Sign in to follow this  
Followers 0
drCronex

RUV leiðinda vefsíða

85 posts in this topic

Eftir margra ára tilraunir til að horfa á fréttir ofl. heima verð ég að segja að RÚV er til margra ára leiðinda vefsíða þar sem vantar alltaf plögg-in eða kerfið virkar á þessu eða hinu eða ekki nema uploada einhverju drasli eða eitthvað weird. Hvernig stendur á því að Youtube og aðrar vefsíður bara virka og það án þess að nein millistig séu að blokkera mann frá áhorfi?

ÉG er orðinn hundleiður á þessari þreytu og gefst svo oft upp á að reyna að horfa á RÚV fréttir að það er ekki fyndið. Alltaf eitthvað bölvað vesen. Maður er hættur að reyna, þetta virkar bara stundum, eða á sumum vöfrum eða þarf einhverjar hundakúnstir.

Svo skil ég ekki af hverju ekki er meiri efnisaðgangur á vefsíðunni, sérstaklega með meira efni fyrir Íslensk börn erlendis til að viðhalda málinu. Er ekki hlutverk RÚV að viðhalda tungumálinu og öllum þesum flóknu þáttum sem snúa að Íslenskri menningu? Ég myndi alveg greiða sérstakt mánaðargjald til að hafa betri aðgang að slíku, eða bara geta horft á annað borð, án vesens. Til er fullt af vefsíðum erlendis þar sem greitt er mánaðargjald fyrir að horfa á copyright þætti.

Lengi vel var Flugleiðavefsíðan í svipuðu hringli, einhver skref virkuðu ekki sem skyldi, barnaafsláttur eða annað og maður endaði á að hringja í þá til að kaupa miðana. Maður veltir fyrir sér hverjir eru ráðnir í að setja upp þessar síður... þeir hafa ekki skilning á að notendur þurfa bara eitthvað sem virkar auðveldlega. Stundum hefur manni fundist að þeir séu að nota allra síðustu útgáfur af einhverjum vefsíðuprógrömmum sem vafrar og tölvur almennt eru ekki endilega með kóða eða uppfærðar fyrir, annars er það bara ágiskun og ég hef reyndar ekki minnsta áhuga á hvað það er sem er bilað á þessum vefsíðum þeirra.

Ég hef bara þá skoðun að árið 2011 eigi þetta "bara að virka" fyrir áhorfandann og annað er óttalegt kjánalands-syndróm. Og þegar maður hefur samband, þá "ö, sko, idda virkar hjá mér alveg" og þá er þetta manni sjálfum að kenna hjá flestum þessum stóru batteríum á Íslandi, maður þurfi að gera þetta og hitt og haka við hér eða þar í options og downloada einhverju ba bla og það í alvöru talað segir bara allt sem þarf. Jú ég nota 3 mismunandi vafra og 3 mismunandi stýrikerfi og nenni ekki að restarta og færa mig á milli og leita að hvað gæti nú virkað, bara af því eitthvað virkar ekki á RÚV. Hverjum er ekki sama af hverju, þetta á bara að virka og líka fyrir vitleysing eins og mig.

Þess vegna nota ég vefsíður RÚV sárasjaldan, nema til að LESA fréttirnar af forsíðunni.

Á meðan virka erlendar multimedia vefsíður oftast án áreynslu. Eins og þær eiga að gera. Meira að segja Málefnin eru hikstalaus. Og ekki fá stjórnendur málefna borgað fyrir það! <_<

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Eftir margra ára tilraunir til að horfa á fréttir ofl. heima verð ég að segja að RÚV er til margra ára leiðinda vefsíða þar sem vantar alltaf plögg-in eða kerfið virkar á þessu eða hinu eða ekki nema uploada einhverju drasli eða eitthvað weird. Hvernig stendur á því að Youtube og aðrar vefsíður bara virka og það án þess að nein millistig séu að blokkera mann frá áhorfi?

ÉG er orðinn hundleiður á þessari þreytu og gefst svo oft upp á að reyna að horfa á RÚV fréttir að það er ekki fyndið. Alltaf eitthvað bölvað vesen. Maður er hættur að reyna, þetta virkar bara stundum, eða á sumum vöfrum eða þarf einhverjar hundakúnstir.

Svo skil ég ekki af hverju ekki er meiri efnisaðgangur á vefsíðunni, sérstaklega með meira efni fyrir Íslensk börn erlendis til að viðhalda málinu. Er ekki hlutverk RÚV að viðhalda tungumálinu og öllum þesum flóknu þáttum sem snúa að Íslenskri menningu? Ég myndi alveg greiða sérstakt mánaðargjald til að hafa betri aðgang að slíku, eða bara geta horft á annað borð, án vesens. Til er fullt af vefsíðum erlendis þar sem greitt er mánaðargjald fyrir að horfa á copyright þætti.

Lengi vel var Flugleiðavefsíðan í svipuðu hringli, einhver skref virkuðu ekki sem skyldi, barnaafsláttur eða annað og maður endaði á að hringja í þá til að kaupa miðana. Maður veltir fyrir sér hverjir eru ráðnir í að setja upp þessar síður... þeir hafa ekki skilning á að notendur þurfa bara eitthvað sem virkar auðveldlega. Stundum hefur manni fundist að þeir séu að nota allra síðustu útgáfur af einhverjum vefsíðuprógrömmum sem vafrar og tölvur almennt eru ekki endilega með kóða eða uppfærðar fyrir, annars er það bara ágiskun og ég hef reyndar ekki minnsta áhuga á hvað það er sem er bilað á þessum vefsíðum þeirra.

Ég hef bara þá skoðun að árið 2011 eigi þetta "bara að virka" fyrir áhorfandann og annað er óttalegt kjánalands-syndróm. Og þegar maður hefur samband, þá "ö, sko, idda virkar hjá mér alveg" og þá er þetta manni sjálfum að kenna hjá flestum þessum stóru batteríum á Íslandi, maður þurfi að gera þetta og hitt og haka við hér eða þar í options og downloada einhverju ba bla og það í alvöru talað segir bara allt sem þarf. Jú ég nota 3 mismunandi vafra og 3 mismunandi stýrikerfi og nenni ekki að restarta og færa mig á milli og leita að hvað gæti nú virkað, bara af því eitthvað virkar ekki á RÚV. Hverjum er ekki sama af hverju, þetta á bara að virka og líka fyrir vitleysing eins og mig.

Þess vegna nota ég vefsíður RÚV sárasjaldan, nema til að LESA fréttirnar af forsíðunni.

Á meðan virka erlendar multimedia vefsíður oftast án áreynslu. Eins og þær eiga að gera. Meira að segja Málefnin eru hikstalaus. Og ekki fá stjórnendur málefna borgað fyrir það! <_<

Ég er 100% sammála þessu. Löngu hættur að reyna að hlusta eða horfa.

Gengur heldur ekkert alltof vel þegar ég er staddur heima. Svona hlutir eru bara einfaldir og virka hjá flestum öðrum þjóðum.

Þetta er stórt vandamál sem ekkert hefur dugað að kvarta yfir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ert þú búinn að senda þeim ábendingu eða kvörtun?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég var á tímabili í föstu sambandi við þá. Stundum var hægt að lagfæra hlutina eitthvað en fór síðan alltaf í gamla farið aftur.

Edited by Tembe

Share this post


Link to post
Share on other sites
Eftir margra ára tilraunir til að horfa á fréttir ofl. heima verð ég að segja að RÚV er til margra ára leiðinda vefsíða þar sem vantar alltaf plögg-in eða kerfið virkar á þessu eða hinu eða ekki nema uploada einhverju drasli eða eitthvað weird. Hvernig stendur á því að Youtube og aðrar vefsíður bara virka og það án þess að nein millistig séu að blokkera mann frá áhorfi?

ÉG er orðinn hundleiður á þessari þreytu og gefst svo oft upp á að reyna að horfa á RÚV fréttir að það er ekki fyndið. Alltaf eitthvað bölvað vesen. Maður er hættur að reyna, þetta virkar bara stundum, eða á sumum vöfrum eða þarf einhverjar hundakúnstir.

Svo skil ég ekki af hverju ekki er meiri efnisaðgangur á vefsíðunni, sérstaklega með meira efni fyrir Íslensk börn erlendis til að viðhalda málinu. Er ekki hlutverk RÚV að viðhalda tungumálinu og öllum þesum flóknu þáttum sem snúa að Íslenskri menningu? Ég myndi alveg greiða sérstakt mánaðargjald til að hafa betri aðgang að slíku, eða bara geta horft á annað borð, án vesens. Til er fullt af vefsíðum erlendis þar sem greitt er mánaðargjald fyrir að horfa á copyright þætti.

Lengi vel var Flugleiðavefsíðan í svipuðu hringli, einhver skref virkuðu ekki sem skyldi, barnaafsláttur eða annað og maður endaði á að hringja í þá til að kaupa miðana. Maður veltir fyrir sér hverjir eru ráðnir í að setja upp þessar síður... þeir hafa ekki skilning á að notendur þurfa bara eitthvað sem virkar auðveldlega. Stundum hefur manni fundist að þeir séu að nota allra síðustu útgáfur af einhverjum vefsíðuprógrömmum sem vafrar og tölvur almennt eru ekki endilega með kóða eða uppfærðar fyrir, annars er það bara ágiskun og ég hef reyndar ekki minnsta áhuga á hvað það er sem er bilað á þessum vefsíðum þeirra.

Ég hef bara þá skoðun að árið 2011 eigi þetta "bara að virka" fyrir áhorfandann og annað er óttalegt kjánalands-syndróm. Og þegar maður hefur samband, þá "ö, sko, idda virkar hjá mér alveg" og þá er þetta manni sjálfum að kenna hjá flestum þessum stóru batteríum á Íslandi, maður þurfi að gera þetta og hitt og haka við hér eða þar í options og downloada einhverju ba bla og það í alvöru talað segir bara allt sem þarf. Jú ég nota 3 mismunandi vafra og 3 mismunandi stýrikerfi og nenni ekki að restarta og færa mig á milli og leita að hvað gæti nú virkað, bara af því eitthvað virkar ekki á RÚV. Hverjum er ekki sama af hverju, þetta á bara að virka og líka fyrir vitleysing eins og mig.

Þess vegna nota ég vefsíður RÚV sárasjaldan, nema til að LESA fréttirnar af forsíðunni.

Á meðan virka erlendar multimedia vefsíður oftast án áreynslu. Eins og þær eiga að gera. Meira að segja Málefnin eru hikstalaus. Og ekki fá stjórnendur málefna borgað fyrir það! <_<

Sammála, það væri frábært ef þetta myndi virka hjá þeim. Það mætti vera með hjálp Youtube.com, bara að hlutirnir virki.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ert þú búinn að senda þeim ábendingu eða kvörtun?

Já og það var "mér að kenna" eða einhverju hjá mér. En ég er löngu hættur að trúa því, hvað þá að standa í því. Fyrir mér er þetta meira og minna lokaður miðill.

Share this post


Link to post
Share on other sites

www.ruv.is er með ólikindum lélegt vefsvæði, og þannig hefur það verið nokkuð lengi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

ruv.is er búin að vera í fokki síðan eftir Hrun. Þegar hún var í lagi gat maður farið marga mánuði aftur í tímann til að skoða efni. Núna geturðu skoðað hámark 2 mánuði aftur í tímann. (ef eitthvað spilast yfir höfuð)

Merkilegt að einkarekinn fréttamiðill geti spilað video af síðunni sinni og haldið lager af efni, en Ríkisrekna RÚV getur ekki einu sinni streamað einn fucking video fæl.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Spurning ef Rúv starfsmaður læsi þetta hér hvort þá væri það bara það að á málefnum séu eintómir vitleysingar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit ekki hvort að það eru fréttir á Rúv eins og á að vera, eða bara útsending úr Alþingi eins og á Rúv.is (lagað núna, en gerðist engu að síður). Þar sem eiga að vera fréttir. Þeir sem eru á norðurlöndum og í Evrópu ættu að setja upp gervihnattadisk og vísa á 0.8W en þar er hægt að ná Rúv og Rás 1 og Rás 2.

Share this post


Link to post
Share on other sites
ruv.is er búin að vera í fokki síðan eftir Hrun. Þegar hún var í lagi gat maður farið marga mánuði aftur í tímann til að skoða efni. Núna geturðu skoðað hámark 2 mánuði aftur í tímann. (ef eitthvað spilast yfir höfuð)

Merkilegt að einkarekinn fréttamiðill geti spilað video af síðunni sinni og haldið lager af efni, en Ríkisrekna RÚV getur ekki einu sinni streamað einn fucking video fæl.

Það þykir mér nú til mikils ætlast að ríkisrekið fyrirtæki geti veitt sæmilega þjónustu? Fyrir okkur sem búum ytra er gott í teoríunni að geta gengið að efni þar á síðunni en þar sem ég borga ekki skatte heim finnst mér ég ekki hafa efni á að kvarta. Frekar er þetta nú annars klént.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það þykir mér nú til mikils ætlast að ríkisrekið fyrirtæki geti veitt sæmilega þjónustu? Fyrir okkur sem búum ytra er gott í teoríunni að geta gengið að efni þar á síðunni en þar sem ég borga ekki skatte heim finnst mér ég ekki hafa efni á að kvarta. Frekar er þetta nú annars klént.

Ríkisrekinn fjölmiðill á að veita afbragðs þjónustu. Fyrir fullt aðgengi skal ég alveg greiða eitthvað fyrir. Ein spurning er hvot vefsíðan sé innanhússmál eða aðkeypt.

Svo hvort þú borgir skatta heima eður ei, þá kemur það landanum vel að allir Íslendingar hafi góðann aðgang að ríkisfjölmiðlinum. Kannski verðum við nágrannar eftir tvö ár, að byggja kofa upp undir Úlfarsfelli og að stelast í lax í Úlfarsá. :rolleyes:

Þá borgarðu þessa skatta og ekki verra ef krakkarnir hafi lært íslenskuna aðeins betur með áhorfi á íslensku efni. Þetta er margþætt og mikilvægt málefni sem þolir enga bið.

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það þykir mér nú til mikils ætlast að ríkisrekið fyrirtæki geti veitt sæmilega þjónustu? Fyrir okkur sem búum ytra er gott í teoríunni að geta gengið að efni þar á síðunni en þar sem ég borga ekki skatte heim finnst mér ég ekki hafa efni á að kvarta. Frekar er þetta nú annars klént.

Fjölmiðlafyrirtæki, sem allir landsmenn borga áskrift af, ætti að geta haft tæknimálin í lagi. Vefsíðan þeirra ætti að vera eins og bókasafn þar sem hægt er að nálgast allt útgefið efni RUV. Sjónvarp allra landsmanna. Digital vagga menningarinnar.

Ríkissjónvarp Dana er til fyrirmyndar og hefur gríðarlegan lager af útgefnu dönsku efni, sem hægt er að nálgast utan Danmörku.

Annars, getur þú spilað fréttirnar hérna frá 1 mars?

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/2011/03/01/

ps

Afsakið orðbragðið

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er algerlega sammála síðasta ræðumanni og að sjálfsögðu ætti maður að geta gengið að efni þar. Sjónvarpið hefur gert ýmislegt vel í gegnum tíðina og gaman væri að getað gluggað í gamla þætti. Slíkt kostar hins vegar peninga og ekkert útlit er fyrir að þeim verði veitt í þessa áttina. Ég mynid hins vegar ekki vera til í að borga fyrir aðgang, tel að nóg sé nú borgað eins og staðan er.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Fjölmiðlafyrirtæki, sem allir landsmenn borga áskrift af, ætti að geta haft tæknimálin í lagi. Vefsíðan þeirra ætti að vera eins og bókasafn þar sem hægt er að nálgast allt útgefið efni RUV. Sjónvarp allra landsmanna. Digital vagga menningarinnar.

Ríkissjónvarp Dana er til fyrirmyndar og hefur gríðarlegan lager af útgefnu dönsku efni, sem hægt er að nálgast utan Danmörku.

vel orðað.

Mér þykir eðlilegt að þeir sem fá aðgang að öllu efni "framvísi kvittun" um greiðslu notendagjalds.

Í millitíðinni ætti að nægja að koma þessum vefsíðum í lag þannig að hægt sé að nota þær. Fyrir mér eru þær meira og minna gagnslausar.

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites

Því miður er RUV alveg áratug á eftir sjónvarpsstöðvum í öðrum löndum hvað varðar vefmál. McFitt er með þetta þegar hann segir að maður ætti að geta nálgast alla þá framleiðslu á íslensku efni sem RUV stendur að. Að sjálfsögðu ætti að vera hægt að grúska í fréttum og fréttatengdu efni langt aftur í tímann!

Share this post


Link to post
Share on other sites

NO PLUG IN AVAILABLE TO DISPLAY THIS CONTENT!

Share this post


Link to post
Share on other sites

So, go sue the government :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
NO PLUG IN AVAILABLE TO DISPLAY THIS CONTENT!

Þetta er vandinn við Rúv. Einhver sértæk forrit sem ganga kanski bara á Windows og vonlaust að nota önnur stýrikerfi ef maður ætlar að horfa á eða hlusta á eitthvað hjá þeim.

Ég er marg búinn að senda þeim pósta og kvartanir en gæti alveg eins skrifað það á múrstein og hent út í Limfjord.

Síðan hjá þeim er líka með hrikalega leiðinlegt og flókið aðgengi sem gerir það að verkum að fólk nennir ekki að þræla sér út við að leita að efni og tenglum hjá þeim.

Þarna þarf því að taka rækilega til og setja hreinlega upp algerlega nýjan vef og það sem meira er, koma öllu efni á vefinn svo fólk hafi aðgengi að því ss fréttum og fréttatengdu efni úr útvarpi og sjónvarpi, flokka það eftir mánuðum og ártali og koma inn í gagnagrunn.

Nóg er til af tilbúnum CMS kerfum og viðbótum sem og áhugasömu fólki sem gæti unnið við þetta fyrir miklu lægri upphæðir heldur en núverandi vefstjónendur sem eru í flestum tilfellum oflærðir kerfisfræðingar, fastir í þeirri hugsun að það þurfi að finna hjólið upp 20 sinnum eða oftar á þessum vef og nota einhver sértæk forrit, helst sem þeir sjálfir hafa skrifað til að sjá og hlusta á efni.

Já og það þarf að reka Palla og fá útvarpsstjóra með vit í hausnum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
NO PLUG IN AVAILABLE TO DISPLAY THIS CONTENT!

Þú þarft flash eða Windows media plugin til þess að getað horft á efni frá Rúv.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.