því að það eigi að lögleiða öll fíkniefni, en með forvarnastefnuna er ég algjörlega ósamála þér, án fræðslu og forvarnastarfa sem er beint að börnum og unglingum erum við að bjóða hættunni heim, forvarnastörf eiga aldrei að beinast að fullorðnum einstaklingum en fræðslan á að gera það, það sést greinilega á þessari kannabis umræðu sem er búinn að vera í gangi þar sem fólk skiptist í tvær fylkingar önnur er fordómafullt og fáfrótt fólk sem lítur á þetta sem rót alls ílls í heimnum bara vegna þess að þetta er ólöglegt og hinir eru ungir hasshausar sem eru ekki búnir að vera nógu lengi í neyslu til þess að kynnast þunglyndinu og félagslegri einangrun sem fylgir langri neyslu (er reyndar spurning hvort það myndi breytast þegar fólk hættir að ýta þeim sem reykja út í þessa félagslegu einangrun) og éta upp allt sem þau lesa á netinnu.

portúgalska leiðinn, allt löglegt og mikið eftirlit virkar fyrir þá.

Það er einginn ástæða fyrir því að fá áfengi í búðir þetta er mjög gott kerfi sem við erum með í kringum áfengi í dag.

Afhverju villt þú fá þetta í búðir? Held ég viti svarið vegna þess að það koma allir með sömu ástæðu sem er "upp á þægindinn, til þess að geta fengið mér einn bjór yfir sjónvarpinu ef það er búið að loka ríkinnu" þetta mjög furðuleg rök svona svipað og láta bíl klessa á sig bara til þess að fá örorku og fá að sleppa við það að vinna, nema í staðin fyrir að það er maður sem lætur klessa á sig þá viljið þið láta þennan bíl klessa á hóp af fólki bara til þess að þið þurfið ekki að hugsa fram í tímann.

@McFitt

þetta er sama kerfið sem þú ert að lýsa og er notast við í hollandi og það hefur ekkert reynst neitt svakalega vel hjá þeim fyrir utann aukningu í ferðamönnum, er ekki með neinar tölur man ekki hvar ég sá þær en neysla ungmenna á kannabis í hollandi er búinn að aukast einhvað sem er ekki gott vegna þess að sama hvað hver segir þá er kannabis ekki hollt fyrir þig sérstaklega þegar fólk er undir 20.

Það væri mun meiri gróði ef tildæmis ef það væri í boði sjaldgæf eiturlyf(research chemcials eru þau kölluð),þeir sem nota research chemicals hljóta að eiga mikla pening því skammtur kostar tugir þúsunda og þetta er hobby hjá sumu fólki að elta uppi research chemicals og nota þau.

Hafa þau á markaðnum hér mundi skila gróða þessi týpa af "fíklum" eru vel efnaðir og til að borga háar sumur til að purfa allskyn furðugerðir af eiturlyfjum það er gífurlega mikill áhugi fyrir phenethylamines skyldum eiturlyfjum

Research chemicals eru líka ekki eiturlyf sem götusalar hafa eða dóp sem þú getur fengið innan við á sólarhring það tekur jafnvel vikur því , þeir þurfa fara í gegnum tugir manneskja til að geta fengið svona efni, mjög erfitt að komast yfir því þau eru oftast fenginn þegar einhver brýst inn í rannnsóknastofu og stelur þeim.

Edited by Butcer

Share this post


Link to post
Share on other sites

Neysla ungling á cannabis í Hollandi er með minnsta móti viðað við önnur vestræn ríki.

Það er m.a. vegna þess að fólk þarf ekki að prufa cannabis reykingar í skúmaskotum heldur er þetta sjálfsögð vara sem er í boði og fólk getur því betur dæmt um hvort þetta eigi við sig eða ekki.

Einnig geta menn séð þá sem reykja og hvernig þetta allt fer fram og því er allur vindur úr þessu. Það er engri spennu fróað með því að reykja hass þar í landi. Öfugt við það sem unglingar á Íslandi standa frammi fyrir. Þeir þurfa að gerast glæpamenn (spenna) og hitta rétta "svala" fólkið sem kann á neðanjarðarmarkaðinn (spennandi) og er rétt tengt (ennþá meira spennandi). Það er cool að tilheyra rétta félagsskapnum og erfitt getur verið fyrir óharðnaða að finna rétta taktinn. En reynsla Hollendinga er góð og eru þeir til fyrirmyndar með sína löggjöf.

Það er bara málið að fá þetta úr neðanjarðarhagkerfinu og inní það ofanjarðar. Varan er og verður seld hvernig sem löggjöfinni er háttað. Hví þá ekki að draga þetta úr neðanjarðarbyrgjunum og eyðilegga svartamarkaðinn.

Að sama skapi skil ég ekki afhverju þægindi geta ekki ráðið ferðinni þegar talað er um útsölustaði á áfengi. Afhverju eiga óþægindin að vera sem mest? Fólk kaupir vöruna hvort sem er.

Greyið afi minn þarf að staulast niður úr íbúðinni sinni, panta leigubíl eða láta skutla sér í Ríkið sem kostar sitt til að ná sér í eina sjerrí flösku. Hann ætti að geta keypt hana niðri í mötuneyti eða sjoppu.

Hefur skert aðgengi virkilega dregið úr áfengisneyslunni á Íslandi? Hefur cannabis bannið dregið úr neyslunni á Íslandi? Erum við með mælitæki á þessu, Nei, við þekkjum aðeins eina leið og því er ómögulegt að segja að hún sé betri.

Ps. Ég hef engan áhuga á research chemicals og að fá þá túrhesta til Íslands, ekki frekar en ég myndi vilja sjá túrhesta sem koma bara í heimsókn til að reykja hass uppá jökli. En það verður ekki á allt kosið. Við eigum líka alltaf sveppina fyrir þá sem láta sér ekki smókinn duga.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Neysla ungling á cannabis í Hollandi er með minnsta móti viðað við önnur vestræn ríki.

Það er m.a. vegna þess að fólk þarf ekki að prufa cannabis reykingar í skúmaskotum heldur er þetta sjálfsögð vara sem er í boði og fólk getur því betur dæmt um hvort þetta eigi við sig eða ekki.

Einnig geta menn séð þá sem reykja og hvernig þetta allt fer fram og því er allur vindur úr þessu. Það er engri spennu fróað með því að reykja hass þar í landi. Öfugt við það sem unglingar á Íslandi standa frammi fyrir. Þeir þurfa að gerast glæpamenn (spenna) og hitta rétta "svala" fólkið sem kann á neðanjarðarmarkaðinn (spennandi) og er rétt tengt (ennþá meira spennandi). Það er cool að tilheyra rétta félagsskapnum og erfitt getur verið fyrir óharðnaða að finna rétta taktinn. En reynsla Hollendinga er góð og eru þeir til fyrirmyndar með sína löggjöf.

Það er bara málið að fá þetta úr neðanjarðarhagkerfinu og inní það ofanjarðar. Varan er og verður seld hvernig sem löggjöfinni er háttað. Hví þá ekki að draga þetta úr neðanjarðarbyrgjunum og eyðilegga svartamarkaðinn.

Að sama skapi skil ég ekki afhverju þægindi geta ekki ráðið ferðinni þegar talað er um útsölustaði á áfengi. Afhverju eiga óþægindin að vera sem mest? Fólk kaupir vöruna hvort sem er.

Greyið afi minn þarf að staulast niður úr íbúðinni sinni, panta leigubíl eða láta skutla sér í Ríkið sem kostar sitt til að ná sér í eina sjerrí flösku. Hann ætti að geta keypt hana niðri í mötuneyti eða sjoppu.

Hefur skert aðgengi virkilega dregið úr áfengisneyslunni á Íslandi? Hefur cannabis bannið dregið úr neyslunni á Íslandi? Erum við með mælitæki á þessu, Nei, við þekkjum aðeins eina leið og því er ómögulegt að segja að hún sé betri.

Ps. Ég hef engan áhuga á research chemicals og að fá þá túrhesta til Íslands, ekki frekar en ég myndi vilja sjá túrhesta sem koma bara í heimsókn til að reykja hass uppá jökli. En það verður ekki á allt kosið. Við eigum líka alltaf sveppina fyrir þá sem láta sér ekki smókinn duga.

´Research checmials eru mjög merkileg, tildæmis ofskynjarútgáfur af amfetamíni afbrigði sem virkar i 70 tíma , afbrigði sem eru 100 sinnum öflugir en meth

Sterkasta eiturlyf í heiminum er án efa dmt ofskyjanir eru það öflugar að þú lamast niður sérð ekkert nema ofskyjnair(eins og draumur) og algengsta ofskyjnun er að fara til helvítis eða himnaríkji og hitta guðlegar verur

Ljósagöngin sem fólk sér þegar það deyr næstum er út af dmt, dmt er í heilanum og það er gefið út þegar heilinn telur að líkaminn sé að deyj

admt_crystal.jpg

Edited by Butcer

Share this post


Link to post
Share on other sites

@McFitt

Neyslan í hollandi er minni en í öðrum löndum vegna þess að það er litið framhjá þessu þar en ekki útaf kerfinnu sem þeir nota í kringum efnin við eigum að reyna að toppa þá ekki vera jafnir þeim.

Er það mikil óþægindi að kaupa áfengi beint frá ríkinnu?

það er einginn munur á þessu nema sá að ríkið fær meiri pening til sín með þessu móti til þess að fjármagna aukinn kostnað í heilbrigðiskerfinu sem skapast af áfengisneyslu.

Það sem gerist ef áfengi er selt í búðum er að neisla á áfengi eykst þá ekkert endilega að allir væru fullir alltaf heldur smá neyslan eykst sem sagt fólk er að drekka meira með matnum og yfir sjónvarpinu, sem þýðir aukinn kostnað fyrir heilbrigðiskerfið á sama tíma og tekjur af áfengissölu til ríkisins minnka.

Já það er ekki spurning að skert aðgengi af áfengi hefur dregið úr áfengis neislu á Íslandi getur bara horft til annara landa sem selja áfengi út úr búðum til þess að sjá það.

kannabis bannið hefur dregið úr neislu á kannabis efnum vegna þess að fólk sem reykir nú í dag myndi reykja hvort sem þetta væri bannað eða leift, það er fullt af fólki sem heldur sig frá þessu vegna þess að þetta er bannað, en á sama tíma eykur bannið við neyslu hjá fólki undir lögaldri.

Við þekkjum ekki bara eina leið við getum lært að reynslu annara, til hvers að troða hendinni á þér inn í eld þegar þú getur séð að annað fólk hefur prufað það og brent sig.

Þú gætir nú farið og láttið kallinn fá sjerrí flösku hlítur nú að geta heimsótt hann einu sinni í viku, eða bara leyfa honum að gera þetta þannig að hann hafi einhvað að gera.

@Butcer

Mjög sérstök skoðunn hjá þér, hef ekkert um þetta að segja nema það að þetta á aldrei eftir að gerast, sem betur fer.

Share this post


Link to post
Share on other sites
@McFitt

Neyslan í hollandi er minni en í öðrum löndum vegna þess að það er litið framhjá þessu þar en ekki útaf kerfinnu sem þeir nota í kringum efnin við eigum að reyna að toppa þá ekki vera jafnir þeim.

Er það mikil óþægindi að kaupa áfengi beint frá ríkinnu?

það er einginn munur á þessu nema sá að ríkið fær meiri pening til sín með þessu móti til þess að fjármagna aukinn kostnað í heilbrigðiskerfinu sem skapast af áfengisneyslu.

Það sem gerist ef áfengi er selt í búðum er að neisla á áfengi eykst þá ekkert endilega að allir væru fullir alltaf heldur smá neyslan eykst sem sagt fólk er að drekka meira með matnum og yfir sjónvarpinu, sem þýðir aukinn kostnað fyrir heilbrigðiskerfið á sama tíma og tekjur af áfengissölu til ríkisins minnka.

Já það er ekki spurning að skert aðgengi af áfengi hefur dregið úr áfengis neislu á Íslandi getur bara horft til annara landa sem selja áfengi út úr búðum til þess að sjá það.

kannabis bannið hefur dregið úr neislu á kannabis efnum vegna þess að fólk sem reykir nú í dag myndi reykja hvort sem þetta væri bannað eða leift, það er fullt af fólki sem heldur sig frá þessu vegna þess að þetta er bannað, en á sama tíma eykur bannið við neyslu hjá fólki undir lögaldri.

Við þekkjum ekki bara eina leið við getum lært að reynslu annara, til hvers að troða hendinni á þér inn í eld þegar þú getur séð að annað fólk hefur prufað það og brent sig.

Þú gætir nú farið og láttið kallinn fá sjerrí flösku hlítur nú að geta heimsótt hann einu sinni í viku, eða bara leyfa honum að gera þetta þannig að hann hafi einhvað að gera.

@Butcer

Mjög sérstök skoðunn hjá þér, hef ekkert um þetta að segja nema það að þetta á aldrei eftir að gerast, sem betur fer.

Aldrei segja aldrei ólíklegri hlutir hafa gerst

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ljósagöngin sem fólk sér þegar það deyr næstum er út af dmt, dmt er í heilanum og það er gefið út þegar heilinn telur að líkaminn sé að deyj

Það stendur þarna í Wikipedia greininni að þeta sé tilgáta sem hefur aldrei verið staðfest með tilraunum.

Furðulegt að setja þetta svona upp sem sannleika.

Það er hægt að framkalla þessa ljósagangatilfinningu með rafsegulörvun á ákveðnum svæðum heilans, það hefur verið staðfest með tilraunum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.