Sign in to follow this  
Followers 0
cesil1

Kæru Málverjar

6 posts in this topic

Mig langar að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og bestu óskum um farsælt komandi ár.

Megi gæfa fylgja ykkur öllum á nýju ári. Með jólakveðju Ásthildur Cesil.

Ég hugsa oft er herðir frost.

Hel dimm nóttin nálgast oss.

Með skammdegi og skugga,

er skylda okkar að hugga,

þann sem ekki á neinn að.

Einskis barn, við skiljum það

að þá er þörfin brýna

að þekkja vitjun sína.

Með kærleikan sem leiðarljós,

lifir best vor sálarrós.

Það blómið blítt sem dafnar

og birtu andans safnar.

Allt sem innra áttu nú

elsku þína von og trú

vert er gaum að gefa

grát og sorgir sefa.

Dreyfðu ást um byggð og ból

þá bestu áttu gleði jól.

Gott er lífið sitt á því að byggja

að sá sem gefur öðrum allt mun þiggja.

Ásthildur Cesil.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gleðileg Jól Cesil mín.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Kæra Cesil, gleðileg jól til þín og þinna :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gleðileg jól til þín og þinna kæra Cesil. Njóttu nú tíðarinnar. :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk mínir kæru og góðu Málverjar gegnum alla tíðina. :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Gleðileg jól.
Edited by Tembe

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.