Sign in to follow this  
Followers 0
drCronex

RUV leiðinda vefsíða

85 posts in this topic

æFónninn er kominn í lag en ekkert spilast á honum eða iFad.

Þú þarft java og hugsanlega flash til þess að getað spilað myndbönd af vefsíðu Rúv.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú detta af mér allar dauðar lýs.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég finn ekki nokkurn skapaðan hlut á ruv.is,

er einhver með tengil á RSS í hlaðvarpinu, útvarpsupptökurnar,

upptökur þar sem maður gat valið ákveðna daga, nokkrar vikur aftur í tímann,

þetta finn ég ekki lengur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég finn ekki RUV. Fyrir mér er það löngu-glötuð vefsíða. Sorglegt en satt.

Er ekki hægt að selja fínu kaffivélarnar þarna og nota ágóðann í að borga einhverjum vefsíðugaur til að uppfæra síðurnar svo þær verði LÆSILEGAR?

Kannski þarf ég að fá mér alveg eins tölvu og stýrikerfi og vafrara og uppdeit og plögginn og allt það eins og starfsmennirnir eru með?

Bíður þar til í næsta lífi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit um marga sem eru í sama vanda og ég með ruv.is Það virkar ekkert lengur eins og áður. Hvað er verið að spá með því að breyta síðunni svona til hins verra?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og ef það kemur eldgos eða eitthvað stórt. Þá getur maður ekki séð fréttirnar eða séð nein myndskeið.

Það er augljóst að þarf að breyta síðunum. Þær þarf að endurvinna alveg frá grunni.

Spurning hvort slíkt fagfólk sé til á Íslandi.

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég finn ekki nokkurn skapaðan hlut á ruv.is,

er einhver með tengil á RSS í hlaðvarpinu, útvarpsupptökurnar,

upptökur þar sem maður gat valið ákveðna daga, nokkrar vikur aftur í tímann,

þetta finn ég ekki lengur.

Það tók mig fimm sekúndur að finna hlaðvarpið á ruv.is

Hvar hefur þú verið að leita að td. hlaðvarpinu?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú var vefur RÚV að vinna til verðlauna í kvöld fyrir besta frétta og afþreyingarvefinn af Samtökum vefiðnaðarins

RÚV vann verðlaun

Vefur RÚV, ruv.is, var valinn besti afþreyingar- og fréttavefurinn af Samtökum vefiðnaðarins í kvöld. Í úrskurði dómnefndar segir að vefurinn sé tæknilega vel útfærður og aðgengilegur og að fáir vefir standi jafnfætis ruv.is þegar komi að efnismiklu og fjölbreyttu innihaldi.

Aðalverðlaunin, besti íslenski vefurinn, hlaut Orkusalan.is.

Veittar voru viðurkenningar í ellefu flokkum. Betri Reykjavík þótti frumlegasti vefurinn og besti þjónustu- og upplýsingavefurinn var Landsbankinn.is.

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/02/03/ruv_vann_verdlaun/

Share this post


Link to post
Share on other sites
Nú var vefur RÚV að vinna til verðlauna í kvöld fyrir besta frétta og afþreyingarvefinn af Samtökum vefiðnaðarins

Er þetta eitthvað grín??

Svona eins og þegar Já.is og Gillz fékk verð Gæfusporið frá "Félagi Kvenna í Atvinnurekstri"?

Edited by Laplace

Share this post


Link to post
Share on other sites

"Server not found."

Þessi vandi er búinn að vera rosalegt bögg hjá RÚV undanfarið.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Árum saman horfði ég á upptökur af kvöldfréttunum á RÚV vandræðalaust þegar ég var erlendis. Þetta er nánast ekki hægt núorðið. Hending ef upptakan spilast. Hundleiðinleg síða.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er hroðaleg síða.

Mér gengur erfiðlega að finna efni á síðunni og svo er alltaf eitthvert vesen.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað voru þeir að drekka sem verðlaunuðu þessa síðu?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér finnst þetta hreint alveg frábær vefur, mjög aðgengilegur og einfaldur - sérstaklega miðað við marga fjölmiðla draslvefi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað voru þeir að drekka sem verðlaunuðu þessa síðu?

Það sama og Spectromacht. :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites

RSS streymið fyrir fréttir er tómt, en hlaðvarpið virkaði hjá mér (RSS) þegar ég hlóð niður og hlustaði á útvarpskvöldfréttir.

Ég gat síðan horft á veðurfréttir frá því í gær og hlustað á útvarpsþætti á sjálfum vefnum.

Þarna á vefnum er síðan valmynd fyrir dagskrá RÚV, Rás1 og Rás2, og fær maður þá yfirlit fyrir daginn í dag en getur valið aðra daga í febrúar en ekki nema síðustu dagana í janúar með smellanlegum tenglum. Það er hægt að smella á flesta dagskrárliðina og spiluðust allir sem ég smellti á.

Edited by spectromacht

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það sama og Spectromacht. :rolleyes:

Góður

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það kom Internet Explorer 7 fyrir mörgum árum og þið ættuð kannski að uppfæra í hann?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það kom Internet Explorer 7 fyrir mörgum árum og þið ættuð kannski að uppfæra í hann?

Ford Explorer? Hvað er það?

Ég hef ekki notað Explorer í fleiri ár. Á maður s.s. að nota Explorer til að geta horft á rúf?

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.