Sign in to follow this  
Followers 0
Roxanne

Arnþrúður eina ferðina enn - hvað er að þessari konu?

73 posts in this topic

Sælir.

Arnþrúður er hörkukona og ég bara dái hana. Málið er að það er leiðinlegt að hlusta á útlendinga vera að tala bjagaða íslensku. Það verður bara að hafa það að það er skylda að túlka fyrir þá eða setja teksta ( í sjónvarpi ) sem ekki er hægt í beinni. Arnþrúður fer rétt að þessu og ég er henni hundrað prósent sammála. Konur eru konum verstar, það sannar hið fornkveðna.

kv

Spinni.

Þetta feitletraða hlýtur Arnþrúður að falla undir líka - ekki aðeins er hún konum verst heldur sérstaklega ÚTLENSKUM konum. Maður hefur heyrt margt heimskulegt koma frá þjóðernisfasistum hér á landi en hún toppaði það algjörlega í þetta skipti.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er málið, hún á stöðina nefnilega sjálf.

Hörkukona Arnþrúður.

Að reka hlustanda rásarinnar úr símanum í beinni útsendingu á þeirri forsendu að hlustandinn vilji tala ensku er hugleysi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Að reka hlustanda rásarinnar úr símanum í beinni útsendingu á þeirri forsendu að hlustandinn vilji tala ensku er hugleysi.

Þannig að þér finnst í lagi að fólk hringi í opna símatíma hjá Íslenskri einkarekinni útvarpsstöð og tali pólsku, frönsku eða ítölsku gegn vilja þáttastjórnanda sem n.b. á stöðina?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo ég reyni að bera blak af Arnþrúði þá kann hún kannski bara ekki ensku en treysti sér ekki til að upplýsa það í þættinum. :) Nær hefði auðvitað verið hjá henni undir þeim kringumstæðum að bjóða konunni að tala og fá einhverja undirtillu á stöðinni til að segja stopp ef konan hefði eitthvað óviðurkvæmilegt að segja. Það er nefnilega í hæsta máta ósmekklegt og dónalegt að tala svona við annað fólk. Hún gaf til kynna að konan nennti ekki að læra íslensku, hvað veit Arnþrúður um það hverju þessi kona nennti og hverju ekki. Ætli hún sé vel kunnug konunni og þekki hennar nennu svona vel. Satt að segja finnst mér þetta vera til skammar og þá kannski ekkii síst þar sem um var að ræða dag íslenskrar tungu. Arnþrúði hefði verið í lófa lagið að ræða við konuna um íslenska tungu á kurteislegan máta, ræða hvernig henni gegni að læra málið, hversu lengi hún hefði verið á Íslandi og svo framvegis. En NEI........Útvarpsstjórinn tók annan pól í hæðina. Viljinn var eindreginn og opinskár. Konan átti ekki að fá að tjá sig af því Arnþrúður hafði skoðanir á nennu hennar og getu til tungumálanáms. Þetta var framlag Útvarps Sögu til dags íslenskrar tungu. Hvað getur maður eiginlega sagt?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað getur maður eiginlega sagt?

Það væri munur maður ef hin kommúníska fjölmiðlastofa væri komin á koppinn.

Þá væri hægt að hringja í fyrramálið og kvarta.

Edited by skortur

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það væri munur maður ef hin kommúníska fjölmiðlastofa væri komin á koppinn.

Þá væri hægt að hringja í fyrramálið og kvarta.

Hvað áttu við skortur minn. Þurfum við kommúníska fjölmiðlastofu svo leyfi fáist fyrir almenning til að gagnrýna óforskammaða framkomu í útvarpi? Eða er það hið guðlega frjálsræði sem þú vilt að hefti gagnrýna umræðu og umræðu um hvað fólki finnst til sóma og hvað ekki.

Ég er kannski bara svona kommúnísk í mér að mér finnst sjálfsagt að ég fái að gagnrýna það sem mér finnst óforskammað og dónalegt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað áttu við skortur minn. Þurfum við kommúníska fjölmiðlastofu svo leyfi fáist fyrir almenning til að gagnrýna óforskammaða framkomu í útvarpi? Eða er það hið guðlega frjálsræði sem þú vilt að hefti gagnrýna umræðu og umræðu um hvað fólki finnst til sóma og hvað ekki.

Ég er kannski bara svona kommúnísk í mér að mér finnst sjálfsagt að ég fái að gagnrýna það sem mér finnst óforskammað og dónalegt.

Nei vonandi sér fólk að slík stofnun er óþörf með öllu.

Þessi stöð Arnþrúðar er hennar prívat, svo hún hlýtur að

mega hafa nokkuð frjálsar hendur og talanda.

Það er ekki eins og við séum nauðbeygð til að borga undir

rassgatið á henni eins og þeirra í Efstaleitinu.

Svo máttu aðvitað segja þína skoðun á henni hérna.

Láttu mig eða aðra ekki aftra þér frá því.

Edited by skortur

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nei vonandi sér fólk að slík stofnun er óþörf með öllu.

Þessi stöð Arnþrúðar er hennar prívat, svo hún hlýtur að

mega hafa nokkuð frjálsar hendur og talanda.

Það er ekki eins og við séum nauðbeygð til að borga undir

rassgatið á henni eins og þeirra í Efstaleitinu.

Svo máttu aðvitað segja þína skoðun á henni hérna.

Láttu mig eða aðra ekki aftra þér frá því.

Það er nú spurning hvort ég má segja mína skoðun á málflutningi Útvarpssögu. Ja eða nokkur annar sem hefur eitthvað út á málflutninginn að setja.

Þú fylgist greinilega ekki nægilega vel með skortur minn því þeim sem dirfast að gagnrýna stöðina er umsvifalaust hótað málsókn eða því að þeirra nánustu fái heimsóknir af hálfu stöðvarinnar. Þetta er algerlega skjalfest og aðgengilegt á internetinu. Undirritað af Arnþrúði sjálfri. Og já nú er ég nokkuð klár á að ég fæ hótun um stefnu fyrir að segja þetta. Þannig hótanir hafa borist áður af þeim vettvangi. Það hef ég sjálf reynt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

tökum ekki mark á þessu deleríi þarna á sögunni, þegar útvarpsstjórinn hótar lögsókn hingað og þangað með sinn mjálmandi lögfræðing við hlið sér er ekki annað að gera en :LOL að þessum vitleysingum

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er nú spurning hvort ég má segja mína skoðun á málflutningi Útvarpssögu. Ja eða nokkur annar sem hefur eitthvað út á málflutninginn að setja.

Þú fylgist greinilega ekki nægilega vel með skortur minn því þeim sem dirfast að gagnrýna stöðina er umsvifalaust hótað málsókn eða því að þeirra nánustu fái heimsóknir af hálfu stöðvarinnar. Þetta er algerlega skjalfest og aðgengilegt á internetinu. Undirritað af Arnþrúði sjálfri. Og já nú er ég nokkuð klár á að ég fæ hótun um stefnu fyrir að segja þetta. Þannig hótanir hafa borist áður af þeim vettvangi. Það hef ég sjálf reynt.

Sæl.

Vertu nú ekki að fara yfrum útaf þessu, konan á þessa stöð og hefur vald til að gera það sem hún gerði en þú ekki. Ég hlusta mikið á stöðina og verð bara að segja að það er komið vel fram við innhringjendur sem eru sumir hverjir svona og svona en allt fer þetta vel fram enda stöðin vinsæl. Ástæðulaust að eyða miklu bleki í þetta nöldur í ykkur.

kv

Spinni

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sæl.

Vertu nú ekki að fara yfrum útaf þessu, konan á þessa stöð og hefur vald til að gera það sem hún gerði en þú ekki. Ég hlusta mikið á stöðina og verð bara að segja að það er komið vel fram við innhringjendur sem eru sumir hverjir svona og svona en allt fer þetta vel fram enda stöðin vinsæl. Ástæðulaust að eyða miklu bleki í þetta nöldur í ykkur.

kv

Spinni

Hvaða vald hef ég ekki til að segja meiningu mína sem hún hefur?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvaða vald hef ég ekki til að segja meiningu mína sem hún hefur?

Þú ert aumari en ég hélt. Hún hafði valdið sem eigandi til að hafna þeirri sem talaði ensku, þarf að skanna þetta fyrir þig?

kv

Spinni

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þú ert aumari en ég hélt. Hún hafði valdið sem eigandi til að hafna þeirri sem talaði ensku, þarf að skanna þetta fyrir þig?

kv

Spinni

En ég hef ekki leyfi til að gagnrýna stöðina án þess að fá á mig hótanir um málsókn? Er það það sem þú átt við?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta nöldur út í Sögu segir manni dálítið mikið um restina af útvarpsflórunni.

Fólk reitir hár af höfði sínu jafnframt því sem það hækkar í viðtækinu.

Á hana skal hlustað, enda fátt annað bitastætt í boði.

Share this post


Link to post
Share on other sites
En ég hef ekki leyfi til að gagnrýna stöðina án þess að fá á mig hótanir um málsókn? Er það það sem þú átt við?

Nei en hún hefur valdið.

kv

Spinni

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þannig að þér finnst í lagi að fólk hringi í opna símatíma hjá Íslenskri einkarekinni útvarpsstöð og tali pólsku, frönsku eða ítölsku gegn vilja þáttastjórnanda sem n.b. á stöðina?
Auðvitað er í lagi að fólk sem ekki talar íslensku hringi í útvarpsstöð, hvað svo útvarpsstjórinn (eða þáttagerðarmaðurinn) velur að gera segir til um hvort hann sé huglaus eða ekki.

Í þessu tilfelli bað konan um að fá að tala við hana á ensku, en útvarpsstjórinn rak hana á flótta með yfirlýsingum um að á íslandi ætti maður sko að tala íslensku! Hún gerir lítið úr innhringjandanum með því að segja "Ef þú ert á Íslandi, þá skaltu tala íslensku."

Hvað ef þessi kona var ferðamaðru á Íslandi og hafði frá einhverju merkilegu að segja? Hvað ef þetta var Eva Joly með tilkynningu um eitthvað? Hvað ef þetta var íslensk kona sem hafði fengið heilablóðfall og misst móðurmálið?

Þetta sem Arnþrúður valdi að gera er dæmi um hugleysi, algjört hugleysi. Enda svosem ekki von á öðru en hugleysi úr þessari átt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nei en hún hefur valdið.

kv

Spinni

Til hvers hefur hún vald umfram aðra til að tjá sig?

'

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sæl.

Vertu nú ekki að fara yfrum útaf þessu, konan á þessa stöð og hefur vald til að gera það sem hún gerði en þú ekki. Ég hlusta mikið á stöðina og verð bara að segja að það er komið vel fram við innhringjendur sem eru sumir hverjir svona og svona en allt fer þetta vel fram enda stöðin vinsæl. Ástæðulaust að eyða miklu bleki í þetta nöldur í ykkur.

kv

Spinni

Umræðan er ekki um það hvort hún hafi vald til þess, augljóslega hefur hún það.

Umræðan er hvort það hafi verið rétt hjá henni að gera þetta.

Það breytir engu hvort stöðin sé opinber eða einkarekin. Fólk sem er að útvarpa verður bara að sætta sig við það að fá gagnrýnisraddir á sig.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað finnst fólki um þá hugmynd að gera það að aðalatriði fjölmiðlafrumvarps að reyna stöðva "nafnlaust níð", allt sé sett undir sama hatt ef nafn og kennitala fylgir ekki allri umræðu á netinu? Ef það gengi eftir hyrfi vitrænt spjall á netinu að mestu leyti. Flokkslínur yrðu allsráðandi og af ótta við atvinnurekendur og óþægindi vegna skoðana sinna hikuðu menn við að tjá skoðanir sínar. Dæmunum fer því miður fjölgandi ef menn hafa álpast til að láta nafn fylgja skoðunum sínum á netinu. Hver getur verið hlynntur slíku fjölmiðlafrumvarpi nema til að koma í veg fyrir umfjöllun um eitthvað? Hefur verið gerð úttekt á þessum málum í öðrum löndum?

Edited by Moran

Share this post


Link to post
Share on other sites
Umræðan er ekki um það hvort hún hafi vald til þess, augljóslega hefur hún það.

Umræðan er hvort það hafi verið rétt hjá henni að gera þetta.

Það breytir engu hvort stöðin sé opinber eða einkarekin. Fólk sem er að útvarpa verður bara að sætta sig við það að fá gagnrýnisraddir á sig.

Sælir.

Að sjálfsögðu er umræðan öllum opin en ástæðulaust er að vera með fúkyrði og missa vatn. Kertafleyting á tjörninni er tilvalin fyrir þá sem verst eru haldnir.

kv

Spinni

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.