Sign in to follow this  
Followers 0
thokri

Er stutt þar til rafbílarnir taka yfir á Íslandi?

44 posts in this topic

Fyrirtækið Northern Lights Energy er að setja upp hleðslustaura fyrir rafmagnsbíla út um allt land. Það var ágætt viðtal við forstjóra NLE á Hrafnaþingi í gær á ÍNN stöðinni.

Þeir sem hafa áhuga að skoða hvað NLE eru að brasa ættu að kíkja á síðuna þeirra.

http://www.nle.is/rafbilavaedingISLANDS/RA...nlegirrafbilar/

Edited by thokri

Share this post


Link to post
Share on other sites
Fyrirtækið Northern Lights Energy er að setja upp hleðslustaura fyrir rafmagnsbíla út um allt land. Það var ágætt viðtal við forstjóra NLE á Hrafnaþingi í gær á ÍNN stöðinni.

Þeir sem hafa áhuga að skoða hvað NLE eru að brasa ættu að kíkja á síðuna þeirra.

http://www.nle.is/rafbilavaedingISLANDS/RA...nlegirrafbilar/

Vonandi koma rafbílar með tímanum. Getur ekki gerst hraðar en þróun og tækni leifir.

Varðandi þetta fyrirtæki þá segi ég bara að þeir eru draumóramenn sem eru að reyna að eignast markaðinn á rafmagni áður en bílarnir koma. Svo einfalt er það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Pælingar um að Ísland eigi að leiða heiminn í bílamálum eru vitfirringapíp eitt, eins og margt það sem ómar frá þessu blessaða skeri.

Íslendingar eru góðir í að herma eftir.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Pælingar um að Ísland eigi að leiða heiminn í bílamálum eru vitfirringapíp eitt, eins og margt það sem ómar frá þessu blessaða skeri.

Íslendingar eru góðir í að herma eftir.

Amen.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Á meðan ekki finnast betri geymslumöguleikar fyrir raforku en rafhlöður eins og við þekkjum þær, þá verður ekki hægt að rafbílavæða hér af neinu viti.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rafhjólum fjölgar hinsvegar óðfluga, drægnin á mínu er 40km sem dugar mér vel.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Rafhjólum fjölgar hinsvegar óðfluga, drægnin á mínu er 40km sem dugar mér vel.

Ef menn geta verið á rafhjóli þá er alveg eins hægt að vera á reiðhjóli. Annars er veðurfarið hér á Íslandi ekki mjög "hjólvænt".

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef menn geta verið á rafhjóli þá er alveg eins hægt að vera á reiðhjóli. Annars er veðurfarið hér á Íslandi ekki mjög "hjólvænt".

Ef það eru 2 mánuðir á ári, þá eru enn 10 mánuðir eftir.

Sem unglingur var ég sendill á hjóli ca 1975/80 í Reykjavík. Og það um hávetur.

Held ég hafi alltaf hjólað frá barnsaldri fram yfir tvítugt á Íslandi, nema þegar mikill snjór var eða rosalega langt að fara.

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef menn geta verið á rafhjóli þá er alveg eins hægt að vera á reiðhjóli. Annars er veðurfarið hér á Íslandi ekki mjög "hjólvænt".

Það komu allavega 2 í vinnuna hjá mér á hjóli í dag! Ætli þetta sé ekki spurning um hugarfar líka, viðurkenni að ég nota hjól aðeins hluta ársins - kannski það sé einhver leti í mér...

Í sambandi við rafbílana, þá tel ég að þeir munu smám saman koma á markaðinn og vonandi fyrr en síðar, hvað sem líður einstökum fyrirtækjum hér á Fróni í dag, en þau ýta þó við þróuninni með umfjöllun um þessa tækni, sem er bara hið besta mál.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Maður þarf ekki lengur að vera grænn hippi til þess að vera fylgjandi því að bílaflotinn skipti um orkugjafa. Öfgaverðið á eldsneyti er nóg eitt og sér, og ballið er bara rétt að byrja. Það hljómar mjög vel að geta lækkað orkukostnaðinn á faratækjum margfalt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Upp úr næstu áramótum eða undir vorið 2012 fáum við Chevrolet Volt, þann snilldar bíl.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef menn geta verið á rafhjóli þá er alveg eins hægt að vera á reiðhjóli. Annars er veðurfarið hér á Íslandi ekki mjög "hjólvænt".

Hefurðu prófað muninn? Það hef ég. Trúðu mér það er mikill munur.Gerir veðurfarið hér á Íslandi mun hjólavænna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Fyrirtækið Northern Lights Energy er að setja upp hleðslustaura fyrir rafmagnsbíla út um allt land. Það var ágætt viðtal við forstjóra NLE á Hrafnaþingi í gær á ÍNN stöðinni.

Þeir sem hafa áhuga að skoða hvað NLE eru að brasa ættu að kíkja á síðuna þeirra.

http://www.nle.is/rafbilavaedingISLANDS/RA...nlegirrafbilar/

Það er svo rökrétt að það hálfa væri nóg, svo ekki sé talað um núverandi olíverð. Kemur á óvart hvað eru mikið af rafbílum að koma, framboðið er greinilega að aukast mikið. Þetta eru bara góðar fréttir.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er svo rökrétt að það hálfa væri nóg, svo ekki sé talað um núverandi olíverð. Kemur á óvart hvað eru mikið af rafbílum að koma, framboðið er greinilega að aukast mikið. Þetta eru bara góðar fréttir.

Ef þú átt bíldruslu þá skal ég hjálpa þér að kaupa þetta hér að neðan ásamt rafhlöðum og öllum öðrum búnaði.

post-8663-1299668821_thumb.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Upp úr næstu áramótum eða undir vorið 2012 fáum við Chevrolet Volt, þann snilldar bíl.

Hvert er verðið?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þeir segja að hann muni kosta sirka 4 milljónir. Átti að kosta 5 áður en alþingi breytti álagningu á vistænum bílum,

En já það er engin lausn að setja rafmagnsstaura út um allt land sérstaklega þegar það tekur nokkra tíma að hlaða bílinn. Lausnin er bíll sem getur gengið bæði fyrir rafmagni og eldsneyti, allavega í millitíðinni þanga til raftæknin þróast betur.

Edited by Chrolli

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þeir segja að hann muni kosta sirka 4 milljónir. Átti að kosta 5 áður en alþingi breytti álagningu á vistænum bílum,

En já það er engin lausn að setja rafmagnsstaura út um allt land sérstaklega þegar það tekur nokkra tíma að hlaða bílinn. Lausnin er bíll sem getur gengið bæði fyrir rafmagni og eldsneyti, allavega í millitíðinni þanga til raftæknin þróast betur.

4 mkr, er það ekki verðið í USA?

Ef svo er, einhver ágiskun á hvað það þýði í verði á Íslandi (að teknu tilliti til opinberra gjalda og þá hagstæðari skv. breyttri álagningu eins og þú nefnir réttilega) ?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nei það er söluverðið hérlendis. Þetta getur borgað sig fyrir þá sem eyða tugum þús á mánuði í eldsneyti innanbæjar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef að ein eldflaug fer yfir persaflóa, þótt ekki sé nema fyrir mannleg mistök, býst ég fastlega við mannáti á Íslandi innan 3 vikna. Við erum algerlega búin að skjóta okkur í fæturna á fjögurra ára fresti, í þrjár kynslóðir allavega.

Kannski sniðugt að kaupa sér hest. Þurfa hvorki rafmagn, dýra varahluti eða bensín.

Edited by Kjáni

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þú þarft nú að kaupa fleira en bara hest. Nútíma matvælaframleiðsla treystir á olíuna, líka á Íslandi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.