Sign in to follow this  
Followers 0
Agent Smith

Hér spáum við í framtíðina

143 posts in this topic

3d prentarar ný tækni sem fljótlega verður fáanleg.

Frábært væri að fá sér þráð um möguleika þessarar tækni.

Edited by Agent Smith

Share this post


Link to post
Share on other sites
http://www.ans.org/pi/matters/hydrogen/

USA stefnir í að 10% af heildarorkunotkun verði frá vetni 2030.

Það þarf orku til þess að búa til Vetni. Mér sýnist á þessari grein að USA ætli að nota kjarnorku til þess að búa til vetni. Spurning hvað mikið vit sé í því.

Problems inherent with fossil fuels are avoided with energy production using hydrogen. Per unit of fuel, hydrogen fuel cells in vehicles are about twice as efficient as combustion energies. Unlike conventional engines, fuel cells emit only water vapor and heat.

Only nuclear energy can produce hydrogen on large enough scales to meet future demand while avoiding the release of greenhouse gases.

50 million tons of hydrogen are produced for global consumption per year. The goal of the U.S. Department of Energy is for hydrogen to produce 10% of our total energy demand by 2030.

When used as an energy carrier, 9 million tons of hydrogen could power 20-30 million cars or 5-8 million homes. If we develop the production of hydrogen fuel to its full potential, we can reduce our demand for oil by over 11 million barrels per day by the year 2040. Only nuclear energy can produce hydrogen at large enough scales to meet future demand while avoiding the release of greenhouse gases.

Share this post


Link to post
Share on other sites

3d prentarar ný tækni sem fljótlega verður fáanleg.

Frábært væri að fá sér þráð um möguleika þessarar tækni.

Það eru svolitlar ýkjur að hægt sé að snúa legunni á eftir prentun.

;)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það eru svolitlar ýkjur að hægt sé að snúa legunni á eftir prentun.

;)

Það er hægt að snúa henni, spurning um hvað hún ber mikið álag :rolleyes:

Hér prentar hann svo 3D í lit

http://www.youtube.com/watch?v=JaK0Lx1arWg

Það þarf orku til þess að búa til Vetni. Mér sýnist á þessari grein að USA ætli að nota kjarnorku til þess að búa til vetni. Spurning hvað mikið vit sé í því.

Problems inherent with fossil fuels are avoided with energy production using hydrogen. Per unit of fuel, hydrogen fuel cells in vehicles are about twice as efficient as combustion energies. Unlike conventional engines, fuel cells emit only water vapor and heat.

Only nuclear energy can produce hydrogen on large enough scales to meet future demand while avoiding the release of greenhouse gases.

50 million tons of hydrogen are produced for global consumption per year. The goal of the U.S. Department of Energy is for hydrogen to produce 10% of our total energy demand by 2030.

When used as an energy carrier, 9 million tons of hydrogen could power 20-30 million cars or 5-8 million homes. If we develop the production of hydrogen fuel to its full potential, we can reduce our demand for oil by over 11 million barrels per day by the year 2040. Only nuclear energy can produce hydrogen at large enough scales to meet future demand while avoiding the release of greenhouse gases.

Möguleikar að framleiða vetni með hita eru óþrjótandi. Íslensk uppfinning.(finn ekki greinina núna, kannski að einhver sé með link á þetta).

http://en.wikipedia.org/wiki/Hydrogen_prod...ogen_Production

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=805936

Edited by Agent Smith

Share this post


Link to post
Share on other sites

Í dag er bara ein raunhæf leið til að framleiða vetni í miklu magni, og það er að framleiða það úr jarðgasi.

Yfir helmingurinn af öllu vetni sem framleitt er í dag er framleiddur úr jarðgasi, lítið brot er framleitt úr rafmagni.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Í dag er bara ein raunhæf leið til að framleiða vetni í miklu magni, og það er að framleiða það úr jarðgasi.

Yfir helmingurinn af öllu vetni sem framleitt er í dag er framleiddur úr jarðgasi, lítið brot er framleitt úr rafmagni.

Virkar vel að því er virðist að framleiða það með mjög háum hita (eins og dæmin sanna í japan). Því væri hægt að nota gufu til þess?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Virkar vel að því er virðist að framleiða það með mjög háum hita (eins og dæmin sanna í japan). Því væri hægt að nota gufu til þess?
Það er meira en hiti í Japan, það er einnnig gríðarleg geislun. Það gerir það að verkum að vetnið verður til úr vatni.

það er hægt að nota gufu. Nýjustu rafgreiningargræjurnar nota einmitt vatn á gufuformi til að framleiða vetni. Þeir hafa verið að vinna í þessu í DTU í Kaupmannahöfn. Nokkuð áhugavert hjá þeim.

Varðandi vetnið og kanann þá er hugmyndin fyrst og fremst sú að nota jarðgas til að framleiða vetni, sem er svo leitt inn í fuel cell til að framleiða rafmagn og hita. Er pínu involveraður í þetta...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta finnst mér vera eitt það merkilegasta sem menn eru að spá í í dag.

Edited by thokri

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þetta finnst mér vera eitt það merkilegasta sem menn eru að spá í í dag.

">

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bóka geimferð? Nýjasta tækni í geimferðum, jafnframt sú ódýrasta og umhverfisvænasta.

Edited by Agent Smith

Share this post


Link to post
Share on other sites

Skemmtilegur þráður.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bloodhound project gengur út á að sprengja hljóðmúrinn á landi í bíl. Fyrsta ferðin er áætluð sumarið 2012. Umfjöllun bbc um málið. Bank goes the theory, fyrir þá sem hafa aðgang að iPlayer.

Þetta er merkilegt fyrir margra hluta sakir t.d. að þegar þeir sprengja hljóðmúrinn þá myndast tómarúm fyrir framan bílinn en ekki er vitað hvað gerist við það að fara í gegnum þetta tómarúm á þessu faratæki. Allir útreikningar verða að vera í tölvum vegna þess að það eru ekki til vindgöng sem að höndla þetta.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þetta er merkilegt fyrir margra hluta sakir t.d. að þegar þeir sprengja hljóðmúrinn þá myndast tómarúm fyrir framan bílinn
What???

3D prentari á 5-650 þús hingað kominn. Það er auðvelt að búa til viðskiptahugmyndir úr þessu.
3D prentarar hafa verið til í mööööörg ár.

Ekkert nýtt við þá. Ég notaði fyrst 3D prentara fyrir sjö árum, og þá var þetta frekar gamalt.

Það er hinsvegar spennandi verkefni í gangi sem heitir RepRap. Þetta er open source verkefni, virkilega áhugavert.

http://en.wikipedia.org/wiki/Reprap

Share this post


Link to post
Share on other sites
What???

Það gerist vegna þess að sprengingin verður niðri við jörð. Ég hélt þú værir skammtafræðingur, veistu þetta ekki allt?

Ekkert nýtt við þá. Ég notaði fyrst 3D prentara fyrir sjö árum, og þá var þetta frekar gamalt.

Guð minn góður, hvað hef ég gert? Farðu nú að hætta þessar fílu Tímó.

Þó ég hafi ekkert vald til þess þá lýsi ég þennan þráð friðhelgan fyrir öllu röfli.

Edited by siff
1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Meginástæða hás verðs Li rafhlaðna er að eftirspurn eykst álíkaog framboð. Það getur hinsvegar ekki haldist lengi því sifellt fleiri vilja fá hluta af kökunni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gæti verið áhugavert.

Edited by Agent Smith

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.