Sign in to follow this  
Followers 0
Haförn1

Smávægileg breyting - biðtími fjarlægður

14 posts in this topic

Sælir Málverjar.

Smávægileg breyting hefur verið gerð á spjallborðinu í kvöld. Þeir notendur sem eru komnir með fleiri en 1000 innlegg þurfa ekki lengur að bíða eftir að ákveðinn tími líði á milli þess að innlegg eru sett inn eða leit er framkvæmd.

Við gerum þetta fyrst til reynslu í nokkra mánuði. Ef þetta er ekki misnotað og ef álagið á vefþjóninn verður ekki of mikið þá mun þetta verða svona til frambúðar.

Kær kveðja, stjórnendur Málefnanna.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta finnst mér frábært. Eg er stundum svo óðamála hérna og svo er þolinmæði ekki mín sterkasta hlið svo ég held þetta gæti verið mjög til stuuðnings andlegu heilbrigði mínu. Þúsund þakkir :rolleyes::flower4:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þetta finnst mér frábært. Eg er stundum svo óðamála hérna og svo er þolinmæði ekki mín sterkasta hlið svo ég held þetta gæti verið mjög til stuuðnings andlegu heilbrigði mínu. Þúsund þakkir :rolleyes::flower4:

Ertu komin yfir 1000 innlegg? Detti af mér allar dauðar! :B:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er númer tíuþúsund sjöhundruð áttatíu og níu og það bara á þessu nikki :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er þúsund ekki of lítið?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Er þúsund ekki of lítið?
Sæll Keli.

Það gæti verið, menn eru auðvitað löngu búnir að sanna að þeir eru ekki "hætulegir" í þúsund innleggjum. Eru menn með tillögu að nýrri tölu? Kannski 500 eða 250?

Kveðja.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað með 5.000?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Aha, þú meinar þannig "of lítið".

Við höfum þetta svona til prufu, ef þetta er ekki misnotað þá er engin ástæða til að hækka þetta.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Legg til að tölunni verði breytt í 986 innlegg :)

Fín breyting, vona að hún sé komin til að vera enda stundum pirrandi þegar ritfossinn byrjar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sæl kæru stjórnendur.

Mig langar að skjóta hérna að smá áminningu um innsláttarvillu á borðinu. Ég var að leita áðan að bréfi málverja og fór í prófælinn til að finna innleggið og sá að þar stendur "Finna innlegg miðlims". Að vísu getur verið að einhverjum finnist þetta bara skondið og skemmtilegt en það á varla að vera svona samt :)

Edited by Óradís

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég fæ ennþá 10 sec biðtíma. <_<

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég fæ ennþá 10 sec biðtíma. <_<
Sæll Pro,

það er eðlileg skýring á því. Ég tók þetta af aftur tímabundið þar sem þetta gerði það að verkum að menn gátu ekki komist inn á lifandi spjallið. Sérð það hér: http://www.malefnin.com/ib/index.php?s=&am...t&p=1518587

Ég hef ekki réttindi inn á stjórnborði málefnanna til að laga þetta, kemst vonandi fljótlega í það. Annars ætti að vera í lagi held ég að taka þennan tíma af öllum. Umferðin er ekki það mikil og serverinn virðist ráða vel við þetta. Við erum líka algjörlega laus við "spam" nú eftir að ég setti upp "spam" gildru.

Kveðja.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sælir Málverjar.

Smávægileg breyting hefur verið gerð á spjallborðinu í kvöld. Þeir notendur sem eru komnir með fleiri en 1000 innlegg þurfa ekki lengur að bíða eftir að ákveðinn tími líði á milli þess að innlegg eru sett inn eða leit er framkvæmd.

Við gerum þetta fyrst til reynslu í nokkra mánuði. Ef þetta er ekki misnotað og ef álagið á vefþjóninn verður ekki of mikið þá mun þetta verða svona til frambúðar.

Kær kveðja, stjórnendur Málefnanna.

Frekar pirrandi að vera búinn að svara einu innleggi og svo þegar maður ætlar að svara þeim næsta, þá kemur það inn í fyrra innleggið. Þetta leiðir til þess að maður nennir ekki að svara.

Hvað er þessi biðtími eiginlega langur ?

Edited by Threshy

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þursinn sefur. Þetta stendur þá bara áfram.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.