Sign in to follow this  
Followers 0
thokri

Er afstæðiskenningin röng?

20 posts in this topic

Vísindamenn í CERN hafa mælt hraða á eindum sem eru kallaðar neutrino og miðað við niðurstöðurnar þá fer þessi eind 60/1000000000 úr sekúntu hraðar heldur en ljósið.

Þessar niðurstöður koma svo á óvart að vísindmennirnir vilja að aðrir hópar staðfesti þessa niðurstöðu áður en hún er tekin gild. Miðað við lögmál Einstein þá geta engar eindir farið hraðar en ljósið og ef satt reynist þarf að endurskoða hans kenningar.

Ein kenningin er sú að neutrino fari ekki hraðar en ljósið heldur stytti sér leið í gegnum aðra vídd. Ef þetta er rétt þá gætu lögmál Einstein verið rétt þrátt fyrir að við mælum eindina fara frá einum stað í annan á meiri hraða en ljósið.

Einnig gæti verið skekkja í mælisbúnaðinum þar sem mjög nákvæmar klukkur þarf til þess að mæla með þessari nákvæmni.

Hvað eru þessar neutrino og hvernig er hægt að senda þær í gegnum Jörðina frá Sviss og til Ítalíu? Það hljómar furðulega að þetta skuli vera hægt.

Neutrino eindin verður til við beta geislun. Í beta geislun breytist neutrona sem er hlutlaust hlaðin í prótrónu sem er pósitíft hlaðin. Þegar neutronan breytist þá gefur hún frá sér elektronu og neutrino. Neutrino er massalaus og hefur enga hleðslu. Hún víxlverkar ekki við aðrar eindir og getur því farið í gegnum efni eins og það sé ekki til.

Þessi eðlisfræði hljómar ansi furðulega og sennilega á margt skrítið og óvænt eftir að koma í ljós eftir því sem meiri rannsóknir eru gerðar.

Hér er fyrirlestur sem útskýrir ágætlega hvað neutrino eindir eru fyrir áhugasama. Þetta er einn smá bútur úr 24 þátta fyrirlestraröð sem eru vel þess virði að hlusta á ef maður hefur áhuga á þessu efni.

http://www.fnal.gov/pub/inquiring/matter/madeof/index.html

Edited by thokri

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já, það verður gaman að sjá aðrar rannsóknir á þessu. Veit ekki hvort það sé spennandi að sjá kenningu afsannaða :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já, það verður gaman að sjá aðrar rannsóknir á þessu. Veit ekki hvort það sé spennandi að sjá kenningu afsannaða :)

Ég efast um að kenningar Einstein verið beint afsannaðar. Það er frekar líklegra að þær séu ekki 100% nákvæmar. Jöfnur Newton eru til dæmis ekki alveg 100% réttar en eru það góð nálgun að við getum notað þær til þess að búa til flugvélar og skýjakljúfa svo eitthvað sé nefnt.

Menn finna smá saman fleiri púsl í alheimspúsluspilið og á leiðinni uppgvöta þeir að púslin sem fyrir eru voru kannski ekki öll á réttum stað.

Edited by thokri

Share this post


Link to post
Share on other sites

Horfir ekki aðeins öðruvísi við hvort það er kenning eða lögmál?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Horfir ekki aðeins öðruvísi við hvort það er kenning eða lögmál?

Með jöfnu Einstein E=MC"2 er hægt að reikna út orkuna í Sólinni og kjarnorkusprengju. Það má vera að niðurstaða jöfnunnar gefi einhverja skekkju en hún er sennilega mjög góð nálgun ef hún er þá ekki alveg rétt.

Kannski eru mælingarnar rangar eða þá að menn uppgvöti að til séu aðrar víddir. Strengjakeningin sem er fræðileg kenning um smæstu einingar efnisins gerir ráð fyrir því að það séu til 10 víddir og ein tímavídd. Ef til vill eiga niðurstöðurnar sem koma frá CERN eftir að staðfesta að það séu til fleiri víddin en við höfum haldið.

Share this post


Link to post
Share on other sites

.

post-44-1316993794.jpg

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já þetta er stórmerkilegt allt saman. Ég er einn helst á því að þarna sé annaðhvort víddarflakk í gangi eða villa í útreikningi/tækjum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Já þetta er stórmerkilegt allt saman. Ég er einn helst á því að þarna sé annaðhvort víddarflakk í gangi eða villa í útreikningi/tækjum.

Multiverse?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Multiverse?

Áttu við að fiseindirnar ferðist í gegnum multiversið? Nei ég held ekki. En ég held þó að multiverse sé til.

Edited by siff

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fyrsta staðfesting er komin þ.e. þeir hafa gert aðra tilraun með víðari forsendum og fengu sömu niðurstöðu !

Tekið af BBC

Neutrino experiment repeat at Cern finds same result

The team behind the finding in September that neutrinos may travel faster than light has carried out an improved version of their experiment - and found the same result.

If confirmed by other experiments, the find could undermine one of the basic principles of modern physics.

Critics of the first report had said that the long bunches of neutrinos used could introduce an error into the test.

The new work, posted to the Arxiv repository, used much shorter bunches.

It has been submitted to the Journal of High Energy Physics, but has not yet been reviewed by the scientific community.

The experiments have been carried out by the Opera collaboration - short for Oscillation Project with Emulsion-tRacking Apparatus.

It hinges on sending bunches of neutrinos created at the Cern facility (actually produced as decays within a long bunch of protons produced at Cern) through 730km of rock to a giant detector at the Gran Sasso laboratory in Italy.

The initial series of experiments, comprising 16,000 separate measurements spread out over three years, found that the neutrinos arrives 60 billionths of a second faster than light would have, travelling unimpeded over the same distance.

The idea that nothing can exceed the speed of light in a vacuum forms a cornerstone in physics - first laid out by James Clerk Maxwell and later incorporated into Albert Einstein's theory of special relativity.

Initial analysis of the work by the wider scientific community argued that the relatively long bunches of neutrinos could introduce a significant error into the measurement.

Those bunches lasted 10 millionths of a second - 160 times longer than the discrepancy the team initially reported in the neutrinos' travel time.

To address that, scientists at Cern adjusted the way in which the proton beams were produced, resulting in bunches just three billionths of a second long, so the Opera collaboration could repeat the measurements.

'Profound implication'

The first announcement of evidently faster-than-light neutrinos caused a stir world-wide; the Opera collaboration is very aware of its implications if eventually proved correct

The error in the length of the bunches, however, is just the largest among several potential sources of uncertainty in the measurement that must all now be addressed in turn; these mostly centre on the precise departure and arrival times of the bunches.

"A measurement so delicate and carrying a profound implication on physics requires an extraordinary level of scrutiny," said Fernando Ferroni, president of Italian Institute for Nuclear Physics in a statement.

"The experiment Opera, thanks to a specially adapted Cern beam, has made an important test of consistency of its result. The positive outcome of the test makes us more confident in the result, although a final word can only be said by analogous measurements performed elsewhere in the world."

Those measurements may be much longer in coming, as only a few facilities worldwide have the detectors needed to catch the notoriously flighty neutrinos - which interact with matter so rarely as to have earned the nickname "ghost particles".

Next year, teams working on two other experiments at Gran Sasso experiments - Borexino and Icarus - will begin independent cross-checks of Opera's results.

The US Minos experiment and Japan's T2K experiment will also test the observations. It is likely to be several months before they report back.

Share this post


Link to post
Share on other sites

http://www.jimal-khalili.com/blog/faster-t...d-of-light.html

Could Einstein have been wrong?

Ultimately, the speed of light being the maximum speed limit is written into the fabric of reality itself. But what if we’re wrong? Is there a way of understanding this result? The simple answer is that we cannot with our current theories and understanding. We would need to overhaul the whole of modern physics, and we would need to find a way of explaining away the thousands of other experiments that over the past century have all confirmed that nothing can go faster than light. We may have to bring back the aether, or modify Einstein’s equations. We would have to explain why no other neutrino experiment showed such a result, and why none of the trillions of neutrinos coming from supernovae manage to exceed light speed.

So, yes of course Einstein could be wrong. The whole point of a scientific theory is that it is there to be shot down – to be shown to be false by new experimental evidence or to be replaced with a better, more accurate or more profound theory that explains more about the universe. But… extraordinary claims require extraordinary evidence, and Einstein’s ideas have been checked too carefully for too long for one experiment to come along and destroy all that. But of course that is all it would take if this experiment is proved correct.

Nobel prize winner, Sheldon Glashow, together with Andrew Cohen have predicted that such faster-than-light neutrinos would have to be radiating electrons and their antiparticles, positrons, all along their route from CERN to Grand Sasso via a process called vacuum Cerenkov radiation and hence lose energy. This is not seen. It’s a bit like an aircraft that manages to break the sound barrier silently and without a sonic boom. It just isn’t possible folks.

So, what would it take for it to be possible. I reckon there are two possibilities (there are other more exotic ones that are rather too speculative):

a) Einstein was wrong and there is an aether: technically, what is known as Lorentz invariance is violated here and there is a preferred frame of reference.

b) Einstein was wrong and Lorentz invariance has to be modified: technically, there may be nonlinear correction terms in the mass-energy relation.

I am not prepared yet to buy into these, or notions of tachyons (hypothetical faster than light particles), or wormholes as shortcuts through space-time or replacing the electroweak theory, etc. All this technical hot air basically means I prefer to appeal for now to Occam’s razor and go for the simplest explanation: there is still an error in the experiment.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rangt eða ekki. Heimurinn er hverfull og það á við alls staðar. Leikreglur efnafræðinnar eru breytilegar eftir því hvar þú ert staddur í heiminum. Reyndar getum við ekki verið stödd hvar sem er vegna líkamlegra takmarkana.

Kenning Einstein er þannig ekki beinínis röng, en hárrétt við sínar ákveðnu aðstæður. Er það ekki nóg? Svo erum við alltaf að læra og munum aldrei hætta því nema við drepumst eða vitleysingar eyðileggi allt fyrir okkur og komi okkur á vergang.

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Rangt eða ekki. Heimurinn er hverfull og það á við alls staðar. Leikreglur efnafræðinnar eru breytilegar eftir því hvar þú ert staddur í heiminum. Reyndar getum við ekki verið stödd hvar sem er vegna líkamlegra takmarkana.

Kenning Einstein er þannig ekki beinínis röng, en hárrétt við sínar ákveðnu aðstæður. Er það ekki nóg? Svo erum við alltaf að læra og munum aldrei hætta því nema við drepumst eða vitleysingar eyðileggi allt fyrir okkur og komi okkur á vergang.

Hmmm... leikreglur efnafræðinnar????

Og jú, við getum verið stödd hvar sem er skv. skammtafræðinni.. líkurnar eru bara ekki með okkur.

Menn þurfa að kynna sér hornstein eða grunn kenninga Einsteins um ljósið, það er, Lorentz jöfnurnar. Þær setja berum orðum að massi/tími verður óendanlegur þegar hraði verður jafn hraða ljóss.

d7cc8409c4c8040fc4db2ffd8f70fdd8.png

Þegar v => c í þessari jöfnu þá stefnir niðurstaðan 1-1 sem stefnir í 0 og kvaðratið af því er enn minna eða óendanlega smá dala sem deilt er í 1 sem er svo óendanlega stór tala, hvort sem við erum að reikna tíma eða massa í jöfnunni E=mc2

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hmmm... leikreglur efnafræðinnar????

Og jú, við getum verið stödd hvar sem er skv. skammtafræðinni.. líkurnar eru bara ekki með okkur.

Menn þurfa að kynna sér hornstein eða grunn kenninga Einsteins um ljósið, það er, Lorentz jöfnurnar. Þær setja berum orðum að massi/tími verður óendanlegur þegar hraði verður jafn hraða ljóss.

d7cc8409c4c8040fc4db2ffd8f70fdd8.png

Þegar v => c í þessari jöfnu þá stefnir niðurstaðan 1-1 sem stefnir í 0 og kvaðratið af því er enn minna eða óendanlega smá dala sem deilt er í 1 sem er svo óendanlega stór tala, hvort sem við erum að reikna tíma eða massa í jöfnunni E=mc2

Þú getur ekki verið staddur hvar sem er feu vegna líkamlegra annmarka. Og það er ekkert persónulegt :rolleyes:

Las að verið er að reyna að koma fyrir hugbúnaði á bak bjalla. sem gætu farið á staði þar sem við komumst ekki. Okkar raunveruleiki er frekar takmarkaður þó við séum dugleg að dreyma og spekúlera.

Share this post


Link to post
Share on other sites

">

Share this post


Link to post
Share on other sites

http://arstechnica.com/science/news/2012/0...loose-cable.ars

But now, ScienceInsider is reporting that there was a good reason the measurements and reality weren't lining up: a loose fiber optic cable was causing one of the atomic clocks used to time the neutrinos' flight to produce spurious results. If the report is confirmed (right now, there's only one source), then it provides a simple explanation for the fascinating-yet-difficult-to-accept results. According to the new report, researchers are preparing to gather new data with the clocks properly hooked into computers, which should definitively indicate whether the loose connection was at fault.
Edited by jukn

Share this post


Link to post
Share on other sites
Mögulega fleiri gallar á þessari tilraun

http://io9.com/5887601/cern-and-opera-addr...utrino-readings

það er fínt að komin er skýring á þessu máli. Einstein var langt á undan sinni samtíð þegar hann kom fram með kenningarnar um ljóshraðann. Öll nútímaeðlisfræði gerir ráð fyrir að kenningar Einstein séu réttar.

Nú verðum við að bíða eftir því hvort vísindamennirnir í CERN fari ekki að fá staðfestingu á Higgs eindinni til þess að staðfesta betur standardmódelið.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.